Morgunblaðið - 07.07.1972, Page 14

Morgunblaðið - 07.07.1972, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLI1972 Skrifstofuhnsnæði óshnst Úska eftir góðu skrifstofuherbergi í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Heildverzlun — 775'. Einar Sigurðsson Selfossi fimmtugur HINN 7. júlí er Etnar Sigurðsson i það ætliun min að rekja ætt og Mánavegi 1 Selfossi fimmtugur. uppruna Einars og ödl störtf Á þessum merkisdegi hans vil ég til þessa, heldur geta um og minnast hans nokkuð. Ekki er | þakka einn þátt í störfum hans. íbúÖ til kaups Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska að kaupa rúmgóða 2ja eða 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. THboð, sem greini verð, útborgun og áhvílandi skuldir sendist afgr. Mbl. merkt: „Tvö — 9957" fyrir 15. júlí n.k. Reyðarvatn Veiði er hafin. — Veiðileyfi verða einungis veitt hjá veiðiverði við vatnið. Veiðivörður. Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. — Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öHum gerðum er hæðarstilling, sem ræður því hve næxri er slegið. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. Norlett býður yður að velja um þrjár mismunandi gerðir Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðinum Komið og skoðið Norlett garðsláttuvélina hjá okkur IMGIobusa VÉUADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK Lágmúla 5 — sími 81555. Það er leikur einn að slá grasfflötinn með Einar hefur nú vel á þriðja ára- tug gegnt starfi organisita við Hraungerðiskirkju og nú siíðaist við Seltfossikirkju. Hann er því einn þeirra manna sem óg man fyrst eftir úr bemsku minnd. Við systkinin í Hraungerði nefndum hann alitatf Einar spilara vegna starfa hans við kirkjuna. Varð það mér nokkurt undrunairefni er ég seinna fluttist til Selfoss að þair gekk hamn ekki undir þessu stöðuhei-ti, heldu-r var hann þar nefndiur smiður, enda hefiur trésmíði verið aðalstarf Einars. Þó að hann hafi aiJt frá æstou lagt stu-nd á tónlist í námi og iðkun hefur hann eins og fleiri Lslenzkir tónlistarmenn hlotið þau kjör að þurfa að byggja af- kornu sína á öðru. Starf sitt sem kirkjuonganista hetfur Einar rækt atf alúð og vilja, og v-ar það mjög sjaldgæf undantekning etf hann var ekki mættur á messudegi í Hraungeirði hvemig sem veður og aðrar ytri aðstæður annars voru. f þeim söfnuði nýtur Einar líka hins fyllsita tra-usts og vin- áitbu allra. Þar hetfur hann öll þessi ár verið kvaddur til bæði á stu-ndum gleði og sorgar og lagt fram þjónustu sína af fús- leik og örlæti. Ég vil því fyrir hönd allra sem notið hafa þjón- ustu hans bera fram þakfkir og hamingjuóskir á aímælisdegi hans. Auk þess ósika ég hon-um persónulega til hamingju og þakka margvíslega hj&lp og fyrirgreiðsliu við rni-g. Sigurður Sigurðsson Selfossi. Sekkja- og kassatrillur fyrirliggjandi. C. HINRIKSSON, Skúlagötu 32, sími 24033. SPÓNAPLÖTUR Tegund Stærðir í cm Þykktir í mm Orkla (norskar) 122 x 250 10, 12 mm Orkla — 124 x 250 16, 19, 22, 25 mm Oulux (finnskar) 183 x 260 10, 12, 16 mm Fadec (þýzkar) 205 x 520 25 mm Verzlið þar sem úrvalið er mest. TIMBURVERZLUNIN VðLUNDUR H.F. Klapparstíg 1 — Skeifan 19. Til sölu BMW 1600 árgerð 1969. Upplýsingar veitir KRISTINN GUÐNASON H/F., Klapparstíg 27, sími 22675. Útboð Eigendur fjölbýlishússins Reynimelur 88— 94 óska eftir tilboðum í kirðingu lóð hússins. Útboðslýsingar fást á skrifstofu vorri. Hf Utboð og Samningar Sóleyjargötu 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.