Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 12
12 MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 4. JÚLÍ 1972 tr ísl. bændur í Danmörku Sjö morð þrátt fyrir vopnahlé Hetju mótmælenda rænt í Belfast MÁNUDAGINN 26. júní heim- sóttu rúmleg-a eitt hundrað ís- lenzkir bœndur og konur þeirra ísienzku sendiherrahjónin i Kaupmannahöfn. Höfðu bænd- urnir ferðazt um Noreg og Dan- mörku síðan 15. júní og komið Lahore, Nýju Delhi, Simla, 3. júlí. AP.NTB. ZULFIKAR Ali Bhutto Pakist- anforseti sagði í dag að hann mundi kalla pakistanska þingið saman til skyndifundar eftir viku tU þess að greiða atkvæði um samning þann sem hann gerði við Indiru Gandhi, forsæt- isráðherra Indlands, á fundinum í Simla í gær. Hann sagði þetta þegar mikill mannfjöldi fagnaði honum við heimkomuna. Bhutto sagði um samninginn að hann markaði aðeins upphaf viðleitni til þess að bæta sambúð landanna og að margt væri ógert. Samkvæmt .samningrium skuld binda ríkin sig til þess að beita ekki vopnavaldi tii þess að gera út um deilumál sín heldur jafna deilurnar friðsamlega. Ríkin heita því að kalla heim herlið frá mestöllum svæðum sem þau hertóku í stríðinu í desember og leggja þannig grundvöll að varanlegum friði. Þetta ákvæði virðist ekki ná til landamæranna í Kasmír sem Pakistan.ir viður- kenna ekki, en um Kasmír segir að báðir aðilar muni virða vopna hlésiínuna þar. Brottflutningi hersveitanna á viða við. Fararstjórar voru Agn- ar Guðnason og Jóhann Jónas- son. Bændurnir komu til Islands s.l. fimmtudag. Myndin hér að ofian var tek- in af bændunum og sendiherra- hjónunum, Sigurði Bjamasyni og að Ijúka einurn mánuði eftir gildistöku sammingsins. í stríð- inu í desember tóku Indverjar 13.362 ferkílómetra vestur-pak- istansk lands að undanteknum svæðum sem þeir tóku í Kasmír, en Pakistanir tóku 180 ferkíló- metra indversks lands. Samning- urinn nær ekki til Bangladesh. Gert er ráð fyrir áframhaldandi viðræðum um Kasmírdeiluna. í samnmignum segir aðeins um viðkvæma deilu landanna um 93.000 pakistanska stríðs- fanga á Indland.i að það mál verði rætt á fundum sem full- trúar landamna muni halda síðar. Bhutto forseti sagði eftir að samningurinn var gerður að ekkert hefði miðað í samkomu- lagsátt í þessu máli, en hann bætti við: „Ég held að fangamdr verði fyrr eða síðar sendir heim. Ég held að ekki verði nauðsyn- legt að semja um það.“ Bhutto vildi ekkert láta hafa eftir sér um Bangladesh, en óstaðfestar fréttir herma að Pakistanar muni viðurkenna stjóm hins nýja ríkis. í samningnum- segir að ráð- stafanir skuli gerðar til að koma sambúð landanna í eðlilegt horf, en enginn tími var tilgreindur. Ólöfu Pálsdóttur, ásamt börnum þeirra og nokkrum fleiri gestum. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní s.l. voru töQuvert á þriðja hundr- að gestir, Islendingar og dansk- ir Islandsvindr gestir á heimi'li sendiherrahjónanna. Hvatt var til þess að auka sam- göngur og flug milli landanna og verða haidnir fundir um öll þessi mál. f samnimgmum segir að Bhutto og frú Gandhi muni halda með sér aniniam fund þegar það verði tímabært. Sammingur lamdanma er himn fyrsti sinnar tegumdar sem löndin hafa gert síðan löndin hlutu sjáifstæði 1947. Pakistan- ar leggja áherzlu á að hér sé um að ræða saminimg sem komi á varanlegum friði. