Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 6

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 MOLD Mold til sölu. Heimekin í lóðir. Uppl. í síma 40199. PINGOUIN-GARN Útsala á mörgum litum af PINGOUIN-garni. Þolir þvottavélaþvott. Verzl. HOF, Þingholtsstræti 1 UNG KONA, með þriggja mánaða barn, óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 20667. KEFLAVÍK Höfum fengið aftur hol- lenzka Leithen garnið (Orsa), mjög fallegir litir. Verzlunin Elsa. PEUGEOT 404, '71 árgerð, til sölu, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 33434. UNGUR VERKFRÆÐINGUR, kvæntur, með 2 börn, óskar eftir 3—4 herbergja íbúð nú strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tílb., merkt 1257, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. TIL SÖLU Toyota Crown, '67 árgerð í ágætu standi. Upplýsingar i síma 82-8015. (BÚÐ ÚSKAST Úska að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leígu fyrir 1. ágúst. Uppl. ( síma 52740. ÍBÚÐIR TIL KAUPS EÐA LEIGU óskast, 2—3 herb. og 4—5 herb. Miðlun, simi 43706 eftir kl. 17.00. HUNDAVINAFÉLAGIÐ „The lcelandic Dog 874 — 1956" (revised 1972) by Mark Watson. Örfá eintök á 700,00 kr. til sölu. Sími 2 11 52. AKRANES Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 1513. TIL LEIGU tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði er til leigu. fbúðin leigist með húsgögn- um og er mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 42787. TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús, snyrti- herbergi (ekki bað) innri og ytri forstofa. Tilboð, er greini fyrirframgreiðslu, sendist að „Skólavörðustíg 36". BÍLAÚTVARP Eigum fyrirliggjandi útvörp, með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bifreiða. Önnumst ísetningar. Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433. BUXUR Sjóliðabuxur úr terylene, einnig frúarbuxur. Fram- leiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. I BROTAMALMUR Kaupi allan b'otamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. ÍNNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. BÆKUR - FRIMERKI - BÆKUR Gamlar bækur og íslenzk frímerki til sölu. Grettisgata 45A. AUKASTARF ÓSKAST við vélritun, þýðingar, bréfa- skriftir, prófarkalestur eða annað, skylt eða óskylt. Tilboð, merkt Vandvirkni — 1594, sendist fyrir 7. 7. ’72. MÓTATIMBUR til sölu: 1x4, 1x6 og 1x7. Upplýsingar í síma 34603. YTRI-NJARÐVfK Til sölu ný 3ja herbergja ibúð. Er að mestu fullgerð og teppalögð. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. REGLUSAMUR MAÐUR óskast í bakarí strax. Uppl. í síma 31349 eftir kl. 7 á kvöldin. HAFNARFJÖRÐUR Fullorðin kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Upp>lýsingar í síma 51381. JARÐARPARTUR við sjó og annar við jarð- hitasvæði óskast. Miðlun, sími 43706 eftir kl. 17.00. Pósthólf 9036. ÍBÚÐ Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast í Rvík eða ná- grenni. Upplýsingar í síma 36624. KEFLAVfK Vantar herbergi á leigu fyrir ungan mann í Keflavík. Sími 40837. TIL SÖLU Mercedes-Benz 190 c, 1965 árgerð í mjög góðu standi. Bílnum hefur verið ekið 70.000 km erlendis