Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLl 1972
Sýning í tvo daga
á „Kjarvalsstöðum“
I DAG, laugardaff, verðiir opnuð
eýnlng- í myndlistarskálanum á
Miklatúni, sem aðeins verður op
in í dag og á morgun. Sýning
þessi er sett upp á vegum sýning
arnefndar Félags ísl. myndlistar-
manna og á henni eru verk, sem
til sýnis voru á Listahátíðinni
auk nokkurra annarra.
Upphaflega átti sýning þessi
að vera lokuð almenningi og að-
eins fyrir þingfiilltrúa á þingi
Arekstur
M.IÖG harður árekstur varð miili
tvegg.ja bíla á gatnamótum
Grensásvegar og Miklubrautar í
gærdag um kl. 15,15. Utanbæjar
bíll var á leið vestur Miklubraut
og hugðist beyg.fa til vinstrí suð
ur Grensásveg. Ökumaðurinn
mun ekki hafa gætt sín á því að
bíða þarf eftir sérstöku beygju-
Ijósi við gatnamótin og því lenti
hann í mjög hörðum árekstri við
bíl, sem var á leið austur Miklu
braut.
Við áreksturinn kastaðist far-
þegi, sem var í utanbæjarbílnum
út úr honum. Við rannsókn í
elysadeild kom í ljós að hann vair
mikið marinn á læri og hafði
hlotið höfuðhögg. Meiðsl hans
vora þó e*kki talin alvarlieg.
norrænna tannlækna, sem nú
stendur í Reykjavik, en að beiðni
borgaryfirvalda og vegna áskor-
ana verður hún opin almenningi
þessa daga frá kl. 1—10. — Á
sýningunni eru 36 málverk eftir
12 málara og einnig 12 högg-
myndir f jögurra myndhöggvara.
Bronco-
bíllinn
ÞESS skal getið að gefnu tiietfni,
að það er Ford-umboðið Sveismn
Egiilsson, sem lánar Boris
Spassiky Bronco-bilirm á meðan
á stoákeinvígimu stendur. Hekns-
meisitarinn valdi sjáltfur bílinh.
- E1 Grillo
Framhald af bls. 32.
samsitarf í þessu m'áli, en það
krefst talisverðs undirbúnings,
m. a. verða þeir að kanna'
skjöl sín um skipið og farm
þess, til að vita bvers konar
Siprengjur era í sfeipiinu,“
.sagði Hjálim.ar í viðtali við
MM. í gasr. Taldi hann, að
ekki væri að væmtia neinmar
ákvörðunar í þessu máii fyrr
en eftir heigina.
— Kvenrétt-
indaþing
Framhald af bls. 14
Aðsókmin hefur verið gífurlega
mikil að heimilinu.
Starfsstúlkur eru ráðnar við
heimilið til annarra starfa en
Ijósmóðurstarfans, en við hin-
ar berjumst fyrir því að kon-
unum geti liðið vel.
Fleiri mál höfum við tekið
fyrir. Á sambandsfundi á Mýr-
um var skólalöggjöfin tekin
fyrír og heimiiisiðnaður. Var
þettá á sl. aðalfundi. Einnig
höfumn við unnið að málefn-
unn aldraðra og stofnað elli-
heimilissjóð.
Kvenréttindamálin höfum við
rætt á sambandsfundi og I
félagi okkar höfum við kosið
kvenréttindanefnd. í KRFÍ hef
ég verið síðan 1945, en þá var
starfsemi þess endurskipulögð,
fulitrúaráð kosið og þrjár kön-
ur úr hverjum landsfjórðungi
ti'l að koma suður til samstarfs.
I>að er gagnilegt að kynnast
gáfuðum og störhuga konum,
sem vinna að hagsmunum is-
lenzkra borgaira.
Ég vil koma því á framfæri,
að konur utan af landi meta
mikiis starf Kvenréttindafélags
Islands og það er ákaflega
mikiH munur nú en þegar kon-
ur hófu að berjast fyrir málum
sinum og skilningur er meiri
á því, að konur eru þjóðfélags-
þegnar.
HILDUR Einarsdóttir, sem var
fulltrúi fyrir Kvenfélagið
Brautina, Bolungarvík, sagði
m.a.:
— Kvenfélagið Brautin, Bol-
unigarvík, er aðildarfélag að
KRFl. 1 þvi eru 57 konur í
Bolungarvík.
