Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 1. JÚLÍ 1972 3 „Biðum og biðum eftir Fischer66 Farangur hans kominn um bor5, en síðan tekinn út aftur í GÆRMORGUN var þess enm beðið með eftirvæntin,giu á Keflla ví k u rf liugvelild, að Bobby Fischer kæmi með ein- hverri þeirra llugvéla, sem iagt höfðu af stað frá Kenne- dy-Duigvelli við New York aruistur um haf til íslands kvö'ldið áður. En það sat við það siama og áður. Fischer toom ekki. Tvær Loftleiðavél- ar höfðu lagt af stað til fs- lands kl. 7.30 og kl. 9.30 kvöld- ið áður og sú þriðja stuttu síðar eða ufhn tiiudeytið. Áður en sú vél lagði af stað, barst Loftlleiðum tilikynninig þess efnis, að Fischer væri væntan legur út á flugvöi'l og hygðist taka sér far með þeirri vél tii ísiands. En þess var samtímis óskað, að honium yrði hlift við þvá að þu'rfa að hditta neiina btlaðamienn, sem vera kynnu til staðar. Það ráð var þvi tekið að haía tiltæka sérstaka bifreið tiQ þess að fiytja Fischer að dyruim fluigvélarinnair. Var far- angur hams fluttur inn í fluig- vélina, en það dróst að hann kæmi sjálíur og þegar að var gáð, hafði hann farið inn í frihöfnina á fliugvelilinum til þess að kaupa sér vekjara- kQuíkku. Þegar Fiseher kom út aftur og frétti, að búið væri að fjytja farangur hans út i f'lug- vélina, brást hann ókvæða við og var þá það ráð tekið að ná í farangur hans aftur, þann- ig að Fischer gæti fylgt far- angri sónum eftir að flugvél- inni og séð um, að honum yrði komið fyrir í samræmi við óskir hans. Er hér var komið, ákvað Fischer að fresta för sinni og taka sér far með annarri fiugvél Loftleiða, sem átti að leggja af stað síðar og átti að lenda í Keflavik uim 11-leytið í morgun að okkar tíma. Var þetta síðasta ferð Loftleiða- vélar frá New York þá um kvöldið. Á meðan Fischer beið eftir brottför þessarar véiar, fór hann inn í veitingasal flug- stöðvarbyggingarinmar tdl þess að borða og voru þar fjórir menm með homum, þedrra á meðal Amdrew Dav- is, lögfræðingur hans. Ein- hvem veginn vildi svo til, að Fischer hvarf brott frá þeim félögum og fóru þeir þá að leita hans og tóku fleiri þátt i þeirri leit. Fannst Fischer þá inmi á hóteli þar skammt frá og afsagði nú að fara tii fsiands með framangreindri flugvél, en Andrew Davis ákvað hins vegar að fara. Frásögn þessa hefur Morgun- blaðið eftir öruggum heimild- um. HAFfil PANTAÐ 14 SÆTI — Samkvæmt frásögn eins ai farþegunum, sem er Banda ■nikjaimadur, hafði einn af að- sjtoðarmömnum Fisohers í riaun og veru komið upp í fluigvélina og fyligzt með þvi, að faramguir Fisohers kiæmi um borð. Vélim hefði beðið i 2% klst., en þá hefði Fischer baira breytt um sikoðun og heimitað farangur sinn oig far- ið brott, þannig að aldirei sást ■til hans i fllugvélinni. — AWir voru mjög óániægðir, saigði sá bandaríski. Við bara biðum og biðum eftir Fischer. Ég heid, að biðin hafi verið 2% kluiktout.íími. Að visu voru menm ekki mjög reiðir yfir þvi að bíða, þar sem fólik sikiidi, að það var afar mi'kilvægt, að Fisoher kæmist til íslamds. Em þegar hamm kom svo aiis ekki, þá gramdist fólki verullega og þá féiilu í hams garð býsna þung orð af vörum sumra far- þeganna. Sem Bandaríkja- miammi finnst mér þetita fram- férði mjög miður og vil biðj- ast afsökumar.