Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 29

Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚN4 1972 29 útvarp MIÐVIKUDAGUR 21. Júní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir ki. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgustund barnanna kl. 8,45: — Þórunn Elfa Magnúsdóttir les á- fram sögu sina „Lilli í sumarleyfi“ (6) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Kirkjutónlist kl. 10,25: Árni Arin- bjarnarson leikur á orgel tónverk eftir Jón Þórarinsson, Jón Nordal og Pál fsólfsson. Ljóðakórinn syngur íslenzk sálma lög. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Nýja fílharmoníusveitin leikur „Pastoral“-sinfóníu eftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stjórnar. Aldo Parisot og hljómsveit Ríkis- óperunnar í Vín leika Sellókonsert nr. 2 eftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. 12,00 Dagskráln Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napoleons“ eftir Octave Aubry í þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (19). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Islenzk tónlist a. Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó efir Sveinbjörn Svein- björnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. „Um ást og dauða“, söngvar fyr ir baritón og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson og Sinfóníuhljóm sveit fslands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Brotaspil" eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. d. Lög eftir Þórarin Jónsson. Guðrún Ágústsdóttir, María Mark- an og Else Múhl syngja. Fritz Weissappel og hljómsveit leika með. 16,15 Veðurfregnir Borgin á fjallinu Séra Árelíus Níelsson talar um Assisi. 16,40 Lög leikin á fiðlu. 17,00 Fréttir. Tónleikar 17,30 „Á vori lífs í Vínarborg“ Dr. Maria Bayer-Júttner tónlistar- kennari rekur minningar sínar; Erlingur Davíðsson ritstjóri færði I letur; Björg Árnadóttir les (7). 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 22.35 Nútímatónlist: Halldór Haraldsson kynnir. 23,20 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. júni 19,00 Fréttir Tilkynningar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgustund barnanna kl. 8,45: — Þórunn Elfa Magnúsdóttir les á- fram sögu sína „Lilli í sumarleyfi“ (7). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Tónlist eftir Beethoven kl. 10,25: Alfred Brendel leikur á píanó 24 tilbrigði i D-dúr við stef eftir Rig hini Betty-Jean Hagen og John New- mark leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 12 nr. 2 í A-dúr. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G. G.) 21,45 IJóðalestur Kristinn Reyr skáld les úr bókum sínum. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14,30 Síðdegissagan: „Einkalif Napoleons“ eftir Octave Aubry í þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les sögulok (20). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Gömul tónlist Kammersveitin í Prag leikur þrjú tónverk: Sinfóníu i D-dúr eftir Vorl sek, Sinfóníu í Dís-dúr eftir Koho- ut og Partítu í d-moll fyrir strengja sveit eftir Tuma. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar 17,30 „Á vori lífs i Vínarborg“ Dr. Maria Bayer-Júttner tóniistar- kennari rekur minningar sínar; Erlingur Davíðsson ritstjóri færði í letur; Björg Árnadóttir les (8). 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Nýja sálmabókin Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur synoduserindi. 20,05 Einleikur í útvarpssal: Agnes Löve leikur á píanó Partítu nr. 6 eftir Johann Sebasti- an Bach. 20,40 Eeikrit: „Þú ferð áreiðanlega, Marie- IiOuise“ eftir Göran Norström Þýöandi: Nína Björk Árnadóttir Leikstjóri: Sveinn Einarsson Persónur og leikendur: Móðirin .... Kristín Anna Þórarinsd. Faðirinn .... Rúrik Haraldsson Sonurinn .... Ásmundur Ásmundss. Andrés .......... Helgi Skúlason Lönn bílstjóri .. Jón Hjartarson 21,10 Strausshljómsveitin í Vínar- borg leikur pólonesu, valsa og polka eftir Johann Strauss; Walter Goldschmidt stjórnar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (21) 22,35 Dægurlög á Norðurlpndum Jón Þór Haraldsson kynnir 23,20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Eyja örlaganna Mynd frá BBC um írland og sögu þess. Flogið er yfir landið í þyrlu og skoðaðir fagrir og sögufrægir stað ir. Leiðsögumaður er írski rithöf- undurinn James Plunkett. Farið er víða um og m.a. skoðaðir staðir, þar sem Synge og Yeats dvöldust áður fyrr, og einnig er rifjuð upp saga írskra klaustra og aldalöng barátta Ira gegn yfirgangi annarra þjóða. