Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 30

Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1972 * 1 Texti: Steinar J. Lúðvíksson Myndir: Kristinn Benedikteson * Sigraði á þremur skalla- mörkum, og tekur nú forystu í Islandsmótinu Með sigri sínum yfir Akurnes ingnm í fyrrakvöld taka Fram- arar nú forystn í 1. deiid Islandsmóteins í knattepymu og eru eina liðið sem ekki hafa tap að nema einu stigi til þessa. Framliðið var vel að sigrrinum komið í fynrakvöld, það var á- berandi betri aðilinn á vellinum, en ekki verður með sanni sagt að sú knattspyrna sem boðið var uppá í þessum Jeik hafi verið til þrifamikil. Mikil forföll hrjá Akraneslið Ið. Benedikt Valtýsson, hinn bar áttuglaði bakvörður þess, meidd ist í leiknum við Breiðablik á dögnnum, og verður sennilega ekki meira með í sumar, og í l'ramlínunni er skarð fyrir skildi, þar sem Matthias vantar, en hann mun einnig verða frá a.m.k. um nokkurn tima. Þá mun Andrés Ölafsson ekki ganga beill til skógar. Hann var að vísu inná fyrstu minúturnar í leiknum í fyrrakvöld, en var ekki sjálfum sér likur. Framaramir voru frískir og ákveðnir í leiknum og höfðu langtímum saman öl völd í hendi sér, en gegn svo daufu liðd sem Akumesingar voru í þessum leik, hefði Fram örugg- lega getað náð betra spili, en gei'ðist hjá þeim. FÁ TÆKIFÆBI I FVBBI HAl.FI.KIK Leikurinn var með aJbrigðum þófkenndur í fyrri háftfleik, og gekk boltinn oftast móitherjanna á milli. í>au fáu tækifæri sem sköpuðust komu meira af tilvilj un, heklur en að þau orsökuðust af skemmtilegum sóknarleik lið- anna. Um tima virtist sama hvað leikmennimir gerðu; sendu bolt ann, eða reyndu langspymur; alltaf lenti hann hjá mótherja. Á 13. rwínútu kom fyrsta hættulega tækifærið í ieiknum, er Teitur Þórðarsom birauzt í gegnum Framvömina upp á elg- in spýtur, en skot hans smaug framhjá. Mínútu síðar voru Framarar í sókn og með þvi að nota kant- inn tökst þeim að galopna vörn Skagamanna. Boltinn kom síðan fyrir markið, þar sem Ásgeir Elíasson var vel staðsettur og illa gætt og skoraði hann lag- 3ega með skaMa 1:0 fyrir Fram. LÍFLEGRI SlHARI hAlfleikur Síðari hálfíeikur var til muna lifíegri, einkum aí háJfu Fram- aranna, sem þá sýndu stundum iagleg tilþri’í í sóknarleik sinum, og sköpuðu oft mikia hættu við mark Skagamanna, enda slikt auðvelt, þar sem vöm þeirra var opin og óákveðin. Fram tókst þó ekki að auka forskot sitt fyrr en á 20. mínútu hálf- leiksins, og bar það mark mjög svipað að og fyrsta markið. Hár bolti kom fyrir markið, þar sem Marteinn var vel staðsettur og skallaði glæsillega í markhornið uppi, aigjörlega óverjandi fyrir Einar Guðleifsson. 2:0 fyrir Fram. Aðeins tveimur minútum eftir að mark þetta kom átti svo Ás- geir Elíasson upplagt tækifæri, eftir að hann hafði snúið á vörtn og markvörð Akraness, en skot hans var misheppnað og ienti í hiiðarnetinu. ÞR1Ð.IA SKALLAMARKIÐ Áfram hélt þunginn í sófcn Fra.mh. á bls. 23 Rey k j avíkurmeist- aramót unga fólksins LIÐ FRAM: Þorhergur Atlason 5, Baldur Scheving 5, Agúst Guðmundsson 5, Gunnar Guðmundsson 4, Marteinn Geirsson fi. Sigrurhergur Sigsteinsson 5. Snorri Hauksson 4. Kristinn Jörundsson 4, Erlendur Magnússon 4, Asgeir Elíasson 6, Egg- ert Steingrímsson 5. Varamxiðnr er kom inn á: Ömar Ara- son 4 (kom fyrir Eggert Steingrimsson, snemma i síðari hálfleik ). IJí) ÍA: Einar Guðleifsson 4, Gnðjón Þórðarson 3, Jóhannes Guðjónsson 3, Þröstur Stefánsson 4, Jón Gunnlaugsson 4, Haraldur Sturlaugsson 4, Eyleifur Hafsteinsson 4, Teitur Þórðarson 6, Jón Alfreðsson 4, Hörður Jóhannesson 4, Andrés Ölafsson B. Varamaður er kom inn á: Björn ILánisson 3 (kom fyrir Andrés Ólafsson í fyrri hálfleik). Útimótið: Ármann —ÍR 23:21 Valur —KR 28:11 í FYRRAKVÖLD fóru fram tveir fyrstu leikimir í útihandknatt- leiksmótinu, en það fer fram við