Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 31
MORGU'NBL.AÐÍÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚiNÍ 19T2 31 Bláskóga-skokkið Fara þarf 16,8 km leið á 3 klukkustundum — Fyrsta mót sinnar tegundar hérlendis Hriimimnefind Héraðsamtoands ins Skarphéðins efnir til rrtóts íyrír ailmenninig sumniudagifnm 2. júM n,k. og hefur það htotið mafmið BléskógaHstookk, en að fiornu var svœðið í kringum Þinig vaiiavatm mefnt Bláiskðgar. Leiðirn, sem skðklkað verður, er nánar tiitekið sú, sem í dag- legu tali er nefmd Lynigdals- heiði. Lajgt verður af stað Þing- ivadlamegim og endað að Laiugar- vatni. (Sjá meðf. kort). Varia igefur að Mta fegurri og sögu- fraegairi gönigu- eða hiaupaleið. Vegalengdin er 16,8 'km. Fóliki er í sjállfisvald sett hivort það gengur eða hleypiur eða hvort tveggja, en vegalengd ina verður að fara á 3 klst. eða sikemmri tíma. Al'lir þátttakend- ur mumu fá sérsta.kt heiðiurs- sikjal, og aiuk þess miuniu hinir 3 fyirstu í hivierjium aldiurs'flokki hljóta sérsitök verðlaiun. Þáitttakendum verðu skipt i flokka efitir aildri sem hér segir: A-ifilokkiur 14—15 ára. B-f jokkur 16—18 ára. C-ifilotekur 19—34 ára. D-ftok'kur 35 ára og eldri. Ölium er heimil þátttaka, kon um og 'köriium, iinnlendum og út- lenidiuim. Þetta verð'ur fyrsta mót sinn- ar tegundar hér á iandi, en viða erlendis eru þau afar vimsæfl og þátttaka mikil. Almeninur áhugi fyrir út'iivdsf og hreyfinigu, sam- hliða ek'ki oif erfiðu viðfangs- efind, gerir það að verkum, að f j'öldinn igetur verið með. Á leiðinni verða staðlsettir bílar eða tjöiid, þar sem þátttak endur geta fengið sér hressimigu ef þeir viija. Við endas.töðina að Lauigarvatni geta svo allir íarið í gufubað og sumd. Það er ætiun Tri.mmnefndar; Eignarverðlaunin — 3 í hvorn ni flokki — í Bridgestone-Cam- el-keppninni hjá Golfkl úbbi Suðurnesja. Bridgestone-Camel keppnin um helgina FIMMTA opna mót sumarsins í golfi ög hið fjórða sem veitir stig til landsliðs hjá Gólfsam- bandinu fier fram um helgina. Þetta er hin árlega Bridgestone- Camel keppni hjá Golfklúbbi Suðurnesja og er þar keppt um faraudgripi sem eru meðal þeirra stærstu verðlaunagripa sem í uriiferð eru í isl. i}»rótt- um auk þriggja eígnarverðláuna í keppni með forgjöf og þriggja án forgjafar. Verðlaunin giefa fifnmun og Rolf Johansen um- boðsmaður þeirra. Án fiorgjafar er keppt um Bridgestone-verðlaumin en hand hafi þeirra er nú Þorbjöm Kjær bo GS. Með forgjöf er keppt um Camel-verðlaunin en hand- h-afi farandstyttunnar er Ölaf- ur Ág. Ólafsson GR. Leiknar eru 36 holur i báð- um flokkunum. Keppnin hefist kl. 10 í dag og verður þá vöH- urinn fylltur keppendum en ræs- ing keppenda stendur yfir allt til kl. 2 e.h. HSK, að Blíásikögaskolkkið verði áriegiur viðtourður. Þátttökuti.likynniingar þurfa að berast simleiðis eða bréflega fyirir 25. jiúní til Brymleifis Stein gríimissonar, læknis, Selfossi eða Leifs österby, Selíossi. Einnig miá tilkynna