Morgunblaðið - 10.06.1972, Page 23

Morgunblaðið - 10.06.1972, Page 23
MORGUOMBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNt 1972 23 Annasif Döhlen: Rundt et kors. — Norræn list Framhald af bls. 17. leik. Teppi Ingreg-erd Möllers, Lenna>rts Rodhe ag Olie Ny- mans, á veggjunum gegna hér ákveön u hlutverki, og gera sitt tii að lífga, upp grámóskulegan fortsalinn. Er inn í salinn kemur, Ölasa við okkur þrjú risastór teppi eftir fyrrnefndan Lennart Rodhe. Hið stærsta þeirra, „Blómaveggiur", er áreiðanJega Jangstænsta teppi, sem hengt hef 'ur verið upp á IsOandi og máski (hiið stærsta, sem hangið hefur uppi á norrænni samsýningu. Slík teppi eru yfirleitt einung- is unnin til upphengingar í op- inberum byggingum til upplífg- unar sérstöku umhverfi og sjást því örsjaldan á sýningum. Sví- ar munu nefna þetta renaisans- tan í sænsku góbelíni! Áhrifin af teppunum, stærð þeirra og „monumentalskur“ kraftur gagn tekur áhorfandann í fynstu og það mjög á kostnað minni mynda, svo vafasamt er, að það sé réttur vettvangur fyrir þau á þessari sýningu. Það er ekki fyrr en eftir margar yfir- tferðir, er áhrif teppanna fara að dvína, að minni myndir taka að njóta sin liikt og t.d. myndir Karls Granqvist, furðuliegar og erótiskar, sem vinna mikið á við nánari kynni. Mildir, sénstæðir og persónulegir litir mynda hans ná ekki tökum á manni strax. Myndir Lars Eklund í áli, gúrami og plasti eru mjög áhuga verðar, einkum hvíta myndin sem er mjög vibrerandi og svo stóra áimyndin. Mikill kvenleg- ur yndisþokki er yfir vírdúka- myndum Barbro Báckström en naumast mikið meir. Ake Pallarp er sérstæður og einkum er mynd hans nr. 7 lifandi, en í heild er þetta varla nógu rismikil pop- Mst. Teppi Olle Nymans nr. 21 þykir mér hans sterkasta fram- Hag, en litt get ég skilið, hvaða erindi málverk hans og teikning ar eiga á sýninguná. Hinn vel- kunna Pierre Olofsson hef ég oft séð sterkari én hér. Skúlptúr Dana í forsal and- spænis Svíum, er í skemmti- legri andstöðu við myndir Walt- er Bengtsson. Hér er miklu meira stuðzt við efni náttúrunn- ar og einfaldleikann, þær eru jafn einfaldar og verk Bengt- sons eru fjöl'skrúðug. Hér upp- iifum við mestu ró og heild á allri sýningunni, hvað skúlptúr áhraerir, og myndirnar njóta sín mjög vel í hinni sföðugu og jöfnu birtu. Myndir þeirra fé- laga Ole Cbs-istens og Eriks Heide eru þó mjög ólíkar að allri gerð, skyidleikinn fetet ein ungis í htani upprunaiegu kennd fyrir náttúruformuim. Hið hráa og óhugnanlega í myndiúm Heide, sem ýtir óþyrmiilega við manni, er í skeimmtilegri mót- sögn við ávala mýkt og yndis- þokka stein- og marmaramynda Ole Ohristens. Er inn í sal kem- ur, blasa við okkur litrík niður- skipt form í mynduim Arne Haugen Sörensens. Vel málaðar myndir, en nokkuð hráar. Til hægri hliðar getur að líta súr- realistískan skuggaheim Anders Kirkegárds og andspænis á millivegg menningarlega máluð bacon-form Wilhelms Freddie, hin-s fræga danska súrrealista, sem svo marga hefur hneykslað u-m dagana. Miíkil tilfinning er yfir formskúlptúr Hans Jörgen Nicolaisens, og súrrealisminn lif ir góðu lífi í myndum Sven Dals- gaards með du'larfulta