Morgunblaðið - 11.06.1972, Side 31
MORGUNBLAÐH), SU'NNUDAGUR 11. JÚNÍ 1972
———^>1
31
Læknasamningamir:
Yfirvinna hækkar
um 22-30%
Möguleikar á aukafríum
EINS og Mbl. Rkýrði frá í gær
hafa læknar saniþykkt samkomu
lag um kaup sitt og kjör og
gildir það til 31. desember 1973.
Mbl. hefur áður skýrt frá ýms-
lun atriðum kjarasanminganna,
t. d. að griinnkaupshækkun er
14%, sem kemur í tveimur
áföngum á samningatímabilinu
og þvf að læknar fá 6% í lif-
eyrissjóð, sem einnig kemur til
framkvæmda i tveimur áföng-
u m.
Laun fyrir gæzluvaktir verða
nú frá 80—100 kr. á tímann í
stað 46—56 króna áður. Þá
— Leikskólar
Framh. af bls. 32
un- tekið að sér rekstuir þessara
stiofnana, sem annarra dagvist-
urnarstofnarba Reykj aví kurbo rg -
ar.
Þá er nú unnið að tei'kning-
uim og útboðslýsi'ngum tvegigja
dagtheiimiiia, sem eiga að rísa
við Háaleiitisbraut, sunnan Miklu
brautiar, og við Ánmúlia. Stefnt
©r að því, að bjóða þessi dag-
heÉmiiM út í júiM n. k. Þá er og
unnið að teiikniiniguim að ieik-
skóla, sera á að rísa við Vöflvu-
feffl í Breiðholti III. Sveiinn Ragn-
arsson sagðist áiíta, að þessar
firaimikvaamidír mundu „taka ár-
íið“, en sifcefint er að því, að þessar
sifcofinianir verði kamniar í nofckun
fyriir hausfcið 1973.
Bamavinafélagið Sum arg j öf
rekur nú með styrk Reykjavík-
urborgar 10 dagheimili, 2 skóia-
dagheiimili og 11 iieiikslkóla og
eiigia uim 1600 börn afihvairtf á þess-
hækkar næturvinnutiminn um
22—30% og er nú aðeins um
eina yfirvinniugreiðtslu að ræða,
en áður skiptist yfirvinna í eftir-
vinnu og næturvinniu.
Með þessum nýju samningum
fá læknar sjúkratryggingu; tvo
daga á hvem mánuð fyrsta árið,
einn mánuð næstu tvö árin og
þrjá mánuði úr því. Þá fá lækn-
ar nú fæðingarstyrk; hálfan
annan mánuð fyrstu tvö áiin
og þrjá mánuði úr þvL
Aðstoðariæknar, sem hafa
átt strangar vaktir, fá nú að fara
heim kiukkan 10 á fuHu kaupi
og þurfa þeir að hafa fengið
minna en 6 tírna svefn eftir kL
24:00 til þess að halda dagvinn-
unni.
Þá koma nú inn í kjarasamn-
inga lækna aukafiri, sem þeir
geta fengið út á mikla yfirvinnu.
Læknar geta fengið aMt að sex
daga að vetrinum og fá þeir eins
dags frí fyrir hverjar sex vaktir
umfram 18 vaktir á ársf jórðungi.
Þessir frídagar eru veittir á
tímabiiiinu 1. okt. til 30. april.
Þá geta sérfræðingar nú fengið
eins dags frí fyrir hverjar 20
yfrrvinnustundir umfram 280
yfirvinnustundir á ári. Þessi frí
má veita hvenær sem er ársins,
en hámarksdagafjöildi er þar
hins vegar 6 dagar.
Grunnlaun lækna samkvæmt
þessurn nýju kjarasamningum
eru nú frá 45.923 krónur á mán-
uði fyrir aðstoðarlækna á fyrsta
stigi tii 70.545 kr. fyrir sérfiræð-
inga með sex ára starfsaldur.
— Umhverfi manns
Framh. af bls. 17
ekki ákvæði, og tekur hver þiól af
stöðu til túlkunar þeirra. Ein=itök”m
þjóðwm er.þá skylt að láta öðrur-.
aðs ,darþ'áðu.m sátcmálans i té vitn-
eskju itm v' r. ■ir'i til losunar.
í næs'.u ;r,!n ’ ; um losun efna í
sin verður *’'aO-<ð' nánar um þessi
í'vonefindu d i ú p >,■ haffiræðilega.r
aðstæður þar og sérhagsmuni Is-
' 'v' ,!n " '■> t-i-vv > b»!rra.
Hafsvæðið á Norðaustur-Atlantshafi, sem Osló-sáttrnálinn um reglur um
losun efna í sjó nær til, ásamt þeinr svæðum, sem uppfylla ákveðin skii-
yrði við leyfi til losunar — a.m.k. 2000 m dýpi og 150 sjómílur til
næsta lands.