Lækjarskólann í Hafnarfirði. Fyrst léku ÍR og Ármainn og lauk þeim leik með nokkuð ó- vænítum sigri Ármenninga, 23:21, efttir að staðan hafði verið 13:12 í háifleilk. Áinmeinningar byrjuðu þemraam leik mjög vel og koraiust fjjótlega í 5:1. Þegiar leið að lok- um hálfíeiksins fóru svo ÍR-in,g- að sæfcja á, og í síðari hálf- leik muniaði oftast ekki nema 1 marki, era ávallt höfðu Ármenn- inigar frumkvæðið. f Ármanns- liðiinu áttu þeir Hörður Krist- imisson og Björn Jóhannesson bíðir ágætan ieifc, en hjá lR sftóð „gamili maðurinn“, Guran- lf ugur Hjáimarssoin, sig einna bezt. Síðan léku Valur og KR og tóku Vaismeran strax frumkvæð- ið í leiknium og sigruðu með irifcium yfirburðum. 28:11, eftir f.ð staðan hafð: verið 14:5 í hálf- kik. Ólafur Jóra?son var bezti iraður liðsins, og skoraði faiieg rr örk. era þeir Bergur Guðnason o'* Gisiii Biöndial áttu báðlr góð- an ieik. svo og Jóra Breiðfjörð, <r> nrkmsður. serai varði prýði- fc ga. KR-inga vantaði nofckra af e uim b°ztn möniraiim. eins og t. d Bjöm Pétnrsson og Hauk ( tesm. s°ran em á keopni’sferða- 1? 'ú í Danmörku með knatt- Bpymuliði féiagsins. — Hiimar Bjönnisson var eánna beztur í KR- liðinu, en Geir Friðgeirsson átti einnig mjög þokfcalegan leik. Albert skipaður í Evrópu- ráð EVRÓPUSAMBAND knatt- spyrn iirnanna, UEFA, befnr skipað Albeirt Guðimiindsíion, formann KSl, S flramkvæimda neínd Evrópukeppnanina þriggja, sem sér iim fra\n- kvæmd Evrópubik arkejipn i félagsliða (áóur 'Borgsikt’ppni Evrópu), Evrópukeppni lands liða og Evrópukeppni bikar- meistora. Þessi neifnd <(r sldpuð 10 mönnuim víðs vegar að úr Evrópu en auk þeirra sitja i henni 2 vanaformemn Evr- ópusambands knattepyrnu- mttnna og einn maður kjör- inn af laðalstjómarmönnum I sikipunarViréfinu rt ' Albert tilkynnt að fyrsiti ffundur nefndarinnar verði 11. júlí í Zúrich og fer AHx»rt utan til ffundarins 10. júlí. Aibeirt mun ffyrstj fsleeid- ingurinn sem skipaður rt í slíka trúnaðarstöðu sam- bandsins, en þessi nesfnd skipuleggur þrjú stærstu og mestu kníit.tspy nu imót ár hvert. UNGLINGA-, dremgja- og stúifcma mieistaramót Reyfcjavifcur fer fram á Laugardalsveilimum 22. júmí og föstudagimm 23. júní. Hefst keppmá ki. 19.00 báða dag- ana. Mótíð or eimgömgu ætiað kepperaduim Reykjavíkuirfélag- anma og þvi ekfci opið keppemd- um utam'bæjarféliaga. — Frjáls- íþróttafólfci í Reyfcjavik eir bemt á að hafa saraiband við þjálfara síraa eða formemm frjálsíþrótta- deilda félaga sinma (fyrir kvöld- ið í kvöld), sem sjá algjöriega urn þátttökutílkynmimgar. — Keppmisgireámar veirða sem hér segir: Fyrri dagur: Unglingar: 100, 400, 1500 metra hlaup, 100 metra grindahlaup laragstökk, hástöfck, kúluvarp, kiringlukast og 4x100 metra boð- hiaup. Drengir: 100, 400 og 1500 metra hlaup, 100 mebra grimdahlaup, langstökk, hástökfc, kúluvarp, krimiglukast og 4x100 metra boð- hiaup. Stúlkur: 100 og 400 m hlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 metra boðhlaup. Seimmi dagur: Unglingar: 200, 800 og 3000 m hlaup, 400 metra grimdahlaup, þrístökk, stiangarstökfc, sieggju- kast, spjótfcast og 1000 m boð- hlaup. Drengir: 200 og 800 m hiiaup, þristöfck, sitamgarstöfcfc, spjótkasit, sleggjukast og 1000 m boðhlaup. Stúlkur: 200 og 800 m hlaup, 100 iraefcra grindahlaup, hástökk og krimglukast. Staðan í 1. deild STAÐAN í 1. deild íslandsmótfi- ins í kraattspyrmu er raú þessi: Fram ÍBK Valur KR ÍA ÍBV Breiðablik Vifciiragur Wæmm Eitt af fremur fáum tækifærum ÍA í leiknum. Hörður er kom- inn í færi, en Þorbergur gömar boltann af öryggL Marteinn Geirsson (nr. 5) stekknr upp og skorar annað mark Fram mcð fallegum skalla. Boltinn lendir i markhominu fjær og Einar Guðleifsson á enga möguleika til varnar. Á minni myndinni hleypur Marteinn fram og fagnar markinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.