Morgunblaðið - 07.07.1972, Síða 18
18
MORGUNBLAKEÐ, FÖSTUDAGUR 7. JtJU 1972
ílf I ACMÍrl
ATVIKKA
Feröafélagsferðir
A fostudagskvold 7/7:
1. Þérsmork,
2. Kjalarferð,
3. Landmarmalaugar,
4. Hekla.
A laugardag 8/7:
Norður Kjöl — Strandir,
6 daga ferð.
Ferðafélag fslands,
Öldugötu 3,
SÍmar: 19533 — 11798.
Orðsending
til Borgfirðingafélagsins
Unnið verður við gróðursetn-
ingu trjáplantna í Borgarseli
helgina 8.—9. júlí. Mætum
vel. — Nefndin.
F'arfuglar — ferðamenn
8.—9. júlí farið í Þórsmötk
og ferð að Hagavatni. Gengið
verður í Jökulborgir.
NESTI FYRIR
FERÐAHÓPA
OG EINSTAKLINGA
KAFFITERlAN Í
GLÆSIBÆ
Vélopakkníngar
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðk
Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64
Buick V 6 cyf.
Chevrolet 6—8 str. '64—'68
Ford Cortine ‘63—'68
Ford D-80C '65—‘67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hílman Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renaoft, flestar gerðir
Rover, bensin, dísN
Skoda 1000MB og 1200
Srmca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—'68
Trader 4—6 strokka, '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 str., '63—'65
Wcilys '46—'68.
I>. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Slmar 84515 og 84516.
Ehiglegmr skipstjóri óskast á 60—70 lesta bát.
Sameign kemur til greina.
Hér er um gott tækifæri að ræða.
Þeir sem hafa hug á framtíðaratvinnu sendi
bréf og upplýsingar til Morgunblaðsins fyrir
15. þ.m. merkt: „Góður félagsskapur — 9962“.
Einkaritari
Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða stúlku
til einkaritarastarfa sem fyrst og eigi síðar
en 15. ágúst nk.
Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða
hliðstæða menntun og sé vön vélritun.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna, 15. launaflokkur.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116
Reykjavík.
ATVINNA
Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Skrifstofu- og afgreiðslumann.
2. Tvo menn til að beygja og klippa járn.
3. Einn mann til að binda járn.
4. Konur til innheimtustarfa.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„9961“ fyrir 14. þ.m.
STÁLBORG H/F.,
Smiðjuvegi 13, Kópavogi.
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtalin
storf>
Sandgerði
Umboðsmaður óskasf til að annast
dreifingu og innheimtu
Uppl. hjá umboðsmanni sími 7590
Laus staða
Staða hókara á aðalskrifstofu verksmiðj-
unnar á Akranesi eir laus til umsóknar.
Verzlunarskólapróf eða tilsvarandi menntun
áskilin. Umsóknarfrestur til 1. ágúst 1972.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Sementsverksmiðja ríkisins.
Endurskoðun
Óskum að ráða nema í endurskoðun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 494.
BJÖRN STEFFENSEN og
ARI Ó. THORLACIUS
endurskoðunarstofa
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Trésmiðir — húsgognosmiðir
Vantajr vana smiði við uppsetningu á inn-
réttingum og hurðum.
Góð vinna. Gott kaup.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu Öryrkja-
bandalags íslands Hátúni 10, sími 26701 og
eftiir kl. 8 á kvöldin í síma 93-2017.
Ferðaskrifstofa
óskar eftir karlmanni og konu til skrifstofu-
og afgreiðslustarfa. Mála- og véflritunar-
kunnátta nauðsynleg, ásamt alhliða þekk-
ingu á ferðamálum. Farið verður með um-
sóknisr sem trúnaðarmál.
Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs-
feril óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir mánudaginn 10. júlí auðkenndar:
„Ferðaskrifstofa — 9947“.
Óskum effir að ráða
1. Bifvélavirkja eða menn vana viðgerðum
á þungavinnuvélum.
2. Rafvélavirkja.
Uppflýsingar í síma 11790 í Reykjavík eða
92-1575 Keflavíkurflugvelli frá M. 8—17
mánudaga — föstudaga.
fslenzkir Aðalverktakar s/f.