Rannsóknir á vitund mannsins
— ræddar á alþjóðlegri
ráðstefnu að Bifröst
uim stofnuinium.
— Eldri borgarar
Framh. laf bls. 2
Þá er fierð um Reykjavík
miá'nudagirm 26. júiní og slkoðuð
tvo listasöfn, Einars Jónssonar,
myn dhöggvara og Ásgrims Jóns
sonar iiisfimáilaira. Fargjöid 50 kr.
Miðvifeudaigiinn 28. júmí verðuir
sivo farið í Borgarnes M. 1 e. h.
og komið aflfcur til Reykjavíkur
kl. 8 og kostair 400 'kr. Mánudag-
Snn 3. júlí venðuir sikoðunarferð
i Þjóðminjasafn.
Þá er komið að graisaferð, sem
verður 5. júlií. Farið verður að
Atlahamiri í Þrengisilum efifiir há-
degi undlr leiðsögu Ingibjarts
Bjiamasion'ar og kosfcar það 175
lor. Mániudaginn 10. júiM verðnr
flarið í Sædýraisaifiniið og HeiMis-
igenði í Hafnarfiirði kl. 1 umdir
góðri leiðsögn, og l'ýkur fierðinni
með saimeiginilegri kafifidrykkju.
Þá er áformuð berjaferð seinit i
ágúsfc.
Sfcarflið i Tónabæ hefsit svo afit-
iur í sieptember í hauisit. En í sum-
arferðirnar er eldra fóMcið beðið
um að tilllkynna þáittttöiku með 4ira
dajga fyrirvara fyrir hverja ferð
í Skrifistaflu Félaigis'sfcarfs eldri
bongara í Tjamaii’götu 11 (sirni
18800), en þar er viðfcaisitíimi kl.
10—12.
EINS og Morgimblaðið hefur
skýrt frá sýnir Háskólabíó pólska
hrollvekju á niánudag næstkom-
andi í tilefnl Listahátíðar. Nú
hefur veirið ákveðið að sýna
tvær aðrar pólskiar myndir í
bíóinu — á sýningum kL 5 á
þriðjudag og miðvikudag. Mynd
ir l>ossar em báðar eftir Krysz-
tof Zanussis, sem er þókktur
kvtlkniyndagerðamiaður I heima
laindi sinu.
Myndiimair hieita Za sciana eða
Bak Við vegg'inm oig Strlkbura
ALÞJÓÐLEG vísindaráðstefna
um sálfræði og sálræna liffræði
var haldin að Bifröst í Borgar-
firði dagana 31. maí til 5. júní
sl. Sóttu ráðstefnuna 58 manns
frá Bandaríkjunum, Kanada og
ýmsum Evrópulöndum, þar á
meðal níu frá íslandi. Voru þátt-
takendurnir vísinda- og fræði-
menn í ýmsum fræðigreinum,
þ. á m. sálfræði, geðlæknisfræði,
lífeðlisfræði, eðlistfræði, efna-
fræði, samanburðartrúfræði,
guðfræði, Austurlandafræðum,
táknfræði, goðsagnafræði, tón-
listarlækningum, mannfræði o.
fl.
Það voru Rarmsökmiarstofinun
vitumdariinmiar, Reykjavík, og
Tranispersomal Associatiom, “Palo
Alto, Kaliformíu, sem buðu til
þessarar ráðstefinu og í firétta-
tilkymningu frá Rammsókmiastofin-
um vitumdarinmiar segir, að meg-
intilgamgur ráðstefnuminar hafi
verið að ná saroam tM umræðma
sérfræðingum af hinum ýmsu
vísindasviðum, sem snerta ranm-
ranmsóknir á viturnd miammsims,
kryszitaiu eða Bygigimg kristals-
ins. Zamussis sækir efinið í saima
jarðveg — hinn hámenntaði vís
indamaður og vandamál hams i
nútima þjóðiifi. 1 báðum mymd-
umum er fjalllað um eimamigrun
ví'sindamanna firá umhverfimu og
ti'l hrvers siikt igetur leifct.
Zanussis fier ekki í laúnikoifa
með að harnn hiefiuir haft liifamdi
fóllk að íy r i tinnymdi um óig því
þyikja myndir hams á ýmsam háitfc
raumsanmairi em eilla.
berg saman og meta niðurstöður
af mismunandi ranmsótoniasvið-
um, ræða aðferðir og geira áætl-
amir um nýjar ranmisóknir.
Aðalviðfangsefni ráðstefnunn-
uninar voru:
1. Þróun vitumdar mammsims.
