Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 28

Morgunblaðið - 21.06.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1972 Maigret gat ekki varizt brosi, þegar hann sá að Lapointe roðn aðd. „Ég hélt, að þú værir trúlof aðiur eða svo gott sem. . “ „Ég er að reyna að lýsa þeim áhriíum, sem hiún hlýtur að hafa á flesta. Sumar konur vekja tafarlaust hjá manni til- hugsunina um. . . “ Hann skoirti orð. „Tilhugsun um hvað ?“ „Menn sjá hana strax fyrir sér í faðmi unnustans, og finna næstum hlýjuna, sem leggur frá henní. . . Um leið er þó augljóst að hún er trygg einium manni. Bftir dálitla bið fékk ég sæti skamimt frá þeim. Meðan á mál- tíðinni stóð, gerðist ekkert sem breytti þessari fyrstu ályktun minni. . . þau héldust ekki i hendiur . . . og held varla að þau hafi horfzt í augu . . . og þó . . ." Sýndust þér þau vera ástfang- in hvort af öðru ?“ „Ég held ekkert um það Ég er viss um það. Pramreiðsiu sitúlkan, hávaxin oig rengluieg i svörtum kjól með hvdta sviuntu, koan öðruvísi fram við þau en aðra . . . eins og hún væri trún- aðarvinur. . “ „Eh þú sagðir áðan, að þér hefðu sýnzt þau döpur í bragði." „Alvarleg væri ef til vili rétt ara orð . . . annars veit ég ekki • • • þó ekki mædd, vegna þess að menn geta ekki verið bein- Knis mæddir, þegar... “ Maigret brosti aftur, þegar honurn datt í h-ug, að sennilega hefði skýrsla Lucasar hljóðað öðruvísi. „Ekki mædd, en alvarleg eins og elskendur sem fá ekki að op- inbera ást sina. . . Já, það má orða það svo. Einu sinni stóð hann á fætur til að taka af henni kápuna, af þvi hún hafði litið snöggvast á máðisitöðvarofninn. Kápan var svört ullarkápa með loðkanti i háLsmáiinu og framan á ermun- um. Kjóllinn hennar var líka svartur og það kom mér á óvart þegar ég sá að hún var nokk- uð feitlagin . . . Hann leit oft á úrið sitt. Svo bað hann frammistöðustúlkuna að færa sér ábætinn og kaffið á meðan vinkona hans var enn að borða kjötréttinn. Hann stóð upp áður en hún hafði lokið við maitinn og lagöl höndina vinigjarnlega á öxiina á henni um leið og þau kvödd- ust. Hann sneri sér við, þegar hann var kominn fram að dyirun um. Hún brosti til hans og hann kinkaði kodli t'il hennar. Ég veit ekki, hvort ég gerði rétt að sitja kyrr. Ég þóttist vita að hann færi beint í verzlun- ina. Ég lauk við mállitíð'ina um leið og konan. Marton hafðd borgað reikninginn, þegar hann fór. Ég borgaði miein reikning. Ég fór út á eftir henni. Hún tók Porte-d'Orleans-vagninn. Ég imiyndaðd mér að hún væri að fara heim í Chatiilon-igöí u og veitti henni ekki eftirör liengra. Var það ekki rétt ályktað hjá mér?“ „Jú, jú. Og svo?“ „Ég gekk um göturnar góða stund, áður en ég hélt ndður í Saint-Honoré-igötu, því finu verzianimar þar opna fæstar fyrr en um tvöleytið o-g sumar jafnvel ekki fyrr en hálf-þrjú. Ég vildi ekki koma of snemma. Ég skal viðurkenna, að ég var líka hálffeiminn, en ég vildi ldka fá að sjá eigandann og hugs aði með mér að hann tæki sér rúman matimáiLstfma." Maigret horfði á Lapointe með allt að þvi föðurlegri um- hyiggju. Hann hafði eiginlega tekið hann undir sinn vemdar væng, þegar hann réðst fyrst í Quai des Orfóvres fyrir tveimiur árum. Og hann hafði tekið fram förum i starfi þann tíma. „Sa.tt að segja var ég svo feiminn við að fara inn i þessa verzl'un, að ég fékk mér koníaks staup áður.“ „Haltu áfram." „Ég var nærri búinn að opna glerhurðina, þegar ég sá tvœr fuliorðnar komur í minkapelsum sitja í hægindaistóttunum fyrir framan afgreiðtelustúikuna og sneri frá aftur. Ég beið þangað til þær komu út. Rodls Royce- bifreið og bílstjóri beið þeirra fyrir utan. Þá fdýttd ég mér inn, áður en aðrir viðskiptavinir kæmu. Ég var svo taugaóstyrk ur að ég tók ekki eftir neinu í kring um mig.“ „Ég ætla að fá náttkjól handa ungri stúiku," saigði ég. „Ég þóttist vita, að það var frú Marton, sem afgireiddi miig. Seinna sá ég líka, að hún var ekki ósvipuð ungu koniunni í „Trou Normand“-veitingahús- inu. Frú Marton er bara dálítið hærri og grennri." „Hvernig náttkjól?" spurði hún mig. „Gerið svo vel að fá yður 6æti.