Morgunblaðið - 10.06.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 10.06.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNl 1972 21 500 kg af fiski á 4 dögum — rætt við tvo Breta uni sjóstangaveiði í Grindavík lðnlánas j óður; Veitti 41 lán að upphæð 205,3 millj. króna NOKKUÐ nýstárlogTÍ starfsemi liefur verið komið á fót í Grinda- vík, en það ar aðstaða til sjó- stangraveiði. I>að er Tónias Inxr- vaJðsson sani starfscimina rrikur, og gerir hanin út 110 tonna bát Hrafn Svelnbjaiimrson n, tiJ sjóstangraveiða þrjá mánnði simiairsins, hafur auk þens komið xipp hótedaðstöðu í verbúð þar á staðmmi. I samvinnu við Flngfélag ís- lands ogr Orly-ferðasðtrifstof una í London hefur þeessi sitarfseini verið aug-lýst eirlendis, og: nú fyrir skömmu komu liingað fyrstu árlendu gestirnir til sjó- stangaveiða. I>á mun Tómas hafa í liyggju að hafa smnstaii í við Ijoftleiðir og fleiiri erlendar og iimlendar ferðaskrifstofur. Islendingar eru í sívaxandi niaeli að byrja að stunda sjó- stangaveiðar, og hafa þegar 24 notfasrt sér aðstiíðuna i Grinda- vik. Morigiunblaði'ð hafði i gær tal af feðlg'Uítiium Gillbert og David Rid'es, sem hingað kamiu fyrír réttri vi'kiu, og vo™ í fjóra daga við sjiósitamgaveiðar. Þeir eru báðir félagar i sjósitanigaiveiði- klúibb i heimaborg sinni Bristol í Einglandii, en komu hingað á vegum Oriyjferðasikrifistofunn- ar. Létu þeiir mjög vel af dvöl- inni hér, og sögðu vera mikinn miun á því að veiða við strendur íslands og Englands. — Við förurn hiállfsimiátnaðar- lega til sjióstangaveiða þar heima, ýmist út firá Bristol eða Plymouth. Veiðin þar er ósköp óveruiieg miðað við það sem hér gerist, ag st'umdium veiðist ekki branda. 'í>á fjóra daga, setn við voruim hér við veiðar, fenigum við uinj 500 kíló af fiski, ni'est þorski og ufsa. — Nei, við gáfumst u.pp við að telja þá. — Veðrið var stórkastílega igott fytrstiu þirjiá dagana, en heldur verra þainin síöasta. Þetta er langbezti s jás t ang aweiði t ú r - inn sem við höifum fairið, ferðir ti'l Sikotlandis eða irlandis jafnast ekkert á við þetta. — Urðuð þið aldrei þreyttir á að draga? — Ja, það er nú eiigiinttega ekki hæigt að segja það. Við vorwm kannsiki í kliukikiustund á 'hverjiuim stað. í>á var fis'k'urinn haettur að taka, og var þá ekiki aninað að gera en að draga inn og lei'ta að be-tri stað. Á mieðan siöppuðum vdð af, og druk’kum ka-ffi í 1-úkairmum. Við hóldium af s-tað kl. 9 á morgnana, og kamium að landi u-m sexleytið efti-r hádiegi. Auð-vitað va<r mað- ur orðinn h-á’.if slappur þá, og tilifinnamlegast var, að í Grinda- viik er. enginn ,,pöbb“ eð-a bar, s-e-m maðiur getwr slappað af yfir eiwu glasi og rætt við kuir.imingj- ana um veiðina. — Aninars er ekiki yfir neinu að kv-arta. Okkiur var tekið þarna eins og vi'ð værum al-da- ga-milir kunningjar heimiamanna. Tómas og synir hans fóru með oikkur i bí'iferðir tiil þess að sýna okkiur 1-andið. oig við áittium hvar- vetna hllýhiug að mæta. — Jú, við ’kamium hingað ábyggi'lega aftur næst-a sumar, og í það sikiipti ættum vi-ð ókk-ur að vera leng-ur. Reynd-ar héfld- um við, að hér væri lo'fts-lag-ið allt annað og kaldara. Við bjuigigiu-m-sit við að sjá hér alflt á kafi í snjó, ag þannig -er óhætt að segja að fles'tir landar ok'kar h-uigs-i sér IsLan-d. Þ>ess vegna ákváðum við að hafa þessa ferð Situ-t'ta, en næsta su-mar hiöfium við hiugsað akkur að vierða hér við sjóstanigaveiðar 1 vi'kutíma, en leiigja síðam bíl og aka um lamdið. í>á -gæti liíika verið að við reyndu-m að fá veiðKe-yfi í ein- hverri laxveið’ánni. SAMTALS var saniþykkt 41 lán nr Iðnþróunarsjóði á árinn 1971 að uppbæð kr. 205,3 milljónir. — Sjóðinuni barst