Morgunblaðið - 04.07.1972, Qupperneq 11
MOROUNBLAE>If>, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972
--1^4----------■■■-.*■■ ■= *** ■■ ■*■■■ ,—- a.. , ..
11
Keflavíkurflugvöllur;
Þrengslin orðin
vandamál
- segir stöðvarstjóri Loftleiða
„ÉG held, a<5 svona óhapp geti
gerzt á hvaða fliigvelli sem er,
og raunar er erfitt að fyrir-
byggja þetta alveg meðan aðstað
an er eins og hún er,“ svaraði
Jón Óskarsson, stöðvarstjóri
loftleiða á Keflavikurflugvelli,
þegar Mbl. spurði hann hvemig
það gæti gerzt að blástur úr
hreyflum þota lenti á farþegum,
eins og raunin varð á fyrir
skömmu.
Jón sagði, að þrengslin við
flugvélaafgreiðsluina við flug-
stöðina á Keflavíkurflugvelli
væri orðin mikið vandaimál, en
þegar atburður þessi gerðist
voru sex véiiar inni í einu og
mikið að gera hjá flugvallar-
starfemönnum. Jón sagði, að
gtarfemaður sá, er leiðbeindi
BEA-þotunmi frá flugstöðinmi,
hiefði ek'ki séð í tíma, að farþegar
voru á leið út til að gamga um
borð í aðra vél, sem þama stóð,
og því hafi blástuirimn frá BEA-
þotunpi lent á þeim, sem fyrstir
fóru. „Til allrar hamimgju meidd
ist fólkið ekki að ráði, og þa>u
fjögur, sem hér urðu eftir, áttu
að fara í dag vestur um haf með
Loftleiðavél," sagði Jón. Hann
sagði, að atvik af þessu tagi
væru ekki einsdæmi hér, þó að
þau hefðu ekki verið eins alvar-
legs eðlis og atburðurinn á
sunnudag. Yfirleitt hefði það
gerzt að vetrarlagi, og útblástur
þota ásamt háilku þá fellt fólk
um kolil.
Afhenti
N auðungaruppboð
Að kröfu Garðars Garðarssonar lögfraeðings verður móta-
timbur og steypustyrktarjárn (5 búnt) seit á nauðungarupp-
boði sem haldið verður við iðnskólabygginguna nýju á homi
Sunnubrautar og Faxabrautar, þriðjudaginn 11. júlí n.k. kl. 14.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Reykjavík, 28. júní 1972.
Ballerup
Ballina
v ^ BALLiMA M dc lvi»* H
- hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútimans!
2 gerðir, báðar með sterkum
400 watta mótor, stálskál, hul-
inni rafmagnssnúru.sem dregst
inn i vélina, tvöföldu hringdrifi
og beinum tengingum allra
tækja:
BALUNA 41 - með 3ja hraða
stjórnrofa ásamt snöggstilli.
BALLINA DELUXE-með stig-
lausri, elektróniskri hraðastill-
ingu og sjálfvirkum timarofa.
FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta,
hnoða, hakka, móta, sneiða,
rifa, mala, blanda, hrista, ?kilja,
vinda, pressa, skræla.
Bílo- báta- og verðbréiasalan
v/Miklatorg
SÍMAR 18677 og 18675.
Krani! Höfum verið beðnir að selja IVi tonna FOCO krana
af eldri gerð. Verð kr. 75 þúsund.
Allar nánari uppl. gefur
BlLA- BATA- OG VERÐBRÉFASALAN
V/MIKLATORG, SlMAR 18677 OG 18675.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Prjónavélar
Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 hring-
vélar (stórar) 1 flatvél, 10 saumavélar og
2 hnífar. Allar vélamar nýlegar og önnur
hringvélin ónotuð. Vélarnar eru fyrir nær-
fataiðnað og peysur. Útborgun samkomulag.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12 — Sími 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
SELJUM í DAG
Toyota Corona árg. ’66.
Sunbeam árg. ’72.
Volkswagen 1300 árg. ’71.
Saab 96 árg. ’71.
Saab 99 árg. ’70.
Toyota Corolla árg. ’72.
«Soei
H^B30RNSSON±£o.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
trúnaðarbréf Fréttatil'kyrming Rýoiingorsala ó Óðinsgötu 6
írá Terylenekápur Enskar Kr. 1500 —
skrifstofu forseta íslands. Sumarkápur do. — 1200,—
Nýskipaður sendiherra Luxem- Buxnadragtir do. — 3500.—
borgar André Philippe afhenti í Sumardragtir do. — 3000,—
dag forseta Islands trúnaðarbréf Kjólar frá do. — 300.—
sitt að viðstöddium utanríkisráð- Stuttbuxur — 400.—
herra Einari Ágústssyni. Buxnasamfestingar — 800,—
Síðdegis þá sendilherirann boð forsetahjónianna að Bessastöðum Síðbuxur og pils. RÝMINGARSALAN, Óðinsgötu 6.
íbúð í Kaupmannahöfn
í Ka
Upplýsingar í síma 32613.
2ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn til leigu með húsgögnum
til 1. október.
Glæsileg sérhæð til sölu
Sex herb. miðhæð í þríbýlishúsi á Settjarnar-
nesi til sölu. íbúðin er í sérflokki með vand-
aðri harðviðarinnréttingu, kamínu í stofu
og vel búin í alla staði. Bílskúr fylgir.
STEFÁN HIRST, HDL.,
Austurstræti 18. sími 22320.
KORATRON mYndileysaeitt
afvandamálunum
vegna þess að KORATRON
buxur myndu gera hann
snyrtilegri og þar með betur
klæddan. Öhreinindin skiptu
engu máli vegna þess að
KORATRON buxunum gæti
hann stungið í þvottavéuna
að verki loknu - og tekið þær út
aftur sem ný pressaðar!!!
££E5Í!
AÐALSTÆTI SIMI 15005
I/W\
ViD Uf.KjAHTOHG
VIÐ LÆ.KJARTORO