erótisku ívafi. Hrár óhugnaður ogaf- skræming í formi og lit eru mest áberandi i myndum Sörens Kjærsgaard í innri salarhelm- ingi, en litrænn súrrealismi í ætt við Ensor og Ohagall í myhd- um Hans Christian Rylanders, en með mjög dönsku yfirbragði. Á móti þessum myndum á milli- vegg sjáurn við máiaðar fata- efna-form stúdiur Eriks Lagoni Jakobssens, sem minna á hinn nýlátna Itala Domenico Gnoli. Myndihöggvarinn hérna megin nefnist Gunnar Westmann og er sýwu hefðbundnari félögum sín um. Trémynd hans af fjöllista- fólki er mjög áhugaverð. Að baki þessara mynda sér í 7 teikningar Knuts Hansen, sem eru einstaklega vel gerðar og áhrifaríikar í tæknilegu virtuositeti símu. Við skuluim nú bregða okkur yfir í hina álmuna og byrja á Finmu'm, sem sýna yzt. í forsal sjáum við marga undarlega form aða smáskúlptúra eftir Kari Huhtamo í margvíslegu efni, en yndisþokkinn í formi mynda hennar kemur naiumaist altar til skila í hinum hráa forsal. Speg- ilstallar hennar eru mjög skemmtilegir. Hér eru einin- ig tveir aflangir glerskúlptúrar eftir Reino Hietanen og svo margs konar medaliur eftir 11 listamenn i tveim gagnsæjum plast-kössum. Margar þessar medalíur eru plastisk lisbavehk og mjurnu veittar við hin óiik- usfcu tseikifæri. Formin í medalí- unum eru mjög fjölbneytt og sannarlega er til mikite að vinna, þar sem þær eru annars vegar. Hér sjáu-m við m.a. skák- miediaita noikkra (Kari Jiuva), oig hvíl'íkur munur væri að fá sltk- an grip að lokmum frsekiiegum sigri en t.d. margra litra mjólk- urbrúsa til að setja upp á hiil- ur! Raunar heita það bikarar, en eru hver öðrum ósmekk- legri með fáum undarjtekningum. Finnair eiga miklar þakkir skildar fyrir að kynna okkur þessa hlið listar sinnar, og von- arrdi geta íslendingar eitthvað af þessu lært. Er inn í sal kem- ur, blasa við okkur stórir og voldugir tré-skúlptúrar Maumo Hartman, sem sanna okkur áþreifanlega rika tilfinningu Finna fyrir möguleikum timburs ins. Þessum skúlptúrum þarf að venjast, en eru svo ákaflega að- laðandi og mannlegir við nán- ari kynni, — nokkuð ævintýra- og forneskjulegir. Það er einkar lif andi og skemmtilegt samspil milli þessara forneskjulegu skúlptúra og litríkra hár- nákvæmra, vetannu Op-mál- verka Görans Augrustsson á endavegg og fjölbreyttra skemmtilegra plast-pakka relief Arnos Salosmaa tii hægri hand- ar, en margþættar tilraunir áð- urnefnds Reino Hietanens á endavegg. Snúum við okkur við, blasa við okkur stórvel málaðar myndir Pauli Pyyköla, — eimna tæknilega bezt máliuðu myndirn ar á allri sýningunni í mjög sér- kenni'legum litum. Finnska deildin hefur yfir sér sérstæð- an þokka, — Islendingar þekkja lítið tii finnskrar listar og finnskrar hefðar í myndlist og skulu því nálgast myndlist þeirra með varúð, dæma ekki of fljótt en opnum huga. Við yfirgefum nú finnsku deildina og erum nú staddir í miðj'um salnum og f innum þar frarrilag Islands. Hér skul- um við fara fljótt yfir sögu, — íslenzku málararnir eru flestir á sýningunni og með fæst verk til að leggja áherzJlu á breidd ís- lenzkrar nútí'mamyndlistar í dag. Hvemig til hefur tekizt er annarra að dæma en þeirra er myndirnar völdu, en vissulega vantar hér ýmsa, sem í enn rik- ara mæli hefðu aukið við breidd deildarinnar. Ég vil sérstaklega geta þess hér, að á einum veggn um hanga þrjár stórar myndir eftir Jón heitinn Engilberts minningu hans til heiðurs. Skúlptúrinn get ég þó fjallað lit i'llega um, — myndir Guðmund- ar Benediktssonar og Gerðar Helgadóttur fara vel í sal innan um málverkin. Guðmundur virð- ist stöðugt bœta við sig, og í vefkum Gerðar skynjar maður hæga breytingu. 