Morgunblaðið - 04.07.1972, Page 18

Morgunblaðið - 04.07.1972, Page 18
MORGUMBLAÐIÐ, ÞRIÍXJUÐAGDR 4. JÚLÍ 3972 —T 18 firi A(w íil Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Hin árlega skemmtiferð safn- aðarins verður farin 9. júlí 1972, lagt af stað kl. 8.30 f. h. frá Fríkirkjunni. Farið verð- ur um Borgarfjörð. Farmiðar I verzl. Brynju til fimmtudags kvölds. Allar upplýsingar gefn- er I eftírfarandi símum: 23944, 10040, 30729, 21718. Ferðanefndin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn þátttak- endur sumarmótsins í Stykk- ishólmi. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvöldferðalag nk. fímmtu- dagskvöld 6. þ. m. kl. 8. Farið verður frá Sundahöfn út i Viðey. Kaffiveítingar í Viðey. Allt safnaðarfólk og gestir þeirra velkomið. Stjórnin. MEST SELDfl svita-spray í Bandaríkjunum. Kristjánsson hf, 12800, 14878. Ennx xrximx Atvinna 23 ára stúlka éskar eftir atvinnu I Hafnarfirði, er vön skrif- stofu- og verzlurtarvinnu, málakunnátta. Upplýsingar I stma 50881. Atvinna óskast Húsmæðrakennari óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Atvinna — 1255" leggist inn á afgreiðslu Motgunblaðsins. Kona óskast til starfa við uppþvott nú þegar. Ennfremur kona til starfa í eldhúsi. Aðeins vanar konur koma til greina. Upplýsingar á staðnum mihi kl. 1 og 4 í dag. — Ekki svarað í síma. MÚLAKAFTI. Vantar pilt til starfa í matvörudeild. Upplýsin,gar í Hagkaup Skeifunni 15 milli kl. 17 og 18 í dag. Kennarar Tvær kennarastöður við Alþýðuskólann á Eiðum eni lausar til umsóknar. 1. Kennarastaða í dönsku og ensku. 2. Kennarastaða í stærðfræði og eðlis- efnafræði. Góð kjör í boði. — Uppl. veitir skóllastjórinn í síma 12518 milli kl. 16 og 19 í dag. Skriistoiustúlku ósknst Við Landspítalann er laus staða skrifstofu- stúlku við gjaldkera- og bókarastörf, verzl- unarskóflapróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 10. júlí n.k. Reykjavík, 30. júní 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. Stúlkur til riturusturfu óskast nú þegar, Hér er um að ræða hálfdags- og heildagsstörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða íslenzku- og vélrit unarkunnáttu. Einungis vanar stúlkur koma til greina. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón, Upplýsingar eru ekki gefnar í síma S AMVIN N UTRYGGINGAR F ramtíðaratvinna Tryggingafélag óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk sem fyrst: 1. Tvær dugíegar, vanar vélritunarstúlkur. 2. Stúlku í bókhaldsdeild. Umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „1253“. Til sölu Ford Torino GT 2ja dyra Sportroof árg. 1970. Bifreiðin er nýinnflutt, með 285 heetafla vél. sjáHskiptingu, vökvastýri, aflhemlum. útvarpi o. fl. Verð 630 þús. gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. i eima 20866. Til sýnis að Flófcagötu 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.