Alþýðublaðið - 22.07.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1958, Síða 1
XXXIX. árg, Þriðjudagur 22, iúlí 1953 162. tbl. reyna að koma sér saman um forsefaefni Akranes vann Dorio a moii trenum um, aö breí- Keflavík, 3:1. ar hafi setf lið á land í Kuwaif Búizt við, að Salem gefi uppreisnar mönnum í Líbanen skipun um að hæfta að skjóta á meðan samið er, AKRANES o2 Keflavík kepptu í knattspyrnu í fyj-ra- dag, Báru íslandsmeistararn:r sigur af hólmi með 3:1. Lmkið var á grasvelli Njarðvíkuv. Maður beið bana er jeppi valf úf af veginum á Jökuldal Tvær bifreiðir ultu á Mosfelisheiði. Á LAUGARAG vildi það vik slyssins, nema Heigi sat í slys til að maður beið bana, er aftara sætj bifr-eiðarinnar 'er bifreið vait út af veginum í hún valt, og lézt hann nær s-am Efra Jökuldal. I bifreiðinni stundis. Hann lætur eftir sig voru hjónin Þorsteinn Snædal, konu og þrjár dætur. bóndi á Skjöldólfsstöðum, og * t Margrét Þorkelsdóttir og 12 ára BÍLAR VELTA gamalj sonur þeirra. Sluppu Á MOSFELLSHEIÐI þau öll ómeidd að kalla, en mað Á sunnudag uttu tveir bílar uriiin, sem lézt, var Helgi Jóns- á Mosfellsheiði, skemmdust son, bóndj að Stuðlafossi í Jök- þeir töluvert, en meiðsi; urðu uldal. ekki mikil á mönnum. —■ , Ekki er vitað um nánan at- I Framhald á 4. síðu. BEIRUT og KAIRÓ, mánudag. Birgðir handa amerísku hersveitunum í Libanon voru settar á land í dag, en annars var ckki mn neina liðsflutninga að ræða þar í dag. Amerískar þotur dreifðu milljón flugritum á arabisku yfir Libanon í dag. I i.ondon bar landvarnaráðuneytið á móti fréttum um, að brezkar hersveitir hefðu verið settar á land í furstadæminu Kuwaii við Persaflóa, þaðan sem kemur um helmingur þeirrar olíu. er Bretar nota. Formaður ráðgjafanefndar furstans af Kmvait, Mohammed Suleiman el Oneibi, lýsti því jafnframt yfif í KaifÖ, að Kuwait væri andvígt erlendum her í landinu. Kvað el Oneibi her lands- ins vera nægilega sterkan til að verja olíuna. Hann gagn- æýndi. einnig landgöngu Ame- ríkumanna í Libanon. sem hann kallaði pólitísk mistök, en sagði hins vegar, að Kuwait hefði engar ráðagerðir á prjónunum um að sameinast hinu nýia lýðveldi í írak. Við höfum vinsamleg sam- skipti við írak, sagði hann. Fréttastofan Miðaustu,:lönd í Kairó skýrir frá því í dag. að furstinn í Kuwait. Emir Abdullah Salem el Sahah, hefði átt tvo fundi með Nass- er forseta í Damaskus á sunnudag. NASSER KOMINN HEIM. Nasser kom aftur til Kairó í dag úr ferð sinni til Moskva með stanzi í Damaskus. Hann átti strax fund með st.jórn srnni og mun á mormi" á- varpa fjöldafund, sem haldinn verður daginn fyrir afmælis- dag egypsku byltingarinnar. REYNT AÐ FINNA FORSETAEFNI. í Líbanon héldu stjórnmála- leiðtogar áfram að reyna að finna forsetaefni er notið geti stuðnings bæði stjórnarflokks ins og stjórnarandstöðunnar. Þir.gið á að- koma saman á fimmtudag til að kjósa for- seta og svo virðist sem ákvörð un stjórnarandstöðunnar um um að mæta ekki, muni ef til vill ekki verða framfylgt. Einn þeirra er vinna að því að reyna að leysa vandræðaástandið í landinu, er Robert Murphy, perscnulegur sendimaður Eis- enhowers Bandaríkjaforseta, sem í dag hélt áfram viðræðum sínum við ýmsa líbanska leið- toga í stjórn- og trúmálum, þar á meðal foseta þingsins, sem var mjög harðorður um landgöngu Ameríkumanna. Menn, sem vel fylgjast með stjórnmálum Líbanons virðast þeirrar skoðunar.. að landganga