Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 32
IESIÐ DflCIECn JWtrjgnuíWtóí^ ___4________;_____' ÞRIÐJUDAGUR 4. JULÍ 1972 3Hor0unWobit> flUCLVSinCflR ^«-»22480 Söluhorfur á rækju slæmar — ef ekki nást samningar vidEBE „ÞAÐ verður mikið áfall fyrir þá aðila, sem stunda rækju- vinnslu ogf sölu, ef ekki nást samning-ar við Efnahagsbanda- lagið um að rækjan okkar sleppi við tolla, því að nú eru helztu markaðslönd okkar, þ.e. Bret- land, Noregur og Danmörk að ganga í EBE og fara þá smám saman með rækjuna upp í 12% tollflokk, þann sama og hin EBE- löndin hafa. Þessi þrjú iönd kaupa um 75% af rækjufram- leiðslu okkar,“ sagði Bikharð Björgvinsson, framkvæmdastjóri Niðursuðu- og hraðfrystihússins Langeyrar, í viðtali við Mbl. í gær um horfur í sölumálum rækjuseljenda. „>að spyrja kannski sumir: Hvers vegna reynið þið þá ekki að selja til Bandaríkjanna, en svarið við því er einfaldlega það, að Bandarikin hafa verið okkar helzti keppinautur um söluna á Eivrópumarkaðnum," sagði Rík- harð ennfremur. „Rækjuveiði hefur að undanförnu farið mjö'g vaxandi hér við land og er nú stunduð víða, í stað Vestfjarð- anna einna áður. >etta er því orðinn stór liður í útflutnings- framteiðislu okkar og margir sem á henni byggja. Markaðs- ástandið hefur verið erfitt fyrir okkur að undanförnu, og lækkun pundsins setti enn strik í reikn- inginn og lsekkaði verðið til okk- ar. Og ef þessi 12% tollur leggst Framhald á bls. 31 Banaslysið viö Geitháls; Látinn laus úr gæzlu MAÐURINN, sem setið hefur í gæzluvarðhaldi, vegna bana- slyssins við Geitháls árið 1968, var látinn laus á laugardag. Hef- nr málið nú verið sent saksókn- ara ríkisins til ákvörðunar. Mað- tirinn var úrskurðaðiir í gæzlu- varðhald 13. júni, eftir að hann hafði komið heim frá Banda- ríkjunum, þar sem hann hefur búið um skeið. Allan timann héit maðurinn fram sakleysi sínu. >órir Odds- son fulltrúi í Sakadómi Reykja- víkur tjáði Mbl. í gær að reymt yrði að hraða afgreiðsilu málsins hjá saksóiknara eins og frekast væri kostur. Bárðarbunga: ísland og Danmörk lékti landsleik í knattspyrnu á Laugardals- vellinum í gærkvöldi. Lauk leiknum með sigri Dana 5:2, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik 2:2. Mynd þessa tók Kristinn Benediktsson í fyrri hálfleik, er markvörður íslenzka liðsins, Sigurður Dagsson, bjargaði mjög vel með því að kasta sér á eftir bolta, sem stefndi íbláhornið niðri. Sjá nánari um- sögn um leikinn á íþróttasíðu blaðsins. Iskjarnar fyrri alda komnir í frystihús Skefur rækilega yfir tjöldin Blóðtaka í Keflavík Keflavik, 3. júli. BLÓÐSÖFNUNARBIFREIÐ Rauða krossins kom hin.gað til Keflavíkur s.l. fimmtudag, og í samvinnu við björgunarsveitina Stakk var hafin blóðsöfnun í húsi kvenfélagsins, Tjarnarlu'ndi. Alls gáfu 96 manns blóð og fleiri voru blóðflokkaprófaðir. Söifnuðust þarna 45 pottar blóðs alls. UM 170 metrar af ískjarna þeim, sem Ieiðangurinn á Bárðarbungu hefur náð upp úr jöklinum, komu heilu og höldnu til byggða um helg- ina og eru nú í öruggu frosti í Sænska frystihúsinu, þar sem þeir híða vísindalegra rannsókna á veðurfari aftur á 18. öld og ýmsu fleiru. Bor- un gekk vel í sl. viku, eftir að endurbætur voru gerðar á bortækni, og voru leiðangurs- menn húnir að hora 260 m niður nú fyrir helgi. hófst. Flutningurinn á ískjöm- unum gekk sltínandi vel og voru þeir liarðfrosnir, þegar þeir komu í frystibíl við jökulrönd. Var lagt af stað úr Bárðarbúðum laust fyrir miðnætti á laugardag og komið á jökulrönd um 10 leytið um morguninn, en leiðang ur úr borgiinni hafði farið með dísiLsnjóbíl á móti á jökulinn. Við jökulrönd beið frystibill frá MS tilbúinn með 30 stiga frysti- Framhald á bls. 31 — hsj. Hestamannamótið á Hellu: Enginn sátta- fundur EKKI hefiur verið boðaðuir nýr sá'titafiunidur í kjaradeiliu raf- virkja, en sá siíðasti var haldinn á fimm'tudag. Rafvirfkjar hótfiu á fösitudaig að greiða úr verkfaUs- sjóði till félaigsmanna sinna, „og við getum halidið þvi áfraim firam i september, ef því er að skipta," sagði einn fulfltrúi rafvirkja í við- tali við Mbl. í gær. Alvarlegt umferðar- slys Rannsóknar- lögreglan lýsir eftir vitnum ALVABLEGT umferðarslys varð í fyrrakvöld um klukkan 22, er 6 ára drengur varð fyrir bíl og slasaðist alvarlega. Liggur dreng- nrinn i gjörgæzlndeild Borgar- spítalans