Morgunblaðið - 04.07.1972, Qupperneq 10
10
MORGUWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4 JÚLÍ 1972
I
Fjarvera Fischers sem skuggi
yfir setningarathöfninni
— Aldrei hef ég verið við-
sitaddiuir samikomu, sem einn
maður yfingnaefði í jaÆn riíik-
(um mæili með fjarveru sinni
og það þeim mun frekar, þar
sem hún var haldin í virðing-
arskyni við hann. Þetta voru
ummiaðli eins fréttamanns-
ínis að lokinni setningar-
aitihöfn heimsmeisfiaraeinvígis-
ins í skiák í Þj óðlei lch úsinu á
iaugardagskvöld. Og þetta
voru viissulega orð að sönnu.
Fjairvera Bobby Fischers
hvíld-i yfir setningarathöfninni
eins og skiuggi. AndrúmslLoftið
var þvinigað og þrúgað.
Setninigarafihöfnin fór samt
fram með virðuleik og hátíð-
arbrag að viðstöddum forseta-
hjónumium. Fjöldii boðsgesta
var mæfitur, þeirra á meðal
erlendu blaðamennirndr, sem
hinigað voru komnir til þess
að fiylgj ast með einvíginu, um
100 að tölu. Flestir voru prúð-
búnir og sumir í samlkvaamis-
klæðnaði samkv. ströngustu
reglum. !Það vakt'i því ruokikra
athygli, þegar forseti Skálk-
sambandsins, Guðmiundiur G.
Þórarinsison, siteig upp á svið
Þjóðleikihússins klæddur sum-
arfötum og í blárri skyrfcu og
sietti samkomiuna á látlausan
og emfaldan hátt, sem
kanniski hefði þó mátt vera
undirbúningsmeiri. Ástæðan
var efcki ianigsótt. Allit fram
ti'l þess að athöfnin átti að
byrja, hafði Guðmundur mátt
standa í þrotlausum viðræð-
uim og stanzilausri viðleitni til
þess að fá bandarisfca stór-
meistarann til þess að mæta
til einvígisins. Guðmundi
hafði biáfit áfram ekki gefizt
tímí til þess að fara heim og
búa sig undir hátíðina.
Manni varð hugsað til þess
á þeirri hátíðiegu stundu,
þegar siðustu tónar FIDE-
óðsins dóu út, hvar Fiisoher
skyWi vera þá. Þetta var sú
stbumd, sem Fisöher hiaut að
hafa þráð aila ævi með sama
ákafa og einbeitni og speglast
í sfcákuim hans. Samt var hann
ekki mættur.
Á eftir Guðmundi G. Þórar-
inssyni fiuttu ávörp þeir
Magniús Tortfi Ólafisson,
menntamáiaráðherra; Geir
Haligriiimssiom, borgarst jór i;
Sergei Astavin, sendiherra
Sovétríkjanna; og Theodore
Trembley, send'i'fulitrúi Banda-
rikjanna. Inni í miili voru
ieifcnir þjóðsöngvar Sovét-
rSkjanna,' Bandaríkjanna og
ístlands. Bandaríski sendifuH-
trúiinn var sannariega ekki
öflundsverður af hlutverki
Eftir setningu skákeinvígisins: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, ræðir við Boris S|>asský og
Magnús Torfa Ólafsson, menntamálaráðherra.
Fischer hefur eflt réttindi
skákmanna í heiminuni — í®ví
megurn vid ekki gleyma,
sagöi dr. Max Euwe
Frá setningarathöfninni. Dr Max Euwe flytur ávarp sitt.
sírnu. En hann rifjaði upp
Skemmtilegan þátt úr Ólafs
sögu hjelga, þar sem Snorri
Sturiiuson segir fi'á skákein-
vígi þeirra Knúts Eniglainds-
komunigs og tj'ltfis jar'lis I
Noregi, er átti sér stað
skömmu eiftir árið 1000.
Rifrildi, sem uipþ kom, á með-
an sfcákin stóð, 'hafði þær af-
leiðingar, að skákborðinu var
velt um koll og Knútur vó
Norðmannimn. En sendi'fiutl-
trúinn sagði, að skáklistin
hediði orðið „dáiitið" friðsam-
legri á síðari öldium. Jafnvel
svo milit orð kann að vera ýkt,
því að hvensu friðsamleg er
skákin í raun og vem? Það
höf um við fcomizt að raun um
þessa dag.ana.
Síðastur ta'laði dr. Max
Euwe, florseti Alþjóðaskák-
saimbandsins. Hann bar mifcið
liof á íslendinga og íslenzka
skáksamtoandið fyrir að hafa
tekið að sér að halda heims-
meistaraeinvígið og taldi allan
undirbúinig vera til fyrir-
myndar. Dr. Euwe dró enga
dul á það, að f jarvera Fisdhers
hvíldi eins og mara yfliir setn-
inigarathöfninni, en tók sam-
fiímis fram: — Bobby Fisoher
kann að vera maður, sem
ekki er auðvelt að eiga við,
en við megum ekki gleyma
þvi, að hann hefur orðið til
þess að eflla réttindi skák-
manna um allan heirn. Kröfur
Fischers nú eru ekki heldiur
eingömgu fyrir hann einan,
þær eru samtSimis kröfur
fyrir andstæðing hans. Fisoher
er að berjaist fyrir hagsimun-
um þeirra beggja.
