Morgunblaðið - 11.06.1972, Side 23

Morgunblaðið - 11.06.1972, Side 23
MORGUNBL.A.ÐÍÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNl 1972 23 — Goðsögnin um landið Framh. af bte., 12 heíur hin síðari ár verið farið inn á ný s við rannsókna og einn af efnilegustu vxsindamönnun lum í þeirri grein er ungur mað ur, dr. Stanislav Grof, aem í mörg ár vann í Prag, en stund- ar nú rannsókir i Baltimore. — Hann vinnur við sálfræðistofn- unina þar að lækningum og rannsóknum með LSD, og er hann jafnframt eini aðilinn í Bandaríkjunum, sem hefur íeyfi ytfirvalda til að nota það lyf. Rannsóknir hans eru stór athyglisverðar. Jf. SAMEINING HIMINS OG JARÐAR — Er þar eitthvert samband við goðafræði? — f>að kemur í ljós í þessu 'Satnbandi, að hugmyndaflug fólks í djúpum dásvefni, í innstu fylgsnum vitundarllfs- ins, samsvarar um margt helztu stefjum goðafræðinnar. Þessi — 143 bílar Framli. af bls. 8 fetrðir fyrirbugaðar gegin öku- mlönnium? -— Já, við láit'um ekki staðar niuimiö í' þessuim efnum, og éig býist við að næstu mánuði verði teknar svoma s.koir'pur öðtru hiverj'u, jafnviel vikuiega. Þiá höf'um við einni'g verið við bíraðamæiiingar, og eru að stað- aidri radanmæii.nigair á vegunium á ihöfluðbougarisvseðiinu, og á inæsitiu vegum utan þess. Við höf uim á uind'anförnium miánuði tek- ið mikiimn fjö'.da manina fyrir of ihraðan alkstiur. Viðiu.rliög við þessium afbrot.um hafa þynigat mj'ög, S'ektir hafa tvöifaildazt og aiuk þess geta ökumenm átt von á ökuleyfissviptiimgiu. ungi maður hafði um nokkurt skeið þekkt unga konu, Joan Halifax, mannfræðing, sem einnig sat ráðstefnuna. Þau felidu hugi saman og ákváðu að eigast. Þar sem þátttakend ur ráðstefnunnar höfðu allir mikinn áhuga á goðfræðilegum atriðum í sambandi við mann- lega vitund, ákvað kornan mín Jean, sem er ballettmeistani, í samráði við hjónaefnin að láta brúðkaupið fara fram sam- kvæmt litlu ritúali sem grund- vaMað væri á íslenzkum goð- sögnium. Var þá Einar kvaddur til og beðinn að útbúa athöfn, sem hæft gæti brúðkaupi. Þetta hlutverk leysti Einar eins vel af hendi og frekast var kost- ur, og á hann mikið liof skilið fyrir. — Hvert var inntak þessarar athafnar? — Grundvöllur goðsagnarinn ar er sameining himins og jarð ar, æxlun nýrrar veraldar sem í árdaga, ungt fólk, maður og kona, sköpun nýs lífs. Uniga fólkið fór sjálft út í náttúruna og valdi sér dásamlegan stað — rjóður milíli kletta — í nágrenni Bifrastar. Tveir prestar voru viðstaddir athöfnina og gerðu hana gilda. Annar þeirra, séra Houston Smith, framkvæmdi vígsluna. — Þetta litla rjóður var tákn- rænt fyrir árstíðina, vorið, fæð- ingu nýs dags, og athöfnin fór fram við sólarupprás. Þátttak- endurnir á ráðstefnunni, mér liggur við að segja söfnuður- inn, höfðu mikinn áhuga á goða fræði og skildu inntak alls sem gerðist. Daginn áður hafði Ein ar haldið fyrirlestur um inntak og þýðingu hvers atriðis í þeirri athöfn, sem hann hafði sett saman — hvernig altarið ætti að vera og hvar, hve marg ir ættu að standa á hverjum stað o.s.frv. Konan min, sem er vön að stjórna fjölda fólks _ á sviði, stjórnaði athöfninni. Ég var svo valinn til þess að vera svaramaður brúðarinnar, þar sem faðir hennar var víðs fjarri á Miami á