Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 4
* 4 MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 Fa JJ Ml.i l.IH. I > 'alur; 14444 ** 25555 miEm BILALEIGA-HVEFISGOTU 103 j 14444 ** 25555 > BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 FERÐABlLAR HF. Bilaleiga — simi 81260. Tveggja manna Citroen IVrehary. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MINNA. Shobq LEIGAH AUÐBREKKU 44 - 46. SÍMI 42600. NILFISK þegar um gæðin er að tefla.... SUDURGÖTU 10, REYKJAVÍK. SÍMI 24420 STAKSTEINAR „Leiðir að lokum til gengisf ellingar ‘4 „Ekki verður nú séð fyrir eða spáð um það, hvernig- til muni takast að draga þjóðina upp úr verðbólgudýkinu og hrista hrollinn úr brjósti hennar. En eitt er þó víst, að svo slíkt megi takast, þá verða þeir allir, sem i siðustu kosningum veittu núverandi stjórnarflokkum brautar- gengi, að standa fast með stjórninni og öllum þeim ráð- stöfunum, sem hún verður að grípa til í baráttu sinni við verðbólguna og dýrtíðar- ófreskjuna. Eftir því sem verðbólgu- vandinn hefur aukizt hina síðiistu mánuði, þá hefur að sama skapi glaðnað yfir st,jórnarandstöðunni.“ Þessa aivarlegu ádrepu á stjórnleysið i efnahagsniálun- um er að finna í forystu- grein Þjóðólfs, málgagns kjör dæmissambands Framsóknar- flokksins á Suðiirlandi. Sá, sem þar heldur á penna kvíðir greinilega óvinsælum ráðstöfunum á næsta leiti, sér enda, að „verðbólguvand- inn hefur aukizt" síðustu niánuði og finnur vaxandi byr stjórnarandstöðunnar. Steingrimur Hermannsson komst að þeirri niðurstöðu í útvarpsumræðuniun 15. maí að komið væri á fremstu nöf í efnahag-smáliinum: „Engu að síður er það staðreynd, að aukning á því fé, sem ætlað er til opinberra framkvæmda er gifurleg og boginn spennt- ur til hins ítrasta Öðrum ómyrkari í máli var þó Bjarni Guðnason, sem sagði við sama tækifæri: „Fari verðþenslan úr hófi fram, verður að draga úr fjár festingunni og minnka innan- landsneyzluna samt'mis því, sem legg.ja verður ofurkapp á að auka fram- leiðslu útflutningsatvinnii- veganna, ella grefur verð- bólgan smám saman und- an atvinnugreinunum og leið- ir að lokum til gengisfetling- Enn sagði Bjarni Guðna- son: „Ég fer ekki Ieynt með, að mig uggir, að ríkisstjórn- in hafi ekki enn mótað sér nægilega samræmda og skipu lega fjárfestingarpólitík. En það stendur án efa til bóta.“ Nú eru sex vikur, síðan þessi orð féllu. Enn stendur ekkert til bóta i þessu efni, þótt viðurkenna beri, að Lúðvík Jósepsson hefur lýst því yfir i sjónvarpi, að ríkis- stjórnin hafi ráðstafanir til athugunar, sem hann af skilj anlegum ástæðum kýs að segja ekki frá. Og svo má lesa það í Tim- anum, að stjórnarandstaðan sé ,,að ýta undir vantrú á krónunni“. Það gera engir fremur en stjórnarsinnar sjálfir og þar á meðal Þ.Þ., sem var búinn að spá gengisfellingu jiegar haustið 1971. Og má til sanns vegar færa, að síðan þá hef- ur krónan fallið í verðgildi miðað við erienda mynt. Að sprauta hormónum í Alþýðu- bandalagið tlr tveggja manna tali í Þjóðviljanum s.I. sunnudag: „— Ég er mjög efins iuu þróun Alþýðubandalagsins, ég held að það hafi mögu- leika á því að verða nijög góð og holl hreyfing, en ég veit ekki nema það sé komið alllangt út í þá þróun, sem Alþýðuflokkurinn lenti í á sínum tíma, og það er mjög hættuleg þróun, mjög borg- araleg þróun.“ Enn segir: — „Finnst þér þá Alþýðu- bandalagið ekki vera eins konar gervingur frá liðinnl tíð, sem reynt er að sprauta einhverjum hormónum í?“ Og enn: „En fyrir bragðið verður Alþýðubandalagið að vísu rnjög svífandi og maður sér það bara á stefnuskrá þeirri, sem nú er verið að ræða, að hún er mjög i lausu lofti, að mér finnst." mtm V- L <*z~ Nemendur Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 1971—1972. í Stýrmannaiskóliamim í Vest- mannaeyjum luku 24 prófi í vor, 2 luku I. stigi Fiskimannaprófs og 13 luku II. stigi. Skólastjóri er Guðjón Ármann EyjóMsson. Skólanium hafa verið gefiin fjöl- mörig góð taeki á skólaárinu. Eftiirtaldir nemendur iuku prófi frá skólanum: Fiiskimannaprófi I. sitigs luku 11 nemendur: Atli Sigurðisson, Vestm,. Birgir Smári Karlisson, Grindavík, GÍ9li Tómaa ívarsson, Vestm., Jón Váitýsson, Vestm., Lúðvík Eimarsson, Breiðdaisvík, Ólafur Svanur Gestsson, Boiumig- arvík, Ólafur Þorkell Pálsson, Kópavogi, Kristján B. Laxfoss, Vestim., Steiindór Árnason, Vesitm., Þorsteinm Jónsson, Vestm., og Öm Snorrason, Siglu- fiði. Hsestu einibumin hlaut Lúðvík Einarssom, Ási, Breiðdiaisvik, 7,53, sem er mjög góð ággetiseinfcumn. Anmair var Steindór Árnason, Vestmamniaeyjum. Fiskiimainmiaprófi II. stigs iuku 13 nemendur: Ástvald Bern Vaildimarsison, Homafirði, Birgir Bemóduisison, Vestm., Henmann Ragmarsson, Húsavik, Hólimar Víðir Gunimarsson, Breiðda'lsvík, Jón Bondó Pálisson, Vestm., Jón Eiimar Jónsson, Neskaupstað, Jón Sveimbjömsson, Neskaupstað, Jó- hanm Haildórsison, Vesbm., Jð- harnn Rumólifsson, Vestm., Krist- ján Guðmiumdsson. Stýrimanna- skólinn í Eyjum: 24 nýir stýrimenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.