Morgunblaðið - 11.06.1972, Síða 17

Morgunblaðið - 11.06.1972, Síða 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚI^Í 1972 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1972 17 Oitgefandi h!f. ÁrvalkuL Rfeykjavfk Fnam'kvæmdas-tjóri Ha,rafdur Sveinsaon. Ritstjórar Matíhías Johannessert, Eyjólifur Konráð Jónsson. AS-stoðarritstjóri Styrmir Gun-narsson. Ritstjórnar.full'trúi þorbjönn Guðmundsson. Fréttastjóri B-jörn Jóihan-nsson. A-ug.iýsing-astjðri Ámi Garöar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 1Ó-100. Augfý-singar Aðal-stræti 6, sfrrvi 22-4-SO Ás'kriftargja-rd 225,00 k-r á 'mánuði innanlands I íausasöfu 15,00 Ikr eint-akið. rnginn vafi er á því, að eitt af meginverkefnum átt- unda áratugarins verður að skilgreina og hrinda í fram- kvæmd því, sem kallað hefur verið dreifing valdsins. Kraf- an um, að það verði gert, á sér rætur í því allsherjar endurmati, sem nú fer fram á skiptum mannsins við nátt- úruna annars vegar og stöðu hans innan þjóðfélagsins hins vegar. í þessari kröfu er höf- uðáherzla lögð á einstakling- inn, gildi hans og sérstöðu. Kerfinu kerfisins vegna er al- gjörlega hafnað og þar með t.d. þeirri einhliða áherzlu, sem marxistar hafa lagt á efnishyggjusjónarmiðið í upp byggingu þjóðfélagsins. Hér á landi komst krafan um dreifingu valdsins í brennidepil eftir stjórnar- skiptin í sumar. Þá settist að völdum ríkisstjóm, sem hefur það á stefnuskrá sinni gagn- stætt fyrirrennurum sínum, að öll hin þjóðfélagslegu mein skuli leysa með því að skipa þeim í kerfi, sem stjórn að sé frá Reykjavík, — eins konar köngurlóarvef, þar sem Framkvæmdastofnunin er köngurlóin. Því ógnarvaldi, sem dregið hefur verið undir þessa stofnun, verður bezt lýst með því að vitna til þeirra ummæli forsætisráð- herra, að engum einum manni sé treystandi til þess að fara með það. Þess vegna þurfi kommísserarnir að vera þrír. Það er svo kapítuli út af fyrir sig, hvers vegna stjórnarandstöðunni var ekki gefinn kostur á að hafa hönd í bagga með ráðningu a.m.k. eins þessara þriggja manna. Það skyldi þó aldrei vera, að þar væri að finna þá pólitísku yfirþuklara, sem Hannibal Valdimarssyni var svo tíð- rætt um á Alþingi í vetur. Hlutverk Framkvæmda- stofnunarinnar er m.a. það að hafa á hendi yfirstjórn fjárfestingarmála, — greina þær framkvæmdir frá, sem forgang eiga að hafa, og það eru ríkisframkvæmdirnar. Aðrar framkvæmdir þ. á m. bygging íbúðarhúsnæðis og atvinnufyrirtækja eiga að sitja á hakanum. Þetta kom m a. fram í umræðum um framkvæmda- áætlun ríkisins fyrir árið 1972, þegar fjármálaráðherra viðurkenndi, að með henni væri þrengt að atvinnurekstri og einstaklingum að þessu leyti. Það er annað hlutverk Framkvæmdastofnunarinnar að hafa á hendi „frumkvæði í atvinnumálum“, eins og í málefnasamningnum segir, — hrifsa það úr hönduna ein- staklinga og félagasamtaka. í þessu viðhorfi kemur fram sá úrelti hugsunarháttur, að öllu beri að stjórna ofan frá, — einn maður, og þótt þeir séu þrír, viti betur en allir aðrir. En það er á fleiri sviðum, sem ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar vinnur að efl- ingu ríkisvaldsins. Nefna má þingsályktunartillögu um raforkumál, þar sem bein- línis var gert ráð fyrir því að flytja ákvörðunarvaldið úr byggðarlögunum til ríkis- ins. Þessi tillaga náði raunar ekki fram að ganga, þrátt fyr- ir ítrekaðar tilraunir iðnaðar- ráðherra. En hún sýnir eigi að síður til hvers hugurinn stendur, þótt hann að vísu hafi verið svo lítillátur að láta þess getið, að hið endan- lega vald yrði ekki tekið úr höndum Alþingis. Þá má minna á afstöðu ríkisstjórnarinnar til sveitar- félaganna, eins og hún hefur lýst sér í verki. Þeim var t.d. ekki gefin aðild að endur- skoðun tekjustofnialaganna, enda e.t.v. sízt að undra, eins og allt var í pottinn búið. Hér hefur einungis verið drepið á nokkur atriði. Öll eru þau dæmi um tilhneig- ingu ríkisstjórnarinnar til þess að efla miðstjórnarvald- ið, — draga ráðin úr hönd- um einstaklinga og sveitarfé- laga. En þótt það takist e.t.v. um sinn að tefja fyrir þeirri þróun, að eðlileg valddreifing haldi áfram hér á landi, get- ur það aldrei orðið til lang- frama, af því að slík viðleitni er úr takt við tímann. Þess vegna er hún dæmd til að mistakast. DREIFING VALDSINS umhverfí manns Dr. Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Losun efna í sjó I Flest riki í Vestur-Evrópu hafa komið sér saman um reglur um los- un úrgangsefna í sjó í svonefndum Osló-sáttanálla. Rífcim eru: Sambandsríkið Þýzkaland, Belgía, Danmörk, Spánn, Finnland, Frakk- land, Stóra Bretland, Island, Noreg- ur, Holland, Portúgal og Svrþjóð. Sáttmálinn nær til afmarkaðs svæðis á Norðaustur-Atlantshafi, sem er sýnt á meðfylgjandi mynd. Með orðtakinu losun efna í sjó (,,dumpi'ng“) er átt við flutning úr- ganigsefna á haf úit í því skyini einu að losna við þau og nýta hafið sem hvern annan sorp'haug. Talið er að um 10% þeirra úrgangsefna, sem ber- ast í hafið, séu af völdum losunar, en mest berist þangað með frárennsli frá landi um leiðslur og ár og með loftstraumum. Mengun af völdum losunar efna í hafið snertir þá vænitanlega óiðnvæddar eyþjóð- ir eins og íslendinga meira en þær þjóðir, sem búa við hin miklu frá- renmsii og filjiót iðnvæddira miegin- landa. Einnig verður að gera ráð fyrir, að losun í hafið fari einkum fram, þegar um sérstaklega viðsjár verð efni er að ræða, og er því full ástæða til að strangar reglur gildi um losun úrganigsefna í hafið. 1 Osló-sáttmálanum er í þremur greinuni fjallað um efnin sjálf og að- ferðir við leyfilega losun sumra þeirra. 1 fyrstu greininni enu talin upp þau efni, sem algjört bann liggur við að losa í sjó. Þar á meðal eru ýmis klórsambönd eins og úrgangs- efni plastefnaiðnaðar og DDT, kvika silfur, kadmium og hlutir, sem eyð- ast seint eða aldrei í sjónum og valda truflunum eða tjóni við fisfc- veiðar og siglingar eða skerða feg- urðairsfcyn. Þetta enu ein'kuim alJs Dr. Svend-Aage Malniberg konar plastefni og falla svonefnd „drauganet" í þennan flokk, ef þau eru losuð viljandi í sjóinin. 1 annarri grein eru talin upp efni, sem loisa miá gegn leyfi viðkomandi yfirvailda með tffi'sfcildium sikffiyraum. Meðal þessara efna eru arsenik, blý og aðrir þungir málmar og skordýra- eitur alls konar. 