Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 4 JÚLÍ 1972
Byssur fyrir
San Sebastian
Stórfengleg og spennandi banda-
rísk litmynd, tekin í Mexíkó.
Leikstjóri: Henri Verneuil.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Undir urðarmána
GREGORY PECK ■ EVA MARIE SAINT
In • Ptfcule Mui!ig»n Piodvclioo ol
THE STALKING MOON
'"■""'BOBEHT FQBSIEB
Afar spennandi, viðburðarík og
vel gerð bandarísk litmynd, um
þrautseigju og hetjudáð.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Hvernig bregzfu
við berum kroppi
(„What Do You Say to a Naked
Lady?")
Ný bandarísk kvikmynd, gerð af
ALLEN FUNT, sem frægur er
fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand-
id Camera" (Leyni-kvikmynda-
tökuvélin). i kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem
það hefur á venjulegan borgara
þegar hann verður skyndilega
fyrir einhverju óvæntu og furðu-
legu, og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvikmynda-
tökuvélum og hljóðnemum eru
svo skráð viðhrögð hans, sem
oftast nær eru ekki síður óvænt
og brosleg. Fyrst og fremst er
þessi kvikmynd gamanleikur um
kynlíf, nekt og nútíma siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Eiginkonur
lœknanna
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og áhrifamikil,
ný, amerísk úrvalskvikmynd í
litum, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Frank G. Slaughter,
sem komið hefur út á íslenzku.
Leikstjóri: George Schaefer.
Aðalhlutverk: Dyan Cannon,
Richard Crenna, Gene Hackman,
Carroll O’Conner, Rachel
Roberts.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sýnd með met aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
líll
Borsalino
Frábær bandarísk litmynd, sem
alls staðar hefur hlotið gífurleg-
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Aiain Delon
Michel Bouquet
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Fasteigna- og
skipasa'an hf.
Strandgötu 45. Hafnarfirði.
Op>ð atla virka daga kl. 1—5.
Simi 52043.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræð stórmynd, tekin á
mestu og fjölmennustu pop-há-
tið, sem haldin hefur verið.
Joan Baez
Joe Cocker
Country Joe & The Fish
Crosby, Stills and Nash
Richie Havens
Jimi Hendrix
Santana
John Sebastian
Ten Years After
The Who
Stórkostleg pop-tónlist í 3
klukkustundir.
Sýnd kl. 5 og 9.
Volvo eigendur
Verkstæði okkar verður lokað vegna sumar-
leyfa dagana 17.—30. júlí að báðum dögum
meðtöldum.
TrTT rwv«"D ‘rr,n BBB
w JLi JLi JL JL JLm JlI Jl •
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
Breytt símanúmer
Framvegis verður símanúmer okkar 25311.
Guðmundux B. Guðmundsson læknir,
ísak G. Hallgrímsson læknir.
Keflavík
Einbýlishús — iðnaðarhús
Til sölu 4ra herbergja einbýlishús og 150
ferm. iðnaðarhús. Iðnaðarhúsnæðið er nýtt
sem bílaverkstæði, en má einnig nota til
annars t. d. trésmíðaverkstæði, vörugeymslu
og fleira. Næg verkefni fyrir hendi. Húsin
seljast saman eða sitt í hvoru lagi.
Kaup — sala
Nú er gróska i efnahagslifi þjóðarinnar sem fortiðin ein veit
hvað varirir lengi. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús-
muna þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreíðsla.
HÚSMUNASKALINN. Klapparstíg 29. simar 10099 og 10059.
FASTEIGNASALAN,
HAFNARGÖTU 27,
KEFLAVlK
SÍMI 1420.
Síami 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI.
“A COCKEYED
MASTERPIECE!”
—Joseph Morgenstern, Newsweek
MASH
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
Ljúfa Charify
MEETCWWm
SHiRLEY MncLRlNE
Úrvals bandarísk söngva- og
gamanmynd í litum og Panavis-
ion, sem farið hefur sigurför um
heiminn, gerð eftir Broadway-
söngleiknum „Sweet Charity".
Leikstjóri: Bob Fosse.
Tónlist eftir Cy Coieman.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
Mc Laine skila sínu bezta hlut-
verki til þessa, en hún leikur
titilhlutverkið. Meðleikarar eru
Sammy Dawis jr., Ricardo Mont-
alban og John McMartin.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hópferðir
“il le:gu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bilar.
Kjartan ingimarsson
sími 32716.