Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.07.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ Í972 IrÉLAesLÍr ICH3K Kvenfélag Kópavogs Félagskonur athugið: Kvenfé lagasamband (slands mun halda námskeið í september. Kennt verður baldering of upphlutssaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað kon- um sem kenna síðan hjá kvenfélögunum. Uppl. í síma 41260. K.F.U.M. og K. Samkoman á sunnudagskvöld fellur níður vegna Almenna kristilega mótsíns 1 Vatna- skógi. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00, Helgun- arsamkoma. Kt. 20.30, Hjálp- raeöissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt I samkom- um sunnudagsins. Allir vel- komnir. Afvinna Úskum eftir að ráða skrrfstofu- og afgreiðslumann. STALÐOBG HF., Smiðjuvegi 13, Kópavogi. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: 1. Vélritunarstúlku og sklrifstofumann Ferðafélagsferðir f fyrramálið 2. júli kl. 9.30, frá B.S.f. Sögustaðír Njálu. Þríðjudag 4. júlí. 6 daga fuglaskoðunarferð um Látrabjarg, og Barðastranda- sýslu. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. 2. Skrifstofumann í skrifstofu félagsins á Akureyri. Uppliýsingar veittar 1 skrifstofum félagsins í Reykjavik og á Akureyri. Olíufélagiö Skeljungur hf Á Suðuriandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100.^R • STARFSMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða starfsmann nú þegar eða sem fyrst. Starfið er fólgið í öll- um venjulegum skrifstofustörfum, svo sem launaútreikningi, verðlagsútreikn- ingi, frágangi innflutningsskjala og söl ustarfsemi. Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun er áskilin. Æskilegt er, að umsækjendur séu innan 30 ára, en hér er tækifæri fyr ir ungan, duglegan og reglusaman mann til þess að afla góðra tekna við fjölbrey tileg störf. Umsækjendur tilgreini hvaða kaup þeir óska eftir að fá greitt. Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, óskast sem fyrst. Umsóknum fylgi sem mest af upplýsingum um umsækjendur, þar á meðal ljós- rit af prófskírteinum og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Við lítum á allar um- sóknir og upplýsingar um væntanlega umsækjendur sem algert trúnaðarmál og erum reiðubúnir að bíða eftir því, að rétti maðurinn geti losnað úr öðru starfi, ef með þarf. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða hið fyrsta mann til bókhalds- starfa. Æskilegt er, að viðkomandi hafi verzlunarskólamenntun og nokkra reynslu í bókhaldsstörfum. Umsóknrr með upplýsirtgum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins. merktar: „1261" fyrir 10. júlí nk. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk óskast Víðimelur - Grenimelur Bólstaðarhlíð SÍMI 10100 Sandgerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu tyrir M orgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 7590 SÓLARFILMA, PÓSTHÓLF 5205. REYKJAVÍK Stúlkur til riturasturfu óskast nú þegar. Hér ar um að ræða hálfdags- og heildagsstörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða íslenzku- og vélritunar- kunnáttu. Einungis vanar stúlkur koma til greina. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. S AMVIN N UTRYGGINGAR Viðtækjavinnustofan, Auðbrekkn 63 verður lokuð vegna sumarfría frá 8.—31. júlí. Þeir, sem vilja iáta lagfæra sjónvarpstæki sín í júlímánuði, þurfa þess vegna að koma þeim til okkar sem fyrst eða hringja í síma 42244. S.Í.N.E. — Félngnr, sem eru staddir hér á Tandi nú og hafa ekki fengið félagsskírteini sín, geta komið og sótt þau í skrifstofu S.Í.N.E, Félagsheimili stúd- enta við Hringbraut. Skrifstofan er opin milli klukkan 1 og 5. SÍJÍ.E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.