Morgunblaðið - 10.06.1972, Side 22

Morgunblaðið - 10.06.1972, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNt 1972 Jón Halldór Kristins son — Minning Fæddiir 2. október 1923. Dáinn 2. júní 1972. Aðfaranótt föstudagsins 2. júni andaðist í Reykjavík Jón Halldór Kristinsson ef.tir stiutta legu aðeins 48 ára að aldri. Jón var fæddur Reykvíking- ur, sonur hjónanna Einbjargar Einarsdóttur og Kristins Pálma sonar, sem lengst af áttu heima á Asvallagötu 35, Reykjavík. Systkinin voru átta, tvær systur og sex bræður og var Jón elztur þeirra. Svo sem al- gengt var á uppvaxtarárum Jóns, þá þurfti hann snemma að fara að vinna fyrir sér og stund aðd hairn alla almenaia vinnu í Iandi auk sjómennsku. Einnig t Maðurinn minn, Júlíus Slgurðsson, skipstjóri, Austurgötu 37, Hafnarfirði, andaðist að morgni 9. júní. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Áslaug Erlendsdóttir. Var hann i noikkur ár bilstjótri. Árið 1946 kvæntist Jón eftir- lifandi konu sinni, Karlottu Helgadóttur og eignuðust þau fimm böm, sem öll eru á lifi, Helgu, Þór, Róbert og Irene, sem eru í foreldrahúsum og Haf stein, sem nú er búsettur í Kanada. Jón fluttist til Kanada með fjölskyldu sína 1954 og vann þar lengstum hjá bifreiðaumboði Fords í Kanada, en stundaði einnig akstur þar um tima. Síðla árs 1970 fluttist Jón með fjölskyldu sína til íslands og settist að í Ytri-Njarðvík. Þar hóf hann störf hjá fyrirtæki bræðra sinna, Sjöstjörnunni h.f. og gegndi þar umsjónar- og verkstjórastörfum í frystihúsinu i Ytri-Njarðvík. Jón var sérstakt prúðmenni í allri framkomru, rólegur og glað vær, samvizkusamur og trúr starfsmaður og vildi ávallt öll- um gott gera, sem með honum störfuðu. Hin snöggu veikindi hans, stutta lega og andlát kom þess vegna eins og reiðarslag yfir alla, sem með honum unnu og til þekktu. En hér sem oftar var skammt á milli lífs og dauða. Jón var einstaklega góð- ur heimilisfaðir og þau hjónin t Faðir og tetngdafaðir okkar, Þorgeir Sigurðsson, frá Forsæti, Villingarholtshr., Sunnuvegi 10, Hafnarfirði, andaðist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 8. júni. Börn og tengdabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Sigurbjörns L. Knudsen. Sérstakar þakkir viljum við færa Iðju, félagi verksmiðju- fólks i Reykjavik og eigend- um verksmiðjanna að Baróns- stíg 2, Reykjavík. Valgerður Þórmundsdóttir, börn, tengdabörn og barna- böm. t Föstudaginn 8. þ.m. lézt að Borgarspítalanum eiginkona mín JÓHANNA MARGRÉT JÓHANNESDÓTTIR Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd bama, tengdabarna og bamabarna. Ólafur Jónsson. t Móðir okkar og stjúpmóðir, ÞORLÁKSÍNA SÆUNN VALDIMARSDÓTTIR frá Jaðrí, Dalvtk, andaðist að Hrafnistu 9. júní. Kristín Jóhannsdóttir, Kolbeinn Jóhannsson, Kjartan Jóhannsson, Valdimar Jóhannsson, Sveinn Jóhannsson. t Útför eiginmanns míns, JÓHANNESAR ARNGRlMSSONAR, 1 klæðskera, Skólabraut 33, Akranesi, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 12. júní kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna Alma Eggertsdóttir. t Alúðarþakkir færum við öílum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar, STEINUNNAR BJARTMARSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði fyrir góða umönnun er Steinunn naut þar síðustu árin. Ragnheiður Pétursdóttir, K. Haukur Pétursson, öm B. Pétursson. samihent í eirnu og öflilu. Að fjöl- skyldu Jóns, eiginkonu og böm um þeirra fimm og tveimur barnabörnum er þvi mikill harmur kveðinn við fráfall hans svo skyndilega i blóma lífs ins. Blessuð sé minning hans. Ég sendi fjölskyldu hans mínar inni legustu samúðarkveðjur. K. G. KVEDJA FRÁ SYSTKINUM. Um leið og við systkinin vott um eiginkonu þinni og börnum og barnabörnum okkar innileg ustu samúð á þessari erfiðu sorg arstundu, þá viljum við nú að leiðarlokum jafnframt þakka þér fyrir allar samverustundim ar og fyrir það, hversu góður bróðir og fyrirmynd þú varst okkur öllum í hvívetna jafnt í barnæsku sem á fullorðinsárum. „Flýt þér vinur i fegra heim krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa Guðs um geim.“ Systkinin. Ferming í Prestbakka- kirkju Á MORGUN, sunmudaginn 11. júmí, verður fermt í Prest- bakkakirkju. Nöfn fermimgar- bamamna eru: Guðiaug Jónasdóttir, Borðeyri. Bergljót Benónýsdóttir, Bæ. Ingibjörg Hulda Yngvadóttir, Prestbakka. Sigfús Guðmundsson, Kolbeinsá. Rósa Jósepsdóttir, Fjarðarhomi. Jón Sigurðsson, Melum. Prestur er séra Yngvi Áma- son. Mænu- sóttarbólu- setning HAFIN er hin árlega mænusótt arbólusetning, sem Heilsuvernd arstöðin gefur kost á. Ónæmisað gerðin er ætluð fólki frá 18 ára aldri, sem ekki hefur látið bólu- setja sig sl. 5 ár, því sterkar lík ur eru á að bólusetningin veiti ekki vörn gegn sjúkdómnum nema í 5 ár. Ákveðið hefur verið að ónæm- isaðgerðin verði látin í té ókeyp is, og er fólki eindregið ráðlagt að nota þetta tækifæri. Bólusetn ingin er svo til sársaukalaus og henni fylgja ekki aukaverkanir, sem til óþæginda geta orðið. Opið verður fyrst um sinn næsta hálfa mánuðinn frá kl. 16 til 18 virka daga nema laugar- daga. Verzlunarhúsnœði við Skólavöirðustíg 15 (kjallarinn) til leigu. Sími 25733. Frá Sjálisbjörg Reykjavík Vefnaðarnámskeið verður haldið á vegum félagsins mánuðina júní til september. Þeir félagar sem áhuga hafa híringi á skrif- stofu Sjálfsbjargar í síma 25388 fyrir 15. þ.m. Stjómin. Lögfak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áfölinum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir marz og apríl 1972, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöldum og vátryggingariðgjöldum vegna bifreiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almenn- um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 7. júni 1972. MOSAIK HF. Blómaker og garðþrep. ísf.enzkir steinar til veggskreytingar. Leggsteinar. Steingirðingar og svalahandjrið. HAMARSHÖFÐI 4 - Sími 81960. NÝKOMIÐ leðurtöskur og rúskinnstöskur Úrval af hvítum töskum. Ennfremirr mikið úrvaf af mjög ódýrum hliðartöskum í mörgum lit- um. SENDUM I PÓSTKRÖFU ^JöóLu - &% unzhubáÉin BERGSTAÐASTRÆTI 4 - REYKJAVÍK SlMI 15814

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.