Morgunblaðið - 11.06.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.06.1972, Qupperneq 2
MORG'rUNBLAÐŒ), SU'NNUDAGU'R 11. JÚNÍ 1972 Verður Kýpur skipt? rrw/ iS&b THE OBSERVER Eftir Herman Goult NIKOSIA— Gruniur manina fier vaxandi á Kýpur urn að grísku og tyrkneaku stjórn- irnar hafi náð leyndlegu gam- kwanulagi um skiptingu eyjar- innar, sem binda mundi enda á sjálfstæði hemmar og koma á beirnni stjóm frá Aþeimi og Ankara yfir hinum tveimur þjóðarbrotum á eynni. Deilan milli Makariosar Kýpurforseta og Papado- poulosiar forsætisráðherra Grikfclands, sem hófst í febrú- ar, er gríska stjórndn sendi úr- slitakröfur um meiri háttar breytingar á Kýpuretjóm, er að ná hámarki sínu. Og það er greinilegt, að Papadopoulos, sem er ekki aðeiras forsætis- ráðherra heldur einmig utan- ríkisráðherra og ríkisstjóri í Griklklandi, hefur haft betur. Hann krafðist þess, að Makarios viíki úr sæti utan- ríkis-, innanríkis-, og mennta- málaráðherra sínum og skipaði í þeirra stað menn vin- veitta stjómdnnd í Aþenu. Þessir þrír menn hafa allir verið ákafir stuðningsmenn Enosis — saimeininigar adlrar Kýpur og Grikklands, og hef- ur þetta valdið grunsemdum meðal grískra Kýpurbúa um raunveru'egar ástæður fyrir úrslitaköfum Grikkja. Um tíma harðneitaði hinn gríski Kýpurforseti þessum kröfum og kvað uppbyggingu hinmar sjálfstæðu ríkisstjóm- ar Kýpur vera innanríkismál Kýpurbúa og mundi hann ekki taka við neinum utanað- kamandi skipumum, hvaðan svo sem þær kæmu. Á undan- fömum vikum hefur Makarios hins vegar látið undan. Fyrst var utanríkisráð- herranns Kyprianou, látinn hætta. Hann lagði fram af- sagtnarbeiðni sína „vegna &í- fellds þrýstings frá stjómdnni í Aþenu“. Eniginn eftirmaður hefur enn verið tiinefindur og fer fjármálaráðherrann, And- reas Patsalidies, nú með utan- ríkismál. Makarios hefur gert kunmiugt, að hanin miuni nú í júní gera miklar breytingar á stjóm sinni. Innanríkisráð- herrann, Komodromos, mun víkja, edns og Papadopoulos krafðist og enda þótt margir vilji að menntamálaráðherr- ann, Petrides, sitji áfram, kæmi engum á óvart, þótt hanm yrði sömuleiðis látinn víkja. Talið er, að aðeins tveir ráðherrar í tíu manna stjórn Makariosar mund sitja áfram — Patsalides og dómsmála- ráðherrann, George Ioannidea. Skipting eyjarinnar hefur mætet ilda fyrir meðal gríiskra Kýpurbúa aldt frá því eyjan hlaut sjá/Iifstæði sitt frá Bret- um í ágúst 1960, alveg á sama hátt og Bnosis hefur verið tyrkneskum Kýpurbúum höf- uðáhyggjuefini. En svo virðist sem stjórnimar í Aþenu og Arukara séu farnar að telja, að þetta sé eina ledðin til lauanar Kýpurvandamállinu. Stungið hefur verið uppá, að svæðið norðan línu, sem dregin yrði firá aiustri til vesturs gegnum Nikosíu, lyti Tyrkjum og afgangurinn Grikkjum. Fyrir fjórum árum, í júní 1968, hófust viðræður í Niko- síu miili fulltrúa beggja aðila — mest fyrir áhrif Bibiamo Osorio-Tafall, hins sérlega fulltrúa aðalritara Samednuðu þjóðanna á Kýpur — sem miðuðu að því að minnka skoðanamun og gera uppkast að nýrri stjómarakrá