Morgunblaðið - 07.07.1972, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1972
Brandt fellst á
af sögn Schillers
Schmidt tekur sennilega við
Bonn, 6. júlí — AP-NTB
WILLY Brandt kanslari féllst í
dag; á lausnarbeiðni Ivarls Schill-
ers, efnahags- ogr fjármálaráð-
herra, sem sagði af sér þar sem
hann var andvígur höftum, sem
gripið var til í siðustu viku
Vegna gjaldeyriserfiðleikanna, er
leiddu af þeirri ákvörðun Breta
að láta gengi pundsins fljóta.
Auka-
gjald á
farmiða
Köln, 6. júlí. NTB.
VESTUR-ÞÝZKA flugfélagið
Lufthansa tilkynnti í kvöld
að farþegar á millilandaleið
um sem gTeiddu farmiða i
dollurum eða pundum yrðu
frá og með morgundeginum að
telja að greiða um það bil
3% aukagjald. Talsmaður fé-
lagsins sagði að aukagjaldið
Framhald á bls. 31
Stjómmálamenn í Bonn líta al-
mennt svo á, að afsögn Schillers
sé alvarlegt, pólitískt áfall fyrir
Brandt, þar sem kosningar eru
í nánd. Búizt er við, að Helmut
Schmidt, landavamaráðherra,
verði skipaður efnahagsmálaráð-
herra i stað Schillers. Schmidt
hœtti í dag við opinbera heim-
sókn i Tyrklandi og ræddi við
Brandt um leið og hann var kom-
inn til Bonn.
Schiller, sem er 61 árs gamall,
hefur verið talinn vinsaelasti ráð-
herra stjórnarinnar næst á eftir
Brandt. Hann hefur verið ráð-
herra í fimm og hálft ár og átti
mikinn þátt í þvi að koma á jafn
vægi í alþjóðagjaldeyrismálun-
um eftir kreppuna i fyrrahaust.
Hann lagðist gegn þvi I síðustu
viku að hömlur væru settar á
innflutning- erlends fjármagns til
Vestur-Þýzkalands, en lausnar-
beiðni hans var haldið leyndri
vegna viðræðna Brandts við
Pompidou forseta og undirritun-
ar fyrsta viðskiptasamningsins,
sem Vestur-Þjóðverjar hafa gert
við Rússa. Síðasta verk Schillers
í embætti var að undirrita þenn-
an samning, sem gerir ráð fyrir
sölu á mörgum gasleiðslum tii
Sovétríkjanna.
.lapanska þingið staðfesti í gær skipun Kakuei Tanaka í embætti forsætisráðherra í stað Eisaku
Satos. Myndin var tckin þegar Tanaka var kjörinn foringi stjórnarflokksins, Frjálslynda denió-
krata flokksins, og þar með forsætisráðherra.
Búizt við litlum breytingum:
Messmer myndar nýja
stjórn í Frakklandi
París, 6. júlí. AP. NTB.
PIERRE Messmer, hinn nýi for-
sætisráðherra Frakka, hóf í dag
S-Vietnamar sækja
hægt inn í Quang Tri
Fyrst reynt að tryggja aðflutningsleiðirnar
Saigon, 6. júlí AP—NTB
SUÐL'R-VÍKTNAMSKIR falllilif-
arhermenn sóttu rólega fram í
borginni Quang Tri í dag og á
sania tíma gerðu bandarískar
flugvélar snarpar árásir á vígi
norður-víetnamskra hermanna
sem verja aðflutningsleiðir til
borgarinnar. Síðan fallhlífarher-
mennirnir sóttu inn í Quang Tri
hafa þeir farið að öUu með gát
og í dag fóru þeir að sögn Reut-
ers í könnunarferðir til mikil-
vægustu staða í borginni, en
flestir norðiir-víetnömsku her-
mennirnir virðast hafa hörfað
yfir ána Giang norðan við borg-
Ina.
Samtímis gerði stórskotaldð
Norður-Vietnama einhverja hörð
ustu árás sem þeir hafa gert í
marga mánuði á keisaraborgma
Hue, en samkvæmt heimildum í
Saigon sprungu fæstar spremgi-
kúliumar. Aðeins sex íbúðarhús
og ein kirkja löskuðust og einn
óbreyttur borgari særðist. Sjötíu
manms hafa beðið bana í mikl-
um stórskota- og eldflaugaárás-
um sem Norður-Víetnamar hafa
gert á Hue til þess að valda trufl
unum að baki viglinunnar. Suð-
ur-Víetnamar hafa nú náð fjórð-
ungi Quanig Tri-fylkis aftur á
sitt vald.
Fréttaritari AP á norðurvíg-
stöðvunum segir að hundruðum
smásprengja hafi verið varpað
á húsaröð við Þjóðveg 1 hjá
suðausturmörkum borgarinnar
Quang Tri þar sem suður-víet-
namskir fallhlífarhermenn hafi
orðið fyrir skothríð úr byrgjum
sem eru falin inn á milli hús-
sem tók
græna ferðatösku með fatnaði kanadískrar
telpu úr tjaldi á hestamannamótinu á Hellu
2. júlí er beðinn að skila henni tafarlaust á
næstu lögreglustöð.
anna. Bandarísku fluigvélarnar
reyna með loftárásum sínum að
ryðja suður-víetnamiska liðsafl-
anum leið inn í borgina. Frétta-
ritarinn sagði, að í kvöld væru
framsiveitir aðalliðsaflans ennþá
rúmlega eina mílu suður af mið-
hluta borgarinmar sem er gamall
virkisbær og sœktu varlega
fram í röð. Aðrir fallhlífaher-
menn og land'gömguliðar úr 20.000
manna liðsafla Suður-Víetnama
sóttu till borgarinnar úr suð-
austri og austri en voru enn
3—4 km fírá virkisbænum að
sögn fréttaritarans.