1 þessum flokfci eru einnig umbúðir eins og tunnur eða olíuföt og steypublokkir og annað drasl, sem getur valdið tjóni á grunnmiðum, bæði á hafsbotni og í veiðarfærum við skipshlið og inn- an borðstokks. Losun skipsflaka, eins og t.d. togarans „Cæsars" sum- arið 1971 fellur undir þessa grein. I greininni er tekið fram, að síðast nefndu hlutirnir eða draslið skuli ávallt losað á svonefndu djúpsævi, og einnig önnur efni sem nefnd eru að ofan, ef þurfa þykir. Djúpsævi er svo skilgreint nánar sem a.m.k. 2000 m dýpi og 150 sjómílur frá næsta landi, og þarf báðum skilyrð- unum að vera fullnægt. Skyggðu svæðin á meðfylgjandi mynd sýna þá staði innan ramma Osló-sáttmálans, sem fullnægja sett- um skilyrðum um djúpsævi. í þriðju grein sáttmálans er til enn frekara öryggis fjadlað urn ýms- ar aðstæður, sem taka skal tillit til, ef leyfi er veitt fyrir losum í sjó. Þar á meðal er eðli efnanna, magn, haffræðileg atriði á viðkomandi slóð og hvernig losunin fer fram. Allt eru þetta leiðbeinandi reglur en Framh. á hls. 31 » Reykjavíkurbréf -----Laugardagur 10. júní ____ Listahátíð 1972 Listahátíð sú, sem nú stend- ur yfir, telst hin önmur í röð- innd, sílðan hátíðahöld þessi fengu núiverandi form. Hin fyrri var haldin fyrir tveimiur áirum. Efnisskrá þessarar hátíðar ber þvi vitni, að staðið hefur verið að undirbúningi hennar af stórhug og myndarskap, þótt orka kunni tvímælis um einstök atriði, eins og verða vill, þegar í mifcið er ráðizt:. SMfc listahátíð er okfcur holJur sfcóli, en hörð áiminning. Isilendinguim er marigf betur gefið en túlfcunarlisit, ef marka má samanbuirðinn. En þá er að bí'ta á jaxlinn og gera meiri kröfur, einkuim um það að undirstaðan sé réttleg fundin, eins og mifcið íslenzkt skáid bemti eitt sinn á. En hátiðir þessar eiga sér lengri sögu, eins og mennta- málaráðiherra vék stuttlega að í setningarræðu sinni á sunnudag, og er ekki rétt, að hún faMi í gleymsku, þó að þáttaskil hafi orðið og hátiðirn ar gerzt miun sitærri í sniðum en áður var. íslendimgar ættiu að veita athyglii orðum eins fræg- asita og mesta listamanns o<kkar tíma, Yehudi Menuhins við kom- uha til Isiands: „Ég kom hing- að á listahátíð vegna míns góða vdnar Vladimirs Asihfc-enazys . . . Ég er að endurgjalda komiu hans á mína listahátíð . . .“ Sögu listabábíðar mé refcja allt aftur til ársins 1942, er Bandalag íslenzkra listamanna hélt fyrsta Listamannaþing sitt að frum- kvæði Páls ísölfssonar og með atbeina flestra hinna sömu að- ilja og enn standa að iistahá- tíð. Ragnar Jónsson, sem ráðherr ann minntist maklega i ræðu sinni, átti þá og síðar veglega'n þátt í þessu framtaki listamann- anma, þótt ekki teldist hann sjálfur í þeirra hópi. Tómas Guðmundsson, Davíð Stefánsson, Halldór Laxness og mjög margir aðrir lögðu eftir- minnilegan hlut til þessara há- tíða, og þær mörkuðu að sínu leyti ekki minni spor í andlegu Mfi þjóðarinnar en listahátíðin gerir nú. Þessara manna, og ekki sízt frumkvöðulsins dr. Páls ísólfs- sonar hefði menntamálaráðherra