Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞFUÐJUDAGUR 4, JÚLÍ 1972
3
Freysteinn ieggur af stað til
New York á snnnudag.
— Fischer
Framhald af bls. 1
halciið þvi f'raim að það væru pen-
intgaTnár, sem alilt straindaði á.
Hér eru þeir. Nú Vdil ég siegja við
Fischer: Það er 'kaminn tímd tiil
að tetfla.“
Tilboð Slaters var sent Mars-
hali lögfræðtngi, oig hanin lét svo
Fiscihier vita uim það siimleiðis.
Fáschier var svo sex kliukkiu-
stundir að taka ákvörð’un súna
um að fara tiú feiands. „Éig verð
að taka þvi. Þetta er stórkosiíiegt
boð,“ hefur Marisihail eiftir
FisCher. Fischer sagði að tiihoðið
væri „ötrúlegt, höfðingiegt og
hreysitilegt,“ seigir Manshali.
Marshall segir að það hafi
ekki eingöngn verið peningar,
sem skiptu Fiseher máli varðandi
einvigið, heldur annað undir-
stöðuatriði. „Honum fannst að
íslendingar s.vndu hvorki sér né
löndum sinum þá virðingu, sem
þeir ættii skilið í allri meðferð
þessa máls,“ sagði Marshall. „Og
hann var fokreiður vegna rit-
skoðnnarinnar á fréttum af mót-
inu. Hann æddi nm herbergið.“
Að sögn Marshalls sagði Fisch
er nm ritskoðnnina: „Þeir em
að reyna að koma í veg fyrir að
Ameríka fái að lesa nm það.
I»etta hafa þeir gert frá upphafi.
Fischer hefiuir forðez.t blað@-
menn vegna þess að homttn
finnst þeir mistúlka orð sín, seg
ir Mianshall. „Hann er eklki þjálf
aður í viðitölum við bflaðamenn,
og hann er mjög opinskár . .
auk þeisis sem hanin er í þjálfun
fyrir mótið," saigðá Manshall
Hann bætti þvi við að í kvöld
hefði Fischer verið hress Oig kát
ur.
ALLUR SKÁKHEIMUR MUN
GLEÐJAST
MORGUNBLAÐIÐ ræddi i
gærkvöidi við Lotar Schmidt
aðaldómara einvigisins og
sipurði hann nakkwrra spura>
inigia. Schmidt var fyrst spuirður
um það hvort bann væri ánœgð-
ur með þá lausii sem virtist 1
gærkvöldi vera að fást á einvítg
jismáiunium. Hann sagði, að mál-
ið hefði verið mjög erfitt, en
kæmi Fischer til einviigiisins
Imyndi aliuir skákheimiur gleðj
ast.
Schmidt var þá spurður að
þvi, hvort yfirlýsing Boris
Spasskys, sem hann birti í gær,
myndi hafa áhrif á gang einvíig-
isins. Schmidt sagðist ekki geta
svarað þessari spurningiu, þar eð
honttm væri yfirlýsing Spasskys
ekki nógu kumn. Um það, hvort
setja þyrfti nýjar reghur fýrir
keppni um heimsmeistairatitil-
inn í skák siagði Lothar Schmidt,
að það væri mál aíþjóðaiskák-
sambandsins og raiunar hefði dr.
Euwe, forseti þess sagt svo í
m ó t sdaigsik r á n n i.
Þá var Lothar Schmidt spurð-
ur að því, hvort Spassky gæti
farið fram á frestun einvígisáns,
sem næmi sama time og Fischer
hefði látið haran bíða eftir sér.
Schimdt sagði að þetta væri
miikil spurning, sem rauinar
sneri betur við að spyrja dr.
Euwe um. Þó sagðist haran ætla
að það væri ekki ósammgjamt
Eiinvígið kemuir þó efkki til
minina kasta, fyrr en það er
hafið, þótt ég myndi eflaust
verða spurður álits eða bafður
með í ráðum.
Ée vona að Bobby kcwni til
íslamds í fyrramáiið" sagði
Lotihar Schmidt. Umdirbúmimgur
allur er imjög tii fyrirmymdar og
ég er sjáifur mjög ámœgður með
allar aðstæður í Laugardalshöll
Ég vona að úr þessu verði umnt
að hefja eimvígið og þá trúi ég
eikki öðru en allt fari hið bezta
fnarni í anda keppni ag íþrótta.
