Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR H. JÚNÍ 1972
13
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ÞJÓÐMÁLAFUNDIR
Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til
almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið á tímabilinu
27. mai — 29. júní í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hallgrímsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins mun flytja ávörp á öllum fund-
unum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ellert B. Schram,
formanni S.U.S. og þingmönnum viðkomandi kjördæmis. Á
fundum þessum verður m.a. rætt um stefnuleysi og vinnu-
brögð ríkisstjómarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utan-
ríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til
þessara mála.
Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls-
legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt I umræðum
eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu-
fundir þessir eru öilum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður
hvattir til að sækja þá.
Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna
til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til
ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum,
skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og
knma hannig á framfæri áhugamálum sinurn.
GEIR HALLGRÍMSSON
ELLERT B. SCHRAM
Næstu fundir verða sem hér segir:
SUÐURLAND
Sunnudaginn 11. júní, VESTMANNAEYJUM, i samkomuhúsinu
klukkan 15.30.
A Iþingismennimir Ingólfur
Jónsson og Steinþór Gests-
son sitja fyrir svörum ásamt
Geír Hallgrímssyni og Ellert B.
Schram, sem munu mæta á
ötlum fundunum. eins og
áður er getíð.
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA.
Vestfirðir Vestfirðir
Almennir stjórnmálafundir
Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á Hólmavík miðviku-
daginn 14. júní og i Króksfjarðarnesi fimmtudaginn 15. júní.
Báðir fundimir hefjast kl. 21.
Frummælendur verða:
alþingismennirnir Matthias
Bjamason og Þorvaldur
Garðar Kristjánsson.
Öllum er heimil þátttaka
í fundunum.
Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins
í Vestfjarðakjördæmi.
N auðungaruppboð
»em augiýst var i 23., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1972 á eigninni Réttarhoft II, Gerðahreppi, þinglesin eign Guð-
mundar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Björns Sveinbjörns-
sonar, hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. 6. 1972 kl, 3.00
eftir hádegi.
Sýsiumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
LÆStLECT SÓFASETT
Hefur strax orðið vinsœlt á
Norðurlöndum, enda með
afbrigðum stílhreinf, þœgilegf og
virðulegt. Skoðið þefta glœsilega
sófasett bólstrað með ekta leðri.
KJÖRGAROI SIMI. 16975
Orlofsferðir verkafólks
Alþýðusamband íslands hefur ákveðið að efna í suraar til orlofsferða
fyrir félagsmenn í verkalýðséfélögum innan sambandsins, í samvinnu
við Ferðaskrifstofuna Sunnu. Ferðirnar verða sem hér segir:
Norðurlanda -og Rínarferðir
Vikuferð til Kaupmannahafnar
Brottför 24. ágúst. Verð sem félagsmenn greiðí sjálfir kr. 11.900,00.
Innifalið: Flugferðir milli Keflavíkur og Kaupmar nahafnar, ferðir milli fiugvallar og hótels i Kaup
mannahöfn, dvöl á Hotel Absalon eða hliðstæði hóteli ásamt morgunverði og einni léttri máltíf
á dag.
Fararstjórn og þjónusta skrifstofu SUNNU i Kauf mannahöfn, þar sem íslenzkt starfsfólk liðsinnk
farþegunum.
Tvær vikur í Kaupmannahöfn
Brottfarardagur 20. júli, 17. ágúst og 31. ágúst. Verð til félagsmanna 14.900,00.
Innifalið flugferðir, ferðir milfi hótels og flugvallar i Kaupmannahöfn, dvöl i> Hotel Absalon eða
hliðstæðu hóteli í Kaupmannahöfn, morgunmatur og ein létt máltíð á dag.
Fararstjórn og fyrirgreiðsla íslenzks starfsfólks SUNNU í Kaupmannahöfn.
Vika í Kaupmannahöfn og vikufeið með bíl til Rínarlanda
Brottfarardagur 20. jíHi, 17. ágúst og 31. ágúst. Verð tfi félagsmanna 19.700.00.
Innifalið er það sem áður er nefnt í Kaupmannahafnarferðunum, þar sem dvalið er í viku af tveggja
vikna ferð. Farið með íslenzkum fararstjóra í viðburðarrika vikuferð til Rinarlanda. Ekið er um
Danmörku og Þýzkaland og dvalið i nokkra dags i hinum glaðværu byggðum við Rín.
Tveggja vikna dvöl í f jölskylduíbúð á Mallorka
Brottfarardagar 29. júní, 13. júli og 27. júlí. Verð til félagsmanna kr. 14.300.00.
Innifaiið': Flugferðir milli Islands og Mallorka, flutningur á farþegum og farangri milli flugvallar og
gististaðar, dvöl í ibúð (4 í íbúð. sem er tvö herbergi og eldhús).
Fararstjórn, aðstoð og fyrirgreiðsla skrifstofu SUNNU i Palma, þar sem íslenzkt starfsfólk ann-
ast upplýsingar og fyrirgreiðslu.
Þátttakendum i ferðum þessum gefst kostur á margvíslegum skemmti- og skoðunarferðum frá
dvalarstöðum og eru tvær slikar ferðir innifaldar í framangreindu verði.
Ferðaskrifstofan Sunna — simi 12070 — veitir allar upplýsingar um ferðimar, skráir þátttakend-
ur og afhendir farseðla gegn framvísun félagsskírternis og greiðslu þess hluta ferðakostnaðar sem
þátttakendur greiða sjálfir.
ORLOFSNEFND ASl.