Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 30
30
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLl 1972
Valur íslandsmeistari 1972:
Sigurmark úr vítakasti
á síðustu sekúndunum
— Birgir Finnbogason stód sig
frábærlega í marki FH-inga
í seinni hálfleiknum
VALSMENN urðit íslandsmeist
arar í handknattleik utanhúss
1972. Sigruðu þeir FH-inga verð-
skuldað í spennandi úrslitaleik,
sem fram fór við Lækjarskólann
i Hafnarfirði í fyrrakvöld, með
9 ntörkum gegn 8, eftir að hafa
haft góða forystu, 6:2 í há.ifleik.
Pað var ekki fyrr en á síðustu
sekúnðum þessa leiks, sem úrslit
ín féngust, og raunar þó ekld
fyrr en leiktáminn var liðinn. Á
29. mínútu hafði Geir Hallsteins-
son jafnaði leildnn 8:8, og á loka
minútunum áttu bæði liðin mis-
heppaiaðar sóknir. Þegar timinn
var að renna út komst Óiafur
Tveir
boða
forföll
ÍSLENZKA knattspymulandslið-
ið heldur til Laugarvatns í dag,
©g mun dvelja þar um heigina
við æfingar, fyrir ieikinn við
XPani á ntánudagBkvöldið. Tvær
hreytingar hafa verið gerðar á
iandsliðinu. Þeir Ingi Bjöm Al-
bertsson og Steinar .íóhannsson
hafa boðað forföll, en landsliðs-
einvaJdurinn, Hafsteinn Guð-
mundsson, hefur bætt einum í
hópinn í þeirra stað, hinum korn
unga en efnilega leikmanni IBV:
Ásgeiri Sigurvinssyn’..
Hafsteinn Guðmundsson fór
utan i vikunni, og horfði þar á
S&mdsJeik Svía og Dana. Er við
höfðum samband við Hafstein í
gær, og spurðum hann um leik,
þennan, sagði hann að sænska
liðið hefði verið áberandi betra,
en það var eingöngu skipað á-
hugamönnum. — Dönsku blöðin,
cg reyndar þau sænsku Jíka,
skrifuðii tnikið nm það eftir leik
inn, að það væri mjög hæpið að
kalla til atvinnumennina, sem nú
eru í sumarfríum, enda greini-
legt að Danir högniiðust ekki
mildð á þvi. — Það kemur mér
því ekki á óvart þótt Danimir
komi hingað með áhugamanna-
Mð sitt, sagði Hafsteinn.
Jónsson inn í sendingu hjá FH-
ingiim, sem þá voru í sókn, og
ætlaði að hefja hraðaupphlaiip.
Ólafur Einarsson gerði sér þá
lítið fyrir og hélt honum föstum,
og vitanlega gat dómurinn ekki
orðið nema á einn veg: vítakast,
og úr þvi skoraði Gísli Blöndal
sigurmarkið af miklu ömggi.
Þetta örþrifaráð sem Ólafur Ein-
arsson greip til var heldur óvit-
urlegt. Skynsamiegra hefði verið
hjá honum að reyna að t.rnfla
nafna sinn öðm vísi og fá dæmt
aukakast á sig.
Leikiurinn var annars hinn
skemmtilegaisti, en mótaðist
mjög aí fiiðstæðun/um, toiautiuim
veiJi og hólium bolta. Við þetta
bættist svo að vöilurdnn var
mjög ösJéttur og var það greini-
lega Vadlsmönnum i óhag, þar
sem þeir enu honum ekki eins
kiuinnragir og FH-ingar.
6:2 í HÁLFLEIK
VailSmenn lékiu skinandi veJ
fyrri htuta fyrri háifiiei'ks og
höfðoi þá ieikinn í hendi sér. Eft-
ir 11 mínútna leik var stoðan
5:1 fyrir þá og hafði það tekið
FH-iniga 9 minútur að skora. Síð-
an kom mjög langiur maxkalaus
kaíii í leiknium, þar sem það var
ekki fyrr en á 22. minútiu, sem
GSsii skoraði 6:1 fyrir Vai og á
28. mánútu l'agaði Ólafiur aðeins
stöðuna fyrir FH. Var hún þann-
ig 6:2 í hálflleik.
