Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 31

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 31
MORGMSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 4. JÚLÍ 1972i 31 •] Nú eru skemmtiferðasldpin aftur farin að heimsækja Reykjavík og þessi mynd var tekin inni i Sundahöfn á föstudaginn, er tvö skemmtiferðaskip af minni gerðinni lágu þar við bryggju, IRPINIA og RENAISSANCE. (Ljósm. Herm. Sig.). — Tækifæri Rithöfundur 1 málaf erlum — út af byggingaf ramkvæmdum NÝLEGA var þing’fest fyrir dómstóluim í Ám'essýslu mál, sem Lúóvík Ó. Guðjónsison, plastlajgningarmaður, hefur höfð- að gegn Guðmiundi Daníelsisyni, rithöfundi, vegma vainigreiðshi á vtamu og efni við lagningu trefjaplasts á þa)k íibúðarhúss hans — samitais að upphæð 69.450,00 auk vaxit'a og máls- kostnaðar. Verður þetta mál væntanlega tekið fyrir í haust. Mál þetta er þannig til orðið, að við byggiragu nýs iibúðarhúss á Selfossi, sem Guðmundur átti, var sett á steimþak þess gler- trefjapla.st til hliífðar. Nokkru síðar komu í Ijós gailar í plast- iiniu, þamniig að teggja varð pl'asitið á nýjan teik. Neitar Guðmundur að greiða þennan siíðari reikninig, þar seim hann telur mega rekja gallana til vanfeun nátt'u verik- takans að fara með efnið, en verktakinn telur hins vegar að sfcemrwndirnar i plastinu staifi af igöílum í steinsteypuinni. Málareksfur þessi hefiur alið af sér greinaflokk, sem Guðmundur Fáskrúðsfirði, 3. júlí-. LAUGARDAGINN 1. júlí bættist nýr 12 lesta bátur í flota Fá- skrúðsfirðinga. Hann var byggð ur i Bátalóni i Hafnarfirði og ber naifnið „piiríður" SU 401. Eig- andi er Bergur Hallgrimsson, Fáskrúðsfirði. Báturinn hefur nú þegar farið í tvo róðra og afl- að vel. Mi'kil fiskgegnd er á miðum smærri báta, sem stunda hand- faeraveiðar, og hefur aflinn kom- izt uipp í 2% lest á bát með þrj á menn á. En miklar ógæftir hafa hiamlað veiðum að undanförnu. Héðan eru gerðir út miili 30 og 40 opnir og lokaðir bátar og er því mikil atvinna núna í sam- bandi við fiskvinnslu. >rír stórir bátar eru gerðir héðan út, tveir á humar og hefur annar þeirra aflað sæmilega miðað við það UMSÓKNARFRESTUR um stöðu skólastjóra Bændaskólans á Hvanneyri rann út 1. júní sl„ og voru iimsækjendur sjö talsins: Agnar Guðnason, ráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands, Gunn- ar Bjarnason, kennari á Hvann- eyri, Jóhann Eiríksson, ráðu- nautur hjá Búnaðarfélagi ís- Iands, Jón V. Jónmundsson, sér- fræðingur hjá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins, Magnús B. Magnús B. Jónsson Dauiíeiisson sikrifar í Suðurland og þár rekiur hamn aðdragainda má'isins frá símum sjónarhóli, — undir yfirskriftirani „Vefarar keisarans." Þar lýsir hamn þvi yfir, að hann telji stefnamda ekki eiiga meimar kröfúr á hend- uir sér. Hafa greinar þessar þeg- ar birzrt í þremur siðusrtu blöðum Suðurtlands, og fleiri eru vænt- amlegar að sögn Guðmundar. Þannig birti Guðimumidur í síð- asta blaði Suðurlainds orðsend- ingu til al'lra þeirra, sem telja sig eiga uim sárt að binda vegma gail'laðrar vinniu við bygginga- framikvæmdir, og auiglýsir hann afitir skýrslum um reynslu við- komandi í þeim efnuim. 1 sam- tali við Morgumblaðið sagði Guðmundur, að bærust honum margair skýnslur um hrakfarir neytenda í viðskiptum við verfc- taka, mundi hamn vaifalaust birrta einhverjar þeirra í blaði sinu, og jafnvel — ef hann sæi ásrtæðu tiil — gefa út bók um þessi mál, sem byggð yði á þessum skýnsl- afiamagn sem nú er á humar- veiðum. Þriðji báturinn er á síld- veiðum í Norðursjó, Hilmar SU 171, og er hann nýlega fiarinm, en var áður í Noregi, þar sem hann var lengdiur. Mikil atvinna er við húsbygg- iragiar og hafin bygging lands- símáhúss og einnig bygging barnaskóla. Er fyrirhuigað að