máitt minmast í ræðu simni, úr því að farið var að nefma nöfn við þetta hátið(l.ega tækifæiri. „Fyrirsjáanlegt tómarúm“ Viðtal Eiðs Gu'ðnasonar við Emil Jónsson, fyrrum forsætis- ráðherra, í sjónvarpimu nýlega vakti verðskuldaða athygli og hefur áreiðanlega aukið stórlega á starfsgleði meirihluta út- varpsráðs, ef að líkum lætur. Þar var hinn margreyndi stjórn málamaður spurður ýmissa spurninga og stóð ekki á svör- um. Áreiðanlega hefur það vak- ið mesta athygli, þegar hann var spurður, hvers vegna hann hefði ekki átt sæti í vinstri stjórninni fyrri. Emil Jónsson var þá heizti forystumaður Alþýðuflokksins og þvi enginn hlutur sjálfsagð- ari en aðild hans að þessari rík- isstjórn. Emil Jónsson hafði átt samstarf við kommúnista í Ný- sköpunarstjórninmi og svar- aði hiklaust, að hann hefði ver- ið búinn að fá nóg af samstarf- inu við þá. Emil Jónsson bætti því við, að hamn hefði alla tíð verið andvígur þeirri stefnu gömlu vinstri stjórnarinnar að reka varnarliðið burt úr land- inu, enda hefði kornið á daginn, að þeir, sem harðast gengu fram í því, hefðu linazt upp, eins og hann komst að orði, við innrás Rússa í Ungverja- land 1956. Hann sagðist enn hafa sömu skoðun á varn- armálunum og lýsti yfir því, að enn um skeið yrðu Islendingar að hafa varnarlið hér á landi á vegum Atlantshafsbandalagsins til að tryggja frelsi landsins og sjálfsforræði, auk þess sem dvðl varnarliðsins hér væri nauðsyn leg forsenda þess, að unnt yrði að trygigja að skipaferðir Vest- urveldanna yfir Atlantshaf- ið legðust ekki niður, ef til átaka kæmi. Emil Jónsson benti einnig á að aðkoman hefði verið ömnur, þegar hann tðk við forsætisráðherraembætti eftir allsherjarhrun og uppgjöf vinstri stjórnarinnar fyrri en þegar núverandi valdhafar tóku við af Viðreisnarstjórn- inni. Nú voru allar hirzlur full- ar, siagði Emil Jónsson, þá voru allir sjóðir tómir. A inar sjónvarpsþáttur hefur einnig vakið mikla athygli, þ.e. samtal við Willy Brandt, kansl- ara Vestur-Þýzkalands. Brandt á það sameiginlegt með sínum ís- lenzka skoðanabróður að hafa barizt gegn kommúnistum alla tíð og ekki vandað þeim kveðj- urnar. Það er sönnu nær, að stefna kommúnista hefur beðið algert skipbrot. Þeir geta ein- ungis ríkt í skjóli öflugra herja. Enn einn sjónvarpsmaðurinn, sem vakið hefur mikla athygli í íslenzka sjónvarpinu, Bretinn Kenneth Clark, segir 1 bók sinni „Civilisation", eða „Siðmenn- ing“, að kommúnisminn hafi beð- ið siðferðilegt og menningarlegt skipbrot. Hann telur fyrirsjéan legt tómarúm, þar sem áður ríkti trú á allt að því hetjulegt hlut- verk efnishyggjunnar, eins og hann kemst að orði. í samtalinu við Willy Brandt vakti það áreiðanlega hvað mesta athygli, þegar hann var spurður, hvernig hann sjálfur óskaði helzt eftir því, að líf hans og starf yrði metið af sagn fræðingum. Hann sagðist vilja láta þá um allt slíkt mat, en þó mundi hann helzt vilja, að um sig yrði sagt, að hann hefði auð veldað fólki að lifa og gert Þýzkaland að góðum granna, eins og hann komst að orði. Stefna Willy Brandts á áreiðan- lega eftir að milda andrúmsloft- ið