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnm Fiskur hækkar BRÚSSEL 3. júlí — NTB. Reiknað er með því að fisk- verð hækki á inæstunni í ríkj- um Kfnahagsbandalags Evr- ðpu. Evrópuráð BBE hefur sent ráðherraneínd samitakanna til- lögu þess efsnis að fiskverðið hækki um 7%, og er það i samræmi við nýlega sam- þykikit um hækikum á landbún- aðarvöruim. Talið er að tillag- an verði samþykkt þegar ráð- heTranefndin kemur saman til fundar. Til grundvallar hækk- uninni verður lagt verð á fiski undanfarin þrjú ár í tiltekn- um fisikihöfnum. — Bleikjuveiði Framhald af bls. 1 hefðu gengið vel, en taldi, að stangveiði hefðd einnig gefið góða raun í sumar, „Við höfum nú fengið menn til gæzlu við vatnið og sjá þeir um, að allir, sem eru að stangveiðum, hafi veiðileyfi. Áður fyrr var mjög algengt að fðlk stundaði veiði í vatninu án leyfis, en nú verður það fólk, sem staðið er að slíkum veiðum, að borga hærra verð fyr ir leyfin en aðrir. Veiðileyfin eru seld í Vahlöll, í tjaldi við veiði- svæðið í þjóðgarðinum og hjá .lændum, sem veiðiréttindi'n eiga. Bellfast, 3. júlí — AP-NTB SJÖ menn vorn myrtir í Belfast um helgina og vopnaliléð, sem er vikugamalt, hangir á bláþræði, jafnframt því sem aukin hætta er á átöknm vopnaðra mótmæl- enda og kaþólskra. Tveir hinna föllnu virðast hafa verið myrtir af öfgafiillum mótmælendiim. Allir vOrn skotnir i höfuðið. Foringjar Varnarsamtaka Úlst- er (UDA) hafa hótað hefndar- aðgerðum vegna þess, að Gusty nokkrum Spence, sem er hetja í augum mótmælenda, virðist hafa verið rænt, þegar hann fékk leyfi til að fara úr fangelsi, þar sem hann hefur verið hafð- ur í haldi sáðan hann myrti kaþólskan mann 1966, til þess að heimsækja ættingja. Leiðtogar UDA segjast ætla að hef ja björgunaraðgerðir verði Spence ekki skilað heilum á húfi. Irski lýðveldisherinn neitar því að hafa rænt Spence og segir að UDA hafi sett mannrán á svið til þess að bjarga honum. Lögreglan i Belfast viU ekkert segja um fréttir þess efnis, að Spence hafi verið í hópi þeirra, sem voru myrtir um helgina. UDA hefur rlfið niður um 100 götuvigi, sem samtökin reistu umhverfis hverfi mótmælenda í síðustu viku til þess að mót- mæla því, að brezki herinn hef- ur neitað að fjarlægja götu- vígi lýðveldishersins umhverfis hverfi kaþólskra manna. Her- — 2000 manns Framhald af bls. 1 leigtufoúnað, mat og vín á þennan báitit. Alls sáu 16 lögregluþjónar um löggæzlu, en aúk þeirra voru lögreglumenn stöðugt á ferð í tveim vegaeftirlitsbílum. Ekki voru notaðar venjulegar fanga- geymslur á þessu móti, heldur hafði lögreglan yfir að ráða stórum hópferðabíd, sem notaður var sem geymsla fyrir þá, sem teknir voru úr umferð. Um kl. 5 aðfaranótt sunnudags valt bifreið út af þjóðveginum í Flóanum. Var í henni fólk á leið frá hestamannamótinu. Tveir farþegar hlutu nokkur meiðsli, stúlka handleggsbrotn- aði og piltur hlaut mikið höfuð- högg, og voru þau flutt í sjúkra- hús. Bifreiðiin er stórskemmd eftir vel'tuna. Bonn, 3. júli. AP. GEORGES Pompidou Frakk- landsförseti og Willy Brandt kanslari kölhiðu óvænt á sinn fund í dag helztu ráðgjafa sína til þess að taka þátt í viðræðum þeirra um framtíð Evrópu og ýmislegt bendir til þess að þess verði ekki langt að bíða að sam- komulag takist um stefnuna í gjaldeyrismáliinum og væntan- legan fund æðstu manna Efna- hagsbandalagsins. Utanríkisráðherrar oig