YFIRI.ÝSING SPASSKYS
Á summudag hafði dr. Max
Euwe, forseti Alþjóðaskáksam
bandisins tekið þá ákvörðun aftir
fund með stjóm hsilenzka skák
sambandsins, fulQtrúa Babby
Fischers ag svo Baris Spassky
og aðstoðanmönnum hams að
fresta fynstu sikákinni, þrátt fyr
ir það að Fisöher hefðd ekki mætt
tiil ileiiks mé tilkynmt veiikimdafor
föfll. Sagði dr. Euwe það hafa
verið aðalásitæðuma fyrdr þessari
ákvörðum sinni, sem tekin hefði
verið að fenigmum ráðleggingum
þeirra fuQltrúa FIDE-ráðsins, er
hérma eru staddir, að aQQt of mik
ið væri í húfd og að íslenzka skák
sambandið hefði þegar varið
75.000 dallurum í einviigið auk
aQls amnars. Því yrði að gera aQllt,
sem unmt væri til þess að bjarga
einvíginu. Boris Spassiky hefði
ekki mótmælt þessari ákvörðun
þegar hún var barim undir hann.
Um einhverm missikilmimg
virðist þarna hafa verið að ræða,
því á fundi með fréttamönnum
síðdegis í gær, las blaðafulltrúi
Skáksamþainds íslands upp sér-
staka tilkynnimgu frá Boris
Spassky um þetta efni.
Yfirlýsing Spasskýs var svo-
hljóðandi:
Þar sem ég hef heyrt, að ég
hafi veitt leyfi til þess að fresta
byrjum fyrstu síkákarinmar í tvo
daga, þá vií ég lýsa því yfir, að
ég hef ekki gefið neina slíka
heimild, hvorki forseta FIDE né
nibkkrum öðrum.
AIQt tal um sQikt leyfd frá mér
ex því ekki í samræmi við raum
veruleikanm".
Mongumblaðið sneri sér í gær
til dr. Euwe varðandi þessa yfir-
lýsingu og spurði hann, hvort
hamn áliti, að hún myndi hafa
nakkur áhrif á gang einvígisins.
Dr. Euwe kvaðst vona ekki. En
bann teldi það óeðQilegt að
Spasský fengi að fresta fýrstu
skákinni til fimmtudaigs án þese
að ,glata nokkurri veikindaheim-
iM. en hvor keppandi um sig hef-
uir heimiHd til vefkindaforfalla
írfevar sinnum á meðan einvig-
ið stendur yfir. Spasský hefur
orðið að taiða vegna þesisarar
seinkunar ag hún kannski vald-
ið honum öðrum óþægindum.
Þvi væri ekki nema samngjamt,
að Spasský fengi að fresta
fyrstu skákinni, ef hann færi
fnam á siikt. En ef Fischer færi
fram á frestun fyrstu skákarinn-
ar, sem með réttu ætti að hefj-
ast kJ. 5 í dag, þá yrði hann að
sýma læknisvottarð og notfæra
sér eitt af þremur veikindaleyf-
um sínum. Dr. Euwe lýsti
yfnr ánægju sinni með, að ein
viigið myndi nú senn hefjast og
lauk orðum sinium með þvi að
segja: — Eitt er víst, það er þörf
á aJgjörtega nýjum reglium varð-
andi heimsmeistaraeinvíigin.
ÞEKKTUR UM ÖLL
BANDARÍKIN
í viðtaJi við Morgunblaðið frá
New York í gærkvöldi sagði dr.
JIM D.
SLATER
JIM D. Sttater er 38 ára aðal-
eigandi í fyrirtækinu Slater-
Walker Securities Ltd. i Lon-
don. Hinn aðaleigandiinn, Pet-
er Walker, er nú uimhverfds-
málaráðherra í stjórn Heaihs.
Skák er aðaláhugamái Slat-
ers þegar fjármálunum slepp-
ir, en hann mun t.d. ekki
hafa áður veitt fjárhæðir til
skáklistarinnar, svo vitað sé.
