Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 04.07.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 4. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les „Lindina rauðu“, kínverskt ævintýri í þýö- ingu Ingibjargar Jónsdóttur; síöari hluti. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við dr. Jakob Magn- ússon fiskifræðing um karfarann- sóknir. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Tékknesk kamm- ersveit leikur Serenötu i Es-dúr op. 6 fyrir strengjasveit eftir Josef Suk; Josef Vlach stj. Fílharmóníusveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 4 i G-dúr op. 88 eftir Dvorák; Bruno Walter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir liádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatus- Anna“ eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Earl Wild og hljómsveitin „Symp- hony öf the Air“ leika Konsert fyr- ir píanó og hljómsveit í F-dúr eft- ir Gian Carlo Menotti; Jorge Mest- er stj. Fíiharmóníusveitin í New York leikur Sinfonia India eftir Carlos Chávez; Leonard Bernstein stjórn- ar. Artur Rubinstein leikur á planó Verk eftir Villa-Lobos: Próle de Bébé, Brúðusvítuna og tónverk fyr ir píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajla“ eftir A. J. Friis Kristín Sveinbjörnsdóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Heimsmeistaraeinvígið í skák Farið yfir 1. skákina. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Islenzkt umhverfi Hlynur Sigtryggsson veðurstofu- stjóri talar. 20.00 I,ög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur I þættinum verður fjallað um af- brotamál unglinga. Umsjónarmað- ur: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Óperuhljómsveitin í Covent (■arden leikur Karnival í París, forleik eftir Jo- han Svendsen; John Hollings- worth stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir Francoise Sagan l>órunn Sigurðardóttir leikkona les (4). 22.35 Harmóníkulög: Lennart Wár- mell og félagar leika. 22.50 Á hljóðbergi Ruby Dee endursegir nígeriska þjóðsögu, „The Food Drum“. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 5. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Edda Scheving les „Daka og Dal un“ kínverskt ævintýri í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur; fyrri hlutL Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Kirkjutónlist eftir Bach kl. 10,25: Helmut Walcha leikur á orgel Missa Brevis. Þýzkir söngvarar, Tómasarkórinn og Gewandhaushljómsveitin i Leip zig flytja kantötuna „Gott ist mein König“; Kurt Thomas stj. Fréttir ki. 11,00 Tónleikar: Régine Crespin syngur lagaflokk op. 135 eftir Schumann. Filharmoníusveit Lundúna leikur tvo hljómsveitarþætti eftir Delius; - Sir Thomas Beecham stjórnar. Kgl. hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur ,,Álfhól“, leikhústón- list eftir Kuhlau; Hye-Knudsen stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna“ eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (9). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 íslenzk tónlist a. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson, Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vig fússon leika. b. „1 lundi ljóðs og hljóma“, laga flokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúiku“ eftir Emil Thor- oddsen Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jóns son syngja; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanóið. 16,15 Veðurfregnir. Stofnun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Haraidur Jóhannsson hagfræðing- ur flytur erindi. 16,40 Lög leikin á klarínettu 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 „Konan frá Vínarhorg“ Dr. Maria-Bayer-Júttner tónlistar- kennari rekur minningar sinar; Erlingur Davíðsson ritstjóri færði í letur. 18,00 Fréttir á ensku. 18,10. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttur. 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 20,00 Sex ný sönglög eftir Pál Isólfsson. í»uríður Pálsdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á píanó. Happdrætti Olympíunefndor Þar sem ekki hafa verið gerð ful'l skil í happ- drætti nefndarinnar, hefur verið ákveðið að fresta drætti til 29. júlí. Þeir, sem fengið hafa senda happdrættis- miða, eru vinsamlega beðnir að greiða and- virði þeirra til næsta banka eða pósthúss, sem al'lra fyrst. ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, sími 30955. 20,20 Sumarvaka a. „Hef eg grun um hyggju frón“ Séra Ágúst Sigurðsson flytur fyrsta frásöguþátt sinn undan Jökii. b. Oft er það gott, sem gamlir kveða Vísnaþáttur tekinn saman af Braga Jónssyni frá Hoftúnum. Baldur Pálmason flytur. c. Villudyr Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. d. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög eft ir Matthías Karelsson, Jón Bene diktsson og Sigfús Halldórsson við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. 21.30 tJtvarpssagan: „Hamingjudagar“ eftir Björn J. Blöndal Höfundur les (5). Lokað Bifreiðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa á tímabilinu 4.—20. ágúst að báðum dögum meðtöldum. HR. HRISTiANSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir Francoise Sagan Þórunn Sigurðardóttir leikkona les (5). 22,35 Nútímatónlist Umsjónarmaður: Haildór Haraldsson. 23,20 Fréttir í stuttu máli Oagskrárlok. HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI Bifreiöaeigendur & BLAUPUNKT Verzlun vor býður mjög fjölbreytt PHILIPS úrvai af bilaútvörpum og stereo ^S/V,WY segulböndum. Einnig er fyrirliggjandi úrval af fylgihlutum: festingum, loftnetum og hátölurum. Verkstæði okkar sér um ísetningar á tækjunum, svo og alla þjónustu. TÆÐMH! Einholti 2 Reykjavík Sími 23220 SEVYLOR BÁTAR FYRIR SUMARIÐ uanai SfygúióóQn h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.