Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 25 Jón litli: — Amtna min, líttu á hvað regnboginn þarna er fallegur. Amma: — Ég er orðin svo sjóndöpur, góði minn, að ég sé hann ekki. Jón litli: — Komdu þá með mér,‘ við skulum ganga nær honum. Maria (farin að eldaist): — Mér sýnist að prófessorinn sé farinn að gefa mér hýrt auga, þegar við mætumst. Hanna: — Mér finnst það eðlilegt. Hann er svoddan fornleifagrúskari. Ungur maður: Herra for- stjóri, dóttir yðar hefur lofað að verða konan mín? Forstjórinn: I>ér getið sjáitf- um yður um kennt, gátuð þér við öðru búizt, þar sem hún hangir hér öil kvöld fram á nætur? — Hvernig fór mamma þín að komast að því, að þú þvoðir þér ekki? Stina: Ég gleymdi að bleyta sápuna. — Afi, hafðirðu einu sinni hár alveg eins og snjór er? — Já, drengur minn. — En afi, hver mokaði þvi burt? — Eruð þér þjónninn, sem ég pantaði matinn hjá? — Já, herra. — Hm, þér haldið yður va*l, sé ég. Hvernig liður barna- börnuirnum? — En ástin mín, hvers vegna ertu að gráta, fyrst hlustarverkurinn er betri núna? — Ég er hrædd um, að hann verði alveg farinn, þegar pabbi kemur heim. Hann hef- ur aldrei séð mig með hlustar verk. — Maðurinn minn tók upp hanzkan fyrir stjúrnina, þegar þeir raeddu skattapólitikina! lörn u k JEANE DIXOI N SP ar r ^ rírúturinn, 21. marz — 19. april. Vil.ii fólksins er eins og yindurinn, fljótur aó breytast, og þaó *tti ekki aó koma þér neitt á óvart. I»ú ættir að getu æst þig ui»i» í að vinna sæmilesa. Nautið, 20, aprii — 20. maí. Þú getur fært út kvíarnar og lagfært heilmikið heima fyrir, þótt þú gerðir elckert annað. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júni. Þú getur vel látið i þér heyra á mörgum vígstöðvum, og fengið viðurkenningu. I*ú getur fengið aðstoð eins og vant er, fyrirhyggju laust og óskipulega. Krabbinn, 21. júni — 22. jútí. Þú verður að fara þér hægt, ef þú starfar eingöngu að eigin hags munum. Ljónið, 23. júU — 22. ágúst. TilfiitniiiRamál koma upp á teninginn. fellur þá daglegt starf algerlega í skugga þessara. Mærin. 23. ágúst — 22. septemher. Stöðufi iðjusemi og uatni við einstakt verkefni, setja mikinn Bvip á dag:iiin i dag. Vogin, 22. september — 22. október. l»ér fer að líða betur iiinan brjósts og gamlar vonir glæðast. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú heldur áfram að uppteknum liætti við verk, sem hafið er. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það kaim að vera verðugt verkefni að grafa.st fyrir um upptök stórmáls, nieðan þú vinnur að eigin málum. Steingeitin, 22. desember — 19. jam'iar. Þú jgetur stytt þér leift f fjármálum, en þar verðurðu að vera þagmæbkur. Allar tilraunir til að bæta heimilið bera mikinn árang- ur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. fetmíar. Þú ættir að hafa vilja til að haga seglum eftir vindi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Eitthvað nýtt os: utanaðkomaiiidi kemur til skjalamia. Hf Útbod &Samningar Tiiboðaöflun — samrvingsgorð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14324 (Freyjugötu 37 — sími 12105). HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaróttarlögrmður skjalaþýöandi — ensku Austurstreati 14 simar 10332 og 35673 Fiskvinnsluskólinn Verkleg kennsla í undirbúningsdeild skól- ans hefst um miðjan ágúst n.k. Umsóknir um skóCavist ásamt afriti af próf- skírteini sendist fyrir 10. júlí n.k. til Fisk- vinnsluskólans, Skúlagötu 4, Reykjavík, sími 20240. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðizt gagnfræðapróf eða landspróf miðskóla. Skólastjóri. ERUM FLUTTIR Timbur er líka eitt af því sem þér fáið hjá Byko Móta- og sperruviður í hentugustu þykktum, breiddum og lengdum. Einnig smíðaviður. Þilplötur hvers konar úr upphituðu geymsluhúsi. Góð aðstaða til skjótrar og öruggrar afgreiðslu. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÚPAV0GS SÍMI 410 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.