Amerikumanna hafi aukið möguleika á pólitískri lausn, því að hún hafi skapað meiri þjóðareiningu en áður var fyrir- hendi. HÆTTA AIÐ SKJÓTA. AFP skýrir frá því, að leið- togi uppreisnarmanna sé um það bil að gefa út skipun til manna- sinna um, að enginn megi skióta á liersveitir stjórn arinnar eða Ameríkumenn og sé þetta liður í tilraunum til að koma á pólitískri íausn málanna. SKYRINGAR. Flugritin, sem Ameríku- menn' dreifðu yfir Libanon í dag’, út'skýrðu á arabisku, að ; amerísku hermennirnir væru komnir til landsins sam- i kvæmt . beicni hinna löglegu yfirvalda um hjálp. í Beirut er gert ráð fyrir, að Murphy muni heimsækja Jórdaníu fyrir nokkra daga til að ræða við Hussein konung og ráð- herra hans, en sem kunnugt er gefur Hussein beð'ið um, að bandarískur her styrk; pá 2900 brezku hermenn, sem komnir eru til Jódaníu. Hins vegar segðí talsmaður ameríska sendiráðsins í kvöld. að ekki væri vitað til þess þar, að ame rískir hermenn yrðu sendir þangað. Fánar blöktu í hálfa stöng um alla Jórdaníu í dag í minningu konungsfjölskyld- unnar í írak. VIÐTAL VIÐ KASSEM. í Kairó ,sagði ,fof;sætisráð- herra byltingarstjórnarinnar í írak, Ahdel Karin Kassem, í viðtali við blaðið A1 Massaa, að hin nýia stiórn hans muni verða betur fær um aó verja olíuhagsmunina en hin spillta stjórn, er áður var í landinu. Frá miðsumarsmóti SUJ að Hreðavatni '•'.óV:'.V-v.yyV.V;y - '^vfevv '' ■ ||§S |||, ’r: !§§§ V Samband ungra jafnaðarmanna efndi til glæsilegs miðsumarsmóts að Hreðavatni um síðustu helgi. Á myndinni sést nokkur hluti mótsgest anna á útisamkomunni. Glæsilegt miðsumarsmót Sambands ungra Ungir jafnaðarmenn úr 5 FUJ-félögum víða um land sóttu mótið. MI3SUMARSMÓT Sambands ungra jafnaðarmanna að Hi'eðavatni um síðustu helgi var fjölsótt og glæsilegt. Sóttu mótið ungir jafnaðarmenn frá fiinm FUJ-félögum víðs vegar að af landinu. Stærsti hónurinn var frá FUJ í Hafnarfirði, nokkru m.inni hópar frá FUJ í Reykjavík og Akranesi, auk þess sem þátttakendur voru frá FTJJ á Akureyri og ísafirði. dægurlög. Stóð útiskemmtunin til kl. rúmlega hálftíu. Var þs gert hlé til kl. 10, en þá hófst dans inni. Fjögurra marnaa þlj ómsveit lék fyrir dansinum. Stóð dansinn til kl. 2 um nótt- ina og skemmtu menn sér vel. ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR Á sunnudag var knattspyrnu keppni. Átt.ist við lið frá Akra- nesi annars vegar og Reykjavík Kl. rúmlega hálfþrjú á laug- ardag héldu Reykjavíkur- og Hafnarfjarðarbílarnir úr Rvík. Var komið upp eftir kl. rúm-- lega hálfsjö. Var Akranesbíll- inn þá fyrir nokkru kominn. ÚTISKEMMTUN í GLABASÓLSKINI Kl. 7.30 hóf lúðrasveitin Svanur leik á flötinnj vtð Hreðavatnsskálann í glaðasól- skini. Hafðj flötin verið fánum skrýdd og ræ'ðustói þar konnð fyrir. Skömmu síðar setti Björg vin Guðmundsson, fonnaður SUJ, mótið. Helgi Sæmundsson flutti snjalla ræðu, sem skýrt verður nánar frá á æskulýðs- síðu í blaðinu á morgun, Hjálm ar Gíslason söng gamanvísur og fór með eftirhermur, Klemenz Jónsson leikari flutti nokkra gamattþætti og lúðrasveitin lék og Hafnarfirði hins vegar. Unnu Akurnesingar leikinn með 3:0. Heimleiðis héldu Reykvíkingar og Hafnfirðingar um kl. 5, en Akurnesingar föru nokkru síðar. Var farið um Uxahryggi og Þingvelli. Höfð var nokkur viðstaði í Lundar- reykjadal og þreytt reiptog kapphlaup og farið í ieiki. Til

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.