Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 2

Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 2
MOPvG UNFiLAÐCÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1972 - ýW%£SÍ0MÍ8Íx£& Feðg-arnir Sveinn og Björn Pálsson hjá nýju vélinni. (Ljósm. Sv. Þorm.). Ný flugvél NÝR farkostur bættist í gær í ffiugflota Björns Pálssonar og flug'þjónustu hans. Er það 6 irua/nna vél af gerðinni Piper Astec og verður hún notuð jöfn- um höndum til farþegafl'ugs og sjúkraflugs. Vélinni var flog- ið frá Boston í Bandaríkjunum og miliilent í Goose Bay, en það- an ffiogið beint tii Reykjavíbur á 8 kJukkuistuindum og 20 mínút- um. Flugmaður var Knútur Ósk- arsson. Hin nýja öugvél er búin afis- imigartækjum og fulikomnum blindflugs- og siglingatækjum. Fiuigþol hennar verður 7 og hálif klukkustund. Fá happdrættismiða fyrir að nota öryggisbelti Um næstu helgi geta ökumenn á þjóðvegum átt von á að verða stöðvaðir og séu þeir og farþegi í framsæti með öryggisbelti spennt mega þeir búast við að fulltrúar vegaeftirlitsins af- hendi þeim að gjöf miða í happ- drætti sem Umferðarráð hefur efnt til í samvinnu við lögreglu og sjö bifreiðatryggingafélög. Happdrætti þetta er einn iið- ur í fræðslu- og kynningarstarf semi Umferðarráðs í sumai. Happdrættismaðum þessuim, sem hafa m.a. að geyma upplýsingar um öryggisbelti, verður dreift uan hverja heligi í suanar til 27. ágúst. Vikulega verður dregið úr dreifðum miðum og er vinn inguriim 10 þúsund krónur, nema í lokin, þá verður dregið um ferð fyrir tvo til Mallorca. Happdrættið er einis og fyrr segir liður í fræðsiustarfsemi Umferðarráðs, en önnur atriði sem megináherzla verður lögð á í sumar eru: • Að hvetja þá ökumeinn og farþega, siem hafa öryg.gis- belti í bifreiðum sínuim að nota þau. Er taíið að nú séu 15—16 þúsund bifreiðar bún- ar öryggisbeltum. • Að minna á að hafa barnið ávallt í aftursæti bifreiðar. • Allmenn atriði um akstur á þjóðvegum svo sem ökuhrað amn, steinkaot frá hjólum bifreiða, akstur með ljósum o.s.frv. Til þess að leggja áherzlu á fræðsluistarfið verður m.a. dreift 'Ura landið veggspj öldum til að minna á öryggisbeltin og að hafa _ . ... . .. barnið í aftursætinu. Skilti verða Þann,g: eru °kumenn m,nnt,r a sett upp við þjóðvegi og þættir verða í hljóðvarpi. öryggisbeltin er þeir aka þjóðvegi landsins. Grænlenzk bændaför til íslenzkra fjárbúa OM miðjan þennan mánuð, eða nánar tiltekið hinn 16. þ.m., eru Væntanlegir í kynnisför til ís- lands 40 ungir grænlenzldr fjár- bændur. Fjárbændumir bafa með sér samtök, Félag ungra fjárbænda, og eru þeir búsettir í Suðvestur- Grænlandi. Hingað til lands koma þeir fyr ir miLLigöngu aðalræðismanns Dana hér, Ludvig Storr, en Bua> aðarfélag íslands, búnaðarmála- stjóri Halldór Pálsson og GisLl Krfetjánsson, tóku strax mjög vel í þessa hugmynd Grænlend- inganma að heimsækja islen2Íka bændiur. Blaðskák Akureyri Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Magnús Ólaf son ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Akureyrar Gylfl Þörhalisson Tryggvi Páisson. 