Alþýðublaðið - 22.07.1958, Síða 5
3Þriðjudagur 22. júlí 1953
AlþýðuMaðiU
Sunnudagur.
. ÞAÐ er mörg matar-
'holan í London“, sagöi vinur
minn á dögunum, og hef ég
margreynt sannleika þessara
orða á undanförnum vikum.
Enn fékk ég nýja sönnun
þeirra í dag. Á þessu ári var
opnaður í borginni einstæður
sýningarsalur, sem út aí fyrir
sig er hin m,erkasta og sér-
kennilegasta bygging. Hún
stendur við hliðina á hinu
víðfræga Tussaudvaxmynda-
Safnj (sem ég kom snöggvast
í fyrir níu árum og hef ekki
aiennt að sjá síðan).
(Yið erum setzt inn í sýning-
arsalinn ,gluggalausan geim,
sem hvelfist yfir eins og sjálft
ihiminhvolfið. ÍJt við „sjón-
deildarhringinn“ standa merk
ar byggingar milljónaborgar-
innar allt í kring. Það dimmir
nögglega, yfir okkur er ekki
lenur þak, heldur aistirndur
himinn, heiður og skær af
skini þúsund himintungla. —
Tunglið kemur upp, fullt og
glaðklakkalegt siglir það há-
tignarlega upp á himininn. —
Við erum ekkj innj lengur,
, Sieldur gleymum stund og
stað, erum stödd undir ber-
um Lundúnahimni, tærar; en
; Siann.getur orðið í veruleikan
um, þyí að.vjð erum utan og
ofan við jarðkringluna, nær
stjörnum og sólum. Þetta er
aevintýri líkast.
' Ég er ekki stjörnufróður
maður, og nú harma ég það
mjög, en þó er bót í máli, að
þulur skýrir stjörnumerki og
gang himintungla, laetur
græna ör fljúga um geiminn
og benda á hnettina, færir þá
til eftir því sem tíminn líður.
Allt er í réttum skorðum, vís-
indalega útreiknað og niður-
raðað. Við tökumst ferð á
i hendur til miðjarðarlínu, það
, an til suðurpóls, og afstaða
sólar, tungls og stjarna, breyt-
ist eftir hnattstöðunn:, dagar
líða, vikur, mánuði>', ár, —
allt á einum fjörutíu mínút
um!
Sýningarvélin, seni skapar
þennan töfrageim, er mikil
undrasmíð. Hún stendur inn-
an grinda í miðju salarins, leik
ixr á ásum og snýst á kúlum,
allt eftir reikningskúnstarinn-
ar reglum, og sýnír sól, tungl,
plánetur og 8900 stjörnur í
réttum kerfum og stöðu, auk
Ijósmerkja og stjörnuhvirf-
í inga- stjörnuhrapa og leiftra.
Og himinninn hverfis á skaut
um. og við eigum fullt í fangí
með að fylgjast með öllu sam-
an. Með ríg í hálsi og lotningu
fi huga yfirgefum' við þetta
einstæðasta „bíó“, sem ég hef
stigið í fæti.
BV j ' —wr. *
Mánudagur.
... Flestir líta á London
' sem eina mestu hafnarborg
1 heims, margir hugsa sér hana
sem reykmettaða ófreskjuþar
! sem. mest beri á hafnarmann-
virkjum,hafnarskipum og sót.
lituðum vöruskemmum. Satt
er það, að London er mikil
hafnarborg, og þar er mikil
önn af margvíslegu tagi. En
London er líka geysimikil
ferðamannaborg, sennilega
mesti ferðamannastaður
heims, og er þá langt jafnaö.
Að líkindum eru af engri iðju
í borginni meir; fekjur en af
ferðamönnum.
Mann þarf ekki að und ra
þetta, þegar málið er hugsað.
London er í rauninni höfuð-
borg hins enskumælandi
heims í menningarlegu tillití.
Það sköpuðust bókmenntir,
listir og vísindi, sem ensku-
mælandi þjóðir byggja á og
teyga af. Þar gerðist saga,
sem alla varðar, og þangað
liggja leiðir.til fortíðar á flest
um sviðum. Þar eru hln.merk
ustu söfn, menntastofnanir Og
hús frægra manna, sjálf heims
saga 2000 ára verður lesin þar
a£ strætum og menjum, Því
sækja menn þangað unnvörp.
um í margvíslegum tilgangi,
og því er London svo mikið
völudarhús.
