Morgunblaðið - 04.07.1972, Page 14

Morgunblaðið - 04.07.1972, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ, ÍÞRfÐJUDAGtfE 4, JÚLÍ 1972 Einvígi aldarinnar: Svip- myndir Bandaríski skákmeistarinn Larry Evans var í hópi hinna fjölmörgn sem sóttu fundinn og hlýddu á úrskurð dr. Euwes. LJÓSMYNDARI Mbl. Kr. Ben. tók myndirnar hér á síðunni á sunnu- dag, þegar ákveðið var að gefa Robert Fischer frest til þriðjudags að mæta til leiks, og frá blaðamannafundinum, þegar það var tilkynnt. Skömmu áöur en frestunin var tilkynnt var þessi mynd tek- in af dr. Max Euwe og Cramer, sem kveðst vera umboðsmað- ur Fischers. Fyrir aftan þá er bandariski fréttaniaðurinn Jack Manning frá New York Times. 'SWfá ’ y Brezki rithöfundurinn Goiombek, en hann hefur skrifað skák- þætti i stórblaðið Times. Frá blaðamannafundinum: Friðrik Ólafsson, stórmeistari, Lothar Sc.hmidt yfirdómari og Guð- mundur G. Fórarinsson, forseti íslenzka slBáksambandsins. Heimsmeistarinn Boris Spassky kemur til fundar á sunnudaginn við dr. Euwe og forráða- menn íslenzka skáksambandsins. Til vinstri er sovézki skákmeistarinn Nei. Yfirlitsmynd frá blaðamannaf undinum að Hötel Loftleiðum. Tugir erlendra sem innlendra fréttamanna hlýða á dr. Euwe, forseta Alþjóða skáksamlxuidsins, segja frá frestun einvígis- ins til þriðjudags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.