1 forsal eru myndirnar full ósamstæðar, og gjalda þær þess, að birtan er ekki upp á sitt bezta þar. Gler- myndir Leifs Breiðfjörð lífga mjög upp ganginn einkum sú við hornið. Þá er komið að Noregi, en það land er hefðbundraast að venju, þótt slíkt þurfi ekki að skoðast sem last. Hér lítum við sérkenni legar koiteikningiar eftir Hákon Bleken, einkum er andlitsmynd- in mjög sérkennileg í útfærslu. Ole M. Bakken er mjög næmur kóloristi með ríka tilfinningu fyrir viðkvæmum litablæbrigð- um. Victor Sparre er mjög norsik ur í myndum sínum og byggir á hefðbundinni noriskri erfða- venju, beztu myndir hans eru mjög litrænt rikar í útfærslu. Olaf Mosebekk er mikill tei'kn- ari og frægur í hei'malandi sinu, en myndir hans á þessari sýn- ingu eru of lausar í sér að mín- um dómi, leiknin of tilfinninga laus. Leitt þykir mér að Erling Enger skuli ekki sýraa okkur mál verk sin og kynna okkur þar með sína beztu hlið. Vatnslita- myndir hans á sýningunni gefia litla hugmynd um breidd listar hans né dýpt. Ivar Jerven er natúralistíiskur kóloristi af betri gráðu í nonskri list. Einar EU- ertsen er margslunginn kódor- isti hinna dekkri tóna litakerf- isins og skemmtileg and- stæða við Ole M. Bakken. 9kúlp túrinn er í bezta lagi hefðbund- inn norskur, athygli vekur engi spretta Annasif Döhlens, hötgig- myndirnar eru að jafnaði vel gerðar en átakalitlar. I forsal hefur Noregur lakasta plássið, hvað birtu áhrærir. Sýníngarnar á Islenzkum timb urhúsum um síðustu aldamót og timbri í finnskri byggingarlist eru mjög skemmtilegar og skuta skoðast vandlega, þær eru ágæt viðbót við hinar deildirnar, þótt deila megi um það, hvort þær eigi endilega heima á þessari sýningu. Verkfærin, sem sýnd eru í íslenzku deildinni, eru ikemmtilega nálægt frumformum og merkilega er timbrið mann- legt. Það má á öllu sjá, að Finnar eru snillingar í hagnýtingu timib ursins enda af nógu að taka. Sjálft húsnæðið á Miklatúni hefur vakið mikla hrifningu er- lendra myndlistarmanna og mum vafalítið verða arkitektinum ris mikið minniismerki. Að lokum vil ég taka það fram vegna margra fyrirspurna, að á fundi norræna listabanda- lagsins, þar sem stefraumörk sýn ingarinnar voru til umræðu, mun hafa komið fram tillaga, sem var samþýkkt, að eingöngu skyldi sýna málverk og skúlptúr á Miklatúni. Einungis Finnland og Island halda þessa samþykikt að fullu i heiðri og þetta, að aðrar deildir styrki og auki fjöil breytni sína með teikning- um, vefnaði, gúbelini og grafík, hlýtur að vera þeirra einkamál. En er þetta ekki einmitt norr- æn samvinna i hnotskurn? Bragi Ásgcirsson. Pauli Pyykölá: Y-ultra- 1971. Erlk Heide: Grásesk.ög. 1970.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.