Verkefni okkar eru menning-
ar-, mannúðar- og líknarmál. 1
fyrra átti félagið 60 ára afmæli
og stofnaði við það tækifæri
sjóð til kaupa á tanmlækininga-
tækjum, en í kjölfar þeirra
framkvæmda væntum við þess
að fá tannlækni í plássið. Á af-
mælinu komum við okkur einn-
ig upp skautbúninigi til nota
við hátíðleg tækifæri.
Brautin hefur að einhverju
leyti gefið leiktæki til leikskól-
ans, sem þama er, en aðrir
hafa þó gert meira. Við höfum
hins vegar annazt jólatrés-
skemmtanir og samkvæmi fyr-
ir aldrað fólk ásamt því að við
höfum lagt stund á leiklist. Við
erum líklega einn stærsti aðil-
inn að félagshcimilinu, höfum
lagt 130 þús. kr. til þess. Við
höfum gefið sængurfatnað og
öll sjúkrarúm tiQ. sjúkraskýlis-
ins og í samvinnU við annað
félag sjónvarpstæki og hús-
klukku. Við höfum unnið að
kirkjumálum, t.d. er keypt var
pípuorgél, kyrtlar og messu-
skrúð og altarisklæði.
En aðaláhugamál mitt er, að
búseta haldist I dreifbýlinu. Að
þvi ber að stefna, að sem bezt
samstarf og samstaða haldist
miHi þéttbýlis og dreifbýlis og
að þjóðin njóti góðs af gagn-
kvæmum menndnigaráhrifum.
Faðir okkar. t
MARINÓ SIGURÐSSON.
bakarameistari, Borgamesi,
lézt að heimiH sinu 29. júní síðastliðinn.
Dætur hins látna.
Móðir okkar. t ELlSABET JÓNASDÓTTIR
frá Hrauntúni,
andaðist að Hrafnistu 26. júní sl. —Jarðarförin hefur farið fram.
Böm hinnar látnu.
Eins og skýrt var frá í Morg unblaðinu í gær, kom upp eldur í skreiðarskemmum í Njarð-
; víkifni í fyrradag og varð talsvert magnaður, og reykur mikill, eins og þessi mynd Heiinis
Stigssonar sýnir.
- Verkfall
Framhald af bls. 32.
bragði væri ekki hæigt að sjá
nein merki uim silíkt hjá þeim að-
ilium, siem væru að byggja i ná-
gronni við Miðáis. „Þetta er samt
ákaflega mismiunandi," sagði
Björn, „og fer mest etftir því, á
hvaða stigi framkvæmdirnar
voru, þí>gar verkfallið hó'flst. Þeir
siem voru að byrja á húsunum,
voru að steypa grunna, tefjiaist
ekki, en hinir, siem voru komnir
ofar, geta lítið gert, þar sem raf-
vinkjar þurfa að ieggja raíliaignir
í mótfin, áður en steypt er.“ Taldi
Björn, að efcki yrði þörf á að
gripa til uppeagina starfsmanna
Miðáss stf. á næstunni. Þar starfa
nú 'um 20 manns.
1 sfcrifstofu Meistarasamibainds
byggiinigariðinaðarins féfcfc Mbl.
þær upplýsingar, að ratfvirkja-
verkfaillið kæmi harðast miður á
þeim aðiluim, sem væra með
fra'mfcvæmdir, sem boðnar hefð'u
verið út, því að þeir aði’lar þyrftu
að sfcila sinu venrfci innan áicveð-
ins tíma. Þá kæmi verkfaMið sér
einnig illa fyrir ýmsa þá aðila,
siem nýbyrjaðir væru fram-
kvæmdir, því að þeir væru í
timaþröng varðandi útJhliutun
l'ána.