með liöfnðáverka. Slys- ið varð í Siinnnfelli á móts við Þórufell. Rannsóknarlögreglan veit ekki hvernig slysið vildi til og óskar eftir því að sjóna-r- vottar gefi sig fram, ef elnhverj- ir eru, Bílstjórinn í bíinum, sem drenigurinn varð fyrir, sá hann ekki, fyrr en hamn varð undir bílnium, en drengurinn mun þó hafa orðið undir bíilnium framan- verðuim. Ekki mun bíl'linn hafa verið á óeðliiega mikiilá ferð. Eins og áður er getið liggur drengurinn i gjörgæziudieild og er þungt haldinn. Enginn árangur af leitinni LEITINNI að litlu, dönsku flug- vélinni, sem týndist á fimmtu- daginn, var haldið áfram um helgina og í gær, en án árang- urs. Búizt er við, að leitinni verði haldið áfram í dag, ef veður leyfir. 2000 manns á dansleik - og geysileg ölvun mótsgesta Gó5 bleikjuveiði í Þingvallavatni TALIÐ er, að um sex þúsund manns hafi verið á Hellu vegna Fjórðungsmóts sunnlenzkra hestamanna, þegar mest var, en ekki keypti allur sá fjölda sig inn á mótið, heldur var talsvert um að fólk kæmi fyrst og fremst til að sækja dansleikina, sem voru á Hellu og Hvolsvelli á föstudags- og laugardagskvöld. „Sjálft mótið fór mjög vel fram, enda aðstaða til mótshalds- ins mjög góð,“ sagði Páll Eiriks- son, lögregkivarðstjóri í Reykja vik, en hann stjórmaði lögigæzl- unni á mótinu. „Hins vegar var geysitega mikil ölvun meðal mótsgesta á dansleikjunum, og við þurftum að hafa mikil af- skipti af tuigum unglinga, sem etoki komiu beinlínis á mótið held ur fyrst og fremst til að sækja dansleikina, og komast í slark og alls konar skemmtan." Að sögn Páls voru um 1000 marmis á dansleiknuim á Hel'lu á laugardagsikvöldið, en um 2000 mamns á dansleikinum á Hvoli. „>að fór allt vel fram að segja má, þetta gekk stórSlysalaust," sagði Páll, og kvað afsfcaplega litla breytingu á þessum hesta- mannamótum frá ári til árs. Mjög miikið var um þjóínað úr tjöldum, og kvað Páll það haifa verið erfiðasta vandann, sem lögreglan átti við að glíma. Ekki táldi hamn þó, að þama hefði verið um að ræða sfcipu- lagðan þjófinað í stórum stíl, heidiur miklu fremur að það fólk sem kæmi algerlega farangurs- laust á mót .sem þetta, reyndi að ná sér í svefnpofca, ali.s kyns úti- Framhald á bls. 21 >egar kraparigning kom á Bárðarbungu i sl. viku, urðu leið- angursmenn órólegir, og gerður var út leiðangur til að sækja kjarnana, en fljótlega hafði fryst aftur og gerði mlkinn skafrenn- ing fyrir helgina svo tjöld og annað var allt að fara í kaf, að því er Páll Theodórsson, eðlis- fræðingur, tjáðd blaðinu. Hann kom til byggða með kjömunum, eftir að hafa verið á jöfldinum í 6 vikur eða frá því að borun ANTHONY Royle, aðstoðarráð- herra í brezka utanríkisráðu- neytinu, sagði í Neðri málsstof- unni í brezka þinginu í gær, að samningaviðræðum íslendinga og Breta í landhelgisdeilunni yrði fram haldið með ráðherra- fundi í Reykjavík í næstu viku, að sögn NTB. Pétur Thorsteinsson, ráðu- VEIÐI í Þingvallavatni hefur verið með betra móti í ár, og að sögn Péturs Jóhannssonar, bónda í Mjóanesi, formanns Veiðifélags Þingvallavatns, hef- rueytisstjóri, sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi, að allt útlit væri fyrir, að viðræðurnar myindu ekki hefjast fyrx en í næstu viku, en hinis vegar hefði af íslands hálfu verið reynt að fá þeim flýtt. Sagði Pétur, að vonazt væri til, að endanleg ákvörðun um hvenær viðræðurnar hæfust, yrði tekin síðdegis í dag. ur um þriðjungi meiri afli feng- izt úr vatninu en undanfarin ár. Er það aðallega bleikja, um eitt pund að meðalþyngd og að sögn Péturs hefur fiskurinn verið vænnl í vor og sumar en undan- farin ár. „Þetta er fyrst og fremst því að þakka, að það hefur verið hlýrra vor og sumar en undan- farin ár,“ sagði Pétur. „En við eigum von á að veiðin verði enn meiri, ef virkjanirnar við Sogið fást til að lækka vatnsborð'ið í vatnflmu til muna. Við höfum átt viðræður við fulltrúa þeirra og þeir hafa helzt ek'ki þorað að lækka vatnsyfirborðið, þar sem Búrfellsvirkjun er enn ekki búin að ná fullum afiköstum. En við lifum í góðri von um að þeflr lækki vatnsyfirborðið, þegar Búr felHsvirkj'un hefur náð fullum af köstium." Pétur saigðást þekkja bezt til netaveiðanna í vatninu, sem Framhald á bls. 21 Landhelgisviðræðurnar: Verða líklega 1 næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.