FRÁBÆR MARKVARZLA
BIRGIS
Birgir Finnbogason stóð í
marki FH-inga allan teikinn.
Var hann nokkiuð óöruggiur til að
byrja með, en í siðari hálfleikn-
um náði hann sér veruiega á
strik oig tók allt sem að markimfu
kom i heilar 22 minútiur. Það
var sama hvar Valsmenn reyndu
að skjóta — uippi eða niðri. Aillt
varði Birgir. Þessi frammiistaðB
hans gerði hann að stjörnru liðs-
ins, og gerði það að verkum að
féiögum toans tókst að skora 5
mörk i röð á þessum minútum
og jafna 7:7.
Þeigar 5 min. voru tii lieiksloika
skoraði svo Gísli úr vitakasti, og
skömmu síðar var dæmt víta-
kiast á Val, siem Geir Haiisteins-
son tók, en Jón Breiðfjörð varði
það örugglega. Mínútu fyrir ieiks
iok jaifnaði svo Geir 8:8 og úr-
Gunnsteinn Skúlason, fyrirEið i Vals hampar Istandsbikarnum
að unniurn sigri. < Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.
slitamarki Vals hefur þegar ver-
ið lý®t.
VALUR
Vailsiiðið var betri aðiiinn í
þessum ieik, aiian tímann, og þó
sérstakiiega i fyrri háifleik, þeg-
ar vörn iiðsins sýndi sérlega góð
an leik með þá Gunnetein Skúla-
son og Jón Bneiðfjörð markvörð,
sem beztu menn. Fyrstu mörkin
siem iiðið skoraði komu eftir
bráðskiemmtilegan leik iandsBiðs-
mannanna og Bergs Guðniaisonar,
sem virðist iitið gefa þeim eftir.
í siiðari háiifieik náði iiðið ekki
íslandsmeistarar Vals 1972. Efri röð f.v.: Þorbjörn Guðmtmds son, Ólafur H. Jónsson, Jón P.
Jónsson, Stefán Gunnarsson, G ísli Blöndal, Jón H. Karlsson, J ón Ágiistsson og Þórarinn Ey-
þórsson, Jiðsstjóri. Fremri röð f.v.: Hilmar Sigurðsson, Bergur Guðnason, Ólafur Benedikts-
son, Jón Breiðfjörð, Gunnstei nn Skúlason fyrirliði og Ágiist Ögmundsson.
eins veil saman, sérstaklega ekki
ií -sóknarieiknum, og tókisit sjaid-
an að skapa sér dauðafæri. Slikt
kunni ekki góðri liukku að stýna,
þegar Birgir var í öðnum eans
hiarn í markinu og hamn var í
þesisum leik.
Beztu menn Vaiisfliðsáns i Jeiksn
um voru Gunnsteinn SkúiaKOon,
Jón Breiðfjörð, Bergux Guðma-
son og' Ólafur Jónason.
FH
Sem fýrr seigir var Birgjr Finn
bogason iangbezti einstakiinigur
FH-lið.sins, siem virðist ánnars
vera óvenjuiiega rytjtuiliegt núna.
Er greiniiegt að liðið þolir ekki
að missa þá ViÖar Símonanson
og Auðunn Óskarsson báða út í
senn. Þá vax greiniiegt að Geir
HalGsteinsson gekk ekki heiill til
skógar, og var ekki sjáifum sér
iíkur. Það voru helzt bræðurnir
Ólafiur og Gunnar Einaxssynir,
siem börðust veG, og fannst manni
dálítið einkennilegt hjá FHing-
um að reyna ekki að hjálpa Ótt-
aifi meira með „biokkeringum".
Ef Ólafur fær næði tifl' þess að
lyfta sér upp og skjóta, þá etnu
þau skot erfið viðureignar.
MÖRKIN
Mörk Vals skoruðu: GM5
Blöndai 4 (3 úr vítuim), Berigur
Guðnason 2, Gunnsteinn Skúla-
son 1, Stefán Gunniarsson 1 og
Ágúst ögmiudsison 1. Mörk FH:
Geir Hallsiteinsison 5 (1 úr viti),
Óiafiur Einarsson 2 og Gunnar
Einarsson 1.
