Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 5 ÞÝÐINGAMIÐSTÖÐ VERÐI KOMIÐ Á Sagt frá 6. Vér, norrænir barna- og uruglingabókahöfundar, saman kommir í Norræna húsinu í Reykjavík í tilefni af 5. þingi norrasnna barna- og unglinga- bókahöfunda, viljum beina athygli Norðurlandaráðs að sí- felldlega versnandi aðstöðu barna- og unglimgabókmeranta. Við svo búið má ekki lengur standa, að verzlunarfyrirtæki eina og bókaútgáfur, beri ein ábyrgð á útgáfu alvarlegra, list- ræruna og leitandi bama- og unglimgabókmennta. Útgefendur eru að skera niður þessa útgáfu, í staðinm flæðir á markaðinn hreinasti gróðavarnimgur. Þetta ógnar raú hverslags menmingu fyrir böm. Þegar til leragdar læt- ur er slikt eimndg nokkur hætta fyrir norræna menmingu í heild sinini. i Vér lítum svo á, að útgáfa bama- og unglinigabóka sé íé' lagslega mikilvægt atriði, og samfélaginu beri að taka á sig verulegan hluta af ábyrgðinni á því. Vér skorum á Norðurlamda- ráð að leita nú þegar úrræða til að taka á sig þá ábyrgð. . ályktunum norrænna barnabóka- höfunda 4. Fimimta þiirag norrænina barraa- og unigiiingabókahöfunda, haldið í Norræna húsimu í Reykjavílk dagana 23. — 25. júní 1972, beinir þeim tilmælum tii allra dagblaða á Norðurlöndum og tfcnarita, sem fjaiia um meninfcigarmál, að þau gagnrýni samvizJkusamlega og að staðaldri barna- og unglinigabælkur, barna tíma í hljóðviarpi og sjómvarpi og sýningar barmialeikrita. 5. Fimrnta þimg raonrænna bartna- og ungliragabókahöfunda beirair því til Norðurlandaráðs og ríkisstjóma, sem hafa mimni- hlutaþjóðir í lömdum símum, að gæta menninigarlegs réttar þeirra og stuðla þannig að því, að öll börra á Norðurlöndum njóti þeirra sjálfsögðu maranrétt- inda að eiga aðgang að bókum á móðurmáli sírau. DAGANA 23. — 25. júmá sl. var haldið í Norræna húsiiniu 5. þing norrænna barna og uoiglimga- bókahöfunda, eins og komið hefur fram í Morguinlblaðinu. Þiongið sátu 108 fulltrúar frá öl'l- um Norðurlöndunum, þar af 44 frá íslandi. Allmargar tillögur voru satrn- þyfkktar á þiinginu, og fara þær hér á eftir: 1. Fimmta þirag norræraina bama- og unglingabókahöfunda krefst þess, að Norrænd menn- ingarsjóðurinin verði efldur svo, að honum auðinist að veita fé til sammorræraina verkefna á sviði menraiingar fyrir böm. 2. Fimmta þing norræmna barna- og ungiingabókahöfunda, haldið í Norræraa húsinu í Reykjavík dagaraa 23. — 25. júní 1972, leggur áherzlu á mikilvægi þess, að þýðingarmiiðstöðvar- málið nái fram að gamiga, og bemdir jafraframt á málfarslega sérstöðu Færeyiraga, Firaraa, Lappa, Grænleradinga og íslend- inga. Enmfremur vekur þingið athygli á nauðsym þess, að barna- og uragliingabækur verði ekiki afskiptar, þegar bækur verða valdar tdl þýðiraga, verði raorræm þýðimgamdðstöð að veruleika. Hcinpd's skroamálning getur varnað því að stál og sjór mætíst Sérfræðingar telja að viðhaldi íslenzkra fiski- skipa sé ábótavant, og þess vegna gangi þau fyrr úr sér en nauðsynlegt sé. Viðhald kostar peninga, en vanræksla á viðhaldi er þó dýrari. Málning er einn þýðingarmesti liðurinn í við- haldi skipa. Málningin ver skipin ryði, fúa og tæringu. HEMPELS skipamálning er ein mest selda skipamálningin á heimsmarkaðnum.. Það er engin til- viljun. Það er einfaldlega vegna þess hve góð hún er. Tugir vísindamanna í mörgum löndum vinna að stöð- ugum endurbótum á henni, og þeir hafa búið til marg- ar tegundir, sem henta við misjafnar aðstæður, þar á meðal við okkar aðstæður hér á íslandi. Látið mála skip yðar með HEMPELS skipamálningu og réttu teg- undinni af HEMPELS og þér munuð komast að raun um að þér hafið gert rétt. 3. Fimmta þing raorrærana barna- og uraglingabókahöfunda, haldið í Norræna húsinu í Reykjavík dagaraa 23. — 25. júiní 1972, styður Riithöfumdasamibamd Lslarads í viðleitni þess til að fá íslemzka ríkið, borgar- og bæj- arráð og bókaútgeferadur til að efna til ísdemzkra barnabóka- verðlauraa, hliðstætt því sem lengi hefur tíðkazt aninars stað- ar á Norðurlöindum. Framleióandi á íslandi Slippféfagið í Reykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir BITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SfÐAN 100 KRÓNUR A MAN'JÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallvvigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.