Ég kvaddí London að þessu
sinnj 'um miðaftansleytið, í
góðu veðri og sólskini, og þeg-
ar ég var setztur upp í flug-
vélina varð mér vel ljóst,. að
ég átti svo mikið eftir óséð í
borginni, að varla sá högg á
vatni, og þó hafði ég notað
þessar fjórar vikur sæmilega
vel.
Plugferðin heim með GulL
faxa, undir stjórn Jóhannesar
Snorrasonar, gekk eins og bezt
verður á kosið, tók aðeins
fjórar stundir. Meira né betra
verður ekki um það sagt.
W
Þriðjudagur.
. . . Einhver vinur minn
sag’ði einhvern tíma við mig,
þegar hann kom heim úr öðru
landi fljúgandi, að ferðin
gengj allt of fljótt fyrir sig,
það væri rétt eins og sálin
yrði ef.tir og maður þyrfti
að venja hana til sín í nokkra
daga á nýja staðnum, áður en
maður kæmist í samt lag. .Ég
gat vel skilið þetta, og hafði
raunar reynt það sjálfur.
í dag verð ég þessa átakan-
lega var, mér finnst ég svífa
hálfgert í lausu lofti, ég hv ka
frá' að takast á við nokkuð,
sálin er alls ekki mætt til
leiks. En vafalaust fae ég ekk;
til lengdar frið til að vera í
þessu millibilsástand:, annir
kalla alla til starfs, sem komn
ir eru heim úr fríi. Og þegar
sálin er komin heim eftir hin
snöggu umskipti, þurrkast
mánuðurinn í útlandinu smátt
og smátt út, og ný verkefni
heimta hendur til að standa
fram úr ermum — og sálina
til staðar!
Miðvikudagur.
. . . Og enn eru beir komnir
á fremsta hlunn með að hefja
stríð. Einhvern tíma hefði
þurft minna en atburðma við
Miðjarðarhaf til að uþp úr
blossaði. Samt hika stórveldin,
ef til vill eru atómvopnin
eínhver vörn, þegair allt kem
ur til alls. En sannarlega horf-
ir ófriðlega, og svo hefur raun
ar gert, síðan Kóreustríðið
hófst. «
Hagsmunir og ítök eiga
mestan þátt í þessum nýju á-
tökum, og að sjálfsögðu þetta
sögulega og margumtal&ða
jafnvægi í heiminum. Á yflr-
borði er talað um hugsjónir í
samjbandi við öl] stríð, og svo
er enn í kalda stríðinu milli
austurs og vesturs í dag, en
undir niðri er hér eimmgis
um að ræða hagfimuni og á’tök
um auðævi, menguð skaðsam-
legri tortryggnj .kappgirni. og
heímskulegri, pólitískri ref-
skák. Stjórnmálaspekingar
eru svo feikilega gáfaðir að
eiginn dómi, að þeir þurfa sí
og æ að vera að sýna heimin
um einhver yfirmáta flókin
kænskubrögð, sem langoftast
enda í tórpri vitleysu.
Hermaskínan, og öl] sú
mikla sýning, sem henm-fylgir
— bætir ekki úr skák. Það er
ekkj lítið sport, sem fylgir
því að æfa og undirbúa millj-
óniy manna í.heiminum til að
drepa náungann, dubba þá upp
í spjátrungsbúninga, setja und
ir þá alls konar vígvélar og
drápsfarartæki — ' og kalla
þetta allt saman síðán: ráðstaf
anir tíi að efla öryggi, halda
jafnvægj og vernda frið! Það
er svipað og að æfa hóp af
þjófum til að stela — í því
augnamiði að koma í veg fyr-
ir þjófnað!
En fyrst stórveldin — og
raunar smáþjóðir líka ■—
finnst þau endilega þurfa að
vera með alla þessa hersýning
arvél lon og don, hvernig
værj þá að láta þau slríða svo
lítið að gamn; sínu á suður-
heimskautinu? Þar dræpu þau
tiltölulega fáa og skemmdu
lítil verðmæli, en allar .kúnst-
irnar kæmu vafalaust að fuliu
gagni. Það gæti orðið eins kon
ar einvígi, og með hólmsöiig-
um voru deilumál útkljáð hér
áður fvrr! Væri ekki rétt, að
íslendingar flyttu bessa til-
lögu á næstaþingí Sameinuðu
þjóðanna?
Fniimtudagur.