reyna að ljúka grunnplötu að skólanum í siumar. Hér hefur ver ið mikið úrfelli síðastliðinn mán- uð og er varla hægt að segja að komið hafi þurr dagur aliam mámuðinn. Hefúr þetta að sjálf- sögðu komið sér afar illa fyrir alia útivinnu. Fyrir nokkru er hafinn sláttur hér á einium bæ, og væri senni- lega víðar hafinn, ef óþurrkar væru ekki svoma miifclir. Gras- spretta er nokkuð góð. — Fréttaritari. Jónsson, ráðunautur hjá Búnað- arsambandi Suðurlands, Ólafnr R. Dýrmundsson, sérfræðingur, og dr. Stefán Aðalsteinsson, deildarstjóri lijá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Staðan hefur nú verið veitt Magnúsi B. Jónssymi, ráðunauti hjá Búniaðiargambandi Suður- lands. Hanm er fæddur árið 1942, og útskrifaðist úr ÍTramhalds- deild Bændaskólams á Hvamn- eyri árið 1963. Hamin iauk prófi frá Norges Lamdbrulkshögskole árið 1969 og hefur umdanfarin tvö ár starfað hjá Búmaðarsam- bamdi Suðurlands. — Söluhorfur Framhald af bls. 32 svo ofan á og knýr okfcur til að lækka verðið enn, er það mikið áifail fyrir okkur.“ Tollur á rækju er eitt þeirra atriða, sem Islendingar eru nú að reyna að ná samningum um við EBE, en samningaviðræðum verður haldiið áfram i Brússel í þessari viku og hélt samninga- nefnd ístendinga i þeim viðræð- urn utan í morgum. Formaður hennar er Þórhallur Ásgeirsson, ráðu'neytisstjóri. — ískjarnar Framhald af bls. 32 geymslu, sem kjarnarnár fóru í. Hafði Mjólkursamsalan brugðið skjótt við og sent hann inn eftir. Voru kjamamir kommir í frysti- hús kl. 8 á sunnudagiskvöld. 1 borkjörnumum, sem upp eru komnir, hafa öskulögin verið eins miki'l hjálp og vonazt var tfl. Þau hafa reynzt færri en jarðfræðingar töldu að þama mundu fimnamleg. Öskulögin úr nýjustu gosunum eru þekkjan- leg í kjörnunum, saigði Páll, eins og úr Öskju 1961, Grímsvötnum 1934, Grímnsvötnum 1920 og væntanlega örþumnt lag úr Köfclu 1918. Eftir það vantar öskulög, sem góð ástæða þótti til að búast við. Neðar eru svo kom- in aftur 10 öskulög, sem ekki er ennþá a.m.k. hægt að segja hvað am eru. — Þetta er mjög for- viitnilegur efniviður að sjá, sagði Páll. Þegar kjarnarnir eru tekn- ir upp er gerð lýsing á þeirn, mæld öskulög og bólur o.fl., en verulegar ranmsókndr fara fram síðar. Leiðangursmenm eru ákaflega ánægðir með árangurinm af bor- uninni, jafnvel þótt ekki yrði kornizt lengra en nú er. En haldið verður áfram, ef vel geng- ur niður á bofcn á jöklinum. 1 fyrri viku komust bormenn yfir vissa erfiðleika og fór þá að gawga betur. Ættu nú að nást 15 m á dag. En daginn eftir eða á föstudag varð að hætfca bor- un vegna skafrennings, þvi styrkja þurfti þakið á gryfjunni og 9íðan að bjarga tjöldunum, sem farim voru að sligast af snjó. Úr því svona vel gekk að ná kjömunum landieiðina í bíl, verða þeir fluttir í tveimur ferð- um á sama hátt síðar. Richy Bruch kemur HINN kimni sænski frjáls- íþróttamaður Richy Bruch niun keppa liér um næstu helgi. Kemur liann liingað í boði FRÍ, og keppir á afniæl- ismóti sambandsins, sem fram fer á Laugardalsvellinum uni næstu helgi. Brueh er einn af kunnustu frjálsíþróttamönn- um heims, og líklegur verð- Iaimaniaður í kringlukasti á Olympíuleikunum í Miinehen. Hann tók þátt í nióti í Sviþ.jóð í gærkvöldi og kastaði þá 64,60 metra. Fjölmargir aðr- ir þekktir frjálsíþróttamenn munu taka þátt í }>essu af- mælisnióti, en samhliða því fer fram unglingalandskeppui við DanL Framhald af bls. 30 mín., lék Guðgeir skemmti- lega upp miðjuna og inn und- ir vítateiginn. Þaðan reyndi hann skot, Svo virtist sem danski markvörðurinn myndi ná þeim bolta, en Tómas Páls- son gat potað í hann og breytt um stefnu, þanng að mark- vörðurinn kom ekki við vörn- um og ísland hafði jafnað, 1:1. Á 31. mínútu virtist manni ekkert geta hjargað því að Danir