Morgunblaðið - 10.06.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 10.06.1972, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNf 1972 Gítarinn á sér engin takmörk Rætt við Johm Williams gítarleikara, sem leikur í kvöld í Háskólabíói í kvöld leikmir ensk- ásfcralskí gitarleikariim .íohn Wílliams á tónleikum í Há- sikólabíói. Williams er í Iiópi anjöllustu gítarleikara ver aldar, hefur stundum verið nefmdur arftaki spænska gít ansnillingsins Segovia og til eru ýmsir sem halda því fram, að WiLlLams sé jafnvel ffirðiran of .jarl Sego\ ia. Jdhri' Williatns er rétt þrí- tU'giur að aldri — með gilað- tegit og jafinvel stráíksiegt yifirbragð og hressilegur í fasi. Bítlahárið gerir hann jafnvel en.n uinglegri en árin segja til ium. Þetta sem átti að verða viðtal vi'ð hanín, fór eiiginlega flijótlega ú't um þúif ur, því að fyrr en varði hafði Witliams snúið taflimiu við og undirritaður hafði vairla und an að svara spumingum hanis um helzJtu mer'kiss'taðli á tslandi. Wi'tliams ætlar nefni tega að nota tímainn vel á ts- landi. Hann hefur heyrf Mý- vatn dáisamað tfyriir náttúru- fegurð og þanigað ætlaði hann að fara. 31. fimmtudag flaug hann morður til AJkur- eyrar, þar sem hann hiðlt tón teilka uim kvöldið, en daginn eftir hugðist hann að fá sér bíHaleiigutaiil og aka tii Mý- vatns. Hann fer héðan ekki fyrr en á þriðjiudag, og því æflar hann að nota næstu tivio daga til að sjá siig uim i niátgremni Heyikjavíikur, Þing- vleM, Hveragerði, Guilfoss og Geysi . . . já og aðira sígiida ferðaimann as t a ði, sem hann kæimist á snoðdr um. E3n sniúum okkur að Will- iamis sjálltfum. Hann fæddiist árið 1941 í Melbourne í Ástiraiiu. „Faðir minin var jassgítarlei'kari þar, og þegar ég var sex ára trótk faðdr mlnn að kenna mér á klass- íiska.n gítar, sem hann læirði sjáifur að leika á samihliða því sem hann sagði mér ti'l.“ Þegar Wiilliams var táiu ára að aldri tfluttist fjölskylda hans tid Englands. Gítamám ið hélt átfram „og tveiimur ár um sdðar var ég sendiur til náimis á sumarskála — Aca- demia Ohiigiana í Mið-iítaliíiu,“ segir Wiliiams. „Þar fékik ég Segovia sem kennara og hjá hanuim var ég við nám neestu sumur alilt til ársins 1958.“ Aiuk þessa hefur Williams nuimið siwoílítið í píamó- leik, tón'listarsögo og tón fræði. Á sikólaárum símum hafði Williams haldið fáeina sjálif- stæða tón'leiika, en strax að námi Idknu árið 1958 hófst tferiiM hans sem tónlistar- manins tfyrir alvöru, með tón- leikahaldi í Englanidi ag hljómleilkaferðum til útflanda, þannig að nú hefur Wiiliams leifcið í ölilium heimsáltfum ag óteljandi löndium. Hann seg- isf heldur kjósa einleikstón- leilka en* að lei'ka með hl.jóm- sveiitum — „það er lítið til af verkum fyirir gíitar og hiljóm- sveit. Atf þeim eru kannski js 2—3, sem orðið hafa geysi- ■ lega vinsæl og allir villja Æá að heyra en ég er orðinn svo leiður á þessum vertoum, að ég get helat efcki leiikið þau lenigtur.