alls 71 lánsum- sóioi frá fyrirtækjum á árinn að upphæð samtals 367,3 milljónir króna, en i byrjun ársins voru 11 umsóknir óafgreiddar frá ár- inu 1970 að upphæð 171,8 millj. króna, þannig að samtals voru til afgreiðslu 82 lánsumsóknir á árinu að upphæð alls 539,1 millj. Isróna. Þesisar upplýsflingair koma fram í árssikýrsfliu Iðniþi'óiunarþjóðsflins, siem Morgumblaðim'u hefiur bo'rizt. Þar sagir náiraar, að siamþýkik-t hafli veriö lián tifl 40 fyrirtæikja á áriirau og eitt til Iðnliániasjóðs. Þá var 26 l'ánis'uimsóikmiim að upp- hæð 175,6 mitllj. krónia ann-að hvort synjað, vísað til ann'anra sjóða eðia þær dregnar till bakia. Við lok ársins voru óaígreiddar 16 lánsumsókin'ir að upphæð 129,6 milliljóniir króna. í samræmi við ákvæði uim til- ganig sjóðs-ims talkimarkar hann lánveiitinigar við framikvæmd-iir, sem stuðla að útfluitninigi iðn- — Flugmenn Framhald af bls. 32. lialda fund eigj siðar en 16. júní í þvi skyni að koma í fram- kvæmd virkum ráðstöfununi til að hindra flugrán. Björn sagði ennfremur, að slík- ar ráðstafanir væru sameigin- legt áhugamál allra flugmanna — hvar sem væri í heiminum. Á fjórum síðustu aiþjóðaráðstefn- um eða allt frá því að flugrán hófust fyrir alvöru 1969, hefði þetta mál jafnan verið efst á baugi — án þess að nein niður- staða eða úrræði hefði fengizt, svo að það væri varla að undra þót-t að flugmenn gripu loks tii örþrifará&a. aðarvö-ru og stuðla að -a'uikimini saTnkeppniisihcefni fyriirtæikja, sam fraimlleið'a fyrir iininliendiain mark-að. Sjóðurinn tekuir þó e-iinn- Lg t-id í-hugunar umisókniLr uim f jár mögniun framkvæmda, sem miöa a-ð aulkinni iðnvæðingu almennt og byggðair eru á trauistuim grund veilM að mati sjóðsins. Af láinveitiniguniutm árið 1971 samþykkti stjórn sjóðsiins tii'lög- ur frá framfcvæmdastjórn um 8 l'ánveáitLngar að upþhæ-ð 100,6 milfljóniiir kr. tiil meiriháttar flram- kvæm-da. Þá vei-tti s-tjórniin flram- kvæmdastjórniinni heimifld til ráðstöfunar á 120 mdflljónium krón-a tiil lánveiitLntga og aif þe-Lrri upphæð var ráðsitaiflað 100,7 máiljóniuim til 32 fyrirtækja o-g 4,0 miílj. króna tii Iðnlán-asjóðs. Áætliuð fjárf-esting þeiinra fyrir- tækja, sieim ve-iitit voru l'án árið 1971, var 454 -miillj. kiróna. — Hflju-tdeiM Iðnflánasjóðs í fjár- mögmun þessana íramkvæmd-a nam því 44% og M'utdeifld ann- arra lánastofnana og eLgin fjár 56%. — Muskie Franihald af bis. 1. einkum trygginga- og skattamál og f járveitingar til varnarmála. McGovern er nú staddur í New York, þar sem hann hefur hafið kosningabaráttu sína fyrir próf- kjörið þar 20. þessa mánaðar. Á fundi með blaðamönnum í New York í dag sagði McGovern, að næði hann útnefnihigu sem forse-taefni flok'ksins, vildi hann gjarnan að Muskie yrði varafor- setaefni. Hins vegar kvaðst hann enga ákvörðun hafa tekið í þess- um efnum, enda teldi hann það of snemmt. Hann tók þó fram, að George Walflace, rikisstjóri í Alabama, kæmi þar ekki til greina. — Flugrán Framhald af bls. 1. flugránið, Jeromir Kerbl, reyndu að flýja ti-1 skógar eftir lendingu, en voru gripnir. Við rannsókn á flugráninu kom í ljós, að allir farþegarnir nema þrir áttu þátt í því, og að rán- ið hafði verið vel undirbúið. Er hér um að ræða sjö karla, þrjár konur og eins árs stúlkubarn, sem móðirin hafði tekið með sér. Fflugræningjarnir voru yfir- heyrðir í dag og að yfirheyrsl- um loknum verður tekin ákvörð- un um, hvort höfðað verður sakamál á hendur ræningjunum, sem talið er f uflllvíst. Flugræninigjarniir tiíu hafa allir sótt um hæli sem póli'tis-kir flótta menn í Vestur-Þýzkalandi, en emgin ákvörðun verður tekin um það a-triði fyrr en að réttarhöld- um loknum. — Waldheim