til ársins 1970. Uppl. í síma 26426. BATAR til sölu 1,5-5-8-11-12-15-17-25-37- 44-49-50-52-54-55-56-59-62 -64-65-67-70-75-77 82-84- 100-190-250-270-300 tonn. Fasteignamiðstöðin s. 14120. ANTIK Nýkomið sessilon sófasett stofuskápar, veggklukkur, borðklukkur, vandaðir stólar og borð. Antik-húsgögn Vesturgötu 3, sími 25160. [íK ihií> Bezta auelýsjngabiaðið llillBlilHHIIiHllllilllllll! ■ | DAGBOK. IIIIUIIIUIIIlUlllllllllllllllllllilll Lög-mál Drottins er lýtalaust hvessir sálina, vitnisburður Drott- ins er áreiðanlegur, gjörir hinn fávisa vitran. (Sálm. 19.8). í dag er þriðjudagur 4. júlí, 186. dagur ársins. Eftir lifa 180 dagar. Árdegisháflæði í Beykjavík kl. 11.54. (Úr Almanaki Þjóð- vinafélagsins.) Almennar ípplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eni gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappa’-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listaaaf’n Einars Jónssonar er op'ð daglega kl. 13.30—16. Tntinlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl « 6. Sími 22411. V estmannaey j ar. Neyðarvaktir iækna: Símsvar' 2525. Næturlæknir í Keflavík: 4.7. Arnbjörn Ólafeson 5.7. Jóin K. Jóhannssan. 6.7. Kjartan Ólafsson 7., 8. og 9. júlí Arnbjörn Ólafss 10.7. Kjartan Ólafsson AA-samtökin, uppl. I síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Váttftrugrripasatjið Hverfisgötu 1 Opið þriðjud., rimmtud., taugaxd. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aögangur ókeypis. iifiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiin! jCrnað heilla ilIiwiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiil 90 ára er í dag Mekkín Eiríks- dóttir, Eli'i- og hjúkrunarheimil- inu Sólvawgi í Haifnarfirði. Gefin voru saman í hjóna- band í I.an gholtskirkju aif séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Amdis Björnsdóttir, leik fimikennari oig Pétur Einarsson trésmiður. Studio Gests, Laiuifásvegi 18 a. Gefin voru saman í hjóna- band aif séra Guðmundi Ósikari Ólafssyni, ungfrú Jórunn G. Oddsdóttir og Einar Jóns- son, prestur. Heimili þeirra er að Söðul'holti, Eyjafirði. Studio Gests, Laufásvegi 18a. BLÖÐOG TIMARIT | lllllllliillUlilllllilllllillllillllllllllflllilllllillllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllul PENNAVINIR Fjögur systkini í Nýja Sjá- landi ósfca eftir pennaviinum: Beth Hambrook, 20 ára, safnar frfcnerkjum og sikeljum. John er 17, safnar frímerkjum, Michael er 16, hefur áhuiga á frfcnerkj- ura, póstfcortum og listum, og Warren er 14 og saÆnar frí- meTfcjum og módelum. Heimilis- fang þeirra allra er: 57 Jellicoe Avenue, Tuafca, SoutJh AucM'and, New Zfealand. Mrs. W. W. B. Huighes, Kinchela Street, Glladstone, N.S.W. 2440, Australia, óskar eftir pennavini, en henm- ar helztu áhugamiál eru sötfnun þjóðbúiningsdúklka og póstkorta. 19 ára Japani, hefur áhuga á frimerkjum, fisfcveiðum og flerðaiöguim, óskar eftir penna- vind: Satoshi Abe, 10—11 Shindemmach Morioka, Iwate, Japan. Fréttabréf um heilbrigðismál, gefið út af Krabbameins- félagi íslands, ritstjóri Bjarni Bjamason, læknir. 