í Evrópu. En hann hefur aldrei tíðkað undansláttar- stefnu gagnvart ofbeldis- og einræðisöflum, hvorki nasisturh né kommúnistum. Hann sagði í sjónvarpsviðtalinu að hann hefði ekkert gert áin þess að hafa f«jllt samistarf og saimráð við vini sína og bandamenn í NATO. Un'gur var Willy Brandt ál'iróttæikiuir, eins og oifit viiiM verða. Þeg’ar hann var spurður að því, hvort hann tryði á byltingar ti'l úrbóta, svaraði hann hiklaust neitandi, a.m.k. tryði hann ekki á byltingar, sem væru byggðar á of'beldi. Hann kvaðst trúa á friðsamlega breytingu eða þró- un og lagði áherzlu á nauðsyn þess að varðveita gömul verð- mæti. En kannski vöfctu þau orð hans mesta athygli, þegar hann lýsti því, hvemig líf hans hefði hangið á bláþræði 1966 vegna veikinda og hvernig sú reynsla jók honum þroska, S'vo að allt lífsviðhorf hans gjörbreyttist, m.a. á þann veg að eftir þesisa reynslu glataði hann persónuleg um metnaði sínum. En þá fyrst átti hann auðvelt með að ráða fram úr erfiðum verkefnum. Margur metnaðarsjúkur stjórn- málamaðurinn og þeir, sem þjást af ofmetnaði ættu að íhuga þessi orð. Einar Benediktsson talar á einum stað um „duftsins son“. Willy Brandt hefur augsýnilega eign'azt þá reynslu, sem er ann- arri reynslu dýrmætari, að gera sér grein fyrir að maður- inn stendur í skug'ga örlaga, sem eru miklu sterkari en hann sjá'lf ur. Hvort sem hann er kóngur, kansl'ari eða óbreyttur alþýðu- maður má hann sín lítils and- spænis þeim hæstarétti, sem er öl'lum alþjóðadómstól’um æðri. „Kerlingarnaru verið útrýmt með íslenzkri þjóð, hvað sem verður. Hún er merk- ur ful'ltrúi aldagamallar bók- menntaviðleitni, sem er undir- staða þess stéttlaiusa þjóð- félags sem við hreykjum ofckur af, a.njk. á hátíðlegum stund- um. Guðrún frá Lundi talar um sjálfa si’g sem ómenntaða konu. En — hversu margir skyldu þeir vera, menntamennirnir, sem hafa skilað ævistarfi á borð við þessa „ómenntuðu" konu? Allt leiðir þetta hugann að stöðu íslenzkrar alþýðumenning ar á okkar dögum og þá ekki sízt þeirrar menntunar, sem er u'ndirstaða fjölbreytts þjóðlífs á íslandi. Guðrún frá Lundi hafði hvorki efni né aðstöðu til lang- skólagöngu. Samt þarf engum blöðum um það að fletta að fólk af hennar gerð er sannmenntaðra en margir þeir, sem setið hafa árum saman í svokölluðum æðri menntastof.nuniuim. Mjög vafa- saimt er, að ungt fóilfc sælki ti'l æðri skóla þá mieranituin, sem naiuð synieg er ti'l að efla með því jmaníneskjiuleigt viðlhorf oig þá virðöngu fyriir fornum ístenzk- um menningararfi, sem er for- senda þess að þjóðin hverfi ekki eins og dropi í alþjóðahaf hinna stöðluðu þjóðfélaga, þar sem all- ir eiga að vera eins, hugsa eins, sfcrifa eins. Æðri menntun er auðvitað nauðsynleg þeim, sem hyggjast taka að sér störf, sem krefjast sérþekkingar. En núverandi skólakerfi íslenzkt leggur alltof litla áherzlu á að þroska þá hæfileika, sem ríkast- ir eru í hverjum einstaklingi. f'slenzkt skól'akerfi er úrelt og gamaldags. Of margir fara í súg- imn, vierða olnibogabörn 1 leit að haminigju sem þau finna ekki, þreéiar kerfis með einkunina- bæfc.ur