Framhald af bls. 1. bæði á Kýpur og í Tyrklandi sömu erinda. Að þessnm viðræð- nm loknum sagði Waldheim að hann væri bjartsýnn á að unitt reyndist að ráða fram úr vanda- málinu og finna lausn, sem bæði tyrknesk- og' grískættaðir Kýpur- búar gætu sætt sig við. Meðan framkvæmdastjórinn dvaldist á Kýpur hófus-t þar við- ræður alílra deiiuaðila, en þær hafa legið niðri undanfama átta mánuði. Sat Waldheim fyrsta viðræðufundinn, en aðrir þátt- tafcendur voru Glafcos Clerides, fulltrúi griskumælandi manna, Raouf Denktash, fulltrúi tyrkn- eskra Kýpurbúa, tveir þjóð- réttarfræðingar, sem eru fulltrú- a,r ríkiss.tjórna Grikklands og Tyrklands, og svo sérstakur full- trúi Waldheims, sem hefur að- set-ur á Kýpur. Reiðskóli, dagsferðir og helgarskemmtanir SIJMARSTABF Æsluilýðsráðs Reykjavíkur í Saltvík hefur nú verið skipulagt að mestu og eru helztu þættir þess starfræksla reiðskóla í samvinnu við Hesta mannafélagið Fák, dagsferðir barna úr Reyk,javík og helgar- skemnitanir fyrir unglinga. Reiðskólinn tók til starfa í Saltvík 5. júní og lýkur fyrra nám-skeiðinu 16. júní. Síðara námskeiðið verður 19.—30 júní. Reiðskólinn er starfræktur í samvinnu við Hestamannaféiag- ið Fák og kennari er Kolbrún Kris-tjánsdóttiir. Skólinn er tví- skiptur. Fyrri hóp-urinn fer frá Roykjavik kl. 8 og kemur aft- ur um hádegi, en þá leggur síð- -ari nemendahópurinn af stað og er til kl. 17.30. Innritun stend- ur nú yfir á síðara námskeiðið. Kostnaðu-r er kr. 1.800 á barn og er innifalið í því kennsla, ferðir og skipulögð útivi-st í Salt vík. Aldursmörk eru 9-14 ára. Eins og undanfarin sumur hefjast dagsfeirðir í Saltvík 20. júní og standa til 1. ágúst. 8—10 ára börn fara á mánudögum og miðvikudögum, en 11—14 ára á þriðj-udögum og fim'mtudögum. B’,arið er frá Fríkirkjuvegi 11 kl. 9 og komið heim kl. 5—7. Sér- þjálfað starfslið skipuleggur og sér um leiki og útiveru í Salt- vík. Innritunargjald er kr. 200, en hver ferö kostar 70 krónur. Innritun er hafin. Auk þessara starfsþátta er Saltvik opin til útilegu fyrir fjöl skyldur og aðra, sem óska eftir að eyða stund-um á kyrrlátum stað í nágrenni höfuðborgarinn ar. Þá geta og æskulýðsfélög og samtök fengið aðstöðu til gistingar þar, eins og áður. Gert er ráð fyrir að halda helgar- skemmtanir fyrir unglinga i Salt vík, sem nánar verða þá aug- lýstar hverju sinni. — Vietnam Framhald af bls. 1. í minna en kilómetra fjarlægð frá borginni, en hann ve-rður að berjaat fyrir hverjum metra og sóknin gengur hægt. Sjálfsagt verða hermenn ffluttir til borg- arinnar með þyrlum nú næstu daga, en aUa vega má búast við hörðum bardögum áðu-r en Norð- ur-Víetnamar verða endanlega hraktir á brott. Sprengjuþotur af gerðinni B-52 vörpuðu í dag hundruðum tonna af sprengjum á hergögn og vist- ir í suðurhhita Norður-Víetnams, en þessar birgðir átti að flytja til Suður-Víetnam. Þetta er ann- ar dagurinn í röð sem B-52 þot- ur gera árás á þessar birgða- stöðvar, sem eru skammt fyrir norðan Mutlausa bettið. Minni þotur gerðu einnig árás- ir á svæði á hlutlausa beltinu og einnig á hergögn, sem bíða flutn- ings til inmrásarsveitanna í S- Víetnam. Þá voru einni-g gerð- ar 1-oftárásir á hersveitir Norður- Vietnama viða í Suður-Vietnam. Vei varið hús fagnar vori.... heitir plastmálningin frá SLiPPFÉLAGINU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins í og frosthörkum vetrarins. VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður „andar" veggurinn út um VITRETEX plastmálningu. Munið nafnið VITRETEX það er mikilvægt - þvi: Framleiðandi á Islandi: Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Simar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.