Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 1

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 1
32 SIÐUR 146. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 4. JULÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stóðst ekki frýjunaroröin; Fischer til íslands í Laugardalshöll klukkan 5 síðdegis á sunnudag Mynd þessa tók Ijósmyndari Morgrnnblaðsins, Kristinn Benediktsson. Viöbrögð í Moskvu: Fischer og Euwe víttir Reglur Alþjóða skáksambands gróflega brotnar að sögn sovézka skáksambandsins Moskvu, 3. júlí — AP. SOVÉZKA skáksambandið gaf í dag út yfirlýsingu þar sem mótmælt er aígreiðslu mála í sambandi við fyrirhug- að skákeinvígi í Reykjavík, og áskorandinn Bobby Fisch- er er sakaður um fjárkúgun. í yfh-lýsingunni, sem Tass- fréttastofan sovézka birti, er Aiþjóða skáksambandið, FIDE, sagt ha,fa gerzt sekt um „gróft brot“ á keppnis- regiunum, og jafnframt er FIDE varað við því að hafi ekki verið gerðar ráðstafanir fyrir hádegi á þriðjudag til að hlíta reglum samtakanna, verði ekkert úr heimsmeist- arakeppninni. Dr. Max Euwe forseti FIDE hefur þegar lýst því yfir að verði Fischer eklk,i mættur í Reýkjavík á hádegi á morg- un, þriðjudag, hafi harnn fyr- irgert rétti síinum til keppni. Sovézka skáksambandið segir í yfirlýsinguinini, að í þanin mund, er keppnin átti að hefjast, hafi bandariski áskorandinin með þegjandi sam.þykki sitjór-nar FIDE gripið til fjárkúgu-mar, og ekki mætt við petningu keppni-nnar eða þegar draga átti um liti á laugardag, né heldur þegar mótið sjálft átti að hefjast á sunnudag. „Al-lt eru þetta gróf brot á reglutm FIDE, sem eklki eiga sér hliðstæðu í sögu íþrótta- keppna. Þessi framkoma Fischers hlýtur að verða for- dæmd, og hún veirðiskuldar að han-n verð.i sk-ilyrðislaust sviptur keppniisrétti,“ segir í yfirlýsingun-ni. „Þess í stað tóik Euwe forseti FIDE að sér það ósæmilega hlutverk að gerast verja-ndi Fischers, og jafn-vel að ákvarða frestun fyrsta leiikisins um tvo daga án þeiss að fyrir lægi skrifleg ósk Fischers eða lögmætra umiboðsmanina hans þar um, og byggði h-ann þá ákvörðun á óframko'minmi ósk Fischers og sögusögn'um um lasleika hans.“ Framhald á bls. 21 Grundvallarreglur en ekki peningar aðal- atriðið segir Fischer BOBBY Fischer lagði a£ stað til ísiands nteð flugvél Loft- leiða í nótt að sögn blaðafulltrúa flugfélagsins og var vænt- anlegur til Keflavíkurflugvallar nieð morgninum. I fylgd með Fischer til íslands voru þeir Lombardy stórmeistari og Marshall lögfræðingur. Fór vélin frá New Ygrk kl. hálf tvö í nótt að íslenzkum tíma. Ekki var vitað í gærkvöldi, hvort fyrsta skák heimsmeistaraeinvígis- ins yrði tefld í dag. Þannig taldi dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksamhandsins, að ekki væri óeðlilegt, að Spasský fengi að fresta fyrstu skákinni vegna þeirrar tafar, sem orðið hefur á einvíginu. Þá var ekki heldur vitað, hvort Fischer væri reiðubúinn til þess að byrja einvígið strax í dag. í fréttaskeyti frá Associated Press í gærkvöldi var svo skýrt frá ákvörðun Fischers: 0 BANDARÍSKI skákmeistarinn Bobby Fischer hefur fallizt á að fara til Reykjavíkur til að tefla um heimsmeist- aratitilinn við núverandi heimsmeistara Boris Spassky, að því er Paul Marshall, einn af lögfræðingum hans, sagði í kvöld. 0 Hefur Fischer fallizt á tilboð hrezka fjármálamannsins James D. Slater um að tvöfalda verðlaunaupphæðina í því skyni að knýja Fischer til að mæta til leiks. 0 Marshall segir að tilboð Slaters hafi verið þannig orðað, að Fischer hafi ekki getað neitað því. Í tilboðinu sagði Slat- er: „Ef hann er ekki hræddur við Spassky, þá hef ég, Jim Slater, rutt peningavandamálinu úr vegi,“ að sögn Marshalls, „svo Bobby fannst hann verða að samþykkja. Hann er stolt- ur . . . hann gat ekki látið lýsa sig hugleysingja.“ Sl-aiter baiuðst fyrr I dag til að leggja fram úr eigiin va.sa 50 þúsuind pund, eða uim 125 þúsund döllara, og mætti verja því fé ann-að hvort til að haíkka verð- laun þess, er siigrar, eða til -sikipta -miili keppendanna í saima Miut- faili og verðlaumuim Skáksam- bands ísilands. Kaus Fisdher síð- ari kostin-n, þannig að heildar- verðiaun sígurvegara verða 156 þúsund döllarar, en himn fær 94 þúsund dollara. Þeg-a-r Slater tillkynnti tillboð sitit, sa-gði hamn: „Fiscfher hef-ur Framhald á bls. 3 James D. Slater Bobby Fischer

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.