Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 7. JÚLÆ 1972
7
Sminútna
krossgáta
Lárétt: 1. kvenvargur 6. fyrir
(utan, 8. kraftur, 10. á jurtum,
12. ifoss á tsQandi, 14. tveir eins,
15. lagfi'æði'ngur, 16. ótta, 18.
þrvaðram.
Lóðrétt: 2. hróp, 3. tvMjóði,
4. tóbajk, 5. siglutré, 7. ata út,
9. iiemigdanmál, 11. enda, 13. fið-
Mrtfe, 16. endiinig, 17. mennta-
stofinun.
Laujsm síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. ásátt, 6. tár, 8. ása,
10. ort, 12. nátegtir, 14. ifl, 15.
T.Æ. 16. æar, 18. mefmari.
Lóðrétt: 2. stal, 3. áá, 4. trog,
5. fiáninn, 7. útræði, 9. sál, 11.
Rjut, 13. ætan, 16. æf, 17. RA.
Bridge
Hér fer á eftir spil frá úrslita-
leiiknium miiii ífaiiu oig Banda-
riikjanna í OUympí'umótinu 1972.
Við annað borðið gengu saiginir
Jnaamiig, en þar sátu itölisiku spil
amnndr Forquet og Garozzo N—
S., en Bandarikjamennirnir
Wolff og Jaooby A.—V.
Austur
Pass
Paiss
3 spaðar
Pass
Suður
1 tigull
2 hjörtu
Pas®
Paiss
Vestur
Dobtt
2 spaðar
4 spaðar
Pass
Norður
1 hjarta
Paas
Pass
Dolbl
Norður
S:
H:
T:
L:
Vestur
S: Á-D-G-7-5
H: Á-10-9
T: 2
L: Á-D-10-7
-8-4-2
D-8-5-4-3.
9-7
4-3
Austur
S: 10-6-3.
H: K-2
T: G-8-6-5-4 3
L: 9-2
Suður
S: 9
H: G-7-6
T: Á-K-D-10
L: K G-8-6-5
Norður lét út ttigul 9, suður
drap, lét út spaða 9, sagnhafi
igaf heima og norður fékk siaig
inin á kómiginn og lét út tromp.
Saignhafi getur nú unmið spilið
imeð því að neikna með kómgi og
gosa í laiucfi hjá suðri og svima
þod iaufi tvisvar. Sagnhafi (Jae-
öby) óttaðist, að morður hefði
laufa gosa og iéti því tromp ú;t
etf hamm kæmist i;nn. Þvi ákvað
hamm að trompa fynst hjarta í
toorði oig iét síðam út iaufa 9.
Suður (Garozzo) vildi ekki eiga
meitt á hættu og drap því með
gosamum oig siiðar varð sagnhafi
að igefa 2 slagi á ttauf og varð
einn miður.
Við hitt borðið aátu ítöOsku
spiiararnir Avarelli og Beila-
domma A.-V. oig sögðu 3 spaða
og unmu auðveidlega. Itaiia
ifiéikk samtals 8 stig fyrir spiliið.
Bílaskoðun í dag
R 12001—R-12150.
DAGBÓK
BARMWV..
Adane og Æjale
í Eþíópíu
Eftir í»óri S. Guðbergsson
hittu. Sum skotin voru
máttlaus og spjótin íellu
til jarðar, önnur voru föst
og þung og stungust í þetta
tignarlega villidýr.
Ekkert spjótanna gat þó
j stöðvað ljónið í stökkinu
■ og það þaut áfram og lenti
með gífurlegum þunga á
hrausta manninum. Hann
I féll aftur á bak, en stakk
| , , ,
um leið spjóti sínu á kaf
' í kviðarhol Ijónsins, en
j fann jafnframt ógurlegan
] sársauka í vinstri hand-
legg. Ljóninu hafði tekizt
í að rífa hann með klónum
í fallinu. Konungurinn
mikli féll til jarðar og
I stóðu þá mörg spjót í
5 líkama hans, þar á meðal
spjót Adane. Og þegar
ljónið var hætt að hreyfa
sig, flýtti Adane sér að
j skera stærstu klóna af
■i með hníf sínum og hlaupa
j á brott. Hann ætlaði að
Iláta hina um afganginn.
Hann hafði verið svo
heppinn að vera nógu ná-
1 lægt ljóninu til þess að ná
af því einhverjum hluta.
Og nú hafði hann sönnun-
argagn í höndunum og
jafnvel verndargrip. Sigri
hrósandi hljóp hann heim
á leið og kreppti lófann
utan um ljónsklóna. Nú
gat hann sýnt það öllum,
að hann var maður með
mönnum. Hann var engin
„kona“. Hann, Adane,
hafði tekið þátt í ljóna-
bardaga og sjálfur skorið
klóna af ljóninu. Hann
var hreykinn og upp. með
sér, sem eðlilegt var. Hann
ætlaði að flýta sér að hitta
vin sinn, Korra, til þess
að sýna honum klóna.