fyirir lýðveldið á eynini. í þeim viðræðum skýrðust hims vegar aðeinis ágreindnga- atriðin og afstaðan harnaði á báða bóga, en Tyrkir höfmuðu algerlega hugmyndinnd um EnoaÍ3 og Grikkir visuðu á bug kröfu hins tyrkneaka minnihluta um aukdð sjálf- ræði. Þessum viðræðum var hætt í september sd. Hafi stjórnik' Grikklands og Tyrklands í raun og veru komaið sér saman um sikiptki*gu eyjarinmar, en sú lausn er eitur í beinum Grikkja á eynini, þótt tyrkneski minni- hlutinn líti á þá lausn sem þá eiinu omögulegu, er erfitt annað en að líta svo á, að Kýpur- búar geti sjálfum sér um kennt. Þeir hafla þrákelknislega meitað að sætta sig við sjálf- stæði sitt eem Kýpurbúar. Öfgafull þjóðemisstefna hef- ur verið á báða bóga og fáni lýðveldisins fyrirlitinn og að- eins flaggað á stjómarbygg- ingum. Fánar Grikklands og Tyrklandis hafa blaktað ann- ars staðar. En verst af öllu er það, að frá því ófiriður brauzt út fyrdr átta og hálfu ári hefur ný kynslóð lært í skólum beggja þjóðarbrota að hata og tor- tryggja hitt þjóðarbrotið, og það torveldar vondr um firam- tíðarsambúð. Hinn nýi aðalflramkvæmda- Framh. á bls. 19 Stjörnurnar streyma aö: André Previn og Mia Farrow koma í dag STÖRU stjörnurnar, sem leika á Uistaliátíðinni, streyma nú til landsins. I dag kemnr hljóm- André Previn. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíknr Ma.Tmíg Ólaf son ögmundnr Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrar Gylfl Þórhallsson Tryggvt Pálsson. 27. Bcl—a3 — 27. — HJ8—f7 sveitarstjórinn André Previn, sem ætlar að stjórna Sinfóníu- hljómsveit fslands á lokatónleik- nniim. Og nú er það vitað að í fök nieð honum verður kona hans, kvikmyndaleikkonan fræga Mia Farrow. Bæði ætluðu að koma á síðustu Listahátíð, en varð ekki af. Þau koma með BEA flugvél kl. 13.50 til Keflavíkur. Vladiniir Ashkenazy og Þómnn kona hans komu heim í gær frá London, en hann leikur með Menuhin á mánndag og með John Shirley Quirk á þriðjudag. Shirley Quirk kom líka í gær. Einnig Andre Watts, sem leikur á lokatónleikiinum, og á einleiks- hljómleikum í Austurbæjarbíói. Amdré Pnevdm er mjög frægur hljómsveitaratjári, þó*tit ungur sé að árum, og hefur lagt sfu*nd á fjödbreytta tónilds*t, samdi tdil dæm is tómlist við 30 kviikmynddr og samdi og fil'Uitti aiuk klassisikrar Mia Farrow. tónilisitar létta músifc og jass. En 1960 sneri hann sér nfflr eim- göngu að hljómsveitarstjórn og er að'ailhljómsvedrtarstjóri Simfón- íuhljómsveitar Lundúna. Kona hans, Mia Farrow, er ístandimg- um kunn úr kvilkmynd'Um, m. a. var myndin Rosemarys Baby sýnd hér. Hún hefur nú aifitur tekið upp kvilkmyndaileiik, sem hlé varð á þegar hún eiignaðdst tvibura með André Previm. ísleifur Konráðsson málari látinn ÍSLEIFUR Konráðsson málari andaðist sl. föstudag, eftir stutta sjúkdómslegu. ísleifur fæddist á Stað í Steingrímsfirði 5. febrúar 1889 og var því 83 ára, er hann lézt. ísleifur stundaði ýmis störí framan af ævi, en lengst stund aði hann verkamannavinnu hjá Ríkisskip. Hann byrjaði að mála Konsert á þaki