Slater tekur litánn þátt í fé-
lagsmáQum, ein heifur þó þeg-
ið boð Heatlhs fonsœtisráð-
herra um að borða með hon-
um í Chequers, sveiitasetri ráð
herrans, fjórum sinnum. Sllat-
er er nú stærsti aðiJi á sinu
sviði ag er þekktur fyrir að
kaupa upp önnur fjárfesting-
arfyrirtæki.
Gunnar Schram sendifulltrúi,
að núna, en ekki fyrr, væri
Bobby Fischer orðinn þjóðþekkt
persóna í Bandarikjunum. Frétt-
ir um hann hefðu birzt óspart í
blöðum og sjónvarpi undanfama e
daga og hann verið eitt heJzta
fréttaefni f jökniðlanna. En marg
ir hefðu orðið til þess að fara
óvægum orðum um Fischer fyrir
að láta gróðasjónarmið ráða gerð
um sínum og valda aðstandend-
um heimsmeistaraeinvigisins á
fslandi örðuigleikum með þvi að
mæta ekki til leiks.
Þá sagði Gunnar Schram enn-
fremur, að í fréttaþætti í sjón-
varpi i dag um Bobby Fischer,
hefði verið fléttað stutt viðtal
við Freystein Þorbergsson, þar
sem sá síðarnefndi hefði m.a.
verið spurður við hyaða menn á
skákborðinu hann helzt viidá
líkja Bobby Fischer og svaraði
Freysteinn þá: — Við riddara.
Ástæðan er sú, að þeir, sem ekki
kunna skil á sikáklistinni, finnst
gangur riddarans vera hvað erf-
aðstur að skilja.
Chichester 1 sjúkrahús
Hjálpað síðasta spölinn til Plymouth
Plymouth, 3. júli. NTB—
AP.
SÆGARPURINN Sir Francls
Chichester var í dag fliittnr í
sjúki-ahús í Piymouth i lækn-
isskoðun skiimmu eftir að
hann sigldi skátu sitmi. Gipsy
Moth Y óséður inn í höfnina í
bænum.
Sonur Sir Francis, Gilies,
sagði í dag að hann hefði
neyðzt til þess að hætta við
tiJraiun siina til þess að sigra í
kappsiiglingunni yfir Atlants-
haf vegna þess að nokkrar
kvalastiJQandi töflur sem
hann tók fyrstu daga ferðar-
innar hefðu leitt til þess að
hann hefði fengið óráð. Aulk
þess biliuðu senditæki skút-
unmar og fteiri óhöpp urðu.
Sir Francis hreppti slæmt
veður í upphafi ferðarinnar,
og þegar hann hafði ákveðið
að hætta í keppninni og snúa
beim tiiikynnti hann að hann
væri veikur en hann neitaði
boði um aðstoð frá frönsku
veðurathugunarskipi. Vitað
er að Sii Francis þjáist af
blóðsjúkdómi og J'æknar hans
réðu honutm frá því að taka
þátt í keppndnni.
KappsigHngin heJdiur áfram
eins og ekkert hafi í skorizt
og virðast nú tveir Frakkar
heyja harða keppni um fyrsta
sætið, Jean Yves Terlain í
skútunni „Vendredi 12“,
iengsta bátmum sem tekur
þátt í keppninni, tilkynnti í
dag að hann væri um 700 míl
uir frá markinu í Newport í
Rhodie IsJand i Bamdaríkjun-
um. Hann kvaðst vonast tiJ að
kornast i mark eftir fjóra
daga öf veður leyfði, en var á
hádegi suður af Nýfundna-
landi.
Giles Chichester, sem er for
ingi i brezka sjóhernum, ag
tveir sjóliðar stigu um borð
í skútu Sir Framcis á laugar-
daiginn þegar hann var stadd-
Uir út af strönd Frakklands og
aðstoðuðu hann til hafnar i
Plymouth. Þyria frá þrezku
freigátummi „Salisbury“ flutti
Giies og félaga hans til Sir
Francis. Chichester sagði
þeim að hann hefði ékki
þarfnazt hjálpar ef stórmastr-
ið hefði ekki brotnað þegar
skútan ratost á franska veður-
athuigunarskipið á föstudag-
inn. Sir Francis sagðist ekki
hafla getað gert við mastráð
og þess vegna ekki getað
siigJt til Plymouth.
IV bindi af skagf irzk-
um æviskrám
ims eru nú uppseldar, en Ævi-
skrámar fást aidviða hjá bók
sölium, og eru öll bindin til enn-
þá. AðaJumboðsmaður er Björn
DamíeJsson á Sauðárkróki.
