Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 23

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 23
MÖRGUNBLAÐIÐ, Í>RIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 23 I síðustu viku var hér í blaðin u skýrt frá fjárframlagi Kven- félags sjúkrahúss Siglufjarðar til sjúkrahússins. — Á myndinni, sem_ fylgdi fréttinni féllu niður nöfn tveggja kvenfélagskvetnna. — Á inyndinui eru (talið frá vinstri): Svala Bjarnadóttir, yfir- hjúkrunarkona, Ragnheiður Sæmundsson, Dagbjört F.inarsdóttir, Anna Snorradóttir, Jóna Einarsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, yi'ir Iæknir og Salome Þorsteinsson. — SÍS-skýrsla Framh. af bls. 10 nesja, Kaupfélagið Ingólfur, Sandigerði og Kaupfélag Hafn- firðiinga. 4. í skýrslunni var að finna: 1 fyrtsta lagi uppíýsir.gar um rekstrarafkomu hinna 50 verzl- ana á árinu 1970; í öðru lagi upp- lýsíngar um lauinakostnað og veltu verzlanaama á árinu 1971; i þriðja lagi mjög ítarlega áætl- un uim rekstrarfakomu verzlan- anma á árinu 1972. Var hver ei;n- stakur útigjaldaliður kannaður svo gaumgæfilega sem föng voru á oig fylgir skýrsliunni itar- leg greinargerð. 5. Niðurstaða áætluinarinnar varð sú, að nær 42 milílj. kr. mundi á skorta til þess að verzl- anir þessar næðu halialausri af- knrniu árið 1972. Var þá tekin tii greina 15,5% raunveruleg sölu- aukning miLli áranna 1970/1971, en 13,6% áætluð söluaukning 1971/1972. Er Ijóst, að sú hækk- un álagniingar, sem leyfð hefur verið á þessu ári, mun hrökkva skammt í þá átt að eyða þess- um halla. Það er ekki ætiunin með þess- um linum að hef ja blaðaskrif um verðilagsmálin aimennt, og því skai þessum skrifum ekki að sinini beint út í frekari umræð- ur um niðurstöður skýrslunnar. Það ber að harma, að þeir op- inberir aðilar, sem ábyrgð bera á framkvæmd verðlagseftiriits, skuli eikki fyrir löngu hafa geng- izt fyrir söfnun og útgáfu að- genigillegra upplýsinga um verzl- un landsmanna. Væru þess kon- ar almennar verzlunarskýrslur fyrir hendi, þá mundi margt liggja ijósara fyrir, sem löngum 'velidu-r nú tortryggni og deilum. Þegar samvinnufélögin hafa forgöngu um söfnun og úr- Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Slmi 24940. vinnsilu upplýsiinga um þróun og afkornu í smiásöluverzlun, þá gegnir það mikiili furðu, að full- trúar launþega í ve rðlagsnefnd skuli ekki telja þær þess virði, að þeirra sé að eimhverju getið. (Fréttatiiikyrminig frá Sam- baindi íslenzkra samviinnu- féiaga, 30. júní 1972). — Minning — Sigmar Fraimh. aí hls. 22 er vorboðarnir birtast í hinum ýmsu mynduim? Þeyr í laufi, þröstur á greim, seytlandi lækur, itonandi blóm, barn að ileik. Ailt eru þetta boðberar vors- ins og þess tofs, er Guð hefur gefið okkur. Og þðtt við viitum, að allt er í hetominum hvertfuiit, því drott- inn gefgtr og drotttonn tekur, þá eiga þessir boðberar ljóss og lífs Ijúfa leið að hjarta okkar. Hjómumium Sigrúnu Ingólfs- dóttur og Kára Ólifjörð, HLíðar- vegi 59, Ólafisfirði, fseddist son- ur hinn 1. jútó 1966. Þessi iitti glókoliur var skírð- ur Sigrnar Ólf jörð. Einis og sólargeMi á vor- morgni smaiug hann inn í iíf ást- vina stotna. Hann gerði ekki viðreisit á sfcubtu æviskeiði sínu, en hvar sem hann fór veitti hann birtu og hlýju á umhverfi sitt 1 nær- veru hans urðu drurngi og dknma að þoka fyrir iífsgleði og þrótti. Hamn var sannur vorboði. Það er foreldrum mikii gæfa að eignast siíkt barn. En er ógæfan þá ekki að sama skapi miikii, þegar- þessi bjarti lítfs- neisti slokknar allt í einu? Sigmar iibli lézt 29. júní sl. tveimur dögum fyrir 6. afmælis- daginn sinn. Þar sem