Morgunblaðið - 04.07.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 19t2’ '
19
Nýkomnir RÚSSKINNSSKÓR í tveim litum.
Einnig TRÉKLOSSAR á böm. Stærðir frá 24
SKÓSEL, Laugavegi 60, sími 21270.
LAUS STADA
Starf fu’ltrúa við embætti skattstjórans í Vestmannaeyjum er laust
til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
IJmsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
indirrituðum fyrir 15. júlí n.k.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjum 28. júní 1972.
Slórkaupmenn - iðnrekendur - útgerðnrmenn
Ungur maður sem er vanur að starfa sjálfstætt við stjóm og viðskipti. og hefur vakandi
áhuga á hinni margvíslegu starfsemi þjóðfélagsins, óskar eftír ábyrgðarstarfi.
Ekkert er því til fyrirstöðu að starfa úti á landsbyggðinni. ef viðunandi aðstaða og laun eru
í boði. Með tilboð verður farið sem trúnaðanmál og óskast þau send til Morgunblaðsins fyrir
10. júlí: merkt: „Rekstur — 1256".
SAHARASKÓR.
VERÐLISTINN,
Hlemmtorgi,
sími 83755.
SJÓLIÐABUXUR
Stærðir 34 — 42.
Efni: T erylene.
Lrtir: Svart
brúnt
dökkblátt
vínrautt
liUa
ryðbrúnt.
Verð: 1.980,00.
Póstsendum.
Lögreglumannsstarf
Laust er til umsóknar starf eins lögreglu-
manns í lögregluliði Kópavogs.
Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar Lög-
reglustöðinni Digranesvegi 4 Kópavogi.
Umsóknprfrestur er til 31. júlí 1972.
Lögreglustjórinn í Kópavogi.
NÝ SENDING
ÚRVALSVARA
LAGT verd.
Veriiunin,
Bankastræti 3.
VERÐUSTItMN,
Pósthólf 958,
Reykjavtk.
<vandervell)
^-^Véhlegin^y
Chevrolet 6—8 strokka '64—'68
Dodge Dart '60—'68
Dodge '46—'58, 6 strokka
Buick V, 6 strokka
Fiat, flestar gerðir
Ford Cortina '63—'68
Ford D-800 '65—'67
cord 6—8 strokka '52—'68
Gaz '69 — G.M.C.
Hillman Imp. 408, 64
Bedford 4—6 strokka, dísill,
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover, bensin- og dísihreyflar
Skoda 1000 MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M '63—'68
Trader 4—6 strakka '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 strokka '63—'65
Willys '46—'68.
t>. Jónsson & Co.
Sheifan 17 — s. 84515 og 84516.
Rounvísindastofnnn
Húskólnns
óskar eftir að taka á leigu handa hollenzkum vísindamanni
4—5 herbergja íbúð, helzt með húsgögnum, í einbýlishúsi eða
raðhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni.
Leigutímabil eitt ár frá 1. september 1972.
RANNSÓKNASTQFNUN HÁSKÓLANS,
Dunhaga 3, sími 21340.
Vnntnr nokkrn duglegn
verknmenn
nú þegar. Mikil vinna.
Uppllýsingar hjá Árna Valdimarssyni,
Lyngheiði 14, Selfossi.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða hið fyrsta mann til bókhalds-
starfa. Æskilegt er, að viökomandi hafi verzlunarskólamenntun
og nokkra reynslu í bókhaldsstörfum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Morgunblaðsins, merktar: „1261" fyrir 10. júlí nk.
FERÐASKÓR
Atvinna
Óskum eftir að ráða trésmiði og hjálparmenn á verkstæði.
GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20.
Atvinna
Óskum eftir að ráða skrifstofu- og afgreiðslumann.
STALBORG HF„
Sfiðjuvegi 13,
Kópavogi.
CfflU
M1