Hljómskálans LÚÐRASVEIT Reykjavilkiur miun í dag, sphinudaig, kl. 3.30 leiika fyrir borgarbúa á þaki Hlijóm- skálans, ef veður leyfir. Við það tæki'færi immu eiginkonur lúðra sveitarmanna hafa köikubasar í skálamum tid styrktar lúðrasveit- inni. Sveitin hefur ofit leiikið fyr- ir vegfarendur á AustiurveWi, en þetta miun í fyrsta sinn, s>em leikið verður á þáki Hlljómiskál- Félagsstarf eldri horgara; Sumarferðir fyrir aldraða byrja á Listahátíð Margar aðrar ferðir fyrirhugaðar FÉLAGSSTARF fyrir eldri borg- ara í Reykjavik byrjar siimar- ferðir sínar á skoðunarferðum á sýningar og ópem og leiksýn- ingar Listahátíðar. En sumar- ferðimar hafa imdanfarin ár ver ið ákaflega vinsælar og mikil þátttaka, að því er Helena Hall- dórsdóttir tjáði Mbl. Ferðimar á Listahátíð verða á mánudag og miðvikudag. Á mániudiag verður lagt af stað finá Allþingdshúsin'U að MyndlMsit- airtnúisi á Mtiiklatúni og sikoðuð nionræin iruád'verikiaisýniinig, Þaðan er ekið til Bústaðakirkju, þar sem sýnd verður óperan Nóaflóð efitdr Bemjamín Briitten, sem hefst kl. 5. Fargjald er 60 kr., aðgang- ur að máílveT,kasýningunni er ókeypis, en að óperunni 100 kr. Á miðviikudag verður sikoðun- arfierð fyrir eldri borgana í Kjar- valshúsi á Seltj amamesi, þar sem er sýning á marunamyndum Jóhannesar Kjarvals og lagt af stað frá sama stað kl. 2. Fargjald er 50 kr., en aðgangur ólkeypis. Kl. 8 e.h. er Þjóðdeikhúsferð og horft á Sjálfstætit flóllk eftir Hall- dór Laxness og er aðganigur 175 kr. Aðrar ferðir fyrir aldraða borg ara í sumair eru 8 talsins. Farlð verður tiil Hveragerðis 19. júnd og komið í Garðynkjuskóla rílk- iisin.s að Reykjum oig í gróðurtiús í Hveragerði og búizt við gosi í Grýtu. Er fargjald þar 175 kr. og lagf af stað efitir hádegi. Miðviikudaginn 21. júnii eru fyrinhugaðar skoðumarfierðir í kirkjiur í Reykjavík og leikið á orgelin í 2—3 kinkjum. Ferðdnni lýkur með kaffidrykkju og kvik- imiyndasýndngu í Féliagsheimi'li Langhol't skiirkju. Fargjöld er 100 kr. og farið að venju fná Al- þingiisihúsiiniu W. 1. Framhald á bls. 31 iywíí^;v rty rúmlega sjötugur að aldri, þá hættur að vinna erfiðisvinnu. — Fyrsta sýning hans var haldin 1962, en sýningar hans urðu alls átta hér innanlands. Nýléga voru verk hans sýnd í Stokhólmi. ísleifur sótti mjög efni í mynd ir sínar í íslenzka þjóðtrú og ferð aðist víða um landið og málaði þjóðsagnastaði. Málverkasýning á Akureyri 1 GÆR, 10. júrni, opnaði Hjállm. ar Þorsteinsson frá Akranesi aðra máilyierkasýnimgu síma í Landisbankasalnium á Akureyrt. Sýnir hann þar um 25 vatmsliiita- og pastelmyndir, og um 20 oílíiu- má'verk. Sýnimgin verður til 17. júwl. opin Aukasýning á danska ballettinum MIÐAR á sýningar Konunglega danska ballettsins á Listahátíð seldust fljótlega upp. Fyrsta sýn ingin var í Þjóðleikhúsinu í gær- kvöldi kl. 20 og önnur sýning verður kl. 3 í dag. Þar sem margifi urðu frá að hverfa hefur verið ákveðíö að hafa aukasýningu á ballettinum í Þjóðleikhúsinu kl. 3 á morgun, mánudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.