1 blaðinu er m.a. grein eftir landlækni Bret- lands, Sir George E. Godber, „Reykingar og heilbrigði". Þá er og í blaðinu grein, sem ber heitið „Framkvæmdaráætlanir til að hætta reykingum." Áheit og gjafir Áheit á Guðmund góða Petrína 300, KP 1000, SH 100, HE500 , Minmngarsjóður um Hauk Hanksson Böm á Blómvallagötu lOa, héldu hlutavelbu kr. 527.00. Áheit á Strandarkirkju IH 100, Helga 600, frá Báru 200, HE 100, Jóni 200, BM 500, NN 200, Sigurbjörg Guðlaugsd. 500, Silfurteigur 500, Frá sveitó 1000, Gamalt áheit 1000, BHH 1000, SR 100, BHHB 1500, MB og AG 500, (x-2) 500, Ómerkt 500, Ómerkt 100, GS 1000, JG 100, DÞ 250, Nýtt áhedt 100, Ómerfct 500, H 100, R 200, GS 300, HH 1000, GH 100, Ingibjöng Sigurðardóttir 400 NN 25, Ein- ar 500, ES 200, JG 200, ÁG 200. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Ungur stúdent, með góðri eimibunn, ósfcar eftír einhvers konar skrifstörf- urn. Krefst litiis kaups, en vinmiu til langs ttana. Tiihoð merfct „x“ sendist aifgreiðteiu þessa blaðis helzt fyrir 8. júli. Morgunblaðið 3. júlí 1922. III1IBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I1IIIIIIIIBUIIIIIIBII1IIIIBBIIIIIM1II1IIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1BII1ÐIIIÍIIIBIIII1I111IIIIII1I|| SÁNÆSTBEZTI... ■IHUIII liiiiuini Eru þeir allir þingeyskir? „Þvottaplan er í bygginigunni, og verður því unnt að þvo bil- ana. Þá er til staðar loftdæila fyrir bifreiðarstjóra." — Úr frétt i Morgunbllaðinu, 2. júli. Smínútna Itrossgáta Lárétt: 1 ósoðið — 6 æti — 8 bókstaifur — 10 veitimgastaður — 12 fréttagreindm — 14 á fæti — 15 íþróttafólag — 16 bamda — 18 vomd. Lóðrétt: 2 æða — 3 veizta — 4 verks — 5 heldri — 7 lét frá sér — 9 rá — 11 kveiitour — 13 óskumda — 16 emdi — 17 flan. Iíáðning síðustu krossgátu: Lárétt: 1 óhæfa — 6 óar — 8 tel — 10 óma — 12 iðbaðir — 14 la — 15 ðð — 16 ósk — 18 for- ugur. Lóðrétt: 2 hóik — 3 æa — 4 íróð — 5 útiiíf — 7 garðar —- 9 eða — 11 mið — 13 ausu — 36 ór —17 K.G. Nýir borgarar í fæðingarheimili Reykjavík- urborgar við Eiriksgötu fædd- ist: Ingibjörgu Bryndisi Frímainns- dóttur, Logalandi 25 og Guðleifi Siigurðasynd drengur þann 1. júli kl. 0.25. Hann vó 4000 grömm og mæddist 52 sm. Emmu Ottósdóttur, Mark- holti 17, Mosíellssveit og Geir Þorsteinsisyni, stúlka, 3400 gr og 52 sm M. 2.50 þamn 3. júlí. Á Sólvangi í Hafnarfirði fæddist: Kristrúmu Böðvarsdóttur og Sigurði Jóafcimssyní, Sýðra Seli, Hrunaimannahreppi i Árnete sýslu, dren.gur sem vó 4700 gi* og mældist 58 sm, þann 1.7. ' ||j|iiiiuniiiiiimiiiiiiHmiiiiiHiuiiiiiiniiiimiwinHHiiniiniiimmiimimMimiHiMiiiHii|n SMÁVARNINGVR lllllllllllllllllllllllilllllllllilllllllllllilllllliilllijllllllllllllilllllllllilllllllllllllllliillllllllllllllll luL Veiðimaður var að segja mag| aðar sögur af veiðiferðum. sínu.mis Einn hlustendamna vi'ldi fá að heyra um veiðimöguieika I til- teknu vatni, og spurði: „Er nokkur silungur þarna úþþ frá?“ „Ég sikyldi nú segja það, það morar af hanum," svaraði veiðimáðurinm. „Er hann gráöiig ur?“ sþurði sá frðð(Iéiik!sifúsir:! „Hvort hanm er, m'aður verð ur að fela sig- bafc við' stéiha, ’tiT þesis að liafu frið til að béita.“ '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.