“ A'llir þekkja vinsældir gít arsins sem tízkuhljóðfæris i diægiurtónlis tiin ni — popp- heiimimum og jassi. Vinsældir hins kla.s.sís'ka gítars hafa þó eiinnig farið ört vaxandi. „Þessi endiurreisn klassíisika gitairsins hetfur nú staðið í um tfíu ár,“ segir Wiliiams, þegar við spyrjum hann nán ar út í þetta, „þannig að ég held að nú sé kioimin re>yinsla á, að þetta er ekki tiízikualda - LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK heldur mwni igífairinn eiiga sinn örugga sess í klassíiskri itónilist í framtáðinni. Gítar- inin er einleikshljóðtfæri á sama hátt og píanóið eða fiðl an og stendiur alveg fyrir slnu sem slíkt á tónlleiikum. Á sama tSma hefur hanh ýmsa kosti umifram önwur hljóð- tfæri ... við igetum sagt að haain sé „félagsl ynda r i “ — hann er auðveldur í flutn- ioiigi; þú igetur fárið með hann hús úr húisi án fyrirhatfnar og leikið tfyrir fðlk. í stuttu rnáJli — gítarinn á sér engin taikmörk. Þú getur leikið allt á hann — alls staðar." Emglnn vatfi er á því, að gíf arimn — hvort heldiur sem er John Williains, gamli kassaigítarinin eða ratf- maginsgíitarinn — á mestium vinsælidiuim að fagna meðal umgs fólíks og telja má vist, að sbór hópur áheyrenda í krvöld verði unigt fölk. „Já, það kemjur heirn og saiman við reynslu mína annars staðar,“ segir WiMiams, og bætir því við, að hann sé ek'ki óárnægð ur með það hlutskipti: „Uingf tfólk eru beztu og þaikklát- ustu áheyrendiurnir." Það er býsina útfbreiddiur mdssikilniinig'Ur, að 'giírtarinn sé hanla ómerkiiegt og fuum stætt hljáðtfæri, og á þessi skoðiun vatfalaust rætur sínar að rekja til vinsælda hans í dæg'urtómlást vorra tíima og að næsturn annar hver ungi- i'nigur nú á t'imum ikann fiáeim ,/vinn'Ukoin.'U'grip“ og getur glamrað á gítar sér tii ánægju. „Þetta eru alramgar huigmyndiiir um 'gítarinn," seg ir Williiams. „Að leika vel á giítar er engiu auðiveldara en að lieika vel á fiðlliu eða önn- ur strengjahljóðfæri, þar sem vandinn' er fólginn í þvi að samræma gerðir fingra begigj'a hamda harnda í mynd- un tóna eða hijóms.“ Hins vegar sé ölliu auðveldaira að lei'ka á rafmaignsgitar, þó að hann segist ekki hatfa gert mikið af því, „GrumdvaMarað ferðin er hin sama — hann hefur aðeiins mikta hærra,“ segir hanim og glabtir en bæt ir þvtt við, að rafimaginsgúitair- inn sé vissiulega góður tiil síms brúiks og nieifnir flutninig á nútiimaiklassísk sem dæimi, auik pojvpsins og j assiiims. Ein hvað segLr WiMiams um Segovia — simn gamf.a kenn- ara? Er han.n eranlþá meistair- Lnn? WHlliamis þegir lengi v.ið en svarar síðain: „Þetta er erfið spuming. Nú eru uppi ýmsir imjög snjallir igítarleák airar og það er svto imilkið kom ið umdi<r sm'eikk hvers og eins hvern þeir álíta fremistan. Se govia er þó enn i tfuiláiu fjöri og helduir enn bónileika þó roskinn sé.“ Hvertmiig kenin- ari er hamn? „Þetta er líka svol'iitið ertfið spurninig," svair ar WiliMaims. „Hann kennir frernur með dæmum en mieð umræðiuim eða til.sögn, og það er auðvitað áka^lega eiinsitakl iinigsbundið hvað hæifir hverj um nemanda." Wiiliams held ur tryggð við simn gamila kemnara — s'krifar hionium, reglulega og hittir hann jafn an, þegar Segovia gistir Eng- lamd. Samtalinu er lokið. Við gön.g'um saman frá Hótel Sögu ytör aö H/ás'kóIabiói því aö Wiiliams viil igjarnan líita á saliimn þar sem hann á að leika í kvölid. Sintfóniíiuhljóm- sveit íslands er á æfing'u og Wi'lliams notar tækifærið ti'l að huga svolíitið að Mjóm- burðimum. Það má á honum heyra að honum finnst nóg uim hversiu lanigt er frá svið iimu að ötftiustu bekkjiunum. Hann viirðist umdraundi á hanmámitouveiggjium Háskóda bíós. „Hvers vegna voru þeir að ibyggja iþetta svona ?