Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 8

Morgunblaðið - 07.07.1972, Side 8
8 MORGUN’B'L A.ÐIÐ, FÖ3TUDAGUR 7. JÚLÍ 1972 Fjallabifreið Danskur prófessor óskar eftir að taka jeppa eða stærri fjalia- bíl á ieigu í twær vikur 16. — 30. júií. Upplýsingar í síma 32130 eftir kl 18.00. Nsmskeið í vélritun Ný námskeið í vélritun eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. — Uppl. og innritun í síma 21719 frá kl. 10—2 og 6—10. Vélritunarskóliim Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. HEKLA hf Lauga-.egi 170—172 — Sími 21240. BRIDGE ÁRANGUR itöfefcu bridgespilar- anna í nýafstaðinni Olympíu- fcappmi hefur vakið mifcta at- hygli. Sweitin hefur frá >ví árið 1957 signað 10 slnnuim £ heims- meistarafeeppini og þrisvar í Qtympíukieppni eða roeð öðrum o<rðum hefur sveitin sigrað í öilum mótum frá áxiinu 1957, sem húm hefur tefcið þátt í. Sveitim tók c-kifci þátt í helrrts- meistarakeppni áriin 1970 og 1971. Fyrsti sigur sveitarirunar var áriið 1957, en þá fór heinos- meistarakeppniin fram í New Yorfc. Sveitim var þá skipuð eftirtöldum spilurum: Avarelli, Beltadonrua, D’AIelio, Forquet, Chianadia og Sinjíiscaleo. Þessi sama sveit sigraði í heimsmeist- arakeppni árin 1953 (Cotmo) og 1959 (New Yorfc). Árið 1961 fór fceppniiin fram í Buenos Aires og keppti Garozzo þá í fyrsta sinm, i stað Simiscaico, en aðrir spil- arar voru þeir söimu og áður. Þessi sama sveit sigraði eininig árið 1962 (New York), en árið 1963 fór keppnin fram í Saint Eldhús Óskum eftir að taka á leigu eldhús eða hús- næði sem væri hentugt til matseldunar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Eldhús — 774“. í® Tiiboð óskast í að reisa og fullgera undir tré- verk viðbyggingu við hús Skýrsluvéla að Háaleitisbraut 9. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 19. júlí 1972, kl. 11:00 f.h. Hagström er beztur Hagström gítarar Vmchemt og nú kom Pabis Ticci í sveitina í stað CMaradia. Árið 1934 sigraði svæittn í Oiympíukeppnlnjnii og elrjnig í Olymptukeppoi árin 19ð3 og 1972. Þessi sanua sveit sigraði ekmiig í heiimsmeistarakeppnit, sem fram fór árirn 1965 (Buenoa Airea), 1963 (SaLnt Vinchent), 1967 (Miami) og 1969 (Rlo). Að lokiraii heimismeistara- keppninmi 1969 tilkjminitu ítölsku spilaramir, að þeir tækju ekki þátt í heimsmeiistarakeppninni ári,n 1970 og 1971» en aftuir á móti hefðu þeir áhuga á að taka þáfct í Olympíukieppciníni 1972. Þetta gerðu þeir með saima glæsíbrag og áður, ein hafa nú tillkynmt að þeir murnii eklki keppa allir saman á mótum framar. Er mikil eftirsjá að þass- um frábæru bridgespUurum, sem hafa unnið hug og hjörtu allra bridgeunneaida, ekfci aðeins fyrir snilli við spilaborðið, held- ur einnig fyrir mjög aðlaðamdi framikoimiu. Heimsmieistarakeppm fer næst fram 1973 og síðain 1974 og 1975, en þá hefur Bermuda óskað eftir að sjá um mótið og eru þá liðim 25 ár frá því fyrsta heim.srr.eist- arakeppni fór fram. Tóku þeir Gunnar Guðmumidsson og Eimiar Þorfinnsson þátt í þeirri keppmi. Evrópumótið fyrir árið 1973 fer fram í Ostende í Belgíu sennilega í september og ár*ð 1974 fer fram Olympíumót í parakeppni á Kanarleyjuim. Hjartanlega þakka ég öllum, ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 80 ára afmæli nainu. Guðs blessun fylgl ykkur. Kær kveðja. Soffía Guðimindsclóttir frá Stóru-HMisey. Fasfeignir fil sölu 3ja herbergja vönduð íbúS við Hraunbæ. 3ja herbergja jarðhæðir við Skólabraut og Unnarbraut. 4ra herbergja vönduð risibúð við Rauðarárstíg. 2ja—4ra herbergja íbúðír við Laugaveg. Eignir í Hveragerði, Selfossi og víða úti á landi. Austunrtrasti 20 . Sfrnl 19545 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleiti Safamýri. Stór 2ja herb. íbúð kemur til greina. Há útborgun. Höfum kaupanda að eldri ibúð 3ja—4ra herb. í Austurborg- inni, má þarfnast standsetn- ingar. Opið til klukkan 6 í dag. ^ 3351C f 35550 85740 iEKNAVAL ■ Suburlandsbraut 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.