Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1972 Lennart Peter Amie Lise Birgit VValter TannlæknaþiogiO: íslendingar 30 árum á eftir tímanum — í muirn- og tannverndarmálum ÞIN& Skaridinaviskii tannlækna- félagsins stendur nú yfir í Reykjavík, en því lýkur í kvöld. Þetta ar 36. þing samtakanna, en þau voru stofnuð árið 1866. Þing þessi eru haldin að jafnaði þriðja hvert ár í einhverju hinna fimni Norðurlanda tii skiptis. ísienzkir tannlæknar sjá nú i fyrsta skipti urn mót þetta. Við lituim við í Háskóla tslands í g*r, þar sem þingið var að störfluim. Á t-veimiur stöðum í há- Skðftabygginguinini s jálf ri voru hiaWnir fyrirlestrar, og imenn nápuðu á miili eftir því siem á/hiuiginm fyriir efmunum sagði ti-1 utn. Við tókum tali forseta ráð- steflímmniar, Geir P. Tómasson. Geir sagði, að tillgangur félags- iints væri að vinna að auikmu sam- starfi félaga og félagasamtaíka á Norðurlöndunium. Á þimgiinu ■væru haldnir fyrirlesfcrar um þróunina í málefnum sem vörð- uðu tanmiækniingar. Bæði væru þaö miáil af félagslegum toga spuniniin, sivo sem tannverndar- tniáil, og svo einnig þau mál sem vörðuðu faglegu hliðina svo sem það nýjasta í tæfkniþróunimni. — Það mál, sem okkur ts- Dendingunium fiimnst áhuigaiverð- ast að fylgjast með er þróunin i hinni félagslegu uppbyggingu irnunin- og tannheilsugæzil'U i sam- tantgi við alrmemna heiisuvemd. Við emuim í þeim efnum aflit að 30 ánum á eftir hinum Norður- iandaþjóðmmuim. Mál þessi hafa hér verið algjörlega vanrælkit, með þeinri undantekningu einni, að inú er kominn vísir að upp- byggingu skölaitanimlækninga hér í R/eykjavíik. CXkikar stefna er hims vegar sú, að tíl að byrja með sfkúli sikipu- taggja efltirilit með 'bamnuim barna á aldrimum 6 til 13 ára á felags- tegum grumdveiili. Síðem yrði far- ið út í að hafa efltirilit með böm- um 2—6 ára, og loks myndum við reyna að flæra aidurstak- martkið upp í 17 ára. Þetota verð- ur ailtt að flá eðlill'egan þróunar- tíma, þannig að við gebum lært af hverju skrefi um sig. Þá tókum við tali Sten Arn- ell frá Svíþjóð. Þar í landi er öfl ug tannverndarstarfsemi rekin á vegum félagsskapar sem nefnist „Svemska Tannvernet". Félagar í þessum samtökum eru flietsitir tannlœknar, en þó eru ýmsir menn úr öðrum stéttum, svo sem kennarar og lækmar, félagar. Við spurðum Arnel'l um aðdraigand- ann að stofnun þessa fléiagisskap ar og um starfsemi hans. — Það var ekki fyrr en í seinni heimsstyrjöidinni, og lá næstu ár um eftir hana, að menn fóru að setja tammskemmdir í beint sam- heingi við mataræði ag annað í dagllegum venjum manna. Á striðstímunum voru ýmisar vör- ur skammtaðar, svo sem sykur, og leiddi það af sér stórlega minnkun tannskemmda. Menn fóru svo að rannsaka þetta, eða öllu heldur að veita því smátt og smátt eftirtekt. Árið 1950 stofnuðu tannlækn- ar í Svíþjóð >svo með sér þenn- an flélagsiskap, sem skyldi beita sér fyrir au'kinni munn- og tann vernd. Skilningur fyrir þessu máli var í fyrstu afar taikmark- aður, en iglæddist þó smátt og smátt. Þremur árum seinna lágu svo fyrir niðurstöður úr rann- sókn, sem gerð var á vegum heil brigðiisráðuneytísm's, sem sýndu það svart á hvítu að tannlæknar höfðu á réttu að standa. Nú hefur þessurn félagsiskap vaxið mjög fiskur um hrygg, og lausttega áætlað eru