á því. — feg heid, að öil seimikumim hafi etoki verið Boibby Fischer að toemma, sagði islenzik kona, sem var farþegi með þessari véi frá New York. — Það var svo mikil umferð um flugvöOJ- inn og veðrið ektoi gott. Vegna Fischens held ég, að við höfluim beðið i um kiukkutiíma. Al'iur farangur hans hafði verið íOutrtur unji borð og náð halði vesrið i sérstakam mat íyrir hamm. Og það sem meira var, hamtn haföi pamrtað fyrir sig 14 seeti og það fyrir sig einan, að því er mér skiidist. Síðam krafðist Fischer lög- reglufylgdar út i fliuigvélima og voru gerðar ráðsitiafanir tiJ þesis að útvega hama og tók það um háliftima. Þá krafðist hanm þess að fá einfcabil út i fiUigvéllna, en það er örðuigt á Kemmedy-flu'gveili, þvú að þar toemur eims toomar armur og flytur farþegama út i fOug- vélina. Jaifnframt var hamm vísrt mjög óánægður með, að farangur hans hafði verið flurttúr út i fiiugvélima, án þess að ihainin hefði beðdð um það. Þess má geta, að þegar alOdr votru búnir að tooma sér fyrir i saetium símuim, höfðu spenmt beirtim o. s. frv., emda þótt hreyflar vélarinmar væru etoki toomrwr i gang, spurðist út: — Fischer er uppi i frihöfn- inni að kaupa sér úr. Hins vegar toom Fiséher altírei út i flugvélina, helidur dva'Jdist lemgst af uppi í veit- imgasal flugstöðvairbyggimgar- immar fyrir erlemd flugféiög. Flugfreyjurniar sáu til hams, en það mártti ektoi vitnasrt um hann. Þegar hann frétrti, að það tædd rtim hálftima tifl viðbótar að fá biil fyrir siig úí að vél- inmi, varð hann vdst emn óámaagðari em áður og hætti við að tooma. FóJkið um borð d ftluigvéll- inni tók þessu mjög stiliilega nema einn oig einn maður. Eln auðvitað voru memn orðmir afar reiðir yfir þessu. Mér Jeið sjálfri svo sem etokert vetl að sitja þarna svona lenigi, þvi að hitinn í New Yotrk var um 25 sttig. 1 fynradag lét Fischer ednm- ig bóka 14 sæti og lét ailQa bdða. Hanm lét einnig bótea 14 sæti hjá Ban Am í gær, sem var með fulla vél. En þetta var létið eftir homuim, þannig að menn urðu að vdkja úr sæti fyrir honum. En á sdðustu stumdu, þegar véJin var farin að biða, þá aifpantaði hann. Lögfræðingur Fischers, Andrew Davis, kemur til KeflavíkurflugvaJillar í gær. Chester Fox (til hægri) tók á móti honum á flugvellin um. ■4 Þotuflug F.I. 5 ára — Þoturnar hafa flutt 307 þúsund farþega FTMM ár eru í dag liðin frá því að áætlunarflug með þoturn hófst lijá Flugfélagi Isiands. Var það GuHfaxi, sem komið hafði heim nokkrum dögum áður, sem fór i sitt fyrsta áætlunarflug til Kaupmannahafnar og London. Flngstjóri í þessari fyrstu ferð var Jóhannes R. Snorrason, flng- maður Gunnar Berg Björnsson, flugvélstjóri Ásgeir Magnússon, tveir tæknimenn frá Boeing og fliigfreyjur. Fyrstiu 17 mánuðina, sem Guil- Norrænt myndíðaþing faxi var í áætflunarflugi flutti hann um eitt þúsund mamms á viku hverri, en sdðan jókst far- þegatalan oig suimarið 1970 var fyrirsjáanlegt að afla þyrfti anm- arrar þotu. Hinn 20. mai 1971 teom svo Sólfaxi, sem er aif gerð inni Boeing 727 eins og Gullfaxi, til landsins. Á þeisisum 5 árum, sem liðin eru frá þvl að Flugifélag ísJands h.f. hóf þotufluig, hafa þotumar flutrt um 307 þúsund farþega í áætlunarferðum, en að auki hafa þær farið fjölmargar lleiguflug- ferðir. DAGANA 4.—9 júlí n.k. halda norrænir niyndiðakennarar þing i Reykjavík. Slík þing eru hald in árlega, til skiptis á Norður- löndum. Hér er raunvernlega um námskeið að ræða, Hver þjóð kynnir námsefni sitt í fyririestra fornmi og verklegri vinnu, þar sem þingfuiltrúar sidptast i starfshópa, undir leiðsögn kenn ara frá hverju landi. Með þessu fyrirkomulagi er 'Jeitazt við að koma á gagn- kvæmri kynningu á námsefni og kennsluháttum í myndíðagrein um á Norðurlöndum. Þingið muny sækja 70 erlend ir kennarar og um 30 íslenzkir auk gesta. Af þessun tilefni verð ur opnuð sýning á myndlist og handavinnu barna og unglinga í Norræna húsinu. Sýningin verð ur opnuð miðvikudaginn 5. júni og verður opin til 7. júlí kl. 14 til 22 daglega. (Fréttat iiky nning). FYRIRLIGGJANDI HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.