“ „>vi þama standa viðskipta- vinimir ekki. Eins og óg sagði áðan, er þetta eins og setustofa. Inn af verzlundnni eru básar með tjöldium fyrir, ldklega til að máta fatnaðinn. Ég eá stóran spegil inni í einurn básnum og körfustól." „Hvaða stærð á hann að vera?“ „Hún er ekki eins há og þér og minni yfir axlirnar. .. “ „Ég held, að hana hafi ekk ert grunað. Hún horfði á mig með hálfgerðri meðaumkun og hugeaði áreiðanlega með sér, að ég hefði rambað á skakka verzl- un.“ „Við höftum þennan úr ekta siliki með handunnum knippling um. Á þetta ekki að vera gjöf?“ Ég jánkaði því. „Þetta snið var búið til handa Helenu Grikklandsprms essu.“ Ég var ákveðinni í því að draga þetta á langinn. „Er hann þá ekiki fjarska dýr?“ „Hann kostar f jörutíiu og fimm þúsund. . . hann er númer 40. Ef það er ekki stærð ungu kon- unnar verðum við að búa tii annan eftir máli, því þetta er sá eind sem víð höfum. . . “ „Hafið þér nokkurn ódýrari? Úr nýloni til dæmis?" „Þú virðist kunnugur öllum hnútum, Lapointe", sagði Mai gret. „Ég hél't að það tíðkaðist ekki að kaupa nærfatnað handa unnustum." ..Ég varð að haida rétt á spil- unum. Hún setti upp vandlæt ingarsvip, þegar ég nefndi ny) on“ „Við selijum ekki nyilonvöirur hér“, sagði húiii. „Hér er aHt úr ekta silki eða bóimuilTardúik. . .“ „Dyrnar opnuðust og ég kom fyrst auga á manninn spm inn kom í speglinum. Hann var í kamieiullar'frakka og konan gaf honum bendingu, sem ég gat mér til að ætti að þýða, að hún vaari að afgreiða furðufugl. Maðurinn fór úr frakkanum og tók af sér hattinn og gekk inn á l'itfa skriftetofu innan við afig'reiðsluborðiið. Þar hengdd hann yfirhöfnina á snaga. Em- vatnsangan lagði af honum um leið og hann gekk hjá. Hann settist við borð og fór að glugga í einhverja pappira. Svo kom hann aftur fram í búðina, skoðaði á sér neglumasr og leit svo á okkur til skiptis, eins og hann væri að bíða eftir þvi, að ég tæki ákvörðun. Ég spurði hikandi: „Hafið þér nokkra hvíta nátt- kjóla, einfalda í sniði og með engum knipplinigum?" Þau litu aftur hvort á annað og konan tó'k öskju upp úr skúiffu. Monsieur Harris eða Schwob er dæmigerður maður frá Vend ome-hverfinu eða Champs Élys- ées og gæti alveg eins átt heima í kvikmyndaiðnaðinum eins og í verzlunarstétt. Hann hlýtur að fara til rakara á hverjum morgni og Sá sér andllitsbað. Föt in hans voru af dýrustu gerð og hvengi á þeim blettur eða hrukka, og hann lætur áreiðan- lega smíða sér skó eftir pönt- un. Hann er dökkhærður, svolítið farinn að grána í vöngum skegg l’aus og fölleitur í framan og svipurinn yfirlætisilegur. „Þessi er ódýrastur af því, sem við höfum.. . . “ „Það var náttkjóld eins lát- laus og hugsazt getur með nokkrum ísaumssporum." „Hvað kostar hann?“ í þýðingu Huldu Valtýsdóttiu-. „Átján þúisiund franka." Aftur litu þ£uu hvort á ann- að. „Þetta er líklega ekki það, sem þér eruð að leita að?“ Og hún fór strax að opna öskj una aftur til að láta kjólinn í. „Ég ætla að hugsa málið. . . ég kem aftur. .. “ „Já, það skuluð þér gera." Ég var nærri búimn að gleyma hattinum mínum á borð inu og varð að snúa við ti'l að sækja hann. Þegar ég var kom- inn út og dymar höf’ðiu lokazt að baki mér, sá ég, að þau brostu aftur hvort til annars. Ég gekk nokkra metra niður götuna og síðan aftur fram hjá verzluninni á gangstéttinni hin um megin. Þá var enginn í búð- inni. Gluggatjöldin voru dregin frá á litlu skrifstofunni og þar sat konan, en Harris stóð fyrir framan spegil og var að greiða sér. . . Þá er allt upp talið. Ekki veit ég, hvort þau eru elskend- ur en þeim kemur áreiðanlega vel saman og þurfa engin orð MÆLA § í bíla K bdta og vinnuvélar - er hreyfilljnn á hámarkssnúningi? • er hreyfíllinn á hámarks átaki? ■ nær hreyfillinn béitu viúbragði? • er hagstæðast að skinta um „gear"? • er hreyfillinn á réttum hægagangssnúningi? - samnýtist bezt atl- og eldsneytisnýting? Svör við þessum spurningum gefur shr Asnúningshraðamælirinn Viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði Otbúum hraðamælisbarka snúrúr I flesta bila V mnm Sé>§ámon h.f. urlandsbraut 16. sa mmS velvakandi • Skuggar Eysteinn Eymundsson hef- ur sent Velvakanda eftirfar- andi bréf, en yfirskriftina hef- ur hann sett sér sjálfur: „Góði Velvakandi! Viltu vera svo góður að birta þessar línur i dálkum þínum? Mig langar til að láta í ljós álit mitt á ýmsu því, sem nú er að gerast í okkar þjóðlífi. Auð- vitað verður stikiað hér á stóru, þar sem af mörgu og miklu er að taka, en það sem einna hæst ber nú til dags eru þau kjör, sem ráðamenn þjóðar innar virðast vera að búa al- þýðu manna og það ósamræmi sem ríkir í þeim efnum. Ég tek hér til umræðu kjör þessara svokölluðu láglaunastétta, sem núverandi rikisstjórn telur sig vera fulltrúa fyrir og þá er þess fyrst og fremst að minn- ast, að vinnutími verkafólks hefur verið styttur niður í 40 klst. á viku. Þetta tel ég mjög óskynsamlega ráðið, og ætti hver heilvita maður að sjá það, að fjölskyldumanni er alls ómögulegt að lifa af þeirri upp hæð, sem með núgildandi kaup taxta nær ekki 19 þús. krónum á miámuði. Samt sem. áðlur virð- ist verkalýðurinn yfirleitt gera sér þetta að góðu i þeirri trú, að eftir- og næturvinna sé svo mikil, að tekjumax nægi hon- urn ti'l viðlunværis, eins og raiun virðist vera, þar sem eftirspurn eftir vinnuafli er mikil. En þessi mál eru — að mínum dómi — ekki svona einföid. Verkalýðurinn stendur í þeirri meiningu, að stytting vinnutím ans sé gróði fyrir hann. Ég held, að hann tapi á því. Þetta býst éig við að þýki fáránleg kenning, en ég vil bend'a á ým- islegt máli mínu til stuðnings, t.d. þá staðreynd, að hér á landi er í raun og veru styttri vinnutími en í nágrannalöndum okkar, þegar það er tekið með í reikninginn, að hér eru kaffi tímar borgaðir, en það ku ná- grannaiþjóðir okkar ekki gera. 1 annan stað held ég, að full- vinnandi fólk á bezta aldri hafi yfirleitt ekkert gott af svona miklum frium; kunni ef til vill ekki með þau að fara á skyn- samlegan hátt, en leiðindi og eirðarleysi komi í staðinn fyr- ir vinnugleði. Þá er að líta á þá hlið máJlsins, sem að vineu- veitendunum snýr. Hvernig er hægt að hugsa sér, að þeir láti fól;k vimna eftir- og mætiur- vinnu, nem'a brýna nauðsyn beri til, þegar sífellt er þrengt að þeirra kosti með síhækk- andi kaupkröfum og alls konar kostnaði? Er það óeðlilegt, að þeir dragi saman seglin og láti aðeins vinna hinn lögboðna vinn'utima, þannig að verka- miaðurinn tapar þessum 4 tím- um, sem vinnuvikan hefur ver ið stytt um. Og ef svo fer að iðnfyrirtækin verða gjald- þroita, sem mér virðast allar lík ur á, eftir þeim bdikium að dæma, sem nú eru á lofti, þá sér nú verkalýðurinn slna sæng útbreidda. Nú, þegar útfærsla landhelg- innar er eitt af stórmálum þjóð arinnar og vonin um farsæla lausn þeirra mála er ríkjandi hjá þjóðinni, eru miklar vonir bundnar við að ná megi mikilli björg úr sjióniuim mieð autornum og bættum skipakosti. En það er nú með það, eins og svo margt í þessum heimi, að það getur brugðizt, enda virðist nú vetrarvertíð benda til þess, sam fara hættu á ofveiði á fiskimið- um hér við land. Og svo er ég þá kominn að því málefni, sem er ttlefni þess ara minna huigleiðiniga, nefni- lega þess óisamræmás, sem mér finnst gæía í að- gerðium stjórnarvaldanna. Nú er búið að hœkka elli- og örorkubætur þeirra, sem engar aðrar tekjur hafa frá 1. júlí upp í rúm 20 þús. á mián uði fyrir hjón. Og nú spyr ég: Hvernig er hægt að hugsa sér, að fjölskylda geti lifað á lægri tekjum en aldrað fólk? Gaml'a fólkið gerir þó oftast minni kröfur en yngri kynslóðin. Með þessum aðgerðum eru stjórnar völdin búin að viðurkenna þá staðreynd, að það sé alls ekki hægt að lifa mannsæmandi lífi af lægri tekjum en þau hafa skammtað gamla fólkinu. Þetta er skrifað 17. júní og í tilefni dagsins óska ég íslenzku þjóð- inni hamingju og heilla. Reykjavik 17.6. 1972. Eysteinn Eynnmdsson." GLÆSILEG NORSK FRAMLEIÐSLA. I SERFLOKKI E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.