Léttur í spori kom hann
í áttina að kófa Korra.
Hann var nýkominn úr
veiðiferðinm líka. Hann
hafði orðið að flýta sér
heim. Hann mátti ekki
vera að því að reyna að ná
einhverjum hluta ijónsins.
Móðir hans var fárveik.
Adane gekk með honum
inn í kofann.
Móðir hans lá þar með
þunnt teppi yfir sér. Hún
stundi þungan og horfði
sljóum augum á þá. Hús-
bóndinn var ekki heima og
var ekki von á honum í
bráð.
„Hvað á ég að gera?“
spurði Korra órólegur,
„hún deyr bráðum, held
ég.“
Adane horfði á móður
hans andartak og hugsaði.
Hann sá strax, að hún var
mikið veik. Hún heyrði
ekki einu sin»i, þegar
Adane ávarpaði hana.
„Er um n-okkuð að
velja?“ spurði Adane.
„Verðum við ekki að leita
til Barrisja. Hann hefur
valdið. Hann hefur sam-
hand við illu andana. Hann
hefur hjálpað mörgum.“
Korra horfði vandræða-
leguæ í kringum sig og
móðir hans stundi enn
þyngra. Korra gægðist út
um kofadymar eins og
hann væri að gæta að ein-
hverju, kom síðan aftur
og sagði: „Adane, við eig-
um hara tvær geitur eftir.“
„Það verður að fóma
þeim, ef töframaðurinn
vi]l,“ sagði Adane ákveð-
inn. Svo festi hann allt í
einu augun á ljónsklónni
í hendi sér. Hann hikaði
andartak, en sagði síðan:
„Við gætum reynt hana
fyrst, Korra! Ljónsklóin
hlýtur að hafa mikinn
verndar- og töframátt.“
Og það vildi Korra, því
að þeir þekktu engin með-
ul eða læknislyf — og því
síður kærleiksríkan Guð,
sem elskaði þá, og hefði
jafnvel hjálpað þeim til
þess að læra að lækna —
aðeins, ef einhver vildi
koma og segja þeim þess-
ar mikilvægu fréttir.
Ljónsklóin gagnaði ekki
og þeir ákváðu að fara til
töframannsins.
HJÁ
TÖFRAMANNINUM
Ekki var það skemmti-
legt fyrir þá vini, Adane
og Korra, að fara til töfra-
mannsins. En nú var ekki
annað að gera, þar sem
ljónsklóin hafði ekkert
gagnað.
Mér finnst heldur ekk-
ert skemmtilegt að lýsa
ferð þeirra vina til töfra-
mannsins Barrisja. En lífið
er ekki alltaf skemmtilegt
og við þurfum að læra það
sem allra fyrst, að við get-
um ekki alltaf gert það,
sem okkur finnst gaman.
Adane og Korra tóku
ekki eftir iðandi lífinu í
kringum sig. Lítil skjald-
baka sniglaðist yfir stíginn
rétt fyrir framan þá. Henni
lá aldrei á, hún virtist
aldrei vera að flýta sér.
Hægt og örugglega mjak-
aðist hún áfram, og um
leið og hún heyrði fótatak
piltanna, dró hún höfuðið
inn í skjaldarbakið og
bjóst til varnar. En þeir
sáu ekki skjaldbökuna.
Hún var svo samlit gras-
inu, og þeir voru allt ann-
að að hugsa. Þegar þeir
voru horfnir, stakk skjald-
bakan hausnum aftur
fram og leit rólega í allar
áttir. Hættan var liðin hjá
að sinni. Nú gat hún hald-
ið áfram ferð sinni ótrufl-
uð og það gerði hún. Hún
hafði ekki hugmynd um,
að mannverurnar, sem
gengu framhjá henni, voru
hræddar og óttaslegnar.
FRflMHflLBS
SflBfl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
HOOJCOMEWEENPUPAT
ðUMMER CAMP EV£W ‘ÆAR U)HEN
tUE REALLY DONt WAHT TO 60?
r thinh rfé jwt&mmG
THAT HAPPEN^ T0 CITY KlPí?...
— Kalli Bjarna, mig langar — Hvers vegna lendumi við — Ég held að þetta sé eitt- — Það er kallað þéttbýlis-
1 að spyrja þig að einu? hér í SHmarbúðnnwm á hvað sem gert sé fyrir borg- enchirhæfing eða eitthvað svo-
hverju ári þegar okkur lang- arFiörnin. leiðis.
ar ekkert hingað í alvörnnni?
FERDIN AND