. . . Ég hef gengið svoutið
um Reykjavíkurgötur í dag,
og það, sem mér finiist eftir-
takanlegast, er, að dömurnar
hér virðast ekki vei'a búnar
að stytta kjólana sína eins og
kynsystur þeirra ytra. í fár j
um borgum sér niaður betur
búið fólk en í Reykjavík, og
vafalaust stendur ekki á því
að tolla í tízkunni. En kven-
fólkið virðist þó vera i seinna
lagi að taka upp stutta móð-
mn. Ytra er nú algengt að sjá
hnjákollana. á dömunum. —
þótt flestar hémji faldiim rétt
neðan við hné. Sumar láta sig
líka engu skipta, hvað aðrar
gera og halda enn í síðu piis-
in. Fvrir kemur, að maður
sér stöjlur ganga saman, aðra
með faldinn um hnén, hina
• niður undir mjóalegg. Það er
svolítið hjákátiegt.«- ; ■ ■:!
Ekki er^gott að segja, hvað
stutti móðurinn endist lengi,
svo að kannski íslenzku döm-
urnar losni við að brjóta inn
af eða klippa! Greinilega taka
þær heldur seint við sér, eða
svo finnst þeim, sem að utan
kemur.. Enginn má þó taka
þetta svo, að hér sé verið að
hvetja til að lyfta földunum!
Síður en svo.
Föstudagur.
. . . Mér virðist í fljótu
bragði, að misráðið sé að
hafa endastöð strætisvagna
við Kalkofnsv., þar sem marg
ir vagnar eiga nú að fá nýja
bækistöð. Þarna eru slæm
gatnamót, mikil umferð og
oft þröng á þingi. Á aðra
hönd er stærsta sérleyfisbila.
stöð landsins. Bifreiðastöð ís-
lands, á hina stærsta leigúbíla
stöðijn, HreyfiLl. Það sýnist
svo, að þetta sé nægilegt álag
á þennan litla blett, þótt mÓr,j
um strætisvögnum sé ekki
bætt ofan á.
Ég þurfti að taka á móti
manni, sem kom síðdegis í
dag með leiðarvagni utan af
landi, og beið þarna við gatna
mót Kalkofnsv. og Trvggva-
götu um stund. Stöðug um-
ferð var um báðar götur, oft
töluverð flækja, einir fimm
eða sex stærðar leiðarvagn&r
stóðu á planinu fyrir framan
ÐSÍ og allt var á tjá og tundri
við Hreyfil að venju. Varla
var mögulegt að stöðva bíl
neins staðar svo nærri, að
máður sæi, þegar leiðarvagn-
inn kæmi, hvað þá við stöð-
ina. ,
Meðan ég dokaði þarna við,
gat ég ekki betur séð ,.en oft
hlyti að myndast öngþveitj á
þessum slóðum, þegar margir
strætisvagnar háfa fengið
þarna bækistöð líka. Það var
nauðsynlegt að flytja alJa
vagna burt af Lækjartorgi, en
mér er nær að halda, að m>k_
illar skammsýni gæti í þessari
nýju ráðstöfun. Má mikið vera
ef hér er ekki farið ur ösk-unni
f eldinn. Vonandi roynist ég
hér ekki sannspár, en af athug
un minni á umferð um þessar
slóðir í dag. þótti mér meiri
ástæða til að létta bar á frem
ur en auka.
Laug-ardagur.
. . ■ í dag lauk ég við að
lesa bók um Bernard karlinn
Shaw, og þar úir og grúir að
sjálfsögðu af skrýtlum og sn;á
sögum um Shaw, því að harra
var einn hinn mestj brandara
karl, sem uppi hefur verið,
eins og kunnugt er. Ein sagan
er svorta:
Shaw gat alls ekki þoiað
músik meðan hann mataðist.
Eitt sinn var hann að borða
á veitingahúsi, þar sem góð
hljómsveit var til staðar. —
Þegar hljómsveitarstjórirm
bjó sig til að ganga upp á pail1
inn, benti Shaw honum að
koma til sín. Þegar hann kom
að borðinu, spurði Shav/: —
„Mynduð þið gera svo vej að
snila eitthvað, ef ég óskaði?'*
Hljómsveitarstjórinn varðupp
veðraður og svaraði: , Já, herra
Shaw. ég hefði nú haldið það!“
Þá sagði Shaw: „Vilduð þ:6
þá annað hvort spila póker eða
kúluspil, meðan ég er að Ijúka
við að borða, Þið ráðið alveg
hvort þið spilið heldur!“
. ;9.-7.-’58.