Þar var rætt um ýmsar formar
DAKOTA-flugvél Flugfélags Is-
lands lenti í gærmorgun á Bárð-
arbungu á Vatnajökli, þar sem
starfsmenn Jöklarannsóknafé-
lagsins eru að bora í bunguna.
Erindi flugvélarinnar var að
sækja borkjarnann, en af hon-
um má ákvarða veðurfar á ís-
landi aftur í aldir. Slikar rann-
sóknir hafa farið fram á Græn-
landi áður. Flugvélin kom aftur
til Reykjavíkur rétt fyrir hádegi.
Með í förinni var Magnús Kjart-
ansson, ráðherra.
Sveinn Sæmundisison, fulltrúi
hjá Flugfélaginu, tjáði Mbl. að
lengi hetfði staðið til að filjúga á
Bárðarbungu í sambandi við
þessar rannsóknir og var upp-
hafleg áætlun sú, að flytja bor-
inn og leiðangursmemn flugleiðis
Söng í
Norræna húsinu
GUÐRÚN Tómasdóttir hélt söng
skemmtun í Norræna húsinu sl.
fimmtudag fyrir troðfullu húsi
áheyrenda. Söngskemmtunin fór
fram í hádeginu og veru meðal
áheyrénda fjöldi útlendinga. —
Vakti söngur Guðrúnar mikla
hrifningu meðal fólks.
og nýjar leiðir til stærra vitumd-
arástand, þ. á m. yoga, hug-
leiðslu, sállætonisaðferðir, og sál-
lyf, og einnig sýndar kvikmyndir
um þessi efni.
2. Andlegar læknámtgar og
huglætonimgar. Sálfiræðingur
skýrði frá ranmsótonuim símum á
þessu sviði og tveir starfamdi
huglækmar skýrðu firá reynslu
sinni og starfsaðferðum.
3. Líffræðilegar hMðar sálar-
á jökulinn. Þá fundust ekki eða
voru ekki tii, útreikningar á
lendingarhæfni Datoota-flugvéla I
slíkri hæð og var tölva háskólans
látin reikna út þá reikninga. Nið-
urstöður eru nýlega fengnar og
kom þá í ljós að unnt var að
lenda á jöMínum.
Ekki er frystiútbúnaður í flug-
vélimni, en borkjömunum var
haidið óskemmdum í einangr-
uðum kössum.
MORGIINBLADIÐ sneri sér tU
Geirs Gígju, starfsmanns Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins,
og spurðist fyrir uni livort skor-
dýrafræðingar teldu einliverja
hættu á þvi, að íslendingar gætu
átt á hættu að kynnast Kolorado-
bjölliinni, sein herjað hefur á
Iiin Norðnrlöndin siðiistu daga.
Geiir fcaldi sáiralitlair lítour á því.
Að viisu væri vctað uan suðrnæn-
starfseminmar. Ýmsir vísinda-
menn ræddu um ranmsóknir sán-
ar á þessu sviði og bandaríski
goðsagnafræðingurinn dr. Jo-
seph CampbeU flutti erindi um
„Líffræðilegar hliðar tátona um
hærri vitunarvíddir", þar sera
hanm greindi frá sáUíffiræðileg-
um keniningum Vedabókamna
Hindúismans og tíbezks Búdd-
hisma.
í lok ráðstefinuinmar fór fram
giftingarathöfn að eldformum sið
við sólarupprás, eimis og firá hef-
ur verið skýrt hétr í blaðimu.
Skýrsla um ráðstefnuma mun
birtast í tímaritimu Joutmal of
Transpersonal Psychology, sem
gefið er út í Kaliformu í Banda-
ríkjunum.
24 hvalir
hafa veiðzt
HVALVEIÐIN hefur gengið vel
það sem af er þessari vertið, að
sögn Lofts Bjarnasonar út-
gerðarmanns, og um há-
degið í gær voru 22 hvalir
komnir á land í Hvalstöðinni og
aðrir tveir á leiðinni, þannig að
al'ls hafa veiðzt 24 hvalir. Er það
heldur minna en á sama tíma í
fyrra, en þá hófst veiðin nokkr-
um dögum fyrr en nú.
air fiðriiMategumdiir, sem himgað
hefðu borizt mieð hjálp vimda, em
KaloradobjaUan myndi naumast
liifa sliilka langferð af. Hims veg-
ar gasfcum við alltaf áitt vom á,
að hiinigað bæriist eirns og ein
bjalla með skipsförmuim, eims oig
dæmi væru tiil uim, en það væti
þá jaflntan í svo l'ifclum mæli, að
hún gtæfci tæpast umnið hér veru-
tegt tjón.
Listahátí5;
Pólskar kvikmyndir
sýndar í Háskólabíói
Sótti borkjarna
á Vatnajökul
Koloradoh j allan;
Litlar líkur á að
hún berist hingað