DÓMARAR
Bgöm Kristjánsson og Jén
FriðeteinLsson og dæmdu þeir
óaðfinnanilega, þrátt fyrir erfið-
ax aðstæður, svo sam stöðug mót
mæh áhorfenda. — stjl.
Einn leikmanna Dana
er aðeins 1,50 m á hæð
í liði Dana hafa 7 tryggt sér
för á Olympíuleikana
— Ég spái því að úrslit
Ea.ndsleiks ísiendinga og Dana
í knattspyrnu á mánudaginn
verði 1:0 Dönum í vil. Og samt
kæmi það mér ekkert á óvart
þó lokatöhir yrðu t.d. 0:0 eins
og í síðasta ieik landanna á
Laiigardalsvelli 1970.
Þannig fórust Pou:l Ander-
sen, iþróttaritstjóra Ber-
lintgske Tidiende orð er við
ræddum við hann í gær, og
hann sagði okkur sitthvað
um lið Dana.
í danska liðinu verða þrír
þeirra sem léku gegn Svium i
íyrradaig er Svíaor unnu með
2:0. Eru það bakverðirnir
báðdr, Fiiemminig AJbertsen
Frem og Jörgen Rasmuesen
svo og annar miðvarðanna,
Per Röntved, Bronshöj.
Daniska iiðið skipa nú 7
þeirra leikmanna er unmu
Rúmena 3:2 í Búkarest í vor
og trygigðu þar með rétt Dana
tii) úrslitakieppni á OL i Mún-
chen. Sá áttundi í því liði, Ny-
gaard, medddur en þrir
hatfa síðan gerzt atviinn'umenn
og mega ekki leika í Múnchen.
Kvað Poui Andersen þessa
sogu ætíð endurtaka sig, að
þegar Danir eignuðuist góðe
Jeikmenn væru þeir ailttatf
kieyptir þegar í stað.
Aiuk leiksins við Rúmena
bafa Danir leikið tvo eðra
iandsleiki með hreinu áhuga-
mannaiiði. Töpuðu i Danir
gegn Englendinigum i Kaup-
mannaihöfn með 1:2 og töpuðu
gegn V-Þjóðverjum 0:1, eirw>
iig í Kaupmannahötfn.
Danska liðið er annars þann
ig skipað:
Mairkvörður: Mogens Thor-
kildsen, Odemise.
Vairnarmenn: Fiemming
Ahiberg, Frem, S. Andreasen,
B 1903, Per Röntved Brons>-
höj og Jörgen Rasmusen,
Randers.
Temigiaiðir: Hans Ewald
Hansen, 1901, Jack Hansen,
B 1913.
Framherjar: S. ZegJer,
Hvidövre, Alan Simonisen,
Vejfle, H. Hansen og Kjeld
Bak, Næstved.
Heino Hamsen framherji og
markakómigur er valinn í lið-
ið nú og hatfa fæstir íþrótta-
tfrétftaimenn séð hann i leik.
Hann lék í íyrra með 3. deild-
arliði en leikur nú með 2.
deildarliði i Slagelse.
Alam Simonsein, annar fram
herji Dana, á án efa eftir að
vekja athyigli hér. Hann er
mjög Jeikinn með knöttinn og
fljótur og telja Danir að hamtn
muni innan skammns hvertfa í
raðir atvinnumanna. En tak-
ist honum ekki upp í leiknd
siinni, mrjn hann vekja athygfli
vegna þess hve Mtliia hann er.
Hann er ekki nama rúmfleige
1.50 m að hæð og Háigvaxnasti
Daninn sem komizt heíur í
landsiiðið.
Sterikasti hfluti danska liðs-
imis er atftaista vörnin. Miðjiu-
fleikmennirnir eru einnig aí
betra taginu en framherjam-
ir eiiga mjöig misjaína leiki og
þar siem ætla má að vörnin
hjá íisil. iiðimu sé einnig sterk-
aisitd hluti þess, þá er vart að
búast við markmörgum leik.