fjár- málaráðherrar landanna voru kvaddir á vettvang til þess að viðræðurnar gætu orðið sem ítarlegastar og Jacques Chaban- Delmas forsætiisráðhierra var væntanlegur til Parisar til að taka þátt í viðræðunum. Tals- miaður Bonn-stjórnarinnar sagði að í viðræðunium í dag hefði miðað talsvert í samkomiulagsátt inn reyndl ekki að fjarlægja götuvígi mótmælenda. Brezkir hermenn áttu í skot- bardaga um helgina við hermenn lýðveldishersins. Talsmaður lýð- veldishersins játaði að 300 skot- um hefði verið skotið á brezka hermenn og sagði, að þetta vopnahlésbrot yrði rannsakað nánar. 1 nótt skutu leyniskyttur 40 skotum í kaþólska hverfið Andersontown og svöruðu her- menn lýðveldishersins í sömu mynt, en brezkir hermenn komu á vettvanig og bundu enda á bardagann. Blöðin styrkt með hljóðvarps- og sjónvarps- auglýsingum Haag, 3. júní — NTB. RÍKISSTJÓRN Hollands hef- ur ákveðið að veita dagblöð- um landsins styrki á næstu tveimur árum, sem samtals nema 30 rnilljónnm (nm 820 millj. ísl. kr.) Er þessi styrkur veittnr tii að bæta blöðun- um upp auglýsingatap vegna auglýsinga í hljóðvarpi og sjónvarpi. Einnig er ákveðið að skattleggja anglýsingar í hljóðvarpi og sjónvarpi, og verður þessnm skatti skipt milli blaðanna miðað við fjölda fréttasíðna hvers biaðs fyrir sig. Styrkurinn skiptist hinsvegar eftir útbreiðslu hlaðanna, þannig að stærstu blöðin fá mest. Blaðastyrkir hafa lengi ver- ið til um-ræðu í Hollandi, og dagblöðin þar átt við fjár- hagserfiðleika að stríða. Hafa nokkur blöð gefizt upp, og nokikuð hefur verið um það að blöð hafi sameinazt af þessum sökum. Helztu rök út- gefenda fyrir óskum um rík- isstyrk hafa verið þau að mis- munandi sjónarmið dagblað- anna séu skilyrði fyrir þvi að lýðræðisþjóðfélag geti haldið velli. og að samkomulaig hefði þegar tekizt í veigamikluim atriðuim. Talsmaðurinn sikýrði þetta ekki nánar en gaf í skyn að Frakkar og Vestuir-Þjóðverjar reyni að koma í veig fyrir að fundi æðstu manna Efnahagsbandalagsland- landanna um stækkun banda- lagsins í október verði frest- að. Pompidou hefiur áður hótað því að knýjia fram frestun á ráð- stefmuinni ef ekki næst siamkomiu laig fyrirfram er tryggði áþreif- anlegan árangur. Hins vegar virðist enn ágrein inigur um þá afstöðu Bonn- stjórnarinnar að i'áðstaafnir til þess að tryggja eininigu Evrópu í efnahagsmáliuim verði að fylgja ráðstöfumuim til þess að tryggja einimgu Evrópu í gjaldeyrismál- um og vamþóknun Bonn-stjórnar innar á þeirri viðleitni Frakka að gera Evrópu óháðari Banda- ríkjum í efnahagsmálum. BÍLAR TIL 5ÖLU Benz 250S 1967 mjög góður. Benz 250S 1969. Opel Record L 4ra dyra 1970. Toyota Corolla rauð 1972. Vörubíll Ford Trader 1964. Vörubíll Volvo F 86 1965 9 tonna á pall. Vörubíll MAN 9156 1968. Ný innfluttur með palli og sturtum ásamt seglyfirbyggingu til vöruflutninga. Vörubíll 1313 frambyggður 1967. 1418 vörubíll á tveimur hásingum 1965. 1113 með drif á öllum hjólum 1967 sem nýr. Ford Transit diesel 1967. Commer sendiferðabíll 1963. Einnig höfum við til sölu stereo cassettutæki í bíla 8 rása og cassettur. Upplýsingar á Langhoftsveg 109 í dag og næstu daga Sími 30995. Samkomulag i Simla; Indver jar o g Pakistanar semja um brottflutning Heita að leysa deilur sínar án vopnavalds Bjartsýni á f undi Brandts og Pompidous

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.