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,35 Adam og Eva Ballett eftir Birgit Cullberg um dvöl mannkynsforeldranna í Para dís og brottrekstur þeirra þaðan. Dansarar Mona Elgh og Niklas Ek. Tónlist Konsert fyrir strengjasveit eftir Hilding Rosenberg. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,55 Valdatafl Brezkur framhaldsmyndaflokkur 5. þáttur. Krókur á móti bragði Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 4. þáttar: Caswell Bligh hefur fullan hug á að komast á þing, og sonur hans, Kenneth, sem einnig hefur hags- muna að gæta hjá fyrirtækinu, hvetur föður sinn til dáða á stjórn málasviðinu, og hyggst verða sjálf stæðari í störfum við það. En Cas- well gamli óttast að þingstörfin taki of mikinn tíma og dragi úr völdum sinum hjá fyrirtækinu, og einnig myndi þú John Wilder fá alltof mikil völd í hendur að hans áliti. En kosningabaráttan er þeg ar hafin og erfitt að snúa við. 22.40 Dasrskrárlok. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn 19,35 Álltamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti 20,00 Gestir i útvarpssal: Catherine Eisenhoffer og Birgitte Buxtorf leika á hörpu og flautu verk eftir Ross- ini, Purcell, Fauré og Ibert. 20,20 Sumarvaka a. Sjóferð með varðskipinu Ægi Steinþór Þórðarson á Hala segir frá b. Svo kváðu þau Stökur eftir horfna Vestur-Skaft- fellinga I samantekt Einars Eyjólfs sonar. Olga Sigurðardóttir les. c. Sigurður smali Sigurður Ó. Pálsson flytur annan hluta frásögu Benedikts Gíslason ar frá Hofteigi. d. Kórsöngur Útvarpskórinn syngur Islenzk og er lend lög; Róbert A. Ottósson stjórnar. 21.30 títvarpssagan: „Nótt f Blæng“ eftir Jón Dan Pétur Sumarliðason les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (20). Sumarleyfisíerðir í júlí 1. Núpstaðarskógur — Þórsmörk. 1 — 6 júlí. Verð: 4.700.00 2. Snæfellsnes — Breiðafjörður. 1 — 4 — — 3.300,00 3. Vestmannaeyjar, 1 — 5 — — 4.000.00 4. Barðaströnd — Látrabjarg, 4 — 9 — — 4.700.00 5. Fjallgörtgur vestan Eyjafjarðar, 4 — 11 — — 6.600,00 6. Skagafjörður — Drangey, 6 — 11 — — 4.950.00 7. Hvannalindir — Kverkfjöll, 6 — 13 — — 6.600.00 8. Norður Kjöl — Strandir, 8 — 12 — — 4.950,00 9. Vestfjarðaferð, 11 — 19 — — 7.000.00 10. Skaftafell — Öræfajökull, 13 — 20 — — 7.700.00 11. Þingeyjarsýsla, 14 — 23 — — 8.000,00 12. Kerlingarfjalladvöl, 14 — 23 — — 3.300,00 13. Suðursveit. 17 — 25 — — 8.000.00 14. Homstrandaferð L, 18 — 26 — — 7.000,00 15. Skaftafeil — Öræfi I., 20 — 27 — — 7.700.00 16. Landmannalaugar — Fjallabak. 22 — 27 — — 4.700.00 17. Kjölur — Sprengisandur, 22 — 27 — — 4.700.00 18. Homstrandaferð II., 24/7 — 2/8 — 7.300,00 19. Lónsöræfi, 25/7 — 1/8 — 8.000.00 20. Skaftafell — öræfi II.. 27/7 — 3/8 — 7.700.00 21. Lakagígar, 29/7 — 1/8 — 3.100,00 Auk þess vikudvalir í Þórsmörk, Landmannalaugum, og víðar. Leitið upplýsinga — Geymið auglýsinguna. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öldugötu 3. símar: 19533 og 11798. Cortina CXL 1972 Sjálfskipt með power bremsum til sölu af sérstökum ástæðum. Margskonar skipti koma til greina, einnig veðskuldabréf. Til sýnis í dag að Kleppsvegi 4, sími 17570. Kidde bílhandslökkvitæki kostar aðeins 1.211 krónur I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 BOX 379 SÍMI22235 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÞJOÐMÁLAFUNDIR Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til almennra þjóðmálafunda viðsvegar um landið í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hal.grímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun flytja ávörp á öllum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ell- ert B. Schram, form. S.U.S., og þingmönnum viðkomandi kjör- dæmis. Á fundum þessum verður m. a. rætt um stefnuleysi og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður hvattir til að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt i umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og koma þannig á framfæri áhugamálum sínum. GEIR HALLGRÍMSSON ELLERT B. SCHRAM Næstu fundlr verða sem hér segir: SUÐURLAND Þriðjudaginn 20. júní, HVERAGERÐI, í Hótel Hveragerði kl. 20.45. Miðvikudaginn 21. júní á HELLU, í Hellubiói kl. 20,45. Fimmtudaginn 22. júní í VÍK, í félagsheimilinu Leikskálum, klukkan 20.45. Alþingismennimir Ingólfur Jóns- son og Steinþór Gestsson sitja fyrir svörum ásamt Geir Hall- grimssyni og Ellert B. Schram, sem munu mæta á öllum fund- unum. eins og áður er getið. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.