Morgunblaðið - 04.07.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.07.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLl 1972 Sími 50249. Mackenna's gold Spennandi bandarísk stórmynd i litum með íslenzkum texta. Gregory Peck Omar Sharif Síðasta sinn. gfiPAVOGSBíri Byltingarforkólfarnir Sprenghlægileg litmynd með ís- lenzkum texta. Ernie Wise. - Margit Saad. Endursýnd kl. 5.15 og 9. aÆMRBiP —1»J— 1 in 11 1 'ff ,i i» Sími 50184. D AUÐI N N í rauða jagúarnum Hörkuspennandi þýzk-bandarísk njósnamynd í fitum, e-r segir frá bandarískum F. B. I. lögreglu- manni (Jerry Cotton), er bafður var sem agn fyrir alþjóðlegan glæpahring. ISLEIMZKUR TEXTI. George Nader og Heinz Weiss. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum irvnan 14 ára. 8—11 OPIÐ HÚS í Tónabæ í kvöld. Diskótek — plötusnúður Sigur- jón Sighvatsson. Aðgangseyrir 50 krónur. Aldurstakmark fædd '58 og eldri. Munið nafnskírteinin. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun í ár veita styrk úr sjóðnum til hjúkrunarkonu, er óskar að sérþjáifa sig í hjúkrun herla- og taugaskurðsjúklinga Umsóknir, stíiaðar til sjóðsins, berist yfirlækni Landspítalans, dr. Snorra Hallgrfmssyni, fyrir 7. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Pétur Urbancic i síma 37673. SJÓÐSSTJÓRNIN. Hé: með tilkynnist það viðskiptavinum vorum að Rafmótorverksmiðian verður lokuð frá 15. júlí tid 10. ágúst. — Engar viðgerðir, né heldur nýsmíði mótora, fer fram á þessu tímabili. jöTunn hp HRinCBnflUT IIO, REVKJflUÍK, íimi 17060 • Þfóunin heklur ifram: kröíurnar aukast, einnig ttl helmillsþæglnda: færrt spor - stærrí Innkaup I einu. ATLAS býdur því 4 nýja, störa skápa (H 150 X B 59,5}: kæliskáp árr frystihólfs, kæliskáp meO frystlhólfl, sambyggóan kæli- og frystiskáp og frystiskáp. Einnig enn stærri sambyggdan kæll- og Irystiskáp (H 170 X B 59,5). ATLAS ber af um útlit og frágang. Sjáið sjált — lltið Inn og skoðlðl 5 STÓRMEISTARAR Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. — Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. Veitingahúsið Lækjarteig 2 Hljómsveitin ÁSAR leiur í nýja salnum til klukkan 11.30. Félagsvist í kvöld LINDARBÆR — SIGTÚN — BINGÓ f KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði á bezta stað við Snorra- braut til sölu. Uppflýsingar gefur AGNAR GÚSTAFSSON HRL., Austurstræti 14. HLUSTAVERND. - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö'u 16. Reykjavík. Simar 13280 og 14630 RANGE nOVER LAHD ROVER. FERÐABlLL — TORFÆRUBlLL LÚXUSBlLL — HRAÐAKSTURSBILL Með þvi að sameina orku og þægindi Rover fólksbilsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. Stuttur afgreiSslufrestur Komið, skoðið og kynnist HEKLA HF. Ldutjdvegi 1 70—— 172 — Si'ni 2^240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.