þáttt'ökiu til skrif- stofiu ÍSÍ, i La'U.gard.al, Reyíkja- víik. Leikjabókin komin út Mótanefnd KSÍ liefur nú sent frá sér liajvdbók og mótaskrá fyrlr ájrið 1972. Er það l>ók upp á 160 blaðsiðitr og vefl úr garði geirð, eins og bókin semi kom út í fyrra. í handbókinnl ar að finna ná- kvæmar upplýsingar um alla Ieiki i Islandsmótinu í ár, og þar eru oinmlg uppíýsingar um stjóm og nefndir KSf, umsjón og niðurröðun dómara, lög KSÍ um knattspjTPniumál, reghigwrð aganetfndar KSf, áJmgamamna- Kastaði 35,80 m Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTIsem fram fór á Akureyri í fyrra- krvöld, setti Þóra Þóroddsdóttir, KA, nýtt Akureyrarmet í spjót- kasti, kaistaði 35,80 metra, sem er annar be2Jti árangurinn í þeirri grein hérlendis í ár. Þá setti Anna M. Irigólfisdóttir nýtt Akureyrarmet i 60 metra hlaupi, sem húh hljóp á 8,7 sek. Önmur varð Sigríður Sigurvinsdóttir sem hljóp á 8,8 sek. reglur KSf, minnisatriði varð« andi framkomu og liegðun á I«i4c veiUi, upplýsingar um knatt* spyrnuráð, dóntaratafl, aðiMar-1 samtök KSf, reg'lugorð um meis-t ■arakeippni KSf, ritsrluge.rð varð- andi auglýsingar á búningian og búnaði knattspyrnuliða, reglu- gerð fyrir im nanl í úsisknatt- spyma, regiugerð um kvrtnna-. knattspyrnu, rogiugerð unt knattspymudómara, lög Knatt- spymuþjálfaraf'élags fslands, lög Knattspymudómarasambands fg lands og fL Sem fyrr segir er bókin getf- in út af dómanefnd KSÍ, en i henni eiga saeti Jón Magnúsoon, formaður, Jens Sumarliðaison og Raignar Magnússon. HSÍ 15 ára Handknattleikssamband ís- lands á 15 ára afmæli á morgun og mun minnast þessara tíma- móta með því að bjóða velunnur um sínum til kaffidrykkju í Átt hagasal Hótel Sögu á morgun (sunnudag) frá kl. 15—17. 36.338 hafa synt 326.969 sinnum - en upplýsingar skortir víða að 31. maí s.l. höfðu 36.338 manns synt 200 metrana alls 326.969 sinnum í }>eim 30 sund- laugimt sem Sundsamband fs- lands liafði borizt flrétt.ir frá. Alls eru sundlangarnar sem fengið hafa gögn f.yrir Norrænu sundkoppnina 61 talsins, þannig að aðeins tæplega helmingur lauganna lvafa sent tölur til S. S.f. Svo sem væmta má eru lang flesf sundainin'a í Reykjaviik eða 180.979 itailsims, en samt sem áðiur hefiur Reykjavík ekki filest surnd á íbúa, heldiur miumu Akureyr- ingar hafa þar foryst'U, þar sem komin voru 3,28 sumd á 'ílbúa 31. maí s.l. 1 s'umum mi.nni kaiupitúm um er þó þátttaka enn betri og má t.d. nefna að í Búðaikaup- túni eru sumdin orðim 3.738 oig eru það aöeims 190 sem hafa symt oig í Njiarðivitotm voru sumd in orðim 6.058. íþrótta- dagur á Akranesi SUNNUDAGINN 11. júní gengst fþróttabandalag Akraneiss fyrir sérstötouim íþróttadegi. Dagskrá- in hefst með því að á íþrótta- vellimum á Jaðarsbökkum verð- ur mótsetnmg kl. 13.00, og þá strax á eftir fara fram kapp- leikir i knattspyrmu og hand- knattleik og einnig verður keppt þar i frjálsum íþróttum og golfi. Kl. 16.00 hefst badminton og borðtenniskeppni í