Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JULÍ 1972
21
- Víttir
Framliald af bls. 1
iSovézka sfeáksambandið
segiist hafa borið fratn „harð-
orð mótimæli vegna þessa
grófa brots“ á reglum FIDE,
og krafizt ráðstafana fyrir
hádegi á þriðjudag, en ella
muni sambandið líta svo á að
framkoma Fischers og Al-
þjóða skáksamibandið hafi
spiilt moguleikum fyrir því
að koppmín geti farið fram.
EUWE ORÐLAUS
Sovézk blöð birtu einmig
gagnrýni á Fischer og Euwe
í dag. Haft er eftir sovézka
Skákmeistaranum Yefirn Gell-
er, sem er einm ráðgjafa
Spasskys í Reykjavík, að
Euwe hafi misitúlkað ummæli
Spasskys varðandi frestun
mótsins, og hafi þessi mis-
túlkum leitt tál þess að Fisch-
er var veittur frestur til há-
degis á þriðjudag. Geller
segir að Euwe hafi spurt
SpasSky álits varðandi frest-
un mótsins. Var þá Euwe
spurður á móti hvaða trygg-
ingu hanrn gæti gefið fyrir
því að mótið gæti farið fram
eða að Fischer sætti refsingu,
og gat þá Euwe emgin svör
gefið. Ummæli Gellers birt-
ust í stjórnarmálgagninu
Izvestia, og þar er það einnig
haft eftir heimildum í Banda-
ríkjunum að baindarísk blöð
líki Fischer við James Bomd.
Segir fréttaritari Izvestia að
bamdariska alrí’kislögreglan,
FIB, hleri nú símtöl banda-
ríslkra skákmeistara og sím-
töl til íslands til að reyna að
hafa upp á Fischer. Gagnrýn-
ir blaðið Fischer fyrir al-
þekkta fjárgræðgi hans, og
Euwe fyrir að láta ekki
keppnina hefjast á tilsettum
tíma á sumnudag.
Tass-fréttastofan bætir því
við að Euwe hafi, í stað þess
að svipta Fisoher keppnis-
rétti, varpað ábyrgðimmi á
heimsmeistaranm með því að
spyrjá Spassky hvort hanm
gæti fallizt á frestun. Þá
segja sovézk blöð, að dagblöð
á íslandi hafi fordæmt fram-
komu Fischers, em skrifað
vinsamlega urn góða fram-
komu og stillimgu Spasskysi.
★
Hér fer á eftir fréttatil-
kynning, sem Mbl. barst í gær
frá sovézku fréttastofunmi
Novosti í Reykjavík:
YFIRLÝSING SKÁK-
SAMBANDS SOVÉT-
RÍKJANNA
Annan júlí átti að hefjast
í Reykjavík, að þvi er FIDE
hafði ákveðið, einvígi um
heimsmeistarakeppni í skák
milli Borisar Spasskís og
Roberts Fischers. Engu að
síður hefur Fischer einu simni
enm brugðið á fjárkúgun
rétt fyrir einvígið, og þá not-
fæi't sér tillitssemi FIDE, og
hvorki mætt til leifcs né held-
ur til að draga um lit í
fyrstu sfeák. Allt er þetta
gróflegt brot á reglum FIDE,
áður óþekkt í sögu allra við-
ureigna. Þessa hegðun Fisch-
ers ber að fordæma og dæma
hann úr leik fyrir bragðið.
Samt sem áður hefur for-
seti FIDE, Max Euwe, tekið
að sér það hæpna hlutverk
að verja Fiseher, og jafnvel
ákveðið, án þes.s að hafa fyrir
sér nókkra opinbera beiðni af
hálfu Fischers, eða umboðs-
manrna hans, að fresta
einvíginu um tvo daga
— og vísar þá til beiðmi
Fischers, sem ekki hefur bor-
izt, og veikinda sem ekkert
hefur til spurzt.
Menn geta að vild getið sér
t.il um það, hvað réði ákvörð-
un Euwe, áem brýtur í bága
við samkomlag það sem gert
var í Amsterdam um reglur
þær sem gilda áttu í einvigi
um heimsmeistaratitilinn
milli Spasskís heimsmeistara
og Fischers áskoranda (grein-
ar 5, 6, 7, og 13) og þá I bága
við reglur FIDE) (grein 5 b).
Skáksamband Sovétrikjanna
lýsir yfir eindregmum mót-
mæl'um gegn nýjum brotum á
reglum uim heimsmeistaraein-
vígið í skák og gerir forseta
FIDE þá viðvörun, að ef að
ekki verða gerðar ráðstafanir
til að hafa stranglaga i heiðri
reglur FIDE og samkomulaig-
ið í Amsterdam fyrir kl. 12
að staðartíma 4. júlí, þá murn
Skáksamband Sovétrikjanna
líta svo á að áskorandinn beri
ábyrgð á því, að ekki verður
af keppni, sem og stjórn
FIDE, með öllu sem af því
leiðir.
ÞM
Nv kvnslóð
Rekord II er nýr ættliður margra
Iqnislóða.
Endurskapaður frá grunni í ljósi
langrar reynslu, til að svara
Bíauknum kröfum um meira öryggi
Og aksturskosti.
Nýtt, klassískt útlit er höfuðein-
kenni Rekord II. Hann er rýmri að
innan, en þó örlítið minni hið ytra.
Stærri gluggar veita betri útsýn
og auka öryggið.
Meðal annarra nýjunga hefur Rekord
nú TRI-STABLE, þrívirka fjöðrun,
sem eýkur stöðugleika bílsins á
alla vegu, öryggi hans í hemlun
og jafnvægi í beygjum.
Betri aksturskostir og meira
öryggi einkennir nýju kynslóðina
Rekord II.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
$ Véiadeild
Á D Ml II A n DCVV IAV/ÍU' CÍfl/ll QQQrtrt
ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900
Gluggar ná
lengra nlður
— auMn útsýn.
Handföng felld
Inn £ hurðir.
öryggislæsingar
(vegna barna)
Sterkar festingar
fyrir þrífest
öryggisbelti.
BaksýnisspegiII hrekkur
úr festingu við átak.
Óhindruð útsýn:
Engar vindrúður.
Tvð bakkljós og
neyðarrofi, sem
deplar öllum
stefmaljósum.
£ e.tan.-
öryggisbúnaður á stýrisstðng,
fóðraðir stýrisarmar.
Stór lofthreinsari með
olíubaði: dregur úr rykt
og hávaða frá vél.
• Vélin:
yfirliggjandi knastás
og fimm legu sveifaráa
öryggis-
bygging
framan
og aftaa
MikU sporvídd:
Framan 1,427 m.,
aftan 1,412 m.
IuTvlrk íjöðrun.
Fimm festingar á afturöxli:
Á gortnaskálum, togstöng, jafnvæglsstöng og-
tveimur höggdeyfum.
Sjálfstæð framfjððrun með
höggdeyfum innbyggðum 1 gorma
og jafavægisstöng, sem vinna gegn rási í ojöfnum.
Diskhemlar í framhjólum.
TvísMpt herolakerfi með hjálparloftkút, sem léttir ástigið.
Fyrsta sendtng væntanleg í júnílok.
SYNINGARBSLL í SALNUM