(FréttatiJkynn in,g )
Viðræður við EBE
BRÚSSEL 3. júJS — NTB.
I dag hófust í Briissel viðræður
fiilltnia Efnaliagsbanda iags Evr-
ópu — EBE — lið fulltrúa sex
riikja, scm sótt liafa nm við-
skiptasanininga við bandaJagið
— en í Jxúm hópi er ísland —
og við fuUtnia þeirra fjögurra
rikja, sem sótt hafa um fulla að-
Ud að bandalaginu. Til þessa ihafa
viðra'ður þessar fariö þannig
frarn að fulltrúar bandalagsins
hafa tekið hvert land fyrir sig,
en að þessu sinni komu fnlltrúar
alira ríkjanna 16 saman til sam-
eiginlegs fundar,
Á daigskrá fundarinis í dag voru
svomefndar u pp run a.reglu r iðn-
aðarine, sem seigja fyrir uim hve
miJtið erlent og utanaðkomandi
eftni má vera í iðnaðarvörum,
steim EBE ríikin verzla mieð inn-
byrðis samtovsemt séristökum
tollafriðinduim. Virðist þetta
vera enfitt vandamál að leyisa,
og hefur oft verið tiB umræðu
á funduim E3BE undanfama mán-
uði. Nökkuð hefur þó miðað i
samikomulag.sátt. og bendir
marigt til þess að málamið'unar-
lauisn geti fundizt.
Annað erfitt vandam'ál er
verziun mieð fislkiaifuirðir innan
EBE, oig eru það aðaJlega Norð-
menin og Danir, sem þar hafa
hagsmuna að gæta. Haifa fuflQ-
trúar Noregs tekið það fram að
sérhver sá samnimgur, er geiri
ráð fyrir að tolluir verði settur
á verziun með fisikaíurðir sé al-
gjöriega óaðgamgiJegur.
Fundum í Briissel verður hald-
ið áfram fram á fimtlgtudaig.
46% Dana
með aðild
Kaupmannaihöifn, 3. júJí. NTB.
SAMKVÆMT skoðanakönnwn
sem birtist í Berlingske Tidende
í dag eru 46% dönsku þjóðarinn-
ar fylgjandi aðild að Efnahags-
bandalaginu, en 31% á móti og
23% hafa ekki skoöun á málinu.
Samikvæmt svipaðri skoðana-
könnun fyrir einum mánuði voru
41% fyiigjandi aðiQd, 30% á móti
og 29% höfðu ekiki stooðun á mál
inu.
1 síðustu Stooðanakönnunni
var fólk einnig spurt um hver af
staða þess til aðilldar yrðd ef Nor
egur gengi ektoi í bandaQagáð.
AlJs voru 40% fylgjandi aðiQd
Dana án tiUits til afstöðu Norð-
manna, 34% voru á móti en 26%
höfðu ekki skoðun á málinu.
ÚT er komið IV bindi af Skag-
ídrzkum awiskrám. Er það sið-
asta bindið af þessum flokJti,
sem nær yfir búendur í Skaga-
ljarðarhéraðd 1890—1910. AIls
eru þessi 4 bindi 1330 blaðsíður
með fjölda mynda. Verkið byrj-
aði að koma út 1964.
Enginn sérstatour ritstjóri var
yi.r íyrsta bindinu, en Eiritour
lír'stinsson cand. mag. hefur
í lýrt þremur seinni binduin-
um. Fjórða og sáðasta bindinu,
sem nú er nýúttoomið, fyigir
naínaskrá yfir ÖJJ bindin.
Það er SöguféJag Stoagfirðinga
sem er útgefandi bókanna, en
það hóf starfsemi sína með út-
gáfu Ásbimdnga árið 1939. Siðan
hafa 18 bækur bætzt í hópánn,
sem aJJar eru á eimhvem hátt
tengdar skagfirzkri sögu og
mennimgu.
Nokkrar af bókum SöguíéQags
CAMLA KRÓNAN ENN í GILDI
Komið og kynnist hinu ótrúlega lága vöruverði.
Tilbúinn fatnaður og mikið af ódýrum smávörum.
VÖRUSALAN, Hverfisgötu 44.