40. b3-b4 Þannig miun Búnaðarfélag fs- lands gera sitt til þess að ferðin verði fjárbændum í senn gagn- leg og ánægjuleg, sagði L. Storr í gær. Þeir mumu staidra hér við frá 16. til 20. juli og munu m.a. heimsækja bændu-r og bú í Borg- arfirði og fara austur fyrir Fjall. Grænlendingarnir koma hing- að með fltugvél úr danska flug- hermim, sem flytur þá frá Nars- arssuaq og með hinni sömu ffiug- vél fara þeir heim aftur. Fuilvíst er talið að í þessum Fram sigraði LEIKUR Fram og Breiðabliks á LauigardalsvelMnuim i gærkvöldi fór þannig að Fram sigraði með þremur mörkum gegm einu. Jafntefli í Kef lavík ÍBK og VALUR gerðu jafntefli í leik sinum í 1. deild Islands- mótsins í gærkvöldi. Bæði liðin gerðu þrjú mörk. Staðan í háll- leik var 2:1 fyrir Val. Öll mörk Vals gerði Ingi Bjöm Alberts- son, en Hörður Ragnarsson skor- aði tvö af mörkum Keflvíkinga og Grétar Magnússon eitt. Nán- ar um IeLkinn í blaðinu á morg- tm. hópi verði fjárbændur er hér hafa lært og starfað á fjárbúum og verið vetrarmenn og gietið sér hið bezta orð. Þetta muin vera fyrsta græn- lenzka bændaförin til íslands, sem farin hefiur verið. Bréf Fischers til Spasskys í GÆRMORGUN skrifaði Bobby Fisclier Boris Spasský sérstakt afsökunarbréf, sem lögfræðingur lians, Paul Mars- hall, aflienti lieinismeistaran- um. Fer það liér á eftir. Kæri Boris. Ég bið þig virnsamlegast að móttaka mina innilegustu aJ- sökunarbeiðni fyrir ósæmi- lega iramkomu mlna með því að vera ekki viðstaddur setn- ingarathöfnina. Ég lét ein- faldlega iítilf jörlega deilu mina um peninga við islenzku skipuleggjenduma leiða mig í gönur. Ég hef móðgað þig og land þitt, Sovétríkin, þar sem skák er í hávegum höfð. Ég vil einnig bera fram af- sökunarbeiðni mlna við dr. Max Euwe, forseta FIDE, við skipuleggjendur einvígisins á Islandi, við þúsundir skákunn enda í heiminum og þá sér- staklega við þær milljónir skákunnenda og vini, sem ég á í Sovétrikjunum. Kfitir að ég mætti ekki til leiks i fyrstu skákinui til- kynn.ti dr. Euwe, að fyrstu skákinni yrði fresitað, áin þess að það yrði látið bitna á mér. Þá barst þú ekiki fram nein mótmæli. Nú er mér tjáð, að rússneska skáksambandið krefjist þess, að fyrsta stoák- in verði dæmd af mér, Tíma- setning þessarar kröfu virð- ist valda efasemdum tim, hvers vegna skáksamband þitt krafðist þess ekki í upp- hafi, að skákin yrði dæmd af mér. Ef þessi krafa verður saimþykkt, verð ég að sæta miklu erfiðari aðstöðu en þú. Jafnvel áin þessa munt þú hafa ávirmiiniginn af þvi að byrja með þvi að þurfa aðeins 12 vinninga af 24 til þess að halda titK þín- um en ég þarf 12% vimning til þess að vinna heimsmeist- aratitilinn. Ef orðið yrði við kröfiu þessari, myndir þú að- eins þurfla íl vinninga af 23, en ég myndii etftir sem áður þurfia 12% vinning af 23. Með öðrum orðuan ég verð að vinna þrjár skákir ám taps til þess að komiast í þá aðstöðu, sem þú hefðir í byrjan einvig- isins og ég trúi því ekki, að heimsmeistarinn óski eftir Slítou forskoti til þess að tefila við mig. Ég veit, að þú ert dreng- liyndu.r maður og göfugmenm og ég hlakka til þess að tefla við þig spenmandi skákár. Þinn eiiníaégur, Bobby Fischer. Prior um landhelgismálið: Of snemmt að tala um her- skipavernd BREZKU blöðin London Tinies að LsJenzka stjórnin yrði að mæta og Daily TelegTaph skýrðu frá ti'l saimninga með slíka hótun yftr þvi hinn 4. þessa mánaðar, að á fundi með brezknm útgerðar- mönnum hafi James Prior, land- búnaðarráðlierra Bretlands, sagt, að þótt ekki væri hægt að úti- loka þann möguleika að herskip yrðu send til að vernda togara innan 50 mílna fiskveiðilögsögu íslands, væri enn allt of snemmt að ræða það mál. Prior sagði, að viðræður leið- toga landanna miðuðu einmitt að því að hindra að það gæti