Florida. Ég, sem er 68 ára, hefði næstum getað ver ið afi hennar, en þessi athöfn var dásamleg og hafðí mikil áhrif á mig. Allir voru ánægðir og skemmtu sér vel. Það hafði rignt daginn áður og regnbog- inn, bifröstin, hvelfdist yfir. Það var eins og himnarnir tækju þátt í athöfninni og rjóðr ið, þetta dásamlega skaut móð ur jarðar, helgisiðirnir og orð Houston Smith gerðu þetta að einhverri mest hrífandi athöfn sem ég hef verið viðstaddur — saigði dr. Joseph Campbell að iokum. * HREIN NÁTTÚRA HEILÖG JÖR» Séra Houston Smith er heim spekingur og samanburðarguð fræðing.ur, Við spurðum hann, hver áhrif brúðkaiupaathöfnin hefði haft á hann, og hann svar aði: — Brúðkaupið í Grábrókar- hrauni var markverð reynsla fyrir okkur öll, sem þar vorum. Ég hef að vísu áður orðið fyrir taisverðri reynslu af slíkri at- höfn, en hún var alls ekki sam bærileg þótt athöfnin hefði einn ig farið fram utanhúss. Þetta var þegar ég gifti dóttuj- mína og hið sérstæða fyrir mig var að það var dóttir mín sem gift ist. — Athöfnin í Borgarfirði er þó þrátt fyrir þetta markverð- ari. Allt var svo óvænt og gleði legt og small saman eins og gestaþraut. Þessi aithöfn lý&ir að því er mér virðist, að maðurinn hafi þörf fyrir traustar rætur og eitt af vandamálum okkar í dag er tengt vísindalegum af- rekum okkar og ríkulegum lifa þægindum. Þessi afrek okkar á kostnað hins innra Lífs hafa gert manninn rótlausan. Hann er afskorinn og það getur ekld verið honum gott. Maðurinn þarf að vera í tengslum við eitt hvað sem er meira og stætra en hann sjálfur, og þessi goðsagna veruleiki sem Einar Pálsson færði okkur, veitti okkur þá til finningu að við værum að fram kvæma eitthvað sem væri ekld í ætt við þetta rótleysi. Okkur virtist sem rætur okkar Liðu niður um aldirnar í tíma og rúmi. Þar við bættist sú stað- reynd, sem ég talaði um við at höfnina, að staðurinn yæri ó- spilltur. Staðir sem þessi eru ekki á hverju strái, þar sem náttúran er óspillt og hrein. — Hrein náttúra er skýrasta tákn guðdómsins og þess vegna er ísland, og sérstaklega staður sem þessi, heilagur staður, þar sem menn finna til návistar Guðs. — mf. Pardus getur hjálpað þér... Ef þú telur þig hafa haefileika, hvoirt heldiur sem söingvari, hljóntsveitarmeðlimur, grsnisti, töframaöur, eftirherma eöa aimnaö er talist gæti skemmtiatriði er þár ber*t á að hafa samband við Pardus. Pardus mun síðan sjá um að koma þér á framfæri í -skemmtamai3na3iniium. Þær hljómsveitir er vilja komast áfram er esrmig bent á að hafa sambamd við Pardus. Öll viðtöl er faríð með sem trúnaðarmál. — Vinsamlegast pantið viðtal í síma 13902. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 2-—5 á dagiirm. PARDUS SKEMMTIKRAFTAR Sími 13902. Box.722, Skólavörðustíg 30. Reykjavík. Húsmœður takið eftir Stálhringsnúrustaurarni'r fást hjá okkur. Sendum heim og í póst- kröfu um land aílt. Verzlun Kristjáns Ó. Jóhannssonar, Miðtúni 38, Sími 15977. • • i lofti eru auöveldasta leidin Flugféiagíð býður beztu þjónustu í vöruflutningum innanlands og milli landa. Fé, tími og fyrirhöfn sparast, ef beitt er fullkomnustu flutnmgatækni nútímans. Sendíð vöruna með Flugfélaginu: ódýrt, fljótt og fyrirhafnarlaust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.