Alþýðublaðið - 06.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1920, Blaðsíða 1
ýðublaði O-efiÖ lit af ^lþýduiloklauMKL. 1920 Föstudaginn 6, ágúst. 177. tölubl. ínuar og bolsivikar. Khöfa, 6. ágúst. Fíá Dorpat [i Eistlandi] er sím- að, að friðarsamningunum milli Fmna og Rússa sé nú slitið. [Þetta er í anaað sinn sem friðarsamn- ingunum milli Fihna og Rússa (bolsivíka) er siitið. Eftir fyrstu tilraunina sögðu bolsivíkar að kröf Vt Finna hefðu verið eins og þeir væra að semja við íand sem þeir hefðu átt í ófriði váð og gersigr- iaðll félvetjar Khofn, 6. ágiíst. Frá Varsjá ['höfuðborg Póllands] er símað, að ákaft sé barist á -<öilu hernaðarsvæðinu. Frá London er símað, að rúss- nesku bolsivíkamir hafi komið á fót sovjetstjóra [með airæði verka- lýðsias] í þeim pólsku héruðum, sem eru á þeirra valdi. Bolsivfkar neita að hætta fram- rásinni nema Polverjar leggi niður vopnin. tókoil á gijium Parlsar. í>að skeði í París seint í fyrra mánuði, að götusópari nokkur sá krókodíl í göturæsinu er hann var að flytja rusl í sorpkistu þar hjá. -Hartn var nærri dottinn niður dauður af hræðslu ©g hélt að hann væri orðinn brjálaður og kallaði á félaga sirm og fékk hartn til að rannsaka nánar hvernig í þessu lægi. Reyndist það rétt sem götu- sóparanum hafði sýnst, að þarna var lifandi krókodíil á ferðinni í, "¦sniðri Parísarborg. Signuftjót var samt ekki bústaður hans, heldur haCði hann sloppið út úr dýra- temjarabúri (Menagerie) og þurfti aðvitað að skemta sér og skoða borgina eins og hver annar ferða- langiir. fvai á þetta esgi ið gaisgai íslandsbanki neitar að flytja fé til útlanda fyrir Landsbankann, sem hann þó er skyldugur til lögum samkvæmt (eða láta gull að öðrum kosti). íslandsbanki hefir hvað eftir annað brotið leyfislög sfn, svo sem oftlega hefír verið sýnt fram á hér í blaðinu. Hvað á það lengi að ganga, að íslands- banki haldi aðeins þ&u lög sem honum sjálfum gott þykir? Hvað á það lengi að iíðast, að íslands- banki, sumpart fyrir óvíturléga stjórn, sumpart fyrir gróðafíkn otlendra hluthafa hans, stöðvi íslenzkt viðskiftalíf algerlega? Hvað segir landsstjjornin ? TJndLriab arn. I2V2 árs gamall fiðlúleikari. Um miðjan júlf kom í Kaup- mannahöfn fram á leiksviðið russ- neskur fiðluleikari: Tossy Spiwa- kowsky. Gagntók hann hugi á- heyrandanna með leik sínum og framkomu allri og hæla dönsk blöð honum á hvert reipi. Þrátt fyrir það, þó Tossy sé að eins 12V2 árs garaall er leikur hans svo fullkominn að undrun sætir. Og svo Iétt er honum um leikinn að þess eru fá dæmi, þó eldri menn séu. Hann er fæddur í Kiew. Foreldrar hans voru bæði Rússar. Sýstkynin eru öll listamenn Elsti bróðirinn er fiðluspilari og slaghörpaíeikari og ieikur '- han undir fyrir Tossy. Annar Ieikur í stórum hljóðfæraflokk. Einn bræðr- anna er frægúr rnyndhöggvari, sá fjórði operasöagvari og loks er systir Tossys söngmær. Tossy ferðast um með bræðr- um sínum og eru foreldrarnir látnir. Hann byrjaði 5 ára gamall að læra .hjá hinum fræga rúss- neska fiðluleikara Villy Hess, sem heima á í Berlín. 9 ára að aldri kom hann í fyrsta sinn fram við söngleik í Berlín og vakti þá mikla athygli. í haust ætlar hann að ferðast um Norðurlönd og hræra hjörtu manna. "'Ékitiar fréttir/, Næstu kosningar í Svíþjéð. Hr. Eden fyrv. forsætisráðherra, foringi frjálslynda flokksins í Sví- þjóð, hefir lýst yfir því að hans flokkur muni við næstu kosningar (í sumar) ganga í kosningabsnda- iag við íhaldsmenn gegn jaínað- armönnum (þeir sitja nú við stjórn). Astæðan er sú að jafnaðarmenn hafa nú þegar hafið þjóðnýtingu framleiðslunnar (produktionens socialisering). Þar má segja að úlfurinn hafi kastað sauðargærunni og mun svo fara í flestum lönd- um áður en lykur að borgaraflokk- arnir sjá þýðingarlaust annað en, að kasta öllu frelsis og frjálslynd- ishfali fyrir borð og taka upp sfn eiginlegu einkunnarorð: þrælkun og kúgun. < Hringinn í kringum Evrópu í íiugvél. Franskur flugmaður að nafni Roget er um þessar raundir að fljúga hringinn í kringum Evrópa. Hafði hann er síðast fréttist náð að komast til Aþenuborgar; þá var hann búinn að koma við í Berlin, Warschau, Lemberg, Bu- karest og Konstantinopel.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.