Morgunblaðið - 11.06.1972, Page 19

Morgunblaðið - 11.06.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNl 1972 19 WMM KMv EH Atvinna Viljum ráða mann til vélgæzlu og annarra starfa í verksmiðju okkar. Vaktavinna. Upplýsingar ©kki veittar í síma. Efnaverksmiðjan EIMUR sf., Sfeljavegi 12/ Endurskoðandi Ungur maður, sem starfað hefur hjá löggiltum endurskoðanda um margra ára skeið, óskar eftir vellaunuðu starfi, annað hvort hjá einkafyrirtæki eða opinberum aðila. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. júní nk., merkt: „1261". Kóptrvogur Vrljum ráða nú þegar handlagna konu til hreinlegra starfa hálfan eða atlan daginn. Upplýsingar í síma 41475 fyrir hádegi. Afgreiðslustúika Afgreiðsíustúlka, ekki yngri en 21 árs, óskast til afleysinga hátfan daginn eftir hádegi í tóbaks- og sælgætisverzlun í m.ð- bænum. Aðeins vön kemur til greína. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „1266". Skipasmíðastöðin Skipavík hf„ Stykkishólmi. Oskum eftir að ráða forstjóra. Væntanlegir umsækjendur skulu greina frá menntun, aldri og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi. Upplýsingar í síma 93-8242 eftir kll. 7 e. h. Rafeindavirki Rafeindavirki með mi'kla starfsreynslu, m. a. ýmiss konar sjálf- virkni og flóknum stjórnbúnaði, óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð, merkt: „Rafeindavirkjun — 1267" sendist Morgunblað- inu fyrir 20, júní næstkomandi. RENNISMIÐUR Góður rennismiður óskast Vélaverkstœði Jóhanns Ólafs hf. Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði Sími 52540 Vön skrifstofustúlka óskast til fjölbreyttra starfa hjá tryggingafélagi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Algjör regfusemi áskilin. Skriflegar umsóknlr ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. júní næstkom- andi, merkt: „Rösk — 1546". Óskar að ráða HUSVÖRÐ fyrir Í.R. húsið. Umsóknir sendist í póst- hólf 13 Reykjavík fyrir 20. júní n.k. STANDARD Sambyggðu ÚTVARPS- og SEGULBANDSTÆKIN komin aftur. Verð: 10.124.- \Jerzlunu umn H F ^Custurstrœti 6 Sími 22955 1972 Stúdentagjöfin í ár er Arsskeiðin 1972 frá JÓHANNES && NORÐFJÖRÐhv^STl HVERRSGÖTU49 LAUGAVEGI5 Kappreið- ar Sindra ÁRLEGAR kappreiðar Hestafé* lag-sins Sindra í Mýrdal og undir Eyjafjöllum verða haldnar laug- ardaginn 24. júní á kappreiða- velli félagsins í skjóli við Péturs- ey, og hefjast með hópreið kl. 2. Að gæðingadómuim loknum hefjast kappreiðar, þar sem keppt verður í 250 m skéiðí, 250 m folahlaupi, 400 m stökki og 800 m stökki. í>á verður einmig 800 m broklkikeppm, naglaboðreið milli sveita og sýntng urughesta í tamningu. Að kappreiðum loknum verður dansað í Leikskálum í Vík. — Verður Kýpur skipt Fram af bls. 2 stjóri Sarmeinuðu þjóðanna, Dr. Kurt Waldheim, er á eynini múna til að kyrnna sér ástandið með eigin augum, og er það fyrsta heimsókn af því tagi frá því Kýpurvanda- málið varð eitt helzta vanda- mál Sameiinuðu þjóðanna. Dr. Waldheim mun reyna að koma í framlkvæmd áætluin, sem fyrirremnairi harns, U Thant, settt fram í desember sl. um að viðræðuir hæfust aftur á eymni miUi þjóðar- brotanina á víðari grundveUi með þátttölku fulltrúa frá Griklklandi og Tyrklandi auk Sameimuðu þj óð anina. Þessi hugmymd hefur legið óhreyfð síðasta hálfa árið, þar sem Tyrkir og tjnrkneski miimnihlutiiran hafa sett það sem skilyrði fyrir þátttöku þeirra að gruindvöllur við- ræðnamma verði stjómarskráin. frá 1960, en þeirri stjómar- iskrá hafa Grikkir hafmað ein- hiiða flrá árinu 1964. t>á hafa Grikkir krafizt þess, að hug- myndmni um Enosia verðd hafmað frá upphafi. Von Sameinuðu þjóðanna var sú, að frumlkvæði U Thants mundi ná þeim ár- arngri, að óhætt vseri að senda heim, eða a.m.k. draga mjög úr himuim alþjóðlegu friðar- sveitum, sem verið hafa á eynni frá því í marz 1964 og hafa aukið mjög á fjárhags- erfiðleika samtakanma. En þa.r til stigið hefur verið skref til að binda enda á árekstra her afla hiirana 2ja þjóðarbrota, sem hafa í raun skipt eymmi í tvenmt, mun brottför friíðar- sveitamna leiða til árekstra, sem aðeinis gerðu aðstöðuna verri. Dvöl friðarsveitanma hefur verið framlemgd 19 siranum frá því þær voru fyrst send- ar til eyjarinmar og hama á að endurskoða fyrir 15. júmí. Óánægjuraddir hafa oft heyrzt í Öryggisráði Sameimr uðiu þjóðanna, með h've Htið hefur miðað í samkomulags- átt undanfarið og er talið að margir kumrni að líta svo á að frekari framlengimg á dvöl friðarsveitamraa sé til- gangslaus. Þetta verður örlagamánuð- ur í himmi dapurlegu ófriðar- sögu á eytmni. Framtíðaratvinna Iðnfyrirtæki, sem er í miklum vexti, óskair að ráða framkvæmdastjóra. Glæsilegt tækifæri fyrir duglegan og framkvæmdasaman mann. Upplýsingar um menntun og fyrri stqrf sendist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „1269“. Þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.