félagar í hon um á mittli 3 og 4 þúsund manns, bæði tannlæ'knar og aðrir. — Jú, það eru ailir félagat meira og minna virkir. Hinn al- men'ni tannlæknir við sjúklinga sína, ekki sízt þeir sem flá í stól- inn titt sín áhrifamikla rnenn úr þjöðfélaginu, svo sem þingmenn eða rtáðherra. Kennarinn við nemendur sína og sikólayfirvöld, og svo mætti ttengi telja. Það hafa veirið gerðar herferð- ir út uim landsbyggðma með alils kyns upplýsinga- og auglýsinga- starfsemi, og nú er óhætt að flutíyrða, að árangur heftur náðst, þvi taninskemmdir fara mjög minnkandi í landinu. Þá hittum við að máli Lenmart Winström, tannlæknii frá Sví- þjóð. Við lei/t’uðum álits hans á því hvaða tiigangi þing sem þetta þjónaði. — Það þjónar vissulega mikil- vægum tiligamgi. Hér eru ræddar allar helztu nýjungar í tarrn- læknimgum og hér miðla menn þeirri þekkingu og reynsttu, sem þeir hafa öðlazt á liðnum árum. Ég tel þetta mjög mikilvægt fyrir hinn almenna tannlækni, þar sem hann kynnist hér einnig nýjungium í tannlæknisfræðum og í tækni. — Nei, við höfum ekki rætt hér þerman sánsaukalausa bor, sem þeir í Ameríku segjast hafa fundið upp, enda er hann svo til nýkominn fram og er ekki enn kominn á markaðinn. Peter B. Nielsen hefur verið starfandi tannilæknir í 5 ár i Kaupmannahöfn. Hann sagðist eimkum hafa komið á þetta þing til þess að heimsækja Isiand og jaflnframt til að hiitta koliega sína af öltum Norðurlöndunum. — Nei, það er ósköp takmark- að gagn sem ég hef haft af þessu þingi. I Kaupmannahöfn höldum við árlega ráðsbefnu fyr- ir tannlækna og er þangað boðið ölium helztu forkóifum innaun stéttarinnar af Norðurlöndnm. Það má þyi segja, að maður haifi ekki kynnzt neinum nýjung- um á þessu þingi, þar sem hér er fjailað um nokkurn veginn sömu viðfangsefnii og gert var á ráðstefnuninii i Kaupmanna- höfn í janúar sl. Waiter Quaie er formaður norska tannlæknafélagsins. Að- spurður sagðist hann vera mjög ánægður með þetta þing. Sagð- iist hann telja skoðanaskipti sem þessi eiimkar nauðsynleg, altéint væri það fyrir eldri tannlækna. — Það má lttikja þessu við bil- stjóra, sem hefur haft ökuskír- teini i fjölda ára og aldrei au'kið þekkingu sina í umferðarmálum. Við verðum að reyna að verjast slílkri sitöðnuin, ella væri hætt að við lentum fljót laga í „árekstrum". Hér á þessu þinigi fáum við tækifæri til að fylgjast með öll- um nýj ungum, enda ekíki vain- þörf á að hafla augun opin þar sem þróunin er svo ör sem í þess ari fræðigrein. Annars er eitt helzta áhuga- mál okkar eldri taninJlætenanina það, að komið verðí á flót sam- norrænum dkóia, eins konar end- urhæfimgarstöð, þar sam tamn- lækrnar gætu aukið við þekík- inigu sína eftir að skólagöngu lýkur. Tvær umgar stúlkur voru á gan.ginum, og voru sízt þesslegar að vera tánnlætemar. Þegar við hims vegar sáum merkispjöld þeirra, gáfum við otekur á tal við þær. Þær kváðust heita Anme- Lisa Salomonsen og Birgit Veien Nielsen, og vera sbarfamdi barma- tanindækinar í Danmörteu. Þær söigðust einkum hafla komið hinig að til þess að kynnast landiimu, auk þess, sem önnuir þeirra, Anne-Lise, ætti hér skyidmenni. Þær kváðust þó hafa haft mofclk- urt g>agn af því að sækja ráðstefn Framhald á bls. 23. ÓIi Bieltvedt, formaður tannverndarsýningarinnar i Ámagarði, Sten Arnell og