hann fór áður meðal ástvina og leikifélaga með glaða og góða lund og sindrandi af Irfsorku ríkir nú harmur í hjarta, húm í huga. Er ekki myrkrið enn diekkra, þegar ljósið hverfur svo snöggt? Þessi liifcLi, léttstági drengur mark aði ekki djúp spor í svörðóinn með likamsþunga sínum, en þeim mun skýrari myndir gróp- aði hiamn í hjörtu þeirra þakk- lábu mahnvera, er kynni höfðu af Ijútfu geði hans og glaðværð. Þannig er Mka ljósgeManum farið. Hann birtist snögglega með orku og yl, litfgar og vermir. Síðan hverfur hann að því er virðist sporiaust. En áhrif hans vara og gefa Mfinu Utrikari svip. Kæri Mtii frændi mtom. Hatfðu þökk fyrir birtuna og hilýjuna, er þú færð- ir okkur og við munum njóta, er þú nú hverfur yfir mörkin miklu á fund guðs, er gaf þig og tók. Hreimitt Bennharðsson. Tilboð óskasf í Skoda 110R árgerð 1972 í núveramfi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á Skodaverksfæðimi, Auðbrekku 44 — 4®, Kópavogi í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 á miðvikudag 5. júlí 1972. HjartanLega þökkum við öiium ættingium og vinum sem gföddu okkur með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 50 ára brúðkaupsafmælí okkar 24. júní st. Guð blessi ykkwr öll. Kærar kveðjur. Guðný Magnúsdóttir, Guðbjami Sigmundsson, Akranesi. Verksmiðjusala að Nýlendugöfu 10 Seldur verður næstu daga margs konar prjónafatnaður á börn og ungiinga, buxna- sett, stærðir 1—14 margar gerðir. Peysur, buxur, vesti og margt fleira. Mikilul afsláttur. — Opið kl. 9—6. PRJÓNASTOFAN Nýlendugötu ÍO. Auglýsing um skoöun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoð'im bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júlí 1972: Mánudaginn 3. júli R-11401 til R-11550 Þriðjudaginn 4. — R-11551 — R-11700 Miðvikudaginn 5. — R-11701 — R-11850 Fimmtudaginn 6. — R -11851 — R-12000 Föstudagínn 7. — R -12001 — R-12150 Mánudaginn 10. — R-12151 — R-12300 Þriðjudagirm 11. — R-12301 — R-12450 Míðvikudaginn 12. — R-12451 — R-12600 Fimmtudaginn 13. — R-12601 — R-12750 Föstudagirm 14. — R-12751 — R-12900 Mánudaginn 17. — R-12901 — R-13050 Þriðjudagirm 18. — R-13051 — R-13200 Miðvikudaginn 19. — R-13201 — R-13350 Fimmtudaginn 20. — R-13351 — R-13500 Föstudaginn 21. — R-13501 — R-13650 Mánudaginn 24. — R-13651 — R-13800 Þriðjudaginn 25. — R-13801 — R-13950 Miðvikudaginn 26. — R-13951 — R-14100 Fimmtudaginn 27. — R-14101 — R-14250 Föstudaginn 28. — R-14251 — R-14400 Mánudaginn 31. — R-14401 — R-14550 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifre>ðar símar til bifreiða- eftirlitsins, Borgartúni 7, oq verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til kl. 16,30. AÐALSKOÐUN VEROUR EKKI FRAMKVÆMD Á LAUGARDÖGUM. Festivagrvar, tengivagnar og farþegarbyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram futlgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínurrt, skuki sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- verkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stíUt. Athygli skal vakin á bví, að skráninqamúmer sku’u vera vel læsileg. VANiRÆKI EINHVER AÐ KOMA BIFREIÐ SINNI TIL SKOÐ- UNAR A AUGLÝSTUM TÍMA, VERÐUR HANN LÁTINN SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT UMFERÐARLÖGUM OG BIFREIÐIN TEKIN ÚR UMFERÐ. HVAR SEM TIL HENNAR NÆST. Þetta tilkynnist öHum. sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykiavik, 29. maí 1972. SIGURJÓN SIGURÐSSON. margfaldar markað yðar nucivsincnR ^<^»22480 Rúskinnsj akkar í miklu úrvali GREIÐSLUSKILMÁLAR Gráfeldur hf. LAUGAVEGI 3, IV HÆÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.