Að setninigaraithö'fninni lók-
inni hélt menntamálaráðherra
gestum og blaðamönnium boð
í Leikhúskjalilaranium og i
Kristalssalnuim. Það hýrnaði
yfir mönnnm, þega.r þeir tóku
að skála í kampavini og sjálif-
ur heimsimeistarinn, B'oris
SpasSký, tók að gamga uim á
meðál gesta, eins og ekfcert
hefði í skorizt.
En það sem meist var þó um
vert. Menn voru enn aligjör-
lega sanmfærðir um, að Bobby
FLsdher væri enn að ástunda
taugastríð. — Hann kemur,
sögðu bjartisýnismennirnir og
þeir höfðu þegar fundið út,
hvemig Fisöher hygðist fara
að. — Hann kemur í fynra-
málið (sunniudagsmorgun),
sýnir læknisvottorð fyrir veifc-
ind'um og fær fyrstu sfcáfcinni
frestað fram á þriðjudag
samfcvæmt FIDE-regium. Þá
mun hann hefja einvigið
frisfcur og fær.
SÍS-skýrsla um af komu
smásöluverzlunar
HINN 16. júní sl. sarmþykkti
verðlagsnefnd nokkrtar hækkan-
Ir á smásöluálagningu. Við það
tækifæri lögðu fulltrúar laun-
þega í nefnddnni fram bókun,
sem jafniframt mun hafia verið
feomið á fraimfæri við fjöimiðla í
fionmi fréttatilcynninigar.
I fréttatilkynnmgunni segir
aua..: „Þedr (þ.e. fulltrúar laun-
Iþega) hafia því talið að þörf væri
uitantegrar athugumar á afkomu
verzlunarinnar með rannsókn á
hæfilegu úrtafci reikninigia verzl-
uniarfyrirtækja fyrlr árið 1971
áður en því væri siegið föstu,
andstætt ölium iíkum, að nauð-
syn bæri til veruiegrar hækkun-
ar áJiagniingar.
Þráfit fiyrir marg ítrekaðar
óskir okkar um sMka athugun
og góð orð um að hún færi fram
áður en ákvörðun yrði tekm í
verðlagsnefind um breytin,gu á
hundraðshlutaáiagnmigu er nú
lagt tii af hálfu fulltrúa ríkis-
stjórnarinnar og að hennar til-
stilli að hækka smásöiuálagn-
inigu um 6—10%, sem ef sam-
þyfckt yrði mundi leiða af sér
1—3% aimenna vöruverðshækk-
un til neytenda.
Með hliðsjón af framan-
greindu teljum vdð að slík til-
laga sé að svo komnu byggð á
ailgerlega óviðunandi athugun og
því ekki frambærileg að sinni.
Lýsum við því algerri and-
stöðu okkar við fraimlagða til-
lögu um hækkun hundraðshluta-
álagningar nú og leggjum til að
ákvörðun um breytingar á henrai
verði frestað þar til fullnægjandi
og umbeðnar upplýsingar um af-
komu smásöluverzlunarinnar
liggja fyrir."
Af orðaiagi tilkynningar þess-
arar virðist mega ráða, að um-
fangsmikil gagnasöfnun og áætl-
anagerð kaupfélaganna og Sam-
bandsins um hag og afkomu
smásöluverzlunar i land'imu hafi
með öllu farið fram hjá full-
trúum launþega í verðlagsnefnd.
I því tllefni skal eftirfarandi
fram tekið:
1. Um mánaðamótin febrúar-
marz 1972 var komið á franxfæri
við verðdagsstjóra itarlegri
skýrslu, er bar yfirskriftina:
„Athugun á stöðu smásöluverzl-
unar með matvöru." Mun verð-
lagsstjóri þá þegar hafa látið
nefndarmönnium í verð'lagsnefnd
í té eintak af skýrslunni.
2. Skýrslan var að efni til at-
hugim á afkomu 50 kaupfélags-
búða viðs vegar um land. Á ár-
inu 1970 veltu búðir þessar 941
millj. kr. en 1087 mxillj. kr. árið
1971. Er talið, að skýrslan taki
til rúmiega helminigs af ailiri
matvöruverzlun kaiupfélaganna.
3. Að skýrsiugerðinni stóðu
þessi kaupfélög: Kaupfélag
Reykjavikur og nágrennis, Kaup
félag Borgfirðimga, Kaupfélag
ísfirðinga, Kaupfélag Skagfiirð-
iniga, Kaupfélag Þingeyinga,
KaupféJag Vopnifirðinga, Kaup-
félag Héraðsbúa, Kaupfélag
Austur-Skaftfeilinga, Kaupfélag
Árnesiniga, Kaupfélag Suður-
Framh. á bls. 23