Vöggur.
Síldarskýrslan
Framhald af 8. síðu.
1027
1324
2660
1350
Garðar, Rauðuvík
Geir, Keflavík
Gjafar, Vestmannaeyjum
Glófaxi, Neskaupstað --------
Grundfirð. II. Grafarnes; 4134
Guðbjörg, Sandgerði 1314
Guðbjörg, ísafirði 1528
Guðfinnur, Kéflavík 2441
Guðjón Einarss., Grindav. 1006
Guðm. á Sveinseyri, Sv.e. 1362
Guðm. Þórðarson, Gerðum 2288
Guðm. Þórðarson, Rvík 1671
Gullborg, Vestmannaeyj. 1184
Gullfaxi, Norðfirði 1871
Gunnar, Akureyri 1184
Gunnólfur, Ólafsfirði 2130
Gylfj II., Rauðuvík 1181
Hafrenningur, Grindavík 2160
Hafrún, Neskaupstað 1119
Háfþór, Reykjavík 1131
Haförn, Hafnarfirði 3912
Hagbarður, Húsavík 1297
Hamar, Sandgerði 1355
,Hannes Hafstein, Dalvík 2617
Hannes lóðs, Vestmannae. 1253
Heiðrún, Bolungarvík 3284
Heimaskagi, Akranesi 1100
Helga, Húsavík 1326
Helga, Reykjavík 2628
Helgi Flóventss.jHúsavík 2075
Hilmir, Keflavík 1507
Hólmkell, Rifi 1127
Hrafn Sveinfoj.s., Grindav. 2424
Hrafnkell, Neskaupstað 1937
Hringur, Siglufirði 1545
Hrönn II., Sandgerði 2013
Huginn Neskaupstað 1158
Hugrún, Bolungarvík 1731
Höfrungur, Akranesi 2412
Ingjaldur, Grundarfirði 2055
Jón Finnsson, Garði 1338
Jón Kjartanss., Eskifirði 1496
Jökull, Ólafsvík 3042
Kamfoaröst,. Stöðvarfirði 1015
Kap, Vestmannaeyjum 1164
Kári Sölmundarson, Rvík 1604
Kéilir, Akranesi- >3;736.
Kópur, Keflavík
Langanes, Neskaupstað
Magnús Marteinss., Nesk.
Mummi, Garði
Muninn II., Sandgerði
Nonni, Keflavík
Ófeigur III., Vestmannae.
Ólafur Magnúss., Akran.
Ólafur Magnúss., Keflavík
Páll Páísson, Hnífsdal
PáOÍ Þorleifss., Grundarf.
Pétur Jónsson, Húsavík
Rafnkell, Garði
Reynir, Akranesi
Reynir, Vestmannaeyjum
Rifsnes, Reykjavík
Sigrún, Akranesi
Sigurtajörg. Fáskrúðsfirði
Sigurður, Siglufirði
Sigurfari, Grafarnesi
Sigurfari, Hornafirði
Sigurvon, Akranesi
Sindri, Vestmannaeyjum
Sjöstjarnan, Vestmannae.
Smári, Húsávík
Snæfell, Ákureyrj
Stefán Þór, Húsavík
Steinunn gamla, Reykjav.
Stella, Grindavík
Stígandi, Vestmannaeyj.
Suðurey, Vestmannaeyj.
Súlan, Akureyrj
Svanur, Akranesj
Svanur, Reykjavík
Svanur, Stykkishólmi
Sæfaxi, Neskaupstað
Sæljón, Reykjavík
Særún, Siglufirði
Tálknfirðingur, Tálknaf.
Tjaldur, Stykkishólmi
Trausti, Súðavrk
1 Víðir, Eskifirði
Víðir II., Garði
Víkingur, Bolungarvík
Vilfoorg, Keflavík
Víisir, Keflavík
Von II., Keflavík .
Vörður, Grenivík
Þorfojöm, Grindavík
Þorlákur, Bolungarvík
Þorl. Rögnvaidss.j Ólafsf.
2683?
1519
1476
18611
1058
1044
2731
1659:
2462
2089
1015
2119
2901
2395
1534
1141
2057
1038
2586
1506
1542.
2040
1082
1063
1594
3129
1085
1629
1371
1638
1440
1026
1300
1744
113«
1555
1819
1792
12711
1212
1165
1300
4487
1034
1856
1061
1510
1512
1032
10S3
1463