að guðispjöllum. Og hiversu oift er efcki manngilldinu fómað fyrir guðispjöliliin? Og suimir gu ðis'pjail'l aim'enn im ir haifa igfeymit því sem ætti að vera þeim leiðarljóis: að koma ungu fóiki til þroska. Veita þvi handleiðslu, vinna að hamiragju þess og þar með betra þjóðfélagi. Og hálaunaatvinnu pólitíkusarnir í ráðherrastólun- um sitja aðgerðarlausir o.g hreyfa hvorki legg né lið til úr- bóta. Afturhald þetta hreiðrar um sig og aðhefst ékkert. Þótt allt hafi hækkað og óðaverð- bólga sköllin aftur á með ófyr- irsjáa'ndegum afleiðingum, hafa þessdr svefngengdar vanans a.m.k. ekki unnið að þvi að auka manngildi þeirra ungl- inga, sem margir hverjir eru rót- lausir uppreisnarmenn, hundleið ir, aifivegaleiddir og illa í sveit settir eftir langdvöl í til- raunaglasi s'kólakerfisins. Eða hvar eru tillögur núver- andi stjóimvailda tffi end- urbóta? Hefur einhver heyrt að mannúðarstefna hafi skropp- ið upp úr skúffum menntamála- ráðherrans á Alþinigi I vetur ? Orð, orð, orð — innantóm, marg þvæld orð um helzt ekki neitt, það er lausnin á vandanum. Að VÍS'U hefur dálítið skarð verið rofið í Kítnaimúr kerfis'ims, lands prófið, en vandinm sjáiifur er óleysitur. Þeiir sem hafa les- ið gömiU'l sendi'bréf, sem varð- veitt eru á söfinum, t.a.m. frá ís- lenzku alþýðufólki, undrast og gleðjast yfir þeirri málkennd, sem þetta „ómenntaða“ fólk átti í ríkum mæli. Það skrifaði ágæt ás'tabréf án þess að vita neitt um hormóna. Og það gat lesið Odysseiifsikviðu án þess að kunna skil á saltmagni sjávar- ins. Nú dettur eng'um i hiuig að ráða blaðaimatnn með hliiðis'jón af stúdentsprðfseinkiunn í íis'lenzku einni saman. Áherzla er efcfci lögð á að búa unigt fólk undir l'Ef.ið, 'heldiur prófin. Það diu.gar sfcaimimt. Kannski miá rekja margvísileigan öfluiguiggabátt nem enda í æðri skólium ti'l þeinrar staðreyndar. Hvemig væri að láita menintaim'áliaráaherrann oig fjiármálaráðlhie’rrann taka próf i þeiim imisjafinliega nytsömu fög- um, sem eru i hávegum 'höfð, næsit þegar þeiir koma í „opinber ar“ heiimsiðknir í skólana? Þá miundiu þeiir fcaninski sfciil ja að iífis firrinig al.lt oif mangra nem'enda á sér rætur í 'rauniv'erul'egum vandaimáluim, sem þeir ráða aug- sýni'Iega ekfci við. Slilk lífsfiirrinig er stórhættule'g og leiðir afi sér þjóðlhætt'U'iiega and'úð á raiunveru legum venðimæium. Höfundiur Reykja'V’ilkurbrófis hefur a'.idrei talið bylitimgu áfcjósanilegri leið en þróun. En gaignvart sfcölamiál um treystir enginn fraimfia.ra- „Kerling eins og ég má ekki skrifa svona mikið," sagði Guð- rún Árnadóttir, skáldkona frá Lundi, í afmælissamtali, sem Freysteinn Jóhannsson, blaða maður Morgunblaðsins, átti við hana, þegar hún varð hálfníræð ekki alls fyrir löngu. Þó að ýms- ir bókmenntamenn hafi talið hina öldnu skáldkonu eins kon- ar tákn svokallaðra kerlinga- bóka — útþvælt orð niðrandi merkingar — er það rétt sem blaðamaðuri'nn segir í fyrr- nefndu afmælissamtali, að „fari svo, sem hún segir nú, að hún vinni sína siðustu bók, fer ekiki hjá þvi að lokapunktur hennar tákni endi sérstæðs kafla í bók- menntum okkar.