Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 3

Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUIR 7. JÚLl 1972 3 Fra.mhaWl af bls. 1 Boiis SjKussky kynntiur i Ijmgar dalshöllinni í gærkvöldi og Fischer fagnar með kröftngrn lófataki ásamt öðrum viðstöddum. tnaíki í Fisdher o|g vatt sér / Spass'ky rmiinidi óislka eftdr að sliðten að honuim með framrétta handfllegigi. Bobby benti samstund is á hægxi hönd hans og svart peð kom í fjós þegar Spaseky opnaiða lófanin. Fischer brostö. Auðiséð var að Fisdher leið vei iþagar hanin var setztur við sikók- borðið. Hamn var emnþá hýrari á svip, en þegiar hann kom í sai- inm oig tevigði makindatega úr sér eins og hann væri heima hjá séc og hneppti írá sér vestinu og haifði aöflam huigamm við borð- 'ið. Fiisöher hafði ekki séð skák- borðið áður otg kvantaði yfir lýs- inigmmni. Verðiur það imáil atlhug- að mæstu daga að sögm Guðmund air G. Þórarinsisonar. Að lokinni þessari a<thugum gek'k Fischer til Spa'ssikys og kvaddd hamm með ihandabamdi, en siðan gekk hamn úr salnum. t>ar með var iokið /þessari eftirminnilegu atlhötfn og „einvígi aídarimmar“ hofið. Fynsrta sfkálkim verður tefld n.k. þriðjudag, en það var síðasta kraifá Rússanma að einvígið hæf- ist ekki fyrr en þá. Báru þeir hama fram við dómiaranm áður em Fischer og Spassky igemigu í kieppnissailinin og féMlst Fdseher strax á hana. Áður hafði það komið fram hjá Rússunum að þeir viJdu láta dæcma fyrstu skákima tapaða fyrir Fischeir, em í yfirlýsimgu Geileir® í gærkvöldi var ekkert mimmizt á slíkt og eimmig kom það fram í Tass-skeyti írá Moslkvu í gærkvöldi að ölflum kröfuim hefði verið fúUniægt og eklki var minnizt sérstaklega á fyrstu sikákina. Á blaðamanna- fundi með Rússunum í fynradag var Geflfler spurður að þvi hvort skákin, sem fram áttd að fara s.l. sunnudag, yrði dæmd sér og var á honiurn að heyra að heims- meistarinin óskaði þess eldki FLUTTUR AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM Bobby Fischer kom eld- snemma í morgun út að Hótel Loftleiðum og borðaði tvo diska af skyri í „kafeterfunni“, án þess að starfsfólfcið bæri kenmsfl á hann. Ekkert hafði verið til- kynnt um komu sfkákmeistarams, en hann kom til þess að skoða og setjast að í viðhafinaríbúðimini að Hótel IxiftXeiðum. Ástæðan fyrir því að Flscher fXiUitltiist nú í íbúð' þá, sem honum hafði verið búin að Hótel Loft- leiðum, vao- sú, að hanm unir sér ekki vel í DAS-'húsinu. Því veld- ur hávaðimn i nýbyggimgunum í kring, em þar eru iðmaðarmemon kornnir til starifa snemma á morgnana, en Fischer gengur til náða seint á nóttiimná og sefur fnam á daig. Hann byrjar á skák- ranimsókn'um sínum seiint á kvöldin og heldur þeim áfram fram á mót-t. DR. EU\VE FARINN Dr. Max Euwe, fórsieti Aflþjóða- sikáflssamibandsdns, hélt utan í gær og tók þá EnigJend'ángurinn Hanry Golomibeik við yfirstjóm einvígisins i fjarveru hans, en Golomibek á seeti í framkvæmda- ráði FIDE. Eftiir að dreigið hafði verið um fliti, var einvágið sjáflft raunveruJaga talið byrjað og yifirstjóm þess i höndum vestur- þýzika stórmeistarans, Lotfliar Schmid. Rannsóknum við Mývatn — haldið áfram RANNSÓKNUM við Mývatm veirður hafldið áfram í sumar, sQitmuðu raumar e/kfki í vetur, þar sem Jón Óflafsson eftnafræðingur fór nokkrum anmtm morður. Allt í lagi 1 GÆR.KVÖLDI voru skip oig bártar beðmir að litast um eftir rtveimur gúmmíbártium sem farið ihötfðu frá S'iiglufárði í fyrradaig áfleið'is tifl lisafjarðar. Eldært hatföi frétzit atf báitumum. Brártt hom 5 Djós að bátsmnenn höíðu verið í góðu yfdriærti á Hrauni á Skatga i fyrrimótt, haldáð ytfir Húmatfflóa í gær og komið að Fimnbogasrtöðum í gærdatg. Það- eun IhéJdu þeir atf stað tifl Horn- viflcur með nægar visitir og eflds- weyti. í sumar Hann vinmur nú mest í Reykja- vílk úr sýnishomum að morðan og því fleirtuðum við írétta hjá honum af ra nmsókmumuim, Jón sagðái, að Pétur Jómassom, líffræðimigur mundi koma til landstins í næstu viku með að- stoðarfólk, og fara norður. Hann mun sérstaklega rainnsaka mýið og lwtndýr í vatminu með sámu aiðstoðarfólki. Dr, Niefls Arvid Nielsson, vatmafiskafræðimgur var í júná við Mývatm, en hanm var að kanma silumigsstofmimm. Hákom Aðalsteimssom, vatmalíf- fræðimgur hefur verið fyrir norðan sdðan í lok mai og hefldur áfram að rammsaka svifið í vatn- imu. Það eru mjög fjöflþærtrtar og umtfangsmikflar ranmsókmir, sem fraim fáxa á Mývatnssvæðinu og ná yfir svæðið afllt og niður Laxá. Jóm sagði ekflært sérsrtakt að fxétta af rammsóflan- Golombek kynntir Bobby Fischer í LaiigardaJsliöIlinni í gærkvöldi. Fischer var hinn hressasti í bragði og var lagnað með lófataki aí heimsmeistaran um og öðmm viðstöddum. Um leið og Bobby Fischer var setztmr við skákborðið áttu taflmennirnir og taflplatan hug hans allan, eins og sjá má & myndinni þar sem Eothar Schmid yfirdömari er að tata. unum, breytt hefði verið vinmu- tilhögun á ýmsu etftir þvi sem lærzt lietfðd um þetta kerfi og vegma ýmdssa aðetæðna. Ekki kvaðst hann geta isagt um hvenær ranmsóknum lyki, en þegar Pétur Jónasson kæmi til landsinis mundu þeir ræða hvernig silvýrslugerð yrði hagað. Geymsluhúsnæði óskast Úskum ettir geymsluhúsnæði fyrir lager um 40—50 fm. strax. Tilboð semdist Mbl. meirkt: „776". GAMLA KRÓNAN ENN f GILDI Komið og kyimist hinu ótrúlega lága vöruverði. Tilbúinn fatnaður og mikið af ódýrum smávörum. VÖRUSALAN, Hverfisgötu 44.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.