Geir P. Tómas- son. Spassky Nú er að hefjast i Reykja- vílk einvígi. þeirra Spasskys og Fischers um heimsmeistara titilinn í skák. Mjög mikið hefur verið ritað og rætt um einvigið, og virðast flest- ir álíta Fischer líklegri sig- urvegara. Undirritaður er í hópi þeirra, sem telja Fisch- er sigurstranglegan, en til að sannfæra lesendur um, að Spassky verði ekki auðunn- inn, birtast hér tvær snjall- ar skákir. Fyrri skákin er frá skáttcþingi Sovétríkjanna Bronstein 1960, en sú síðari frá skák- móti í Hollandi 1970. Hvítt: Spassky Svart: Bronstein KÓNGSBRAG® 1. e4 e5 2. f4 (Ekki er lík- legt, að Spassky beiti þess- ari byrjun í einviginu við Fischer, þótt færi gefist.) 2. — exf4 3. Rf3 d5 4. exd5 Bd6 5. Rc3 Re7 (Svartur vill eiga möguleika á að valda peðið á f4 með Rg6. önnur leið er 5. — Rf6 6. Bb5+ Bd7 7. De2-j- De7 8. Dxe7-f- Kxe7 9. Bc4, en slíkt hefði ein- hvem tíma þótt litilfjör- legt Kóngsbragð.) 6 d4 0-0 7. Bd3 Rd7 8. 0-0 h6 (Spassky áleit, að betra hefði verið að leika 8. — Rf6 9. Re5 Rexd5 10. Rxd5 Rxd5 11. Dh5 g6 12. Dh6 Df6 o.s.frv.) 9. Re4 Rxd5 10. c4 Re3 11. Bxe3 fxe3 12. c5 Be7 (Betra en 12. — Bf4 13. g3 Bg5 14. Rfxg5 hxg5 15. Dh5 með vinnandi sókn.) 13. Bc2 He8 14. Dd3 e2 15. Rd6!! (Hvítur leyfir svörtum að drepa hrókinn á fl með skák!) 15. — Rf8 (Bezta vömin er að áliti Spasskys 15. — Bxd6. 16. Dh7+ Kf8 17. cxd6 exfl H+ 18. Hxfl exd6 19. Dh8+ Ke7 20. Hel+ Re5 21. Dxg7 Hg8 22. Dxh6 Db6 23. Khl Be6 24. dxe5 d5 og hvítur hefur peð fyrir skiptamuninn og svarta kóngsstaðan er ótrygg.) 16. Rxf7! exfl D+ 17. Hxfl Bf5 (Ekki gengur 17. — Kxf7 18. Re5 + + Kg8 19. Dh7+ Rxh7 20. Bb3+ Kh8 21. Rg6 mát. Eða 17. — Dd5 18. Bb3 Dx£7 19. Bxf7+ Kxf7 20. Dc4+ Kg6 21. Dg8 Bf6 22. Rh4+ Bxh4 [22. -— Kg5 23. Dd5+ Kxh4 24. Hf4+ Bg4 25. g3+ Kh3 26. Dg2 mát.] 23. DÍ7+ Kh7 24. Dxe8 og hvitur hefur vinningsstöðu, því menn svarts vinna svo illa saman.) 18. Dxf5 Dd7 19. Df4 Bf6 20. R3e5 De7 21. Bb3 Bxe5 (Eða 21. — Re6 22. Dg4 og svartur er varnar- laus.) 22. Rxe5+ Kh7 (Eftir 22. — Kh8 23. Dg4 neyðist svartur til að leika 23. — Kh7 vegna hótunarinnar 24. Hxf8+ ásamt Rg6+.) 23. De4 og svartur gafst upp, þvi hann er glataður eftir 23. — g6 eða 23. — Kh8 24. Hxf8+. Hvítt: Spassky Svart: Donner (Holland) FBÖNSK VÖRN 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 (Eða 4. —- Be7 5. e5 Rfd7 o.s.frv.) 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 Bxf6 (6. — gxf6 kemur sterklega til greina.) 7. Rf3 Bd7 8. Dd2 Bc6 9. Rxf6+ Dxf6 (Enn kem ur 9. — gxf6 til greina.) 10 Re5 0-0 11. 0-0-0 Hd8 (Áætl- un Donners lítur ekki illa út, en er tímafrek.) 12. De3 Be8 13. g3 Rd7 14. Bg2 c6 1K '1 De7 16. h4 f6 (Veiikingm á e6 verður afdrifarík, en svartur var mjög aðþrengdur.) 17. Rf3 Bh5 18. Bh3 Bxf3 19. Dxf3 Rf8 20. Hhel Df7 21. Bfl! (Biskupinn er á leið tii c4) 21. — Hd6 22. Bc4 Had8 (Leiðir til taps, en eftir 22. — f5 hefur hvítur öil tromp á hendi.) 23. f5 Hxd4 24 fxe6 Hxdl+ (Eða 24. —D e7 25. Da3! c5 26. Dxa7 Hxdl+ 27. Hxdl Hxdl+ 28. Kxdl Rg6 29. Dxb7! og hvítur vinnur.) 25. Hxdl Hxdl+ 26. Dxdl og svartur gafst upp, því 26. — Rxe6 27. Dd6 tapar manni og 26. — De7 27. Dd8! er ekki glæsilegt heldur: 27. — Dxd8 28. e7+ Dd5 29. Bxd5+ cxd5 30. e8 D. Bragi Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.