“ Guðrún frá Lundi hefur náð til fleiri les- enda en flestiir aðirir samitíðarhöif undar okkar og er eins konar móðurskip alþýðumenningar, I sem enn hefur ekki, góðu heilli, 1 Lækjargötu. sinnaður hiugsjósnamaður tenigur á þróun. Vandamél þeiinra verða eklki lieyst nema með þvií að tooll- varpa kerfinu. 1 þeim efnum er byltirug naiuðsynte'g, ef við ei'gnm ekki að sitja uppi með aftur- haldssamas'ta skólakerfi, sem um getur, til eilífðarnóns. Og þá dugar ekki aðeins bylting gegn kerfinu, heldur því hugar- fari sem stendiur gegn eðli'leg- um og nauðsynlegum framför- um. 1 núverandi ríkisstjórn sitja ekki þeir menn, sem hafa þor og dug til að takast á við vand- ann. En hverjir þora? 1 Sunnudagsblaði Morgun- blaðsins í dag bxtiiSit grein um nauðsyn þess að koma á fót Sjó- vinnuskóla Islands. Hún vekur til umhugsunar um þau mál, sem hér hafa verið gerð að umtals efni. Sjtóenannadagsblað Morg- unblaðsins s.l. sunnudag var helgað ungum sjómön'num. Við- kynningin við þá vekur vonir „Kjarninn er þó heill, ef að er gáð“. En vonandi verður hlut- skipti þeirra ekki að afla fjár til að viðhalda úreltu skólakerfi, sem hefur gleymit skyldum sín- um við einstakli'nginn, þroska hans og hamingju, svo að ekki sé talað uim þarfir þess þjóðfé- lags, sem sízt af ollu hefur efni á að bruðla með hæfileika ungs fólks. Einstaklingar úr útungunar- vélum Nýlega átti einn af ritstjórum Morgunblaðsins samtal við saenska riflhöfuindinin Per Olof Sundman, sem hlaut bótomennta verðlaun Norðurlandaráðs á sín um tíma fyrir bók, sem Almenna bóikafiéliaigið gafi síðan út í ágætri þýðingu Ólafs Jóns'soinar, gagn- rýnanda Vísis, Loftsiiglingin. Fröðlegt va>r að heyra álit þessa sænska ri'thöfundair og þing- manns, enda einn af helztu á- hiri'f amönniu m Mi ðifilokksiins sænska, sem nú virðiist hafa hvað mestan siagkiraft sænskra stjórnmáiafilo.kka. Enginn vafi er á að Per Olof kemiur. mjög til greina sem menmta.máilaráð- herra, ef borgaraflofcikarniir tafca við stjórnarta’uinmu'm af jaínaðar mönnium. Per Oiofi er þeiirrar sfcoðunar, að útli't sé fyrir að stjówn jafnaðarmanna sé að syngja sitt síðasta i Svíþjóð. í»á muni taka vi'ð stjóm undir for- ystu Miðflokksins, að öllum lífc indurn með aðild Þjóðiflokksins, en móderatar eða íhalidsimenn, mpni veita stjórninni stuðning, enda þótt þeir muni e.t.v. ekki eiga aðiid að henni. Per Olof hefur að vílsiu ekfci áhtuga á að taka að sér sfcó'laimáilin. Sjálfur segisit hann hafa of liitfla þekkiimgu á þeim og mættu ýmsir þeir, sem stjórna íslenzkum skól'amálum á þessum síðustu og verstu tím- um, hugleiða það. í Svíþjóð er mennta- og menningarmála- ráðherraembættið undir ein- um hatti eins og hér. Per Olofi er þeirrar skoðunar, að skipta beri þessum tveimur embættum. Annað verkefnið sé ærið nóg fyrir hvern meðalmann. En Sundiman er engiinn meðalmað- ur frekar en aðrir þeir Svíar, sem upp úr standa. Það yrði Islendingum áreiðan- lega ávinningur, ef Per Olof yrði ráðherra í sænskri stjórn, svo mikill vinur íslands og að- dáandi íslenzkrar menningar sem hann er. Forn íslenzk ritlist hefur verið