gerzt, og taldii etoki rétt að ræða málið nánar þar sem ódirengilegt væri höfði sér. Prior kvaðsit ekki geta talið sig bjartsýnaji á að lausn fengist á má'linu, en Bretar væru ákveðnir í að gera allt sem i þeirra valdi stæði til að svo mætti verða. Pólski-Fiat BIFREIÐIN, sem Fischer hefur fengið að láni og sögð var í MEbi, í gær af Fiat-gerð frá Sveini Eg- ilssyni h.f., er aif gerðinni Polislki- Fiat og Þ. Jónsson & Co heflur lánað hana. Lúaleg og lítilmannleg árás — sagdi Birgir ísleifur Gunnarsson um órök- studda gagnrýni Kristjáns Benediktssonar á störf borgarstjóra BORGARFULLTRÚI Framsókn- arfiokksins, Kristján Benedikts- son réðst að Geir Hallgrímssyni, borgarstjóra, ntan dagskrár á fnndi borgarstjórnar í gærdag og taldi hann hafa vanrækt starf sitt sem borgarstjóri. Borgarfull- trúinn nefndi engin dæmi máli sínu til stuðnings. Birgir ísleif- ur Gunnarsson skoraði á hann að finna þessum fullyrðingum stað með því að nefna dæmi þar um. Kristján Benediktsson varð ekki við þessari áskorun. Geir Hallgrímsson sagði m.a. að hann hefði farið í ferðalög út á land i sumar í fríi sínu, og frí fengi liann eins og aðrir starfsmenn. Kristján Benediktsson saigði í upphafi, að starf borgarstjórans væri margþætt og vandasamt; borgarstjóriirm væri æðsti emb ættisimaður borgarinnar O'g ætti að vera fyrirmynd annarra starfsmamna. Hamn ætti að sjá um, að áJkvörðunum borgarstjóm ar væri framfylgt og borgaram- ir æfebu að geba leitað til hans. Kristjáin sagði síðarn, að núver- amdi borgarstjóri hefði tekið að sér störí utan borgarstjórastarfs ins. Nefmdi hamm m.a. þimg- memnsku og störf fyrir Sjáflfstæð isflokkinn. Kristján saigði, að það væri eteki ofmælt, að borg- arstjórastarfið væri orðið auka- starf, og embættimu hefði verið sýnd litillsvirðimig. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri þakkaðí Kristjáni Benedi'ktesyni umhyggju hanis fyrir sér og símu starfi og þá hugulsemi að hefja máls á þessu ám þeists að geta þess eimu orði áður. Borgarstjóri benti m.a. á, að vemja væri t. d. á Alþingi að gera ráðheirra við- vart með nokkrum fyirirvara, þegar fyrirflpumuim eða athuga- semdum væri beint til hans utan dagskráir. Þetta væri þó auka- atriði. Geir Hallgrímsson sagðist ekki bera á móti því, að starf borgarstjórams væri mikilvægt; sjálfur sagðist hamm taka það bæði alvárlega og hátíðlega. Haiirt gat þess, að þau ferða- lög, sem hann hefði farið í sumar út á land, hefðu verið farin i frí- tíma. B orgarstj óriran femigi fri að sumarlagi eima og aðrir. Frá þinglokum hefði hanm verið fjarverandi í 13 daga. Geir Hail- grímisson sagðiat ekki ætla að tíunida í eimstökum atriðúm, hversu lamigúr vimmudaguir bórg arstjórana væri, hanm hefði eklti gert það fyrr og hefði það ekiki í hyggju nú. Reykvíkimgar og borgarstjórm yrðu að meta það efnislega. En hann sagðist vilja vekja athygli á, að Kristjám Benediktsson hefði í engu haft efmislega gagmrými fram að færa á störf borgarstj óra. Hamm hefði borið fram óröksituddár fullyrð- ingaa- um, að ákvörðunartakam hefði færat firá borganstjóraemh ættimu yfir á herðar anrtátrá embættiismahma borgarinTtar1. Bngin dæmi hefðu verið neflnd þessari fiullyrðimigu tid sbuðnings. Að lokum sagði Geir Hallgríims son, að sér þæbti væmt urti þeséa athugasemd; hún sýndi, að störf hans væru eklki eimsilds metkt. ’ Framhald á bte. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.