Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 2
2 MÖRfetiteLAÖIÖ/ ^RÍÐJUDAÖUR 4.: Jtifcí lðTá Háspennulínan frá Akureyri í Varmahlíð Framkvæmdir hafnar, þótt málið sé óafgreitt í ríkisstjórninni — A AÐALFUNDI Sambands Is- lenzkra rafveitna, sem haMinn var á Akureyri dagana 29.—30. júní, kom fram, að Rafmagns- veitur rikisins hafa ákveðið að leggja háspennulínu frá Akur- eyri í VarmahMð og munu fram- kvæmdir þegar hafnar. >á upp- lýstist, að þessi ákvörðun er ték- in af iðnaðarráðhexra, en hefur ekki verið afgreidd endanlega af libisstjórninni. Háspennulínan er lögð á grund veffli orkukaupasamnings við Laxárvirkjunarstjóm ti'l tveggja ára, en rafmagnsveiturnar end- urselja síðan orkuna. Á þessum tveimur árum eiiga þær að fá 20 gígawattstundir og verður f jórð- ungurinn framleiddur með dísel á Akureyri. í viðtali við Morgunblaðið í gær, sagði Adolf Bjömsson, raf- veitustjóri á Sauðárkróki, að v línufögnin hefði ekki verið borin undir raforkumálanefnd Norður- lands vestra: „>efcta kemur eins og hnefahögg í andiitið á okk- ur. Við áfctum á öllu öðm von en að Mna kæmi úr þessari átt. Með henni er verið að tengja saman tvö svæði, sem bæði eru í sömu þörfinni fyrir orku. >að íeysist því ekki neinn vandi með þess- ari línu.“ Sverrir Sveinsson, rafveitu- stjóri á Siglufirði, sagði m.a. við Morgunblaðið: „>að má alveg koma fram, að eftir ósk iðnaðar- ráðuneytisins hefur Rafveita Siglufjarðar látið hanna stækk- un Skeiðsfossvirkjunar og unnið að þeim málum undanfama mán uði. I því sambandi höfum við látið framkvæma aðgerðarrann- sóknir á samtengingu milli Skeiðsfoss og Sauðárkróks og samrekstri virkjana á Norður- landi vestra. Niðurstöður þess- ara rannsókna em þær, að hægt er að koma að mestu leyti í veg fyrir notkun diselvéla til raf- orkuvinnslu á Norðurlandi vestra í fjögur til fimrn ár. Er þá lögð til grundvallar orkuspá, sem gerir ráð fyrir vemlega auk inni notkun raforku til upphit- unar.“ Nánar verður skýrt frá þessu í blaðinu á morgun. T Jóhann Jón Geir Friðjón Þorvaldiir Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins — á Hellissandi, Búðardal og Sævangi í Strandasýslu UM næstu helgi hefjast héraðs- mót Sjálfstæðisflokksins á þessu sumri og verða þá haldin þrjú mót sem hér segir: Hellissandi föstudaginn 7. júií IdL 21. Ræðumenn verða Jóhann r Hafstein, formaður Sjálfstæðis- flokksins, og Friðjón >órðarson, aJþingismaður. Búðardal laugardaginn 8. júlí Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma rnús Ólaí ion ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryergvi Páisson. 39. Kxg4 — Kf8 kl. 21. Ræðumenn verða: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðis- flokksins og Jón Ámason, al- þingismaður. Sævangi, Strandasýslu sunnu- daginn 9. júlí kl. 21. Ræðumenn verða: Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, og >orvaldur Garðar Krisfjánsson, alþingismaður. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjama- son og hljómsveft hans. Hljóm- sveitina skipa Ragnar Bjarna- son, Árni Elvar, Hrafn Pálsson, Helgi Kristjánsson, Reynir Jón- asson og Stefán Jóhannsson. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ragnars Bjama- sonar leikur. Ekið á kyrr- stæðan bíl Sl. nótt var ekið utan í Fólks- vagnsbifreiðina K-276, þar sem hún stóð mannlaus á Ránargötu á móts við hús númer 6. Bif- reiðin var a'Mmikið skemmd að framan og þesisu virðist hafa valdið frekar stór bifreið, græn að lit, þar sem græn málning var á ákomustað Fólksvagns- bifreiðarinnar. >eir, sem kynnu að geta gefið upplýstogar um málið, eru beðnir að hafa sam- band við Raimsóknarlögregliuna. GEYSILEG ös var í pósthús- inu í Laugardalshöllinni á sunnudaginn, en þann dag kom út nýtt 15 króna frí- merki í tilefni af heimsmeist- araeinvíginu. Þarna í Langar- dalshöliinni var notaðnr sér- stakur einvígispóststimpill, en ’í Bréfapóststofnnni í Pósthús- stræti var jafnframt opið og ‘notaður hinn venjubundni fyrstadagsstimpill. Var mik- iil straumur fólks allan dag- ‘inn á milli þessara tveggja staða, því að flestir vildu fá 'báða stimplana á fyrstadags- innslögin sín. Sagði póst- meistarinn í Reykjavík, Matt- 'hías Guðmundsson, í viðtali Við Mbl. í gær, að líklega 'hefði þrennt hjálpazt að tii að gera sölumagn merkisins á fyrsta degi það langmesta iim langt skeið: Lágt verð- gildi (15 krónur), aðeins eitt inerki og svo ekki sízt þessi 'sérstaki viðburðnr, sem er tii- efni útgáfu þessa merkis, 'heimsmeistaraeinvígið í skák. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Björn Helgason skip- aður hæstaréttarritari S.IÖ umsóknir bámst um emb- ætti hæstaréttarritara, en nm- sóknarfrestur rann út 10. júní si. Umsækjendur voru: Björn Helgason, lögfræðingur, Garðar Gíslason, fulltrúi borgardómara, SAUÐÁRKRÓKI 30. júní. Fjórðungsmót norðienzkra hesta- manna verður háð á Vindheima- melum i Skagafirði dagana 7., 8. og 9. jiílí nk. >ar koma fram mörg hross, bæði á sýningu kyn- bótahrossa, í góðhestakeppni og á kappreiðum. Sýndir verSa rúmlega 40 stóS- hastar, þar af 8 meS aftevæmium, 70 hrysisur, þar af 6 meS af- kvæmuim. S'kráðir eru ttm 60 góð- hestar frá 11 hestamaninafélöig- LA.XÁ f DÖLUM Áata Guðmun dsdóttir ráðs- kona í veiðihúsinu við Laxá í Dölum sagði Morgunblaðinu í gær, að veiði í ánni hefði verið sæmileg síðustu daga. Alls er.búið að bóka 74 laxa úr ánmi og hafa þeir verið 12—16 pund fleistir. í Laxá í Dölum eru sex stengur og mernn veiða aðallega á maðk og sagði Ásta, að eklki hæfist veiði á flugu fyrr en um helgima, þegar útlendingamir kæmu. Leiðinlegt veður hefur að undanfömu verið við ána. Ásta sagði aðspurð, að ekki færi hjá því, að ýmsum skrik- aði fótur í ánni og hefðu margir öndvegismenn orðið fyrir því óhappi, en ekki vildi hún segja okfkur, hverjir þar ættu hlut að málí. 'Haiikur Davíðsson, fulltrúi yfir- borgarfógeta, Hólmfríður Snæ- björnsdóttir, fnlltrúi yfirborgar- dómara, Páll Skúla.son, lögfræð- ingur, Sigurður Baldursson, hæstaréttarlögmaður, og Þor- um. 1 kappreiðuim taka þátt 69 hesfcar víðs vegar að aif landinu, þar á meðal ýmsir þek'ktustu kappreiðahesitar landsins, eins og t. d. BlakkuT í Bongamesi, sem sett hefur íslandsmet í 800 metra hlaupi í Vindheimamelum. Á Vindheimamelum hefur nú verið bygigt tórt og vandað hús, þar sem góð aðstaða er til veit- imgasölu og snyrtingár. >ar er einmig vandað he.sthús yfir 34 hesita. — ión. LAXÁ f AÐALDAL Veiði hefur genigið af- bragðsvel í Laxá í Aðaldal að sögn Sigríðar ráðskonu í veiðihúsinu að Laxamýri. Á land eru nú komndr 420 laxar, en á suonud'agsmorguin veidd- ust 24 laxar á 2 stengur og sagðist Sigríður ekki mumia aðra eins veiði á hálfum degi, á svo fáar stengur. Enginn þessara laxa var minini en 10 pund og fór þyngdin upp í 18 pund. „>að virðist hafa verið mikil gainga í ánini, og þetta hefur allt veiðzt á maðk“, sagði Sigríður. >essi fiskur fékkst á 1. veiðisvæði, sem kallað er, en það svæði er í Laxamýrarlajndi. Annars sagði Sigríður, að veður hefði verið vont, rok og rign- ing, en það hefði ekki haft áhrif á veiðina, að því er virt- ist. MIÐFJARÐARÁ í veiðihúsinu í Laxa- hvammi við Miðfjdrðará töl- uðum við við. Huldu Óskars- dóttur. Hún sagð-i, að veiði í ánini hefði verið sæmileg og frekar stór lax veiðzt, 10—15 pund yfirleitt. „>etta virðist allt vera að fyllast af fiski og laxiwn gengur glatt upp í ámar. Núna eru 8 stengur úti, en þær verða 9, og merun eru aðallega með maðk við veiðarnar.“ Úr ájnmi hafa komið eklki færri en 150 laxar, sá þyngsti sem veiðzt hefur var 15 pund og dró Egill Guð- Björn Helgason Steinn Skúlason, fulltrúi yfir- borgarfógeta. Embættið var í gær veitt Bimi Helgasyni, lögfræðingi. Hann er fæddur árið 1927, lauk stúd- entsprófi frá MR árið 1947 og lögfræðiprófi frá Hástkóla Is- ‘lands árið 1952. Hann sfcundaði um etos árs skeið nám í Eng- landi í niðurjöfnun sjótjóna, og hefur síðan einkum starfað sjáif- sfætit á því sviði. johinsen' þanmi fisfc á lamd „Svo eru mienm alltaf að detta í ána, það fóru tveir í dag og einm í gær. >að er erngu líkara en þeir séu að æfa sig að tafca 200 metrana," sagði Hulda við Morgunblað- ið. Kaldi hefur verið í Mið- firði og súld, en þó ekki rigm- ing. BLANDA OG SVARTÁ Pétur Pétursson á Höllu- stöðum aagði veiði vera góða í Blöndu og Svartá. Sagði Pétur að þetta væri óvana- legt með Svartá svo smemma árs. Kommir eru þar á lamd 46 laxar em á fjórða hundrað úr Blöndu, um 40 á dag. >rjár stengur eru 1 hverri á, og hefur laxinn verið um 10 pund að þyrngd yfirleitt. „>etta lítur allt mjög vel út“, sagði Pétur. í Blöndu veiðá menn á maðk, en bæði á maðk og spún í Svartá. Durnb umgur var í lofti og kalt á Höllustöðum, þegar við töluð- um við Pétur í gær. Fjórðungsmót norð- lenzkra hestamanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.