honum leiðarljós og skammast hann sín sízt af öllu fyrir að viðurkenna það. Ýmsir miklir erlendir rithöfundar hafa betur kunnað að færa sér í nyt arf íslenzkra fornsagna en sum- ir innlendir höfundar. Argen- tínsfca stórskáldið Jorge Luis Borges hefur t.a.m. lært margt af fornum sagnastil íslenzkum eins og þeir vita, sem þekkja frábær verk hans. BreZka höfuðskáldið W. H. Auden hefur eins og Borges far- ið píilagríim'sför tii Islands. „Ég stend á heilagri jörð,“ sagði hann í ræðu, sem hann flutti héir, mál'sikrúðslaiusiri ræðu, sem stakk mjög í stúf við ráðherra- ræður, eins og þær gerast nú beztar á hátiðastundum. Hún Þyrnirós er bezta barn... 1 saentöliunum við Per Olof Sundman sagði hann, að Olof Palme, forsætisráðherra Sví'a, hefði hlakkað til að losna við hinn gamla foringja Miðflokks- ins, Hedfliund, því að 'honuim þóitti han'n heldur föðurlegur og þvi nokkuð skeinuhættur stjórn- málaandisitæðin'gur. Hafi hann I fagnað, þegar Fállidi.n, núiver- andi leiðtogi Miðflokksins, tók við Æorystu flolkksins. En Svíar hafa fundið í Fálldim þá mann- gerð, sem þeiir hafa lengi beðið eftir. Nú er að sjá, hvorf Mið- fTofcknum undir stjórn þessa al- þýðlega stjórnmálamanns tekst að hnekkja valdi sænskra sósíal- demokrata. Ef það verður ekki gert á 'næstunni, verður valda- tími þeirra í Svíþjóð hvorki mældur í áruim né áratugum, heldur mannsöldrum! Slík ein- stefna í stjórnmálum er óholl lýðræðislegri þróun. En við getum sumt af Svíum lært, t.a.m. hafa þeir haft þor til að fara nýjar leiðir í skólamálum, m.a. afnumið stúdentspróf. 1 þess um efnum standa þeir og Bandaríkjamenn í fremstu röð. En mörgum þykir nauðsynlegt að breyta til. Og af greinum sem birzt hafa í Lesbók Morgunblaðs- ins undanfarið eftir ritstjórnar- fulltrúa hennar, má augljóst vera að breytinga er þörf í Svíþjóð, ef landið á ekki að verða eins og útungunarvél í hænsnabúi. En það er a.m.k. ekki verra en þær aðstæður, sem ungt fóik býr við hér á landi, þar sem flestir skólar eru eins og S'illdartunin'ur og hJutverk kenn ara.nna, hversu góðir sem þeir eru, vel menntaðir, áhugasamir eða góðviljaðir, er að sjá svo um að rétt sé raðað í titnnurn- ar. Eða hvernig eru aðstæður kennara Menntaskólans í Reykiavik? Þeir hafa varla áf- drep tii að talast við. Framlög til skólans — og þar með kennaranna — eru fyrir neðan virðingu þjóðfélags, sem ken'nir sig við menningu. Undir orð Guðna Guðm'undssonar, rektors Menntaskólans, er ástæða til að taka. Aðstæður þessarar gömlu og virðlulegiu stofnunar eru óvið unandi. Sí'ldarpíain íslenzká skóla kerfisins er heldur óhrjá'iegtir og óskemimitileg'ur þáttur þeirra.r vertíðar, sem kalla má íislenzkt þjióðlíf af göimlum vana. Hér er kannski hart að orði kveðið. Og eina lausnin e.t.v. sú að hækka svo um munar ráð- herralaunin, svo að ábyrgðar- menn aðgerðarleysisins í verð'bói'-ig'ustjórin vins'tri manna telji ómaksins vert að sinna brýnustu verkefnum þ.jóðfélags- ins. Þyrnirósa sómir sér ágæt- lega í æviintýriniu. En held'ur er hún hvimleið í ráðherrastólun- ' um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.