Morgunblaðið - 10.06.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.06.1972, Qupperneq 25
MORGUlSrBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNl 1972 25 Því miður frú, hattn er Og, © já, sonur yðar er búinn að gleyma yður. kominn heim. Bjóðum einhverjum heim Anzi er Kalli kurteis í dag. í kvöld, ég nenni ekki að berjast. Fyrirgefðu, ég hélt að Ægilega er dauft á rúnt- „umiha“ þýddi já. inum í kvöld. % stjörnu , JEANEDIXON r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. april Gamlar áætlanir verðurðu að hres»a dáflítið npp á. cí þær eiea að koma að einliveriu easiil Nautið, 20. aprU — 20. maí. Langvarandi hagnaður skapast vegna kynna þinna við f61k, sem hefur hugnýta reynslu. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnS. Er þú átt í höggi við mikið tilfinningamál, skaltu gera þér Srein fyrir því. að ekki eru allar ástæður fyrir tosstreltuimi auc- Ijóítar, og eins getur verið að fieiri hltðar §éu á mitunam. Krabbinn, 21. júní — 22. júlL Sá viuur. sem þú treystir fyrir leyndurmáli gerir sér áreiðan- kga ekki fulla grein fyrir uauðsyn þess að þegja yíir þvL LJónið, 23. júlí — 22. ágúst, Á öllum sviðum, sem þú hefur gengið lengra en góðu hófi gegnir, kentur þér það í koll. Mærin. 23. á^úst — 22. september. Flestir atburðirnir i dagr, bera þess merki, að þfi hefur ekki skilið þá til fulls. Vogin, 23. september — 22. október. Framkvæmdir þínar koma að góðu gagni við að sawmfæra fólk um ágæti þitt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l*ú þarft ásamt ýmsum fleiri atriðum að endurskoða gaumgæfi lega nýja hugmynd, sem lögð hefur verið fyrlr þig nýlega. Bogniaðuritin, 22. nóvember — 21. desember. hú mátt vel fara að ýta þér upp úr farinu og vera ftvolítið líf- legttr. ef þú ætlar ekki að drepa alla í kringum þig úr leiðindum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú verður að vernda einkamál þfn með léttuan vinnuhrögðum. 1*4 finnur gagusemi þess fljótlega. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. l*ú hefur fengið alvarlega áminningu um að gæta heilsunnar, o( ert ekk«rt of góður til að sinna sliku. Fiskarnlr, 19. febrúar — 20. maix I»að er vandrataður meðalvegurinn, þvt að þfi hefur ým§« mlkfl vargu að siuna. 5000 í neytenda- samtökunum — frumvarp um neytendavernd AÐAL.FXJNDUB Neytendasam- tiibamia w haldinn 2. mai sl. í skýralu stjórn£»r fyrir eiðasta starfsár kom frani að á tínia- biliniu hefðu knntið út 4 tbi. Neyt endablaðsins, hvetrt 24 giður. Kvortunarþjónusta samtakanna etr sá hluti starfSítninnar, sem roflstim tíma og mannafla teik- ur, og afgroiddi skrifstofa saim- takanna um 200 niál á timabil- inu. í tongshun við kiúrtunar- þjónustuna starfa inú tvaer mats nufndir, önnur um þjónustu «fna laiug-a ©g hin um gólfteippi. Neyt eaidasamtökin hafa eTmnig þeitt sér fyrir rannsókmnn á málum, sem varða neytandlur, og vleiga- masta rannsóknin «r rannsókn á afborgiwiairviðs/kiptiini, em hotztu niðurstöður 'þeárrar ranm- sóknar birtust í síóasta tbl. Neyt endabiaðsinsu Opir.berir styrkir myrn'da «m fjörðung