skoruðu aftur. Há send ing kom inn í markteig ís- lendiiiganna, þar sem einn af leikmönnum danska liðsins var í sannkölluðu dauðafæri og skallaði í markhornið. En Sigurður Dagsson bjargaði frábærlega vel með því að kasta sér og góma boltann. Upp út útsparkinu eftir þessa sókn danska liðsins náðu íslendingar sókn, þar sem Elmar Geirsson lék aðal- hlutverkið. Hann lék upp kantinn, en einn af dönsku leikmönnunum tókst að renna sér fyrir hann og bjarga í horn. Elmar tók hornspyrnuna vel og Mar- teinn stökk upp til að skalla. Hann hitti hins vegar ekki og boltinn hélt áfram til Eyleifs Hafsteinssonar, sem skaut viðstöðiilaust föstu skoti, sem hafnaði út við stöng danska marksins, án þess að markvörðurinn ætti mögnleika á að verja, 2:1 fyr- ir ísland. En Adam var ekki lengi í Paradís. Á 35. mínútu tókst Simonsen að leika vörn ís- lenzka liðsins ákaflega grátt og skora framhjá Sigurði sem reyndi úthlaup til bjargar. Staðan var aftur jöfn 2:2. Á síðusitu 10 mímútum hálf- leifesins áttu Danir svo þrívegis allgóð tæfcifæri, og litlu munaði t. d. á 42. mínútu er Jack Hansen átti skot af löngu færi, sem Sig- urði tófest að slá yfir. 1 síðari hálfleik áttu svo fs- lendingar sárafá hættuleg tæki- færi, enda mesti broddurinn úr framlmumni, þegar þeir Her- mann og Etenar voru famir. Mörk danska liðsins komu þannig: 50. mín.: fslenzka vörnin galopnast og Keld Bak er í dauðafæri, sem honum tekst að nýta og sendir boitann í netið með lansu skoti af stuttn færl, 3:2. 55. mín. Enn ein varnarmis- tökin hjá íslendingum, og mikið þóf myndast inni í markteignum. Einn af dönsku leikmönnunum á skot af stuttu færi, sem Sigurður kastar sér fyrir og af honum berst boltinn út á liægri kant- inn, þar sem Sten Ziegler er einn fyrir og liann sendir bolt- atsn innan á markstöngina fjær. Einn af islenzku vamar- leikmönnunum var þá kominn inn í markið og spyrnti £rá, en dóniarinn dænidi réttilega mark. 4:2. 85. mín. Allan Simonsen- vinnur návígi við Ólaf Sigur- vinsson úti á liægra kanti og sendir vel fyrir markið. Þar var Heino Hansen fyrir og liafði gott tóm til þess að skalla boltann óverjandi í markið, 5:2. — Landsleikur Framhald af bls. 30 spyrnu rraaður, því þá væru Hol- lendiragar eða Belgíumenra búrair að kaupa harara, varð einhverjutn að orði, og öruigglega voru það orð að'sönnu. Með þvi að Henmarm og Elmar yfirgáfu völliim, mkink- aði broddurinra í íslenzlka sókn- arleiknum. í srtað Hermanns kom Tómas Pálsson, ÍBV, sem átti fremur slakari leilk og sást tæplega langtímum saman í leiknum, en í stað Elmars kom. Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV, og var þetta hans fyrsti landsleikur. Ásgeir kom nokkuð vel frá leiknum, miðað við það að erfitt er að koma inn í svona leik í miðjum klíðum. Sem fyrr segir var það vörn íslenzka liðsins sem brást í þessum leifc, og er langt síðan maður hefur séð Guðna Kjartansson og Einar Gunnars- son fara svona illa út úr návíg- um, eins og þeir gerðu í þessum leik. Bakverðirni.r báðir voru einnig mjög óöruggir, sérstak- lega þó Jóhannes Atlason, og varnartengiliðimir sátu oftasl eftir, þegar Danir hófu skyndi- upphlaup sín. * I stuttu máli Laugardia'lsvöill'ur 3. júlí. Landsleikur: ísland — Dan mörk 2:5 (2:2). Beztu leikmenn íslanda: Elmar Geirsson Éyleifur Hafsteinsson Teitur Þórðarson. Beztu leikmenn Danmerkur: Allan Simonsen Jack Hansen Keld Bak. Mörkin: 0:1 Jack Hansen (13-. mín.). 1:1 Tómas Pálsson (25. mín.). 2:1 Eyieifur Hafsteinsson (32. mín.) 2:2 Allan Simonsen (35. min.) 2:3 Kdld Bak (50. mín.) 2:4 Sten Ziegler (55. mín.) 2:5 Heino Hansen (85. min.) um. Fáskrú5sf jörður: Góður afli smábáta Bændaskólinn á Hvanneyri: Magnús B. Jónsson skipaður skólastjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.