íþróttahús- inu og einnig hefst á sama tíma sundkeppni í Bjarnalaug. Keppendur verða á annað hundrað og munu gestir af Reykjavíkursvæðinu og úrBorg arfirði m.a. þreyta kepptri við Skagamenn i áðurtöldum íþrótta greinum. Tö’.urnar sem Sundsambamd- ið gaif upp — mi'ðað við 31. maí voru þessar: sund Reykjavi'k 180.979 Hafmarfjörður 13.650 Kópavogiur 16.872 Keflavík 9.750 fsafjörður 7.660 Sauðárkrókur 6.300 Siigiufjörður 1.493 Ólafsifj'örður 3.474 Alkureyri 35.761 Húisavík 4.451 Neskaupstaður 2.367 Vestmannaeyjar 11.500 f keppmi milli Reykjavíikiur, Hafnarfjarðar og Akureyrar er staðan sú að Akureyri hefiur 3,28 ®umd á íbúa, Reykjavik 2,19 oig Haifin'arfjörður rekur lestima með 1,36 sumd. a»k:r staðir: Njarðvílk 6.058 Stytkkishólmiur 1.281 Blömduós 1.700 Selfioss 4.950 Hveragerði 3.806 Sæl i ngs da Ksl au*g, DaL 1.497 Grettis. jug, Miðf. 1.167 Sumdskáli Svarfdæila 999 Þelamerkursköli, Eyjaf. 693 Sumdiiaug, Skógaskóíla 1.700 Sumdl. Fliúðlum, Ármess. 1.89 Sumdl. Þjórsárd., Árness. 174 Hérðsskólimm Núpi 1.264 Reykja- nesmót Reykjanesmót í knattspyrmu hefst í dag. í þvi taka þátt 35 lið frá 10 félögum í GuBbringu sýslu, og eru það lið í 2. flokki, 3. flokki, 4. fliokki og 5. flokki. í dag hefst keppnim kl. 14.00 á Stjörnuvelli í Garðaihireppi, Keflavítourvelli, KópavogsveMi og Grindavíkurvetli, en kl. 19.00 hefjast svo Leitoir á Hafinarfjarð- arvelli. Mótið heldur svo áfram á moirgun. Búöakauptún 3.738 Sundl. Laugalamdi 1.827 Forráðamenn sundlauga eru hvattir 'til þess að senda Sumd sambamdimiu upplýsimgar um keppnima, þ.e. töiur sem þeir hafa með höndiuim, þann 15. þ.m., þammig að sem bezt hieildaryfiir lit yfir gamig keppninnar fáist. — Ágætt met Franthald af bls. 30. Lárus Guðmundsson, USAH 51,5 Magnús G. Einarsson, ÍR 56,0 STANGARSTÖKK: metr. Sigurður Kristjánsson, ÍR 3,00 Guðmundur Jóhannesson, ÍR 3,90 ÞRfSTÖKK metr. Fridrito Þór Óskarsson, ÍR 14,89 KRINGLCKAST metr. Erlemdur Valdimarssom, ÍR 55,45 Hreimm Halldórsson, HSS 44,58 Fáll Dagbjaritsson, HSÞ 44,30 Óstoar Jakobsson, ÍR 39,61 Guðmundur Jóhamness., fR 38,76 Grétar Guðmundsson, KR 37,52 Guðni Sigfússon, Á 34,87 100 M HLAUP KVENNA sek. Lára Sveinsdóbtir, Á 12,7 Sigrúrn Sveimsdóttir, Á 12,8 Anma H. Kristjiánsdóttir, KR 13,9 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 13,9 Fanney Óstoarsdóttir, fR 14,0 400 M HLAUP KVENNA sek. Ummur Stefánsdótrtir, HSK 63,1 Lilja Guðmumdsdóttir, ÍR 63,8 Ásta B. Gunmflaugsdóttir, fR 65,9 Svandis Sigurðardóttir, KR 67,2 1500 M HLAUP KVENNA sek. Ragmhildur Páisd., UMSK 4:57,7 Anma Haraldsdóttir, ÍR 5:22,9 4x400 M BOHHLAUP mín. Sveit UMSK 4:14,7 Sveit ÍR 4:49,3 KRINGLUKAST metr. Amdís Björmsdóbtir, UMSK 29,58 Ólöf E. Ólafsdóttir, Á 27,96 LANGSTÖKK KVENNA metr. Sigrún Sveinsdóttir, Á 5,43 Hafdis Ing’imarsd., UMSK 5,37 Lára Svéimsdóttir, Á 5,23 Ása Halldörsdóttir, Á 4,86 Famney Óskarsdófctir, ÍR. 4,70 María Guðjohnsen, ÍR 4,24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.