- UMHVERFI
MANNS
Framhald af bls. 17.
undanförnum árujn. Hins vegar hef-
ur leitin að hémtugum tegundum
gröðurs til uppgræðslu dregizt langt
aftur úr öðrum verkefnum á þessu
sviði. Ef gera skal það stórátak á
sviði landgræðsíú, sem framundan
hlýtur að verða, þarf að gera skipu-
legar rannsóknir og kynibætur á inn-
lendum gróðri. Jafnframt þarf áð
leita erlendis að jurtum, sem e.t.v.
gætu aðlagazt hérlendum náttúru-
skilyrðum,, ékki aðeins veðurfari,
sém hingað til hefur verið látið duga
að kanna, heldúr lika aðlagazt ís-
lenzkum jarðvegi, sem allir hafa
gleymt að taka tillit til í sambandi
við innflutning nytjajurta til Iands-
ins. Slikui' gróður þartf í senn að
vera nothæfur til uppgræðlslu og til
beitar fyrir sauðfé, og það bæði á
hálemdi og á láglendi. Að öðrum
kosti má búazt við, að til áframhald-
andi eyðimgar horfi á gróðri og jarð-
vegi umfram það, sem náttúrulegt
getur taiizt.
Menn greinir sífellt á um uppblást-
urinn og landeyðinguna og mikil-
vægi hinna ýmsu orsaka í því sam-
bandi, um þátt sauðkindarinnar,
beitarþunga o.s.frv. En flestir hljóta
þó nú orðið að vera sammála um,
að sjóði náttúrunnar á ekki að ganga
á, nema brýna nauðsyn beri til. Jarð-
vegurinn er einn af þessum undir-
stöðusjóðum.
— í*að sem ekki
má birta
Framhald af bls. 16.
Evrópubúa" sem hann samdi og er
djarfleg frásögn um reynslu hans í
fangelsi, sem smyglað var út úr
GrikMandi. „Lífið er ekki eign viili
mannanna, jafnvel þótt þeir hafi al-
ger völd. Lífið er eign mannanna og
heldur áfram þeirra vegna. Þettá er
vonaruppspretta mín.“
Þessi sami persónustyrMeiki og
viljaleysi til að láta undan bergmál-
ast hjá ungu rússnesku skáldkon-
unni Nataiyu Gorbanevskaya, en
um ofsóknir sovézkra yfirvalda á
hendur henni er fjallað i grein Dan-
iels Weissbort. Þrátt fyrir margar
kyrrsetningar í fangelsi og sérstök
geðsjúkrahús hefur hún haidið
áfram að tala gegn öfgum sovétyfir-
vatdanna. Ljóð hennar, sem dreift
er i „samizdat" neðanjarðarútgáfum,
eru magnþrungin óp örvæntingar og
fjariægingar. Þau brot úr verkum
hennar, sem birtast í Index sýna
greiniiega tjóðræna hæfileika henn-
ar og kraft iíkinga hennar.
Með birtingu smásögunnar „Stone
and Violets" eftir Miiovan Djiílas (í
fyrsta sinn á nokkru tungumáii)
kemur hið nýja bdað með áþreifan-
legt framlag til bókmenntanna, sem
mun tryggja, eí þyí heidur áfram í
næstu blöðum, að í blaðinu verði
ekki aðeins misheppnuð skrásetning
ó áframhaldandi grimmd mannsins
við sjálfan sig.
Viðurkennt er, að WSI séu ekki
éinu samtökin í heiminum, sem
verja tjáningarfrelsið, I grein, sem
lýsir hinu ágæta starfi Amnesty Int-
ernational á síðasta áratug, en þau
samtök hafa reynt að vekja athygfli
á aðstöðu pólitískra flóttamanna í
heiminum.
Ritstjórar Index þurfa ekki að
biðjast afsökunar á því, að bæta
enn einu blaði á marfcaðinn. Það er
vissulega nauðsyn, að bókimennta-
verk, sem bönnuð hafa verið séu
færð fram i dagsljósið og að reifsað
sé fyrir misbeitingu stjómmálavalds.
En samt má ekki líta fram hjá því,
að þessu fylgja nokkrir erfiðleikar.
Eðii málsins samkvæmt er erfitt að
ná í efni, sem ritskoðað hefur ver-
ið. Einkum er það ertfitt í Kina, en
miklu góðu efni hlýtur að hafa ver-
ið meinað birtingar í hugsanaflóði
Mao formanns.
Annað vandamál er að sannrejma
heknildir og efni, sem oft verður að
birtast nafnlaust, þegar höfundar
þess búa í lögregluriki. Þetta á vifl
um greinina The Cloékwork show,
sem er brifandi frósögn af lífinu I
GrikMandi I dag. Hér verður les-
andinn að treysta dómgreind ritstjór-
anna. En það virðist fulflkomlega ör-
uggt að gera, ef dæma má af þessu
fyrsta tölubflaði af Index.