af heiídartekjum Neyt e ndas a:mt.a kan rt-a, þamniig að meðlimagjöld eru megmstofn- inn í tekjum samtakanna. Árs- gjald hvers félaga tiJ Neytenda samtakanna var á timabiTjinu króou'r 300, en á aðalfundin'um var samþyikkt að haeikka það í kr. 400 fyrir árið 1973. Félags- menn Neytendasamtakanna vonu í upplhafi timabiisins uim 4000 en fjöHigaði um 1000 á starfs- tímabiiliinu og eru nú um 5000. Hver féiagsmaður fær sent Neytendabia'ðið c»g hefur aðiJd að kvörbunarþjónustiu samstak- amna. Á aðalfumdi fhitti Hrafin Braga son logfræðimgur erimdi um drög að fruimivarpi um neytenda vernd, en hann hefur samið frumvarp þetta fyrir wiðskipta- málaráÖuneytnO að tillhiiutan Neytendasamitaikanna. 275 nemendur í Húsmæðra- skóla Akureyrar HÚSMÆDRASKÓL.A Akureyrar var slitið 31. maí sl. AIls sóttu 275 nemendur mismunanði löng námskeið í skólanuni í vetur. Haldin vciru matrei Aslu nám - skieið, námsikieið fyair maitsveina á fiski- og flutningaskipum, og hlaut ein,a stúlkan í hópnum, Arn fríðuir Jóharcnsdótitir hæstu eimik- uinn, 9.50. Einnig voru haWin saumamiámiskeið og Mistiðiniaðiar- námskaið. 17 nemietndur útskiTfuðust 31. maí úr hússtjómardeUd sikðlains. Nemendur stóðuisit allSr prófin, og hlutu haistu ei!nikunn Heið- björt Antonsdóttir 9.20 og Helga Theodórsdóttir etaniiig 9.20. — Keninanar enu tveir fastráðmi’ við skótann. Margrót KristiinsdóOtir, skðlaistjóri og Iniguinn Bjömsdótt- ir, saumakein.narL Stundaikeininiar- ar voru fengniir eftir þöí’fum. — Þá voru talsverðar endurbæibur gerðar á sikóliahúsiiirm í vebur og verður þeim haldið áfram i sium- ar. Skólirm mun starfa með Ltku sniði nœsta vetur. Koisið vair í stjóm Neytenda- samtaikanna fyriir næsta starfs- tíimabi!! en stj'ómi'm' skipti silðan með sér verkum. í aðalstjórn eiiga sæti. Fónmaðu.r: Óttar Yngvasan, héraðsdómisíöigmaður, varaformaður dr. Bjami Heiga- son, jarðeflnafræðLnigiur, ritari Ammiundiur Bachmann, iöigÆræð ingiur, gjaldlkeri Si'gmKður Har- aldsdóttir, húss tjómar ráðg j afi og aðrir í aðailstjóm, G'usli Gu'nn' arsson, sagnfræðlinigur, Garðair Víborg, fluif.trúii ag Fri'ðrlk Páils- san, vi'ðskiptafræðinemi. 1 vara- stjióm eiga sæti: Eiri'ka Friðriks dóttir, hagfræðinigur, Guðmiund- ur Einarsson, viðs.kiptafræðimg- ur, Sveinin Aðalsteinsson, við- skiptafrseðinemi, Isidör Her- mannsson, skriflstoifumaður, Guð rún Haligrímsdóttir, matvæda- verkfræðingur og Baldur Óis'k- anssan, firamikvæmdiastjári. (Frá Ney tendasam'tókunum). FERSTIKLA HVALFJARBARSTRÖND Hljómsveit Johobs Jónssonor leikur nýju- og gömlu dansana í kvöld. Tízkufólk frá CARON samtökunum sýnir nýjustu tízkuna. Það verður ofsastuð að Ferstiklu í kvöld. Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og frá Akranesi og Borgarnesi. Hljómsveitin SVANFRÍÐUR leikur. Plötusnúður Sigurjón Sighvatsson. Aldurstakmark fædd ’57 og eldri. Aðgangseyrir kr. 150.— Munið nafnskírteinin. Vegna breytinga verður varahlutaverzlun vor lokuð mánudag, þriðjudag og miövikudag 12. - 14. júní. BDORNSSONACo. SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.