1 Saigon er sagt, að Banda-
rikjafloti hafi í fyrsta skipti sent
fallbyssubáta til Tonkin-flóa til
að vara skip við tundurduflum
í norður-víetnömskum höfnum.
Tundurspillar hafa hingað til
gegnt þessu hlutverki.
Framhald á bls. 31
viðræður um myndun nýrrar
stjórnar, og bendir ailt til þess
að helztu ráðherrar gegni áfram
embættum sínum. Verkefni
Messmers er fyrst og fremst
fólgið í því að mynda starfhæfa
ríkisstjórn sem gæti tryggt
gaiillistum sigur í væntanlegum
kosningum sem verða að fara
fram í síðasta lagi í marz á
næsta ári.
Bæði utamíkisráðherra og
landvarnaráðherra fráfarandi
stjórnar, Maurice Sohuman og
Michel Debre, héldu í dag frá
París í opinberum erindagerð-
um — Sohuman til Peking og
Debre til Washington og talið
er ósennilegt að þeir hefðu farið
ef þeir ættu að víkja úr stjórn-
Nýrnasteinar
fjarlægðir
Uppsölum, 16. júlí. NTB.
STARFSMAÐUR eðlisfræði-
deildar Uppsaiaháskóla, Sture
Hándel dósent, hefur fundið
upp tæki, sem getur fjarlægt
nýrnastein og blöðrustein.
Tækiii sprengja steinana og
skola burtu mylsnunni. Tækið
hefur verið notað á dýr í Sví-
þjóð, en i Bretlandi hefur
tæki Hándeis verið notað á
tvo sjúklinga með góðum ár-
angri.
inni. Talið er vísit að Schuman
verði áfram utanríkisráðherra
en hugsanlegt að Debre fái
annað ráðherraembætti.
Valery Giscard d’Esitaiing verð-
ur að öllum líkindum áfram fjár-
málaráðherra, en hann á um
þessar mundir í erfiðum og
flóknum viðræðum um efmahaga-
mál og gjaldeyrismál. Giscard
d’Estaing er í Óháða lýðveldis-
flokknum, sméfloklki sem yfir-
leitt styður gaullista.
Messmer forsætisráðherra lýsti
því ótvírætt yfir í bréfi sem
hanin sendi í dag miðstjóm
giaulli s taflokikisinis (UDR) að
hanm miundi standa dyggam vörð
um meginre'glur de Gaulles hers-
höfðiogja. Messmer er vinsæll
meðal sanntrúaðra gaullista sem
hafa verið óánægðir með óháða
umbótastefnu Jacquea Ghaban-
Delmas fráfarandi forsætisráð-
herra í imnanlanclsmálum og
stefmu Pompidous forseta í
Evrópumálum.
Edgar Faure, sem var forsæt-
isráðherra radikala á dögum
fjórða lýðveldisims, verður þó
væntanlega félagsmálaráðherra
hinnar nýju stjórnar og er talið
að skipun hans falli í góðan jarð-
veg hjá kjósendum á miðju
stjómmálanma
Óánægja, klofningur og
hneyksli grófu umdam fráfarandi
stjóm og teija stjórnmálafrétta-
ritarar að Pompidou vilji treysta
flokkinn í sessá svo að hann geti
eerngið óhræddur til kosminga
undir styrkri forystu.
Einbýlishússlóð í Reykjavík
til sölu
Til sölu er einbýlishúsalóð í Skerjafirði.
Upplýsingar gefur Garðar Garðarsson,
lögflræðingur Tjarnargötu 3 Keflavík.
Sími 92-1733.
Skotbardagi í farþegaþotu:
2 flugvélarræningjar
og 1 farþegi biðu bana
San Francisco, 6. júlí. AP.
TVEIR flngvélarræningjar og
einn farþegi biðn bana í skot-
bardaga nm borð í farþega-
þotu á fliigvcllimim í San
Francisco í gær. Tveir aðrir
farþegar særðnst, en ekki
hættnlega. Það voru menn úr
bandarísku rikislögreglunni
(FBI) sem skutu ræningjana
til bana.
Fliuigvélarræningjarnir voru
tveir og þeir tóku völdin í þot
unni snemraa á miðviikudaigs-
mongun þegar hún var á leið
frá Sacnamento til San Fran-
cisco. Þeir kröfðust þess að
fá 800 þúsund dollara í laosn-
argjald, og fhigvél til að
flytja sig til Síberíu. Meinn-
irnir voru báðir bandarískir
ríkisborgarar, en fæddir i
Búlgaríu.
Ríkislögreglumiaður í éin-
kennisbúningi flugstjóra, fór
með peninga í tösku út að vél
inni, en þá voru farþegar O'g
áhöfn búin að bíða i rúma sex
tíma um borð, því ræningjarn
ir neituðu að slieppa nokkrum
manni fyrr en gemgið hefði
verið að kröfum þeirra.
Þegar lögreglumaðurinn
kom að vélinni var honum
skipað að afklæðaist ölliu
nemia nærfötumuim til að sýma
að hamm væri óvopnaður. Um
leið og hann gekk um borð
um aftari dyrnar, stukku þrír
aðrir ríkiislögreiglumenn inn
um framdymair.
Annar flugvélarrænimgj-
anna hóf skothríð og lögreigliu
mennirnir svöruðu henni.
Ræningjarnir féll'u báðir fyrir
kúllum lögreglumannanna, en
áður hafði einn þeirra skotið
þrjá farþega, og lézt einn
þeirra sem fyrr sogir.