“ sipyr hann. „Hljómurinn týnist í ölliuim þessuim skatum." Á leiðinni út spyr ég hann að því hivað hann æbli að leika fyrir oktour. Hann lof- ar fjölbreyttri efnisskrá — 17. aldar tónlist Baoh, enskri samtimatónlist, Stephen Dodgson, suður-amerískri og spænstori tónldst. Eitthvað fyriir alila. — b.v.s. Að safna svolitlu af íslandi í farangurinn Kim Borg og Robert Levin mætt- ir til leiks á Listahátíðinni „ÞETEA er nokkuð anriað en þegar ég kom hingað síðast fyrir einum níu, tíu árum. Þá kom ég um miðjan vetur og við lentum á Reyk.javikurflug velli. Nú er tíðin öiinur og betri og við lendum á Kefla- víkurflugvelli." Svo mæiti sá frægi finnski söngvari Kini Borg, þegar Mbl. hitti hann stuttlega að máli við konr.a han.s tii íslands í gær. „Ég verð að viðurkenna, að ég hef hlakkað til þessarar íslands- ferðar,“ sagði Kim Borg. „Og það er nú aideilis munur að fá þe&aar sólbjörtu möttökur hjá landinu.“ hitta kunningja okkar i hin- um alþjóðlega tónlistarheimi," sagði Kim Borg og brosti við. „Það var hreint ekki hægt að neita boðinu um að koma fram á þessari Listahátið.“ Tónleikar þeirra Kim Borg og Robert Levin á Listahátíð verða í Austurbaejarbíói í kvöld og á efnisskránni eru verk eftir Haydn, Wolf, Rav- el, Sibelius og Mussorgsky. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Báðir hafa þeir komið áður til íslands, Kim Borg fyrir nokkrum árum, sem fyrr seg- ir, og Robert Levin lék hér á fyrstu Listahátíð fyrir tveim ur árum. Robert Levin heldur utan aftur strax á morgun, en Kim Borg ætlar að dveljast hér til mánudags. „Ég verð að reyna að skoða mig svolítið um, þótt tíminn sé enginn," sagði hann. „En svolitlu íslandi ætti ég að geta safnað í farangurinn.“ „Já. Þegar ég var hér fyrir tveimur árum,“ segir Levin, „þá ferðaðist ég um í eina fimm daga. Þvl miður verður ekkert úr slíku hjá mér nú, en ég bý ennþá að því, sem ég reyndi hér síðast." Kim Borg er lærður efna- fræðingur, en helgaði sig söngnum algjörlega 1949. — Hann hefur verið tengdur ópenunum í Kaupmannaliöfn Með Kim Borg kom undir- leikari hans, Norðmaðurinn Robert Levin, en hingað komu þeir félagar að aflokinni hálfs mánaðar tónleikaferð um N- Noreg. „Já. Nú er það orðið svo, að við erum farnir að heimsækja Reykjavik tiL að Kim Borg (t.v.) og Robert Levin við komuna tll Reykjavíkur í gær. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) og Helsingfors, auk þess sem hann hefur farið I tónleika- ferðir víða um Evrópu og Bandaríkin. Og hann heíur sungið inn á margar hljóm- plötur. Kim Borg er auk söngs ins virt tónskáld og hann hef ur útsett smærri og stærri hljómsveitarverk. Héðan held ur hann til Stokkhólms að flytja Svíum erindi um Töfra flautuna. Robert Levin hefur verið undirleikari nær allra kunn- ari tónlistarmanna norskra og margra annarra, svo sem Yeh udis Menuhins, Elisabeth Schwartzkopf, Feliciu Weath ers, Michaels Robins og nú Kim Borgs. Hann hefur verið einleikari með